Morgunblaðið - 25.10.1927, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Gott spaðsaltað dilkakjot
selur
Heildv. Garðars Gfsiasonar.
Ví»«a5 I
0
s
Trjesmiður óskast nokkra daga.
ITpplýsingar í síma 199.
Viðskifti.
__ IE«|
Steinolíulampi, einn eða tveir,
óskast keyptir. Upplýsingar á rak-
ara.stoí'u Oskars Arnasonar frá kl.
12—3 í dag.
Dívanar, fjaðrasængur og mad-
ressur með sjerstöku tækifæris-
verði. Aðalstræti 1.
Sokkar, .sokkar, sokkar frá
prjónastofunni „Malin“ eru ís-
lenskir, endingarbestir og hlýj-
astir.
Sióara hefti Glataða sonarins
eftfr Hall Caine, kemur út i nsesta
mánuði.
Nýkomnar karlmannafatnaðar-
vörur, ódýrastar í Hafnarstræti
18, Karlmannahattabúðinni. Einnig
gamlir liattar gerðir sem nýir.
Miðstöðvareldavjel til sölu, afar
ódýrt. Til sýnis á Túngötu 5 —
sími 5B2.
3 tegundir.
Alþekt gœdi.
Sfmi 800.
hiiiji!
er bók ungu
stúlknanna.
Kaupið „Orð úr viðskifta-
máli“. Fæst bjá bóksölum og á
afgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar
50 aura.
Kensla.
Islensku, dönsku, ensku kennir
Grétar Fells, Lækjargötu 10. —
Heima 11—12 f. m. og 8—9 e. m.
a-
__og DÖNSKU kennir
Björnsson, Laugavegi 15.
Húsnæði. !f!
Til
Víiilsstaða
verða fastar ferðir fyrst um
sinn alla daga.
Frá B. S. R.
kl. 12 á hádegi.
Frá Vífilsstöðum
kl. IV2 e. m.
Afgr. símar 715—716.
H.I. Bifreiðastöð
Reykiavikur.
Bílskúr óskast til leign nú þeg-
»,r. A. S. í. vísar á.
Kihler's
CC saumavjelap w
$$$ eru viðurkendar fyrir gæði ^
^ iás,, m
1 Verslun Í.
1 Egill lacobsen.
Á skautum hefir fólk skemt sjer
.áðustu daga á Tjörninni, sunnan
brúarinnar. Því fram að þessu
nefir ísinn verið svo ótraustur á
ytri tjörninni, að ekki hefir þótt
tryggilegt að fara út, á hana.
Skipherra á ,Fyllu‘ í næstu ferð
liingað verður P. Ibsen, sjóliðsfor-
ingi. Aðrir yfirmenn skipsins
verða H. C. S. Örsted kapteinn,
E. M. Dahl undirforingi og G.
Wolf og E. Grath.
Námskeiði í , síldarmatreiðslu
ætla þeir Runólfur Stefánsson og
Edvard Frederiksen að koma á
hjer í bænum bráðlega. Er þess
full þörf að stúlkum sje kent að
inatreiða síld, svo að þjóðin læri
að nota þesa hollu og ódýru fæðu.
En nú vantar þá forgöngumenn-
ina bæfilegt liúsnæði til kenslunn-
s,r, eidhús og 2—3 lierbergi Ef
einhver hefði slíkt húsnæði til
leigu, er hann vinsamlega beðinn
að gera Morgunblaðinu aðvart.
Hljómsveit Reykjavíkur. Nú fer
að líða að því, að hún láti til sín
heyra, því að fyrstu hljómleik-
arnir verða í byrjun næsta mán-
aðar. Er hún bæði f jölmennari en
áður og stórum betur skipuð —
hljóðfæraleikararnir 24 og margir
þeirra dugandi tónlistamenn. Með
fyrstu fiðlu fara t. d. 4 atvinnu-
leikarar, cellóleikarar verða þrír
(í staðinn fyrir einn áður, ný
orkesturhljóðfæri (viola og hóbó)
hafa bæst við 0. s. frv. Má því með
sanni segja, að hljómsveitin sje
gerbreytt og birtist nú í aukinni
og endurhættri útgáfu. Og það
munu bæjarbúar kunna að meta.
65 ára er í dag Magnús G.
Guðnason legsteinasmiður. Hann
fluttist til Reykjavíkur aðeins 5
ára gamall og er því með elstu
íhorgurum bæjarins og mörgum a.ð
góðu kunnur.
Útvarpið í dag: kl. 10 árd. Veð-
urskeyti, frjettir, gengi; kl. 7 sd.
Veðurskeyti; kl. 7.10 Fiðluleikur
(P. O. Bernburg) ; kl. 7.30 Út-
varpstrióið (G. Takacs, A. Berger,
og G. Kiss) ; kl. 8.30 Fyrirlestur
um samlíf manna (Dr. Guðmundur
Finnbogason); kl. 9 Tímamerki og
Upplestur (sjera 01. Olafsson frí-
kirkjuprestur).
Heimilisiðnaðarfjelagið ætlar að
liafa kenslu í íslenskum flosvefn-
Gerlð svo wel
að líta á
Carte^s
sjálfblekunga og blýanta áður en þjer festið kaup á öðrum.
Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir.
Bókaversl. Siaf.
Timburverslun
P. W. Jacobsen ék Sfie.
Stofnuð 1824.
Símnefni: Granfuru - Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá
Kaupmannahöfn. — Eik tU skipasmfða.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
Hefir verslað við ísland i 80 ár.
Blikkfötiar
28 cm. á 2.10 og 30 cm. á 2.40. Blikkbalar og þvotta*
pottar nýkomið.
K. Eiuarsson & Biörussou.
Bankastrœti II.
Simi 915.
Prlínagarn.
* Margir litir
nýkomnir.
Marteinn Einaisson S Go.
aði, spjaldvefnaðij rósabandavefn-
aði o. fl. í næsta mánuði. Kennari
verður jungfrú Brynhildur Ing-
varsdóttir. Nánari upplýsingar um
kensluna fást á Skólavörðustig 11 a
(sími 345). Bráðum líður að því,
að við höldurn hátíðlegt 1000 ára
afinæli Alþingis og þá mun ætlast,
til að í sambandi við þá hátíð
verði haldin iðnaðarsýning. Er
íslandi þá meiri sómi að því að
geta sýnt þar íslenska list, heldur
en alt sje stælt eftir útlendum
fyrirmyndum. —• — íslensltar
hannyrðir. liafa að nndanförnu
Takiö þaö
nógu
snemma.
Biðið ekki með dP
taka Fersól, þangað tií
bér eruð orðin lasinn..
Kyrsetu. 03 lnm«ro» h»f» «k»0ranle3 IWS
4 lífheha og svekkja I3tatnsltr»l,«n». Þaö ter rfk
bara 4 taugaveikluo. tnaga og nfm»»i<tlidí
gjgt ( vðOvum 03 liðamóhnn. »vefnloy«i og þrcyktt
og of fljótum eUislióleika. /
ByrjiO því strak* i ó»S •» no*» Fer»«I,
fnniheldur þ»nn lífakraft sem Kkaramn \
Fersól B. er heppilegrg. fyrir þé eea
aaitingarörðugieika.
Varist eftiriíkingar.
Fæsl hjá héraðslckrunn. lyfsðhnn og
verið lítt iðkaðar og er því vel
farið að þessar listir sje endur-
vaktar nú, svo konur geti sýnt
það 1930, að við höfunf ekki týnt
niður öllu því, sem íslenskt, list-
arheiti ber.
Vor iim haust.
En hertogaynjunni brá ekki eins. pað skaut að vísa
roðtt fram í kinnar henni, en annars ljet hún sem hún væri
«æði reið og hissa. Yar hann vitlaus þessi munkur? pað
rttr eina skýringin að henni fanst.
—■ pað er ekki hægt að afsaka yður með öðru móti ett
að" þjer sjeuð vitlaus.
— Nei, jeg er ekki vitlaus, frú, mælti hantt. pað ev
keilög reiði. pjer hafið svívirt vakl hinnar heilögu kirkju,
etns og þjer hafið svívirt vald hennar hátignar drotningar-
innar. Nú er hefndin komin. Vjer erum hingað komnir til
að krefja yður reikningskapar og þjer sknluð fá að borg.i
*ð fullu og öllu.
Hún hjelt að hann ætti við það að þeir væri komnir
■teð lík tengdasonar hennar og henni lá við að reka upp
Mátur, svo mikil f jarstæða fanst henni það, að dauði Flori-
twonds væri befnd á hana.
— Jeg hjelt það,i herra prestur, að þjer væruð hingai
kominn til greftrunar, en nú lítur svo út að þjer sjeuð að-
eins kominn til aðl hafa í hótunum.
Hann horfði fast og lengi á hana, svo hristi hann höf-
atðið og kuldabros ljek uní andlit hans .
— Nei, jeg er ekki kominn til að hafa í hótunum, held-
ur til að fullnægja rjettvísinni. Jeg er liingað kominn til
að freisa sakleysingjann, eem þjer hafið haft í varðhaldi.
Hún fölnaði þá og varð óttaslegin, því að henni datt í
hug að ekki væri alt með feldu.
—. Hvað eigið þjer við? hrópaði hún byrst.
Að baki henni stóð Tressan og skalf á beinunum. Hann
ásakaði sig fyrir þann bölvaðan aulaskap, að hafa farið til
Condillac einmitt á þessum degi og komið þannig upp um
sig að vera í ráðum með henni. Ilann þóttist sjá, að þessi
ábóti mundi hafiC eitthvert vald, ella hefði hann ekki dirfst
að bera sig svo borginmannlega þarna í Condillac, þar sem
var fjöldi vopnaðara manna., sem ekki mundu virða heilag-
leik hans hið minsta.
—- Hvað eigið þjer við? endurtók hcrtogaynjan. Og svo
bætti hún við brosandi: pjer gleymið því vist, að jeg get
kallað á menn mína á hverri stundu.
— Mínir menn eru hjer líka, mælti ábótinn og benti
á munkana, sem stóðn með krosslagðar hendur og drupu
höfði.
pá skellihló hún.
— pessir vesalingar? mælti hún.
— Já, einmitt þessir vesalingar, mælti hann og gaf
þoim eitthvert merki. Og þá skeði það, sem ska.ut hennt
skelk í bringu og jók svo á ótta i ressans, að hann var nær
hniginn niður.
Munknrnir hófu upp höfuðin allir sem einn maður og
ri'ettu úr sjer. Svo köstuðu þeir kuflum og hettum og þar
sem áður höfðu staðið tuttugu saklevsislegir munkar, stóðir
nú tuttugn hermenn með alvæpni og vorn þeir í einkennis-
iiúning Condillacmanna. Var auðsjeð að þeini var skemt er
þeir sáu livernig hertogaynjunni og Tressan varð v,ið.
Einn þeirra sneri sjer nú við og læsti hnrðinni. En her-
togaynjan tók ekki eftir því. Hún starði skelfd á ábótann..
— Svikin ! mælti hún svo lágt, að það hðyrðist varla.
Og þá • varð henni. litið til Fortunio, sem stóð skamt frá
henni og ljet sem ekkcrt væri um að vora. Hún þreif þá
knífinn úr belti Tressans og rauk á. Fortunio eins og tígris-
dýr. Hann var svikarinn, htuui hafði ofurseit þau og kast-
r.lann. Hún greip annarj hendi svo fast um kverkar hon-
um, að það var mesta furða að hún skyldi hafa slíkt a.fl.
Með hinni hendinni hóf hún knífinn á loft. petta kom For-
tunio svo á óvart,1 að hann gat hvorki lireyft legg nje lið
til varnar sjer. En ábótinn var skjótur viðbragðs og tok.:
heljartaki um úlflið hennar.
— Hættið þessu, skipaði hann. Maðurinn er aðeint:,