Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 5
Sunnudagiim 18 des. 1927. HOBHniBUSD Blaðsíða 5. Viljir þú gefa vini þínum smekklega, skemtilega en þó ódýra jólagjöf, þá gefðu honum STILLUR nýju kvæðabókina hans Jakobs Thorarensen. Hún kostar aðeins kr. 5.50 og 7.00. Húsmæður! Molar. | gNotið 99Snowball<c hveitið;i I Ijólakökurnar, það bregst | |alds*ei og kökurnar|verða I snjóhvítar og góðar. ;;; fæsl hlá kgupmamOíar. Telja má fullvíst, að hið fyrir- hugaða mjólkurbú í Flóanum komist á laggirnar. Er með því íitigið ákaflega stórt framfara spor. Með því móti er bændum í Flóa trygt sannvirði fyrir ný- mjólkurafurðir sínar allan árs- ins hring. Er þá opnuð leið fyrir þá til staðgóðra áframhaldandi jarðræktarframfara. Stefnan verður þessi: Með á- veitu á Flóann eykst útengja- heyskapur þar. Með mjólkurbú- inu er hægt að koma þeim gras- auka í verð. Með þeirri rjettar- bót fá bændur bolmagn til stór- feldrar útgræðslu túna. Hattab Úð: TRE TORN Galoscher Fineste Fabrikat TRE TORN fást aðeins hjá Lártis G. Lúðvígsson skóverslun. Tnxham Minst hefir verið á nýbýli í Flóa í þessu sambandi. Mögu- leikar fyrst fyrir hendi í þeim efnum, er sjeð er fyrir því, að stöðugur markaður fáist fyrir mjólkurafurðirnar. Verður full- örðugt samt að skapa nýbýling- um lífsskilyrði. Á stofnfundi mjdlkurbúsins á dögunum mintist Sig. Heiðdal á nýbýlamálið. Benti á, að þegar því yrði hrint á rekspöl, myndi auðveldast að byrja í nágrenni Stokkseyrar og Eyrarbakka. Þar gætu nýbýlamenn stuðst við sjó- inn. Er hjer ymprað á hagfeldastri mótvörn gegn straumnum úr sveitunum. Hætt við, að seint komist fólksflutningar á úr sjó- þorpum og kaupstöðum upp í dali. Hin leiðin reynist færari, að laða fólk til sveitabúskapar, með því að nota til hins ítrasta ræktunarskilyrðin í umhverfi Jiaupstaða og þorpa, og teygja þannig fólkið aftur á gras. 1 þá átt vinnur fjelagið Land- nám. báta- og landmótorar ei>u ábyggilegustu, sterkustu og sparneytnustu mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með „rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca. 220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna en nokkur annar bátamótor notar. Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu- spamaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litlum fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar, • . . G. J* Johnðen. Reykjavík og Vestmannaeyjum. Kaupmennl Hafið ávalt Golð meöal hveiti. H. Benediktsson & Go. Simi 8 (Tjórar linur). Á fundi stúdentafjel. Reykja- víkur á föstudagskvöldið var, voru framhaldsumræður um skólamálin, er spunnist hafa að mestu útaf fyrirætlununum um norðlenska skólann, og aðstreym- inu að embættadeildum háskól- ans. . Á fuhdinum kom fram megn andúð frá stúdentum og öðrum gegn þeim fyrirætlunum sumra manna, er hníga í þá átt. að takmarka aðgang manna að mentastofnunum landsins með valdboðum, útiloka menn blátt áfram frá því námi, er þeir vilja stunda. Framkoma núverandi kenslu- málaráðherra í þessum málum er alveg furðanleg. Hann þykisc sem kunnugt er vilja greiða fyr- ir því, að Norðlendingar fái mentaskóla, en ætlast jafnframt til þess, að menn aðhyllist það að takmarkaður verði aðgangur að stúdentsprófi. Hann vill tvo mentaskóla, en jafnframt fækka stúdentum með ofbeldi. Hjer kemur fram alveg óskap- legur misskilningur á skólamáli Norðlendinga, sem hann þykist þó hafa kynt sjer. Fyrir forgöngumönnum máls- ins hefir það vitanlega vakað, að gera aðganginn að stúdents- imentun sem auðveldastan. Þeir tti i tr f .KoIa^ndi. t^ttÍS í D-I,, T^k00ar Mesta trvm at Hta*AFlR ***“• - uC6™”*1 Ann* Ás mundsdóttir. Sjálfblekungav* Oma, Parkor og Jewel í mörg um litum og gerðum nýkomnir í Bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. í afar miklu úrvali frá öllum þektustu vindlaverksmiðj- um, sem hingað selja. Merðið er hvergiflœgra. Hvergi eru vindlar betri en hjá oss, vegna þess, hvað þeir eru geymdir í mátulegum og jöfnum hita. Allir, sem vilja vera vissir um að fá það besta, koma í Austurstræti 17. hafa litið svo á, að hin almenna fræðsla til stúdentsprófs væri þjóðinni gagnleg. Þeir hafa ekki óttast stúdentafjölgun, ekki lit- ið þannig á, að skólarnir gengju þannig frá nemendum sínum, að þeir færu sjálfum sjer og öðrum að voða, þó ekki væri hægt að koma þeim öllum í launaðar landssjóðsstöður. Og vart er hægt að trúa því að óreyndu, að Norðlendingar líti þannig á skólamál sitt nú, að þeir vilji kaupa mentaskóla á Akureyri því verði, að „sortera" eigi þá menn í landinu, sem verðugir sjeu til að afla sjer ^túdentsmentunar, en hinir eigi að láta sjer nægja steinsmíði, bíósýningar og saumaskap. En engan kunnugan getur furðað á því, að mentaskólinn hjerna yfirfyllist, meðan spyrnt er á móti samskólastofnuninni, og foreldrar hjer í Reykjavík senda börn sín hópum saman 1 mentaskólann fyrir þá einu á- stæðu, að þau hafa ekki annað handa þeim að gera. Nefnd hefir i'etið á rökitólum nðelns egfta Sieinway bera Þeftfta merki Lesið auglýsingu ð 2.síðu til að gera tillögur um rekstur útvarps hjer í framtíðinni. Er Mbl. eigi kunnugt um tillögur nefndarinnair. Það eitt er víst, að örðugleikar hafa reynst meiri á útvarpsrekstri hjer, en menn upprunalega gerðu sjer í hugar- Jund, og eiga forgöngumenn þess máls hjer þakkir skilið fyrir á- huga sinn og alt, sem þeir hafa lagt í sölurnar, til þess að koma málinu í viðunandi. horf. Hvernig svo sem röksti’i út-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.