Morgunblaðið - 08.11.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1927, Blaðsíða 1
Tiitiburverslun P. W.Jacobsen ék Son. Stofnuð 1824. Simnefni: Granfurv — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmamiahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslað við ísland í 80 ár. 14. árg., 268. tbl. Þriðjudaginn 8. nóvember 1927. t»af c Idar pr enf »miö j » Ljómandi fallegur sjónleikur í 10 þáttum, gerður af „Nordisk Films Co.“ undir stjórn A. W. SANDBEEG. Aðalhlutverk leika: Mauricé de Féraudy, Karina Bell, Gösta Ekman og Kate Fabian. Svo mikið hefir verið rætt og ritað um þessa mynd, að ónauðsynlegt er að gera það meira bjer. — Allir kvikmynda- vinir hafa beðið með óþreyju eftir að hún kæmi hingað. — Myndin verður sýnd í kvöld kl. 9, og verður sjerstaklega vandað til hljómleikanna, með því að hr. Óskar Norðmann syngur ein- söng, „Sangen om Klovnen.“ „Klovnen" hefir verið sýnd oftar en nokkur önnur mynd í Kaupmannahöfn, „Kino Palæet“ sýndi hana 288 sinnum, og er það dæmi þess, hve vel hún hefir fallið fólki í geð. % Aðgöngumiða. má panta í síma 344 frá kl. 1. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför Guð- bjargar sál. Þorkelsdóttur. Hafnarfirði 6. nóv. 1927. Aðstandendur. Elsku litla telpan okkar, Ragnheiður, dó þann 6. þ. m. Guðrún Eiríksdóttir. Lúðvíg Ásgrímsson. Þórsgötu 22. Hjer með tilkynnist, að jarðarför míns ástkæra sonar, Jóns Áa- srímssonar, er ákveðin miðvikudaginn 9. þ. m. og hefst með húskveðju ■ i heimili mínu, Vest.urgötu 50 B, kl. e. h. Ingveldur Jónsdóttir. Hrafnkell sonur minn ljetst 4. þ. m. í Alland-heilsuhæli í Austurríki. Hann verður jarðsett ur í dag. 7. nóv. ’27. Einar Þorkel3son. Fra Landsoimanum. 3ja flokks landssímastöðvar hafa verið opnaðar á þessum stöðum: 8. okt. Hjarðarholt í Dölum. 8. okt. Hóll í Hvammshreppi. 3. nóv. Seljaland undir Eyjafjöllum. 5. nóv. Kaldárholt í Holtahreppi. Reykjavík 5. nóvember 1927. Gisli J. Ólafson, settur. Fyrirliggjandi s Vínber — Epli — Bananar — Laukur — Appelsínur — Þurk. ávexth allar teg. — Niðursoðnir ávextir allar tegundir. Eggerf Kristjánsson & Co. Simar 1317 og 1400. Myndin sem allir dáðst að. H Mynd, sem allir ættu að, sjá sýod í kvöld kl. 9. Söngurinn um „Klovnen* verður sunginn af hr. Sig. Markan. Aðg.m. seldir frá kl. 4. V mmnmasmmmmiii m ■mm— iif lífi Tapað. Peningaveski tapaði bifreiðar- *tjóri á leið frá Geithálai td iteykjavíkur, eða í Reykjavík. — ^kilist gegn fundarlaunum á Litlu- ^ifreiðastöðina. Sími 668. GAMLA BÍO NÝJA BÍÓ Epli, óvenju góð, Perur, Bjúgaldin, Vínber, blá og græn, Glóaldin, Grapealdin, Títuber nýkomið í Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og Arthur Hoffmann verða leiknar miðvikudaginn 9. nóv. kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á morgun • frá 10—12 og eftir kl. 2. Alþýðnsýning. Slmi 12. Self é útsSlunni til dæmis s Blikkfötur á kr. 1.90, Pottar með loki kr. 1.35, Vekjara- klukkur á 4.00. Höfuðkambar fílabein á 0.80, Matardiskar á 0.50, Úrfestar á 0.50, Munnhörpur 0.20, Hringlur á 0.25, Könnur 0.40, Barnaspil 0.40, Kaffikönnur á 2.75, Dömu- töskur, leður á 5.00. K. Einarssan & Björnsson. Sankastpoati 81. Simi 915 Bjúgeldin, Epli, Glóaldiiiy Gulaidin9 Vinbeip9 ávait fyrirliggjandi. llersl. Vfsir. •1111111111111111111111111111111111111111111111:1111111111111114111114111 Gott effni i telpukjóla á 2 95 rneterinn. Torfi Q. öðiðarson, (áður útbú Egill Jacobsen). mmimmnuntnnriiiniuiiiniiiiniiiniinunnnninnuin Oleiðgosino. noon-Ught. Darisleikur i Iðsrsó SaugardagÉsin 92. þ. m. jas.s- orkesten Þcpffipiits Guðmundsaonnr spslap. Fjelagar sæki aðgöngumiða sina I Hattabúð Keykjavikup á lauigardaiginn fypip kl. 7. — Sims 2’84. Stfópnin. Branð- og nijélkMrbúi er opnuð á Skólavóðustíg 21 (i húsi írú Bramm) Jón Simonapson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.