Morgunblaðið - 17.12.1927, Page 6

Morgunblaðið - 17.12.1927, Page 6
6 MQRGUNBLAÐIt) nýkomið, margar tegundir al' sætabrauði í litlum kössum. Sætar möndlur. Glómauk (marmelaðe). Margskonar sælgæti svo sem: Átsúkkulaði, — Töggur (karamellur) o. í'L Heildv. fiarðars iGislasouar. 1 *j*> 'iSÍSsllS] .*! £l2l.2iiSl M © I mmmm É Isi Viðskifti. Fornsalan, Hverfisgötu 40, hefir síma 1738. gjájT* Kaupið „Orð úr viðskifta- aáli“. Fa*st hjá bóksölum og fgreiðslu Morgunblaðsins. Kostai '0 aura. Lítiil skrifstofuskápur með hill- um og skúffum óskast til kaups. A. S. í vísar á. Gullblúndur og leggingar í 1 rannyrðaversliminni, Skó'lavörðu- stíg 14. Upphlutasilki fæst í Hannyrða- versluninni á Skólavörðustíg 14. Jólavindlarnir eru eins og vant er í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Úr þessu, ættu meun ekki að draga, að koma í Rakarastofuna í Eimskipafjelagshúsinu, og fá sig klipta fyrir jólin. — Sjerstaklega ættu börn og' unglingar að koma sem fyrst; síðustu dag’ana getur biðin orðið óþægileg. Ef þiö viljið eignasi' góöa og fallega sögu, þá kaupið Olataöa soninr, eftir H. Caine Sagan er heimsfræg. Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6. Sími 230. Aðeins til jóla seljast dívanar og' fjaðrasængur með tækifæris- verði í Aðalstræti 1. Vor um haust, Herragarðurinn og prestssetrið, æfintýri herskipafor- ingjans, fást á afgr. Mbl. og hjá bóksölum. Stopp-vjelin er ómissandi á hverju heimili. Kostar aðeins ■> krónur í Hannyrðave rsI un i n n i á Skólavörðustíg 14. Ágæt jólagjöf handa telpum: ANNA FÍA. Konfekt, átsúkkulaði og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Allir rata í Tóbakshúsið, við hliðina á Pósthúsinu. Hörblúndur mikið úrval í Hann- yrðaversluninni, Skólavörðusfl. 14. Örkin hans Nóa, Klapparstíg 37 þar fást við gerðir á grammófón um, saumavjelum og m. fl. Hárliðun, handsnyrting og ánd- itsböð eru unnin í Rakarastof inni í Eimskipafjelagshúsinu af frk. Björgu Guðnadóttur, seru hefir unnið í 7 ár erléndis á 1. fl. hárgreiðslustofum. A sama stað eru kvenklippingar fljótt og vel if hendi leystar. Sími 625. V. Schram, klæðskeri, tekur að sjer hreinsun og pressun á totum fyrir jólin. Ingólfsstræti 6. Sími 2256. Hljóðfæraviðgerðir. Stemmi trgel og píanó best og ódýrast. V. B. Mýrdal, Njarðargötu 35. Á góðum stað í Vestmannaeyj- um er sölubúð með geyieslurc. til leigu uú þegar. Uppl. gefur Sig Ólafsson, Garðastræti við Iíóla- torg. Kaupið Morgunblaðið. Til Víiilsstsða for blfreiö alla virka dasra kl. S *<í Alia aunnudaga kl. 12 á hád. og kl. S alBd. frá BlfrelöaHtöö Steindöra. StatSlB vlö heimsöknartlmann. SSml 681. Próf. Ágúst H. Bjarnason bekl- ur síðari fyrirlestur sinn fyrír Studentafræðsluna mn Þjóðstefn-I ur á morgun ltl. 2 í Nýja Bíó. — Verður þetta erindi um „Sam- vinnustefnu, ágóðahlutdeild og meðeignV Erindi prófessorsins 4 sunnudaginn „Um auðvald og jafn aðarmensku“ var vel sótt, og má eigi síður vænta góðrar aðsóknar að fyrirlestrinum á morgun. Til fátæku hjónanna, frá konu !ó kr., Ingvar, Huldu og Ógó 10 kr., H. J. H. 10 kr. Á. Á. 5 kr., ónefndum 3 kr., H. -T. II. 10 kr N. N. 10 kr., 1. I. 2 kr., S. 10 kr., N. N. 2 kr., ónefndum 10 kr., konu 5 kr., N. N. 5 kr., H. 5 kr., G. 5 kr.. Ililmar Garðars 5 kr. Til fátæku konunnar, frá 10 kr., O. J. 5 kr., S S. 2 kr.,‘ S. J. 'Ó. 1 kr. Til Strandarkirkju, frá E. S. B. 10 kr., N. N. 5 kr., X. 4 kr., P. P. 1’2 kr. Til Vífilsstaðahælisins, áheit frá B. 5 kr. H. de Vere Stacpoole, hinn frægi rithöfundur (eftir hann er meðái annars skáldsagan „Islensku síma- mennirnir“) ráðgerir að koma hingað til tslands í sumar, og fei'ðast þá landveg frá Revkjavík til Norðurlands. Hann koin biug- að 1912 og þótti mikið til íslenskr* ar náttúru koma. Hjúskapur, Síðastl. fimtudag voru gefin saman í hjónabánd al sjera Friðrik Hallgrímssyni, ung- frú Sigríður Jónsdóttir og Snæ- björn Eyjólfsson, Ilverfisgötu 60. Áheit og gjafir til Elliheirnilis- ins: Jón 30 ki\, Ó. H. 11.25, K. F. U. K. 50 kr., í „Oddnýjarstofu‘:‘ frá H. E. 5 kr., 1 byggingarsjóð- inn V. 25 kr. Har. Sigurðsson. Bylgjufundur verður á morgun á venjulegum stað og tíma. ísfiskssala. Karlsefni seldi afla sinn í fyrradag fyrir rúmlega 500 stpd. í gær seldu Leiknir 800 kit, fyrir 585 stpd. og Gylfi. öer.QÍð. Sterlingsþund.............. 22.15 Ðanskar kr.................121.74 Norskar kr.................120.83 Sænskar kr.................122.59 Ilollar...................4.541/2 Fran.kar................... 18.02 Gyllini....................183.76 *Mörk.......................108.47 Enskar bækur mikið úrval nýkomið i Bókaveff*B8. Sigf. EymancSs-íSonar. Húsmæðraskóliiin á Isafirði byrjar seinna námskeið sitt 1. febrúar næstkomandi. Ef stúlkur óska, geta þær fengið 2. mánaða kenslu. Mánaðar- gjald 75 krónur. Umsóknir sendist það allra fyrsta. Gyðs Mariasdöfttr forstöðukona. Lýsiitunnur -- Sildartunmjv* Útgerðarmenn! athugið að kaupa ekki tunnur án þess að tala fyrst við okkur. Lægsta fáanlegt verð Eggert Kristjánsimi Co. Hafnarstræti lg. iSimar 1317 og 1400. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. SANDERS. lítið. Haun gaf honum sjerrjett indi yf'ir öJlum skógurn í Isisi- latidi. Hann seldi honum alt Ak- asnvaland, Lulaiigohjerað og ..«11- ar vörur sem þar væri hægt að framleiða." Þetta er tekið úr sJvjíili, seiu eini þann dag í dag er geyiíit í nýlenduráðuneytí Bret.a og er það undirskrifað af Bosanibo sjálfum. Að lokum gaf hann Cuthbert alt Ikeli-hjeraðið. ' _ En livað eigum við svo að. segja um vatuarjettindin? spurði Cuthbert. -- ITvað viltu gefa fyrir þau? spurði Bosambo. -— Fjörntíu sterlingspund, mælti Cuthbert. — Jeg tek þau, sagði Bosambo. Sá, sem hefði verið dálítið reyrul ari en Cuthbert. mundi hafa orðið ábyggjufullur út af því, hvernig þetta gekk alt. saman eins og í sögu. En Cuthbert var altof áanægður með sig til þoss að liann óttaðist nokkurn skapaðan hlut. I>að er sagt að skilnaður þeirra hafi veríð mjög átakanlegur. — Bosambo faðmaði grátandi fót- leggi velgerðamauns síns. Og syo sneri Cuthbert áftur með alla vasa fulla af sjei'leyfum. Hann koin til ESabi og hitti þar aðstoðai'l.andstjóra, sem tók bon- um opnum örniuui. Þar dval.ii.st Cuthl.ierl í viku. Þelta var um það leyti er Torr- ingtpn var önmim kafinn við að litrýma svefnsýkinni. — Cutlibert bafði gert sjer í lmgarlund að það væri mjög Jiægilegur sjúkdómur, þjáningalaus dvali. Hann bafði því mikinn áhuga fvrir tilraun- um Torringtons. — P.jer segið að þessi sjúkdóm- ur korni af biti Tsetse-flugunnar ? mælti Cutbbert. Lofið mjer að sjá Tsetse-flugn. Torrington gerði það, og er, Cutbbert sá þetta litla svarta kvikíndi, varð hánu náfölur. Guð minn góður! andvarp- aði bann. Þessi kvikindi liafa bit- ið m ig. — Það er ekki altaf segin saga —- -— byrjaði Torrington. en hann komst ekki lengra, því að Cutli- bert var rokinn á stað. Flýtið ykkrtr! grenjaði hann í burðarinenn sína. Takið bagga ykkar. Við skulum komast burtu 'úr ]>essu bölvaða landi eins t'ljótr og unt er. Torrington náði í hann og reyndi að gera hann rólegan og sagði, að engin hætta væri á ferðum. Eri Cuthbert vildi ekki taka neinmn sönsum. Hann yfirgaf Elebi sama kvöld. Þremur dögmn seínna kom bann til trúboðsstöðvar, og þar kvartaði haun um hofuðverk og þrautir í hálsinum. (Ilann hafði ékki til einkis kvnt sjer lækning- ar Torringtons). Trúboðinn ráðlagði lioiimn ;ið hvíla sig þar í nokkra dtiga, því að hami hjelt að liann nuindi vera með bitasótt. En Cutliberl bugsaði ekki um annað en komast niður að ströndinni. Þegar bann var komíim tuttugu mílur fra stöð- inni, sendí baim burðarmenn sína áftur og kvaðst vilja fara einn seinustu huudrað íníluruar. Burðarmemiirnir sögðu ekkert 'við þessu, þótt .þeim þætti ]retta kynlegt uppátæki — og frá.])eim degi hvarf Cuthbert algerlega sjónum mannfjelagsin s. —.. t ■ Sanders var á leið ]>vert í um frumskóginn, til þess að þurfa ekki að krækja eftir iillurn mn t'ljótsins. Rakst liann þá einu á „dauðraþoj-p11 — fjóra litla og hrörlega kofa sem hróflað liafð'* ví'i'ið upp þarna inni í miðjun1 skóginum. Ilaum kallaði og spurð' Irvort tiokkur væri þa i\ en fek.k ekkert svar. Hann nenti ])á ekki að rannsaka kofana lengur. Hann kaimaðist við þessi ..dauðraþorp'' í skógimmi. Þangað flytja íbúarn- ir gamla menn og veika — sjer- stakléga ]>á, er þjást af svefu' sýki. — Er þar skilinn eftir viku förði af mat, banda þeim og eHU ur, svo að þeir geti fengið sæin!' legan dauðdaga í friði og ró, Saitders kallaði aftur, en það var satna; hann'fekk ekkert svar, | nemá bergmál úr skóginum. Þarna ] brann þó enn eldur, og sýndi það i að einliver lifandi vera væri þar gegn'einhverstaðar í grend. Sanders hjelt nú áfrant för sinnb bugð- en áður hann færi ljet liamt skilj;l alt í efti.r dálítið itf matvá'lmn, þaí aeiu 'I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.