Morgunblaðið - 08.11.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Japðepli dönak og íslensk (Stokkseyrar), til sölu i Heild¥ersl. Gsirðars Híslasoiar. !MMM iaalsáif Viðskifti. Kjöt- ojí fiskfars er best og ódýr- ast í Fiskmetisgerðinni, Hverfis- götu 57, sími 2212. Skautasvellið á Tjömiimi. í gær- morgun byrjaði skautasvelJsnefnd- in á jþví að láta sópa stórt svæði á Tjörninni og dæla síðan vatni á ]>að. Vegna þess að svæðið var ekki afgirt, rendu krakkar sjer inn á það, áður en vatnið var Fjelag lóðaleigjenda hjelt fund s.l. sunnudag og var þar samþykt að ganga að leigumála þeiin, er samþyktur var á síðasta bæjar- stjórnarfundi. Ennfremur var sam- þykt svohljóðandi tillaga frá Jóni Sigurpálssyni ritstjóra: ,,Með til- Jiti til fyrri fundarsamþyktar, er það ósk lóðarleigjenda, að allir 'þeir, sem eiga hús á leigulóðum standi saman við í hönd farandi bæjarstjórnarkosningar og kjósi! Stúdentspróf. Þessir námsmenn. þá fulltrúa eina, sem ótvírætt láta hafa n.Vverið lokið stúdentsprófi í það í ljós, að þeir vilji á engan, Mentaskólanum, en þeir urðu að S©rsd S¥@ wel að lita á Carters sjálfblekunga og blýanta áður en þjer festið kaup á öðrum. Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir. Békaver&l. I sæmilega frosið, og skemdu svellið . hátf fjelagsmönnum með ' hætta 1 vor veSna veikinda: Finn- .1 1 \ í) »1 h o-ff rVoffo TVl o r>l -lv. /»n ' * I _ -.. / . W , ... . Kaupið „Orð úr viðskifta- máli“. Fæst hjá bóksölum og á afgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar 50 aura. Nóg volg nýmjólk, fæst á Vest- urgötu 14. a pann hatt. Þetta ma ekla eiga,, ... , , . , . , I kjor þau, er þeir sjer stað og ættx krakkar og ung- . ,. „ , , . . 1 jafnframt stuðla lmgar gjarnan að geta beðið eftir því að svellið væri orðið hart og Jþált, því með þessu bráðlæti skemma þau bæði fyrir sjer og öðrum. nú búa við, og að því, að lóðar- leigjendur komist að sem bestum kjörum um kaup á lóðum.“ Að endingu þakkaði Alexander Val- entínusson.verkstj. formanni starf Það er ekki holt fyrir telpur að vera seint úti á kvöldin. En til þess að þeim leiðist ekki heima, þurfa þœr að hafa góða og skemtil. bók að lesa. Anna Fía hefir báða þá kosti. Ágæt bújörð liggjandi í sjóþorp nálægt Reykjavík, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum, með góðum kjörum. — Upplýsingar síma 2175. Dívanar, fjaðrasængur og mad ressur með sjerstöku tækifæris verði. Aðalstræti 1. Ný ýsa fæst altaf í Fiskmetis gerðinni, Hverfisgötu 57, sími 2212 Sokkar, — sokkar, — sokkar frá prjónastofunni „Malin“ eru íslenskir, endingarbestir og hlýj astir. v'ÍMna. Sauma skinnkápur og geri við gamlar. 1. flokks vinna. Valgeir Kristjánsson. Laugaveg 18 A (uppi). Húsnæði.. —s ____s . Herbergi með húsgögnum á góð- um stað í bænum, óskast til leigu. Upplýsingar hjá Frederiksen, Veltusundi 1. Sá, sem getur lánað 4000 krónur gegn veði í fasteign, getur fengið góða íbúð í nýtísku húsi 1. na;sta mánaðar A.S.Í. vísar á. 1 Tapað^^pímdíð" Peningar töpuðust í Gamla Bíó síðastl. sunnud. — Skilist þangað til drengsins, sem selur öl og ís. RBiðhlðlaluvtir. Vasaljós og battarí tvímæla- laust ódýrast í heildsölu og smásölu. FálScinn. hans í þágu fjelagsins og óskaði Leiðrjetting. 1 auglýsingu frá^1 hamin^u með árangur þann, er Mjólkurfjelaginu hjer í blaðinu í fyrradag, stóð að það hefði mjólk- urbúð í Þingholtsstræti 4 — en átti að vera Þingholtsstræti 21. þegar væri unninn. A fundi voru á annað hundrað fjelaga og stóðu þeir saman sem einn maður. — j Fjelag lóðarleigjenda er ungt en virðist engu að síður verða líklegt Dánarfregn. Þ. 4. þ. mán. ljest á Alland-heilsuhæli í Austurríki Hrafnkell Einarsson, Þorkellsson- ar, fyrv. skrifstofustjóra Alþingis. Hann var 22 ára að aldri, fæddur 13. ágúst 1905. Stúdent varð hann 1923 með ágætiseinkunn. Lagði hann síðan stund á hagfræði, fyrst við háskólann í Kiel, en síðan í Austurríki. Var hann kominn að því að lúka embættisprófi, og hafði ætlað lieim seinni partinn í vetur til þess að viða að sjer efni í dokt- orsritgerð um fiskveiðar íslend- inga. En 11. mars veiktist hann af lungnabólgu, hún leiddi til brjóst- himnubólgu, og varð liún bana- mein hans. — Hrafnkell var hinn mesti efnismaður. Hann verður jarðaður í dag, í Austurríki. 1 Ókeypis tannlælcningu veitir Vilhelm Bernliöft, tannlæknir, á þi'iðjudögum kl. 2. Togaramir. Menja kom frá Eng- landi um helgina, og Draupnir af veiðum í gær, með 700 kit. Dansæfingin hjá L. Möller og Astu Norðmann, sem átti að vera í kvöld, verður annað kvöld kl. 81/; í G. T.-húsinu. bogi Rútur Valdimarsson (I. eink., 7,39 stig), Ófeigur Ófeigsson (II. eink., 5,37 st.) og Jóhann Sveins- son (III. eink., 4. 35 st.) Hlaut Fimibogi hæstu einkunn þeirra, er útskrifuðust úr skólanum í ár. Norðmannafjelagið heldur fund í Iðnó 'kl. 8Y2 1 kvöld. Heldur próf. Sigurður Nordal þar fyrirlestur um ísienskar bókmentir nýrri tíma; ennfremur verður skemt með liljóðfæraslætti. Síðan verður rætt til að koma málefnum þeim, er það frumvarp til laga fjelagsins og berst fyrir, í heppilegt horf. Sjera Magnús Helgason, skóla- tstjóri, verður sjötugur að aldri laugardag 12. nóv. næstk. Hafa nemendur Kennaraskólans þá af- 'mælisfagnað í skólanum og bjóða öllum eldri kennaraskólanemend- um þátttöku, svo mörgum, sem rúm leyfir. Eru þeir, sem jiessu vilja sinna, beðnir að rita nöfn sín á lista, er liggja frammi í hljóð- færavei'slun frú Katrínar Viðar. Alfagull, æfintýri handa börn- um, heitir lítil bók, sem nýlega er komin út, eftir Bjarna M. Jóns- son; gaf hann út í fyrra annað æfintýri, „Kongsdóttirin fagra“, sem þótti bera vott um frásagnar- gáfu og smekk á því, hvað æfin- týrnnum, heyrir til og hvað ekki. Bókiu er prýdd myndum, og hefir gert þær Tryggvi Magnússon. -— „Alfagullsins“ verður nánar getið hjer í blaðinu. Til Strandarkirkju frá S. M. 2 kr. Stínu 5 kr. N. N. 5 kr. Y. L. 1 jkr. Onefndum 5 kr. Ónefndri ekkju af Akranesi 5 kr. Ónefndri Til Hafnarf]arðar fer bifreitS á hverjum klukku- tíma alla daga frá Steindörl. Sími 581. Til athugiwar, — Hvað drékka Islendingar? — Kaffi, meir en nokkurn ann- an drykk, — en kaffið verður að vera vel búið til, og úr Fálka- kaffibætinum, en haun er íslensk- ur kaffibætir, búinn til fyrir smekk og eftir venjum íslendinga. Augl. konu 2 kr. G. heit 5 kr. V. G. 5 kr. Gamalt öllu hefir stjórnað myndatökunni, hefir hjer, með aðstoð heimsfrægra llstamanna, gert hjer listaverk, er lengi mun miust; verða meðal þess besta í þeirri myndagerð. Gösta Ekman leikur aðal-hlutverkið, „Klovnen“. Þeir sem sáu leik lians 'í „Karli Xll“ munu minnast þess hve list hans í svipbrigðum er á háu stigi. Og í þessu hlutverki nær hann enda feti framar, því stjórn kosin. Ný neðanmálssæga hefst í blað- inu í dag. Lýsir hún vandkvæðum þeim sem nýlendustjóíar meðal villumanna komast í, hugsunar- hætti og lífi villumanna o. s. frv. Er frásögnin sönn að flestu eða öllu leyti, og þó æfintýralegri en flestar skáldsögur. Menn ætti að lesa söguna frá uppliafi og þótt þeim kunni að þykja lítil til henn- ar koma í fyrstu, skulu þeir ekki gefast upp við lesturinn, því sagan batnar er fram í sækir. Flestum ifstrænni fegurð í sorg mun sjald- sjeð. Karina Bell leikur hlutverk \sitt skínandi vel og hjálpast að fegurð og' miklir hæfileikar. Maur- ice Féraudy er frægur franskuif leikari og mjög kunnur hjer á Norðurlöndum, en bingað til sjald- sjeður á ljerefti. Hann! leikur hið margbreytta hlutverk sitt sem leik- hússtjórinn með dæmafárri snild. Einn af bestu gagnrýnendum leik- listarinnar segir Féraudy „óvið- jafnanlegan í sorg og gleði“ í þessum leik. Og leik má óhætt kalla þessa mynd, því hún þolir /Samanburð við góðan sjónleik og ættu bæjarbúar að nota hjer gott tækifæri og sjá bana áður en hún. fer út fyrir Pollinn aftur. er það nú kunnugt, að Morgun- blaðið flytui' betri sögur en önnur blöð — og þessi saga stendur síst að baki hinum öðrum, sem )>að hefir áður birt lesöndum sínurn. — Lesið söguna frá byrjun til enda! „Klovnen“ lieitir afar merkileg mynd, sem bæði Gamla- og Nýja Bíó sýna þessa daga. Mun það vera fágætt dæmi í sögu kvik- myndalistarinnar lijer, að þau lcggi bæði upp í senn með sömu myndina, og íná telja það órækan vott um að bjer sje éitthvað gott á ferðiuni. Það má lílca með sanni segjá. A. W. Sandberg, sem að Sanders Eftir Eðgar Wallaee. I. KAPITULI. Sanders gerir Pjetnr að konungi. Sanders nýlendustjóri var kom- inn til Mið-Afríkti, eiginlega án l>ess að liann hefði hugmynd um hvers vegna hann hafði lent þangað. Það var löngu áður en enska stjórnin bað hann um að halda vakandi auga með mannæt- unum þama, uin 250 þús. talsins, að hann hafði haft kynni af Bas- utoum, Zúlúum, Fingóum, Pondó- um, Matabeluin, Mascbónum, Bar- otreum, Hottentottum og Betschu- önum. Svo hraktist hann lengra til norðvesturs, þangað sem Angola- fólkið býr; þaðan norður í Kongo- landið og svo þaðan vestur, til Masajanna, síðan til „dvergfólks- ius“ og þaðan komst bann loksins til „landsins síns.“ Það er afarlítill munur á öllum þessum þjóðflokkum, svo hárfínn munttr að það var ekki annara en 'Sanders að finna hann. Hjer er ekki átt við mun á hörundslit, því að sumir eru brúnir, sumir gulir og sumir eru svartir — en þeir 'eru fæstir. Nei, mismunurinn ligg- iir í eðlinu. Sanders hafði rekið sig á það að ekki mátti treysta innfæddum Afríkönum fremur en barni. Að vísu voru til heiðarlegar uudan- ■ tekningar, svo sem Zúlúar og Basutóar, en þó voru þeir, eins og aðrir barnalegir í hugsunar- hætti. Svertingjar eru klókir og undirförulir, en þó má jafnan reiða sig á þá. En brúnu menn- ina, sem klæðast Evrópumanna- búningi, tala ensku og kalla hver annan „herra“ í öðru hvoru orði —- Sanders var meinilla við þá. Það er eðlilegt að úr því að Sanders hafði verið svona lengi meðal barnalegs fólks, þá yrði hann barnalegur sjálfur. — Einu sinni var hann í sumarleyfi og fór þá til London. Þar lenti hann í skrítnu æfintýri, og það var aðeins vegna hins meðfædda heið- arleika hans, að hann varð þá ekki til athlægis. Svo var mál með vexti, að til hans kom maður og bauð að selja honum gullstengur. Sanders varð undir eins fólvond- ur, greip í öxl mannsins og dró hann með sjer á næstu lögreglu- stöð og ákærði hann þar fyrir „I. G. B.“* Sanders efaðist sem sje ekki nm það, að þetta væri ekta gull og að maðurinn hefði komist * Hlieit gold buying leg verslun með gull. óleyfi- yfir það á heiðarlegan hátt. En hyersu mjög brá honum í brún,. þegar það kom upp úr kafinu, að ]>essar gullstengur voru úr blýi og utan á þær límt blaðgull. Það er sagt að skrítið hafi verið að sjá framan' í Sanders, er hann vai-ð þessa vísari! Sanders átti yfir að ráða þjóð- flokkum, sem bjuggu 309 mílum utan ystu endimarka menningar- innar. Ef hann hefði nokkuru sinni hikað í starfi sínu, látið hjá líða að refsa mönnum, sem ekki skilja hvað yfirsjónir eru og eru ekki beinlínis náungans kær- leikansmenn, — þá hefði það ver- ið talinn vottur um að hann væri blautgeðja. Því að í landinu, sem. liggur að Togolandi, hyggur fólk að refsing sje ekki annað en pynd- ingar og dauði ,•— alt annað er ekkert. Framh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.