Morgunblaðið - 29.12.1927, Side 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD
14. árg., 299. tbl.
=F
Fimtudaginn 29. desember 1927.
1
li«foldarpeentsmi8j& fe.f.
GAMT.A BÍÓ
Brennimarkið.
Sjónleikur i 9 þáttum,
gerður af
Vicftor Sjösftpöm.
Aðalblutverkin leika:
Lilian Gish,
Lars Hanson,
Mynd sem snertir
hverft mannshjarta.
Smekkmenn
reykja Wulffs-vindla.
Reynið
Flora Danica
mest reykta vindil bæjarins.
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur.
lölatrjesskemlun
fyrir börn fjelagsmanna verður baldin þriðjudaginn 3. jan.
kl. 51/2 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar verða seldir á morgnn (föstudag) og laugardag lijá
Sigurgísla Guðnasyni á skrifstofu Jes Zimsen.
Er vissara fyrir fjelagsmenn að sækja þá tímanlega, því sala
aðgöngumiða verður takmörkuð.
STJÓRNIN.
Stðr útsaie tii nððrs.
Regnkápur og Regnfrakkar á drengi, fullorðna og dömur, seljast fyrir
hálfvirði næstu dag til rýmkiuiar nvjum birgðum.
-f •
Virðingarfylst,1
Simi 1896.
Laaigaveg 5«
Huað skeður ðrii 1928 ?
Svarið fáið þjer ef þjer kaupið Spáspilin með skýringum eftir hina
heimsfrægu Parísar-spákonu Lenormand, fást aðeins hjá
K. Einarsson & Björnsson.
Mótorskipið
Sigurður I. G.K. 501, er til sölu ódýrt af sjerstökum
ástæðum og með þægilegum greiðsluskilmálum. Væntan-
legir kaupendur snúi sjer til undirritaðra sem gefa allar
nánari upplýsingar og semja um sölu. — Skipinu fylgir
ýmislegt til síld- og þorskveiða.
, ' ’ : 1
Stefán Jóh. Stefánsson & Ásgeir Guðmundsson
hæstarjettarmálaflm. cand. juris.
— Austursrtæti 1. —
Nýkomið:
Rnsínur t |p.
H. Benediktsson & Co.
Simi 8 (fjórar linur).
Biðjið ViUTsrslnniua nm
Kopke vínin.
Nýársskot
i stóru úrvali.
Verslnnin Fram
Laugaveg 12, Simi 2288.
Verslnnin Framnes
við Framnesveg, Simi 2266.
Tilboð óskast
I ýmiskonar ftimbur.
Nánari upplýsingar I sima 31.
Á veffiaðarnáiYiskeið
Heimilisiðnaðarfjelags Islands geta tvær stúlkur komist 5. jannar.
vegna forfalla annara Uppl. gefur
Guðrún Pjeftursdóftftir,
Skólavörðustíg 11. Sími 345.
Beet að auflýsa i Morgunblaðinii.
HrGolette
3ja lampa útvarpstæki kosta nú að-
eins kr. 125,00 með öllum útbúnaði
Arcolette eru allra tækja ein-
iöldust í notkun, afkast geysi mikið
og skila tónunum hreinum.
Einkaumboðsmenn
Hjalti Bjöpnsson & Co.
NÝJA BÍÖ
Llfsgleii.
Sænskur sjcnleikur
í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
iTon Hedqnist
Betty Balfonr
Willy Fritscb
og
8 Stina Berg.
Skemtileg og vel leikin
mynd.
Spil
afar mikið úrval.
Bðkav. (safoldar.
Hangikföt
ó I krónu pr. ‘/a kg.
Rjnpnr
á 38 aura sftk.
ísl. smjör
ó 2,25 pr. »/a kg.
Fæst á Hverfisgötu 50, Sími 414.
Guðjón lónsson.
Nokkrir
Kren-
Begnfrakkar
seljast fyrír 1/2 virði.
Verslun
Egill lacobsen.
Gjöriö svo vel og
sendiö nýárspantanir
yöar sem fyrst.