Morgunblaðið - 17.12.1927, Síða 3

Morgunblaðið - 17.12.1927, Síða 3
•0*«'rrvjiLA.f>í*' MOBGUNBLAim! Rtofnandl: Vllh. Flnaen. ÚtKefandi: FJelag I Reykjavlk. Rltatjðrar: Jðn Ivjartansson, Valtýr Stefánsaon. kug'lýalngastjðri: E. Hafbers Bkrlfatofa Austurstrætl 8. Slani nr. 600 Auglýslngaskrlfat. nr. 700, Helmaslmar: J. KJ nr. 742. V. St. nr 1320 F,. Hafb. nr. 77« AaitriftaeJaio Innanland* <tr t eo á niá' uni. UtniilMinJ* kt t fi<> * mnsasniu 10 nura eintalrm frleadar símfregmr. Khöfn 16. des. FB. Rætt um samkomulag með Frökltum og ítölum. Frá London’ er símað: ftölsk Jjlöð eru nú orðin hógværari í -garð Frakka en verið hefir um skeið. Bresk blöð ræða um iii< ju- leikana fyrir því, að koma því til leiðar, að samkomulag náist ínilli Fraklta og It« 1 a, fyrir milligöngu Breta. Giskað er á, ;að reynt verði iið koma á samkomulagi á þeim •grundvelli, að ítalir falli frá þ.'irri -stjórnmálastefnn, er þeir hafa’ fylgt gagnvart Balkanskagalönd-j uiium, og liaet-fi að beita l>ar póli-l tískum áhrifum sjer í iiag, en fái í staðinii yfirráð yfir Sýrlandi. Þjóðemissinnar í Kína reka Rússa af höndum sjer. Frá Shanghai er símað: Sl.’órn; þjóðernissinna liefir slilið sam-; bandi við Rússlánd og vísað full- itrúa rússnesku ráðstjórnariimar í Shanghai vir landi, ásamt iillum konsúlum ráðstjórnarinnar í Suð- ur-Kína. Ennfremur ha.fa þjóðern-: issinnar lokað skrifstofum rúss-; neskra verslunarf jeíaga, vegna þess að Rússar hafi verið úþphafs- j menn Cantonuppreistarinnar. —j Ennfremur her stjórn þjóðernis- sinna þær sakir á Itússa, að þeir ’undirbúi upreist í öðrum kínversk- vum bæjum. Lánsverslnn o» Kamáliyrgð. „Tíminn“ er úrillur ui>p á síð- kastið, finst óþarft að ræða mu endurbætur .á verslun bænda. — Verslunin sje fullkomin eins Og hún er. iþað er víst rjett, að verslun 'bænda er eins og Tímasósíalistar uetluðust til uppbaflega. Skulda- verslun er þar meiri en nokkru sinni áður, þar er ótakmörkuð sam- -ábyrgð og þar ægir öllu í flok .a- pólitík að rússneskri fyrirmynd. hannig vildu Tímasósíalistav fð verslunin yrði. t’eir fengu vilja sinn í gegn. Hver skyldi svo efast um annkð, en að ]>að sje sannf&f- íng þeirra, að verslunin sje full- komin eins og hún er- En bændur Hta iiðrum augum á málið. Þeiv eru nú farnir að sjá það, að það er hreinasta plága að búa við það verslunarfyrirkomulag sem rílcjandi er. Reynslan hefir sannað að kaffibætirinn er besftir og drýgstur. Sátiafnndur. Út aí* deilu þeirri, sem upp hefir rísið hjer í blaðinu milli H J a r t a á s s og Laufáss • út af því hvort væri betra Hjartaás-smjörlíkið eða Laufás-smjörlíkið hafa þessir háu herrar í diag mætt fyrir sáttanefnd og tókust með þeim sættir. Þeir lýsa því hjer með yfir, að þeir hafi orðið á eitt sáttir um að HJARTAÁS-smjöHikið og LAUFÁS-smjSHíkið sje hvort öðru betra og betra en alt annað smjörlíki sem á boðstólum er. Reynið því hvorttveggja og kaupið.til jólanna þann ásinn sem yður líkar betur. ÁSGARÐUR. á Laugaveginum, en í hinni góðu gömlu sjóntækjadeild j deild — Laugavegs Apóteks, sem er hin elsta og þektasta gler- _______________________________ augavefslun á íslandi, hittið þjer bug á þegar í stað. fullkominn gleraug-nasjer- Sje það almennur vilji bænda, fræðing. að losast við þá plágu sem fylgir Hjer fáið þjer hentugar og láns- og vöruskiftaversliminni, þvi ódýrar jólagjafir, með sjer- þá ekki að láta til skarar skríða stökn, lágu jólaverði, og krefjast þess af þingi og st.jórr, stækkunargler, stækkunar- að ráða bót á þessu ástandi? Aðal- speglar, smásjár, .Barometer’ (framleiðslivara bænda, kjötið, kem- með íslenskri áletrun — mjög urá markaðinn á haustin. Til þess ódýr. 1 að geta. keypt lífsnauðsynjar sínar Veðurhús sem tilkynna þegar, frá ársbyrjun fram á haust, þarf veðrið batnar eða versnar, — bóndinn að hafa greiðan aðgang kosta, aðeins nokkrar krónur. að hagkvæmum viðskiftalánum, er Prisma-sjónaukar, vanalegir verða að vera greidd upp við hver sjónaukar og leikhússjónauk- 'áramót. Vextir af lánum þessum ar, fallegir og ódýrir. mættu ekki vera hærri en 6% og Hitamælirar, úti- og innimæl- sem tryggingu fyrir skilvísri irar, sem eru nauðsynlegir á, greiðslu ætti bóndinn að geta sett hverju heimili. Litlir áttavitar o. fl. Gleraugnahús, mjög Gullspangagleraug-u, Stangargleraugu, Homspangagleraugu falleg, útsölu. Það er álit Tímasósíalista, að eigi verði komist hjá lá.nsverslun og ótakmarkaðri samábyrgð, eins og ástandið er hjer á landi. Bændur sjeu tilneyddir að taka að láni lífsnauðsynjar sínar frá byrjun hvers ár og uns varaþeirra búfjenað sinn. Fasteignir ætti eklti að þurfa til þess að tryggja þessi Ktnttu viðskiftalán, því þær tryggingar þarf bóndinn að llota við önnur Ján. Til þess að koma up]b slíkum og ýmsar nýjar gerðir, vand- viðskiftastofnunuin sem þessmn. á aðar en ódýrar. afj nota sparisjóðina og spárifje Mikið úrval. landsmanna, e. t. v. með einhverju Gerið svo vel og komið til tillagi úr ríkissjóði. okkar á Laugaveg 16, því við 7 Vœri þesgu ha?lega fyrir komið, höfum hvergi annarstaðar mundi fljótlega mega |osast með öllu við láns- og vöruskiftaversl- unina. En til þess að bændur ivf- ínlega viti um hið rjetta verðlag á afurðum sínum, þarf kaupliöll að vera lijer í Reykjavík, sem verðleggur og skrásetur verð vör- ' j únnar eins oft og þurfa þykir. Það ^^mmmmma^m—^m^^^^mmm^^m vei’ðlag er SVO a.Uglýst á Verslun- arstöðum út um alt land. Þnrfa 'er seld, sem er ekki fyr en seint á hændur þá ekki lengur að selja árinu. , 0g kaupa „köttinn í sekknum* . Búslcaparhættir bænda munn eins og þeir gera nú. lengi verða þéi-r sömu eða svip.- ------ aðir og nú. — Aðalframieiðslan Óþarft. er að lýsa því lij^r, livern j verður sauðfjeð og afnrðir þess. ig alt viðskiftalíf iuundi umskapast K.jötið, aðalvara bændaníia, en það ;ef hin illræmda láns- og vöru kemur fyrst á markaðinn á hrtustiu. skiftaverslun hyrfi með iilln o;. En því skyldi fyrir þaö peningaverslun kæmi í staðinn vera nauðsynlegt að varðveita Það mmidi skapast nýtt. lieilbrig hina illræmdu láns- og vöruskifta-' Hf í sveitum landsins. — Bændm verslun? Því skyldu bændur altaf, þyrftu ekki fran^r að fara bón- vera neyddir til þess að „nota búð-,'arveg til kaupmannsins eða kaup-1 irnar fyrir banka," eins og nú? ýfjelagsins, til þess að biðja mn Það verður seint að búskapar plán. Viðskiftin vrðu hrein pen- hættir bænda brevtast svo hjer a ■ ingaviðskifti. Bóndinn yrði ekla landi, að bændur geti selt a.llar Þngur háður kaupmanninum eðá afurðir sínar jöfnum höndum ali J kaupfjelaginu; hann vrði frjáls árið í kring. Ef bíða. á með allar (maðnr í frjálsulandi, og hann umbætur á. verslim bænda þangað[s®ti iiaft þá pólitísku skoðun, er til að slík breyting kemst á, þá(iionmn sýndist, h\að seni I nna- er hætt við að biðin verði löng.' sósíalistar eða aðrir afleggjarar Fmbætur á vershminni ern svo að kallandi, að þær þola enga bið. sósíalista segðu. Þá er enn ón efn/ eitt. er nmndi Láns -og vöruskiftaverslunin er'vinnast við það, að fá peninga- þjóðarböl, sent verður að vinna 'verslun í stað láns- og vöruskifta- IðlavOrur! - idlauerð! Við seljum nú sem endranær allar vörur með lægsta verði og gerum okkur far um að selja aðeins bestu vörur. Hjer skal aðeins talið lítið eitt af því, sem verslunin hefir á boðstólum, svo sem: Hveiti besta teg.. \/2 kg. á 0.25, Pilsburry Hveiti, Gold Medal Millenium og alt til bökunar. Egg á 0.20, ísl. smjör, Tólg, Plöntufeiti, Hangikjöt, Kæfa, Leverpastej, Síld, Sar- dínur franskar afbr. teg., Sardínur, norskar, Kavíar, Grænar Baunir 1 kg. ds. frá 1.50, Aspargus 1 kg. ds. á 2.25, Ávextir 1 kg. ds. 2.00, Carother 1 kg. ds. 1.80, Karottur og Baunir ds. 1.35, Nautasteik í ds. 2.50, Lambatungur, Skild- pade, Bayerskar Pylsur, Fiskabollur, Asíur, Agurkusalad, Agurkur í gl. og lausri vigt, Cocktail Kirsuber, Tomat- puree, Tomatsósa, L. Perrins-sósa, Harvays-sósa, Isl. kjötkraftur \/2 kg. gl. 5.25, Útl. Sætsaft á fl., Hinber, Kirsu- bev, Rihsber, Súkkulaði, Consum 2.00 pr. l/2 kg., Pette, ís- lendinga súkkul. 2.00 pr. x/2 kg. De Jong. — Spil, margar ódýrar teg., Kerti stór og smá, útl. og innl., Vindlar, Vindl- ingar margar góðar tegundir. Sælgæti, Gonfekt, Döðlur, Gráfíkjur, Átsúkkul., Egils Pilsner, Bayer, Maltöl, Kaldár Citron, Sodavatn, Limonaði, Epli, Appelsínur, Bananar, Vínber, Pcrur, Mandarínur, Þurkaðir Ávextir, Rúsínur, Sveskjur, Kúrennur, Búðingsduft, Matarlím, Möndlur, Sultutau, VaniIIestengur, Sykur og kaffi, Flórsykur, Hand- sápur margar góðar teg.. Hreinlætisvörur af öllum teg. Heiðruðu viðskiftavinir, greiðið fyrir afgreiðfelunni ----: og sendið pantanir ykkar í tíma. -- Allar vörur sendar samstundis. Virðingarfylst. lón Hiartnrson Sími 40. — Hafnarstræti 4. Saumavjelar nokkur stykki til sölu mjðg ódýrt lieildv. Garðars Elslasonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.