Morgunblaðið - 29.12.1927, Side 4

Morgunblaðið - 29.12.1927, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Viðskifti. GÓ8 nýársgjöf er dívan úr Að- alstræti 1. __________________________________. Postulíns-matarstell sel jeg til áramóta með afslætti. Notið tæki- færið. — Hjálmar Guðmundsson. Láuf ásveg, 44. Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. Sokkabanda- belfi margar tegumlir, ódýr. , m Ef þið viljið eignast góða og fallega sögu, þá kaupið Qlataða sonlnn efiir H. Caine Sagan er heimsfræg. Kaupið „Orð úr viðskifta- máli“. Pæst hjá bóksölum og L. afgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar 60 aura. Eg-Gú-vörur eru alþektar fyrir gæði. Skóáburður í túbum, dósum •g glösum. Rúskins- og Brocade áburður, Blettavatn. Gólf- og hús gagnaáburður (Bonevax). í heild- •g smásölu hjá Stefáni Gunnars- sjrui, Skóverslun, Austurstræti 3. jgj VlMMB. }g Stúlkur geta fengið fæði í Þing- holtsstræti 26, niðri. Bestu kolakaupin gjSra þeir, sem kaupa jiessi þjóðfrragu togarakel hjá H. P. Duus. Ávalt þur úr húsí. Simi 15. Dagbók. Tii Vifiisstaða fer blfrelð alla virka daga kl. S ad. Alla eunnudagra kl. 1Z á hád. og kl. Z elðd. frá Blfreinaatðn Stelndðr.. StaðlB vlð helmaðknartlmann. Stml 681. Milli iðia og níjárs borða margir ódýran mat. Þá er réð að fá sjer kjötfars, fiskfars •g nýtt skyr í ;,, Matarbúð Sláturfjelagsins. Laugaveg 42. Sími 812. Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heiic fyrir gæði. 1 heildsölu hjá Töbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. ^riiiillir® Púður- kerlingar og Kínvérjar mikið úrval. SÍMAR 158-1958 SANDERS. tnundi Olari og fjelagar hans vera dauðir. — Það getur verið, mælti Sand- ers, en nú er um annan seið að ræða, sem ekki nær eins langt, og jeg er hingað kominn til þess að segja þjer það, að ef Abibo deyr, þá læt jeg bengja þig daginn eftir. — Paðir, mælti Ketebi með á- herslu, als svo er, þá skal Abibo áreiðanlega lifa. Sanders gaf honum sovereign og kjelt svo lieim. Þá var Abibo þegar á góðum batavegi. Jeg get þessara aturða til þess að sýna við hverja Sanders átti, og til þess að menn skilji betur það sem á eftir fer, þá er hinn hávelborni George Takle kemur fram á sjónarsviðið. Sanders sat að morgunverði 't veröndinni og horfði út yfir hafið, sem glóði í sólskiniuu. Þar úti, þrjár mílur undan landi, lá gufu- skip og Sanders liafði þekt í sjón-' auka sínum, að það Var Elder-i Dempster-gufuskip það, sem flutti Geugið. Sterlingspund........... 22.15 Danskar kr. ......... .. 121.70 Norskar kr..............120.91 Sænskar kr..............122.63 Dollar .. .. .. ;.......4.5414 Fraakar ................ 18.01 Gyllini............... 183.77 Mörk................... 108.56 Skipaferðir. Hilmir kom hingað frá Englandi í fyrrakvöld. Snorri goði og Ari komu af ísfiskveiðum í gær og fóru báðir í gærkvöldi áleiðis til Englands. — Kári Söl- mundarson fór frá Viðey í gær' áleiðis til Englands. Trúlofun sína opinberuðu á að- fangadag jóla ungfrú Elísabet Helgadóttir, Njarðargötu 33 og Asgeir Kristmundsson, verslunar- imaður, Grundarstíg 11. Verslunarmannafjelag Rvíkur heldur jólafund í kvöld kl. 8% á 'Hótel Skjaldbreið. Á dagskrá er meðal annars: Hljómleikar (P. O. Bernburg o. fl.): Ræðu heldur sr. Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur. Helgi Helgason versiunarstj. les upp. Sveinn Þorkelssön kaupm. svngur. Brynjólfur Þorsteinsson bankaritari les upp. Á fnndin- um verða sungnir jólasálmar og biður stjórn fjelagsins því fje- lagsmenn að hafa með sjer sálma- bækur. — Jólatrjesskemtun fyrir borh fjelagsmanna verður baldin 3. jan. í Iðnó. Eru aðgöngumiðav að Henni seldir á morgun og laug- ardag hjá Sigurgísla Guðnasyni á liskrifstofu Jes Zimsen. Guðsþjónustur á gamlárskvöld. Með tilliti til þeirra, sem komast (ekki að á gamlárskvöld, verður haldinn kvöldsöngur í Nýja Bíó kl. 6 um kvöldið. Allir hjartan- ‘jlega velkomnir svo lengi sem hús- rúni leyfir. Sjera Friðrik Prið- riksson prjedikar. fsfisksalæ. Otur seldi afla sinn í Englandi í gær, 1500 kassa, og fekk fyrir hann 1100 stpd. 1 dag selur Skallagrímur og Gyllir senni lega líka. Ranghermi var það hjer i blaðinu í gær, að Valpole væri í Englandi; mun liafa komið til Hafnarfjarðar í gær. Vefnaðamámskeiðið. — Á það ’t geta tvær stúlkur komist 5. jan- úar vegna forfalla aHnara; frú Guðrún Pjetursdóttir, Skólavörðu Vstíg 11 gefur upplýsingar. Hæsti kaupstaður. Firmað Nat- han og Olsen hafa tilkynt bæjar- Meira og betra úrval íslenskra, danskra og enslíra bólta en nokkru sinni fýr í Bókav. Sígf. Eymundssonar. Appelsinnr* 3affa og UalEnda, Epli i kössum. Perup. Laukur. Eggerf Kristjánsson 3k Cu. Hafnarstræti 1B. Símar 1317 og 1400. kindakjöt frá Sláturfjel. Borgfirö- inga er lcomið á markaðinn. Verðið hefir lækkað. Kaupfjelag Borgfirðinga, Laugaveg 20. Sími 514. þangað póst einu sinni á mánuði. ten þar sem engin brjef voru á borði bans og skipið Iiafði legið þarna þrjár stundir, þá þóttist Sðnovar fyrir albfðu I eftir sjera Halldór Jónsson á Reynivöllum, eru komnir út. og fást hjá bóksölum. Áður út komið 1. hefti sama safns,,. fæst einnig hjá bóksölum. stjórn ísafjarðar, að þeir ætli að liætta öllum atvinnurekstri í Isa- firði frá nýári. Hafa þeir boðið bæjarstjórn að ganga aítur inn í jleiguna á Hæstakaupstaðnum, en 1 bæjarstjórn nnm ekki enn liafa tekið neina ákvörðun í málinu. Nýtt embætti. Enn hefir dóms- málaráðherrann stofnað nýtt em- bætti, og varð fyrir valinu æinn íaf nemendum Samvinnuskólans, Eysteinn Jónsson að nafni. — Á hann að hafa umsjá með öllum innkaupum sjúkrahúsa á landinu, að sögn. Birtist nú í Alþýðublað- inu í gær auglýsing frá honum (eða dómsmálaráðherra) og er beðið um tilboð í sölu á brauðum handa Vífilsstaðahæli, Kleppi og Laugarnesi. — Það mundi þó aldrei vera að Alþýðubrauðgerð- in eigi að njóta einhvers góðs af þessari ráðstöfun ? Hjónaband. — Á þorláksmessu voru gefin saman í hjónaband ungfni Ingveldur M. Jónsdóttir og Jóhann Þórðarson, Skólavörðn- stíg 20. Sími 27 hdma 21Z75 Bálaian kveðnum erindagerðum, mæiri — Jeg les aldrei blöðin, mælti hinn liávelborni. Eins og þjer Sanders og enda þótt sjálfsagt vitið, þá er „sá gamli“ ’ — Auðvitað munum við ekki eigandi „The Courer“ og „Eeho" ‘blanda yður neitt inn í það, greip bann vita, að hann þyrfti ekki “'og hann leit svo á, að rjettast I akle frarn í. 'að eiga von á neinum brjefum, og það þótti lionum vænt um, því að bann var fyrir löngu vaxinn upp úr því að þykja gaman að fá.Jnjög orðum auknar brjef. Hann bjóst þá ekki heldur við því, að hann mundi fá neina heiin- væri að jeg færi liingað sjálfur — Jeg er yður mjög þakklátur, og rannsakaði málið. Jeg efast mælti Sanders og rjetti lionnm 'ekki um að sögurnar muni vera höndina. Þetta er ágætt! Goða ferð, og látið mig svo vita hvern- Bíðið svolítið, mælti Sander', ig yður liefir gengið! því að nú fyrst fór bann að gruna Hinn hávelborna rak i roga- ýmislegt. Jeg býst við að þjer stans. sókn, og honnm brá því ekki lítið sjeuð nokkurskonar frjettaritari. ■ Fyrirgeíið þjer, mæHi ' __ Einmitt. hann, hvar í skollanum hafið þjer — Og að þjer sjeuð kominn. -ætlað mjer að vera? liingað til þess að gera cinhverjar I — Hafið þjer gert rað fyrir að rannsóknir. jfftð vera hjer? — Já, um meðferðina á Svert-Í — Já, auðvitað. Farangur ininn ingjum og ýmislegt fleira., sagði er kominn í land. Jeg hjelt að George. ------Að jeg mundi hlaupa upp — Hvað er að athuga við með-ium hálsinn á yður og bjóða yður *f rðina á Svertingjum, spnrði (hjartanlega velkominn? Sanders liógværlega. . ! — Ekki beinlínis, en þó — Þjer skiljið — fregnir í blöð-' — Ónei, ekki er jeg nú svo feg- unum — frá trúboðunum, mælti.inn því-að sjá yður, mælti Sanders liann og fór hálfgert hjá sjer, er' og vafði pentudúk sinn saman. hann hugsaði um það, að hann stóð j >— Mjer fer að skiljast það, nú frammi fvrir þeim manni, sem mælti George reigingslega. í brún, er liann sá hinn hávelborna Georg Takle koma í burðarstóli inn í garðinn. George Takle steig gætilega út úr burðarstólnum, lagaði á sjer sólhjálminn, teygði úr brotunum í hinum nýpressuðu buxum sínum og gekk svo upp verandarriðið. — Heilir! mælti Hann. Jeg heiti Takle — George Takle. Og svo brosti hann góðmótlega eins og það hefði verið að mis- bjóða Sanders að gefa frekari upp r lýsingar. Sanders kinkaði kolli — honum fanst, að hinn ætlaðist til þess. — Jeg er kominn hingað í á- unnm. Gilletteblðð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu líilh. Fr. Frimannsson Sími 557 bar ábyrgð á öllum grimdarverk \ Yegna þess að þjer löggið á ■’mig nýja ábyrgð og mjer er illa við alla ábyrgð. Mín vegna megið ■ þjer slá tjöldum, hvar sem yðnr sýnist, en jeg get ekki boðið yður þá gestrisni, sem þjer ætlist til af mjer. — Jeg skal skýra landshöfðingj- anum frá þessu, mælti George ógn. andi. — Mín vegna megið þjer skvra hinni ógiftu frænku ömmu minn- ar frá því, mælti Sanders mjög kurteislega. Hálfri stundu síðár horfði liann á eftir hinum hávelborna George Takíe, er hann Ijet róa með sig nm borð í skipið — og hann hló með sjálfum sjer. Hann þóttist vita, að George mundi mi fara til landshofðingjans og fá þar svo varmar viðtökur, að Saharastorm- ur kæmist eklci í hálflcvisti við það. Þó var Sanders bæði bissa og sár. Hann liafði aldrei heyrt þess getið, að talað bofði verið um hryðjuverk í umdaémi sínu og hann botnaði ekkert í hvaða sögu- sagnir það voru sem þessi útsendi frjíittaritari var kominn til að rannsaka. —■ — — Gat það átt /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.