Morgunblaðið - 11.01.1928, Page 1

Morgunblaðið - 11.01.1928, Page 1
fiHH gamt.a bió mmmm. Hrimið Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni „HVIEVELEN' ‘, eftir Vicente Blasco Ibanez. Aðalhlutverkin leika hin fræga sænska leikkona Greta Garbo og Ricardo Cortez. Hringiðan eftir Blasco Ibanez er heimsfræg skáldsaga og mynd þessi ekki minna fræg, sökum þess, hve vel hún er útfærð í alla staði, og vegna ” leiks Greta Garbo. -— Myndir með sama nafni liafa oft ver- ið sýndar hjer áður, en þessi skarar langt fram úr hinum. Dansleikur á Hótel Heklu, laugardaginn 14. þ. m. kl. 9 e. m. Meðlimir vitji aðgöngiuniða föstu- dag og laugardag í búðina Lauga- veg 33. Stjórnin. heitir ný tegund af Virginia cigarettum 20 stk. í pakka og kostar eina krónu. Hverjum pakka fylgja tvær myndir af heimsins þekt- ustu hnefaleikurum. Reynið þessa ágætu nýju tegund og safnið mynd- unum. I i j ( j yjlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllljl Innilegt pakklœti til allra þeirra er sýndu mjer vinarhug 1 1! á 70 ára afmœlisdegi mínum EE 555 Sigríður Stefánsdóttir. I 1 HiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiH iiðf líos Sioorðssonar Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“, skal hjermeð skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr tjeð- um sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða fram- förum, að senda slík'rit fyrir lok desembermánaðar 1928, til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi 1927, til þess að! gera að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verð- laun, eiga að vera nafnlausar, en auðlkendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vjelritaðar eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. * Reykjavík, 7. janúar 1928. Hannes Porsteinssnn. ðlafur Lárusson. Sigurður Hordal. Kiúlar og lúoir • með tækifærisveiði • næstn flaga. i lón Biðrnssen a Gn. • Bankastræti 7. Umsóknir um störf við komandi Alþingi verða að vera komnar til skrifstoftr þingsins í Síðasta lagi 17. þ. m. Þó skulu sendar eigi síð- ar en 15. þ. m. umsóknir um inn- 1 anþingsskriftir, þeirra sem ætla. | sjer að ganga undir þingskrifara- próf. Umsóknir allar skulu stílað- ar til forseta. Þingskrifarapróf fer fram máuu- daginn 16. j). m. í lestrarsal Lands- bókasafnsins. Hefst það kl. 9 ár- degis og stendur alt að 4 stund- um. P-appír og önnur ritföng legg- ( ur jiingið til. Viðtalstími skrifstofunnar út af umsóknum er kl. 2—3 daglega. — Nýja Bió mm Elleita boðorðið. Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af: Blanche Soveet, Ben Lyon, Diana Kane o. fl. Skrifstofa Alþingis. Bestu kolakaupin gjttra þeEir, sem kaupa þessl þjödfresgu togarakol hjá H. P. Duus. Ávalt þur úr húsi. Sfmi 15. Mynd þessi, sem er Ijóm- andi falleg og skemtileg, sýn- ir manni, að boðorðin hafi helst átt að vera ellefu, — en um það geta verið skift- ar skoðanir. Jarðarför Guðmundar Bjarnasonar bónda á Bræðraparti í Vog- um, fer fram laugardaginn 14. þ. m. kl. 12 á hádegi og hefst með húskveðju á heimili hins látna. Óskað er eftir að kransar verði elcki gefnir. Aðstandendur. B Heililsalar. Tilboð óskast á eftirtöldum vörum á höfn hjer, af- hending fyrir lok þessa mánaðar: 1000 kg. Riokaffi. 2000 — Molasykur (tekið skal fram hvort stórir eða litlir molar). 6000 — Strausykur. 500 — af hvoru: Haframjöli, Sagógrjónum, Hrís- grjónum, Hálfbaunum, Kartöflumjöli. 300 — af hvoru: Þurk. Eplum, Rúsínum, Sveskjum. (Gæði og tegundir skal tilgreina). Vörurnar verða greiddar við móttöku eða í næsta mánuði. Tilboð merkt: „Stórkaup“, sendist A. S. f. fyrir hád. mánudaginn 16. þ. m. Vetrarfrabkaefni MORGENAVISEN Fjölbreytt úrval. — Lækkað verð. lligfús Guðbrandsson klæðskeri, Aðalstræti 8. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i aJIe Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forhindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretninga- liv samt med Norge overhovedet. &IORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.