Morgunblaðið - 03.12.1927, Síða 1
VIKUBLAÐ: lSAFOLD
14. árg., 280. tbl.
Laugardaginn 3. des. 1927.
íe*átoid*rp?.-«tó wa s
Útsab
lllMn.SABataM af ýmsuiM Slærðiim - mjög édýrin - ssldir ASmP- Ála||©S«
WlWlll aðeins i dag. Notið -Iseklfær-ið! simi 40« Hafnarsir. n.
GAMLA BÍÓ
Dansmærifl
Afarskemtileg gamanmynd í
7 þáttum.
Aðallilutverkið leikui*
GLORIA SWANSON
af venjulegri snild.
Nýt.t lifandi frjettablað
(aukamynd).
Leikfjeln Revkjavikur-
Umræðuefnið
í Aðventkirkjunni á sunnudaginn
verður : Merkilegur draumur ræt-
ist fyrir augum vorum. (Sjá dag-
bók. — Allir velkomnir.
0. J. Olsen.
I. O. G. T.
Stúkan Einingin nr. 14.
heldur dansleik í G.-T.-húsinu í
kvöld (laugard.) 3. des.) kl. 9.
Aðgangur 2 kr. Einungis fyrir
templara. Húsið skreytt. Orkester
spilar. Aðgöngumiðar seldir við
innganginn.
Nefndin.
Qlelðgosinn
verður leikinn sunnudaginn 4. þ. m. kl. 8 e. m. í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12
NÝJA BÍÓ
og eftir kl. 2.
Læbbað verð.
Simi 12.
Nýja hárgreiðslustofan
Sími 1153. Austurstræti 5.
Nýkomnar allskonar hrein-
lætisvörur, ásamt ýmsum öðr-
um vörum.
DHkomið:
Hvítkál
Rguðkál
Rauðrófur
Gulrætur
Selja fselleri)
Blaðlaukur
(Purrur)
Laukur
Epli
Glóaldin
Bjúgaldin
Vínber.
NýlenduvBrudeild
Jes Zimsen.
Fondnr
vei*ður haidmn i Nýja Bió á liíQrgun
(sunnudaginn 4. des.) kl. 2 e. m., að tilhlutun Barnavina-
fjelagsins Sumargjöf.
Ýms mál er mikið varða uppeldi æskulýðsins verða
á dagskrá
Málshef jendur:
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Steingrímur Arason,
kennari og Guðjón Guðjónsson, kennari.
Foreldrar eru beðriir að fjölmenna.
Stjópsi Sumav*gjafas*innai*.
IS áfgMiKÍ 11' I 'WS
Málverkasýning
Ólafs Túbals verðut* opnuð í dag,
3. þ. mánaðar í húsi K. F. U M. (litla salnum).
— Sýningin er opin daglega frá 11—5 —
NlálveHcasýningu
opnar Eggerf Guðmundsson í G.-T.-húsinu (uppi)
í dag. — Opin kl. 10*/a—T'Va daglega til 12. des.
Appelsínur, Epli ný og þurk., Apricots, Vínber, Perur,
Laukur, Sveskjur m. stein. og steinl., Gráfíkjur, Döðlur.
Alt ný uppskera.
Egg©r»t Krisf jánsseti & Co.
Hafnarstræti 15.
Símar 1317 og 1400.
HverHi tnw.
Ljó?nandi fallegur sænskur sjónleikur í 9 þáttum,
frá „Svenslc Filmindustri' *. — Aðalhlutverk leika:
Lil Dagover,
Karin Swanström,
Gösta Ekman,
Mrho Somersalmi,
Stina Berg o. fl.
Sænskar myndir þykja taka flestum öðrum myndum fram að
efni og öllum frágangi, og margar bestu myndir, sem hjer hafa
sjest, hafa verið sænskar. Þessa mynd má hiklaust telja til
þeirra góðu mynda, sem Svíar liafa gert.
Tekið á móti pöntunum í síma 344 frá kl. 1
Það tilkynnist vinum og "vandamönmim að jarðarför mannsins
míns, Bjarna Jónssonar frá Yatnsnesi, fer fram þriðjudaginn 6. þessa
mánaðar og byrjar með húskveðju á heimili hins látna klukkan
12 á hádegi.
Jóhanna Jónasdóttir.
Anglýsing
Klltl
viðauka við augiýsingu 10. des. 19^6 og viðauka við
þá auglýsingu, dags. 27. des. 1926 og 2! nóv. 1927,
um innflufningsbann.
Innflutningsbann það, er um getur í auglýsingu 10. des.
1926 og viðauka við þá auglýsingu, dags. 27. des. 1926, skal
ennfremur ná til Frakklands, Sviss, Póllands og Tjekkó-
slóvakíu, og einnig skal innflutningsbann það, sem um-
ræðir í auglýsingu 21. nóv. þ. á., um viðauka við auglýsingu
10. des. 1926, ná til: Hollands, Belgíu, Þýskalands, Sviss,
Frakklands, Póllands og Tjekkóslóvakíu.
Auglýsing þessi öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni
öllum, sem hlut eiga að máli.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 2. des. 1927.
Tryggvi Þórhalisson.
Vigfús Einarsson.
Bókavinir eg enskymenn i
Qerið svo Vel og titiS I gflnggank í Bankastræti 7.
V