Morgunblaðið - 19.01.1928, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
)) Hhtmm i Olsbni C
Kaffi,
Te,
Kakaó,
Súkkulaði,
Kaffibætir,
Kaffibrauð.
Alt ágætar tegunðir.
KuattspymiifieL Eifrkjavikar
nsliikar
fjelagsins verður haldinn í Iðnó laugardaginn 4. febr. næstkomandi.
Hljóðfærasveit Þórarins Guðmundssonar spilar á dansleiknum.
Fjölmennið fjelagar og tryggið aðgöngumiða í tíma, fyrir ykkur
og gesti. —
Stjói'giin,
Landbúnaðnrinu
1927.
Niðurl.
% yfirlitsgreinum þeim, sem birst
hafa hjer í blaðinu um árið sem
leið, hefir verið skýrt frá hinu
•einmunagóðu tíðarfari um land
alt. Minst hefir og verið á versl-
unarafkomu bænda.
■Hjer skal í fám orðum vikið að
nokkrum viðburðum á sviði land-
búnaðar er máli skifta.
Vel miðar áfram ræktun í um-
hverfi ýmsra kaupstaða. Alkunn-
ug er hin stórfelda ræktun hjer
í nágrenni Reykjavíkur, er fyrst
varð stórstíg eftir að þúfnaban-
inn kom til sögunnar, og á sinn
þátt í lækkandi mjólkurverði. Á
stórbýli Thor Jensen, Korpúlfs-
stöðum, fengust í sumar um 4000
hestar af samfeldum töðuvelli ný-
ræktar. Slógu tveir unglingspiltar
völlinn með vjelum, og var slætti
hagað nokkuð eftir veðráttufari.
Þar sem slík átök eru gerð á
jarðrækt, eins og á Korpúlfsstöð-
um sjest best, hver munur er á
ræktarbúskap og útslægjubúnaði.
Með búskap þessa mikilvirkasta
bónda, sem ísland hefir átt, sjá
menn glögt hvernig íslenskur land
búnaður er fjeþurfi, hvernig rnýr-
ar og móar æpa eftir fj-; jni'i í
landið, er lagt verði í ræktun.
I Vestmannaeyjum vonr gerð-
ar stórfeldar búnaðarumbætur á
þessu ári. Alt ræktanlegt land og
beitiland Heimaeyjar var mælt
-og því skift milli ábúenda.
Áður var það þannig, að kotin
höfðu hvert sinn túnbleðil, en
annars var landið sameign; og
hafði hver ábúandi rjett til að
hafar 1 kú 12 kindur og 1 hest á
Reitilandinu. En rjett höfðu menn
-ekki til þess að taka af hinu ó-
-skifta landi til ræktunar handa
•sjer.
Það mun til í þröngbýli annars-
-staðar á landinu, að sameign lands
utantúns tefji fyrir ræktun og er
-slíkt illa farið. En tilfinnanlegt
var þetta mjög í Vestmannaeyjum,
þar sem landþrengsli eru ákaf-
lega mikil, bijólkurskortur til-
finnanlegur, en á hinn bóginn
óhemju mikið sem berst þar á land
af fislcúrgangi, sem nota má til
áburðar, en hefir verið fleygt að
miklu leyti.
Nú hefir hvert hinna fornu býla
fengið 9 hektara til ræktunar, og
aðrir þetta 1—2 liektara. Þegar
alt er komið í rækt, verður að
þessu hin mesta búbót fyrir ver-
stöðina, og samtökin við lands-
skiftin cftirbreytn isverð.
Á Akureyri, ísafirði, Húsavík
og víðar, er vaknandi og vaxandi
ræktunaráhugi. — Akureyringar
voru hjer brautryðjendur, en hafa
nú tekið nýjan sprett. ísfirðingar
leggja mesta áherslu á, að kaup-
staðurinn reki kúabú. Er það eft-
ir þeirra nótum. — Byrjuðu með
björtum loforðum um verðlækkun
á mjólkinni. En úr efndum ekki
orðið enn.
Lengi mun það í frásögur fært,
að á þessu ári tók hin margum-
talaða Flóaáveita til starfa. Ár-
angur áveitunnar á þessu ári var
góður, og gætti hans upp á það
mesta vegna þess, að þurkatíðin
í sumar er óhentug sprettutíð
fyrir hálfdeigjumýrar Flóans. —
Voru þær mjög graslausar víða,
þar sem áveitan eklci náði til.
Áveitukostnaður verður alls um
100 krónur á hektara. Er það í
raun og veru ekki mikil upphæð,
ef með því væri fengin trygg og
góð spretta um alla framtíð. En
því miður er eigi trygging fyrir
því fyrir hendi.
En áveitan getur gert, sitt mikla
gagn fyrir það. Utheysskapur
bænda eykst að stórum mun næstu
árin eða áratugina. Með auknum
útheysfeng er ljett undir með tún-
rækt í stórum stíl. En túnræktin
er framtíðarmarkið, þar sem ann-
arsstaðar.
Flóaáveitan þokar bændum
svæðisins til samvinnu um vel-
ferðarmál sín. Fyrsta sporið er
stofnun mjólkurbús. Ef markaður
breytist ekki fyrir mjólkurafurð-
ir bændanna, er áveitufyrirtækið
um leið komið í mola. Mjólkur-
bússtofnun er hið sjálfsagða spor.
Nú fá bændur oft sáralítið fyrir
mjólkurafurðir sínar suma hluta
ársins, og skilyrði bág á meðan til
þess að fjölga nautpeningi.
Fáeinir menn reyndu að bregða
fæti fyrir samtökin utan um mjólk
urbúið. Er ekki ástæða til að
halda því frekar á lofti. — Vafa-
laust sjá þeir að sjer er frá
liður, og verða með í samtökun-
um. — Þótti það sögulegt er
„bændablaðið“ Tíminn gekk í lið
með þessum mönnum, og reyndi
að koma fleyg í málið með því
að telja mönnum trú um, að mjólk-
urbú skyldi eigi í-eisa nema við
hveri. Vissu allir sem til þektu, að
umtal það í Tímanum var alt á
móti bestu vitund, og sprottið af
sundrungarfýsn eða óþokkaskap
dómsmálaráðherrans.
Þökk eiga Eyfirðingar skilið,
fyrir forgnögu sína í mjólkurbúa-
málinu.
Jónas Kristjánsson frá Víðir-
gerði í Eyjafirði, áhugasamur
gerfileikamaður hefir undanfarin
•ár undirbúið sig til þess að taka
upp forystu í mjólkurbúsmáli Ey-
firðinga. í þessum mánuði opna
þeir nýtísku mjólkurbú á Akur-
eyri. Á að gera þar smjör-og östa
til útflutnings og innanlands-
neyslu, svo og skyr. Flutningar
að búinu sýnilega erfiðir, einkum
um hávetur. Takist Eyfirðingum
vel með mjólkurbú sitt, er enginn
ástæða til að efast um að fleiri
mjólkurbú rísi upp með líku sniði.
En þar sem mjólkurbú taka við
mjólk bænda allan ársíns hring,
þar eru túnræktarframfarir trygg-
ar. —
í vor sem leið fjekk Búnaðar-
fjelag íslands Klemens Kristjáns-
syni kot eitt í Fljótshlíð, Mið-
Sámstaði til afnota. Á Klemens að
koma, þar upp frærækt af túngrös-
um, og kynstofnum grasa til kyn-
bóta. Deilt var nokkuð um, hvort
rjett væri, að setja framtíðarfræ-
rækt fjelagsins á kot þetta. Fyrir-
sjáanlegt er, að flytja þarf gróðr-
arstöð fjelagsins, sem nú er í
Reykjavík, og er þá talið heppi-
legt, að fara með alla tilrauna-
starfsemi fjelagsíns austur fyrir
fjall. Á Sámstöðum kæmist hún
trauðla fyrir til frambúðar. En
veðrátta og jarðvegur er í besta
lagi í Fljótshlíð, og er Klemens
þar vel settur með sína bækistöð.
Er honum tnzandi til hins besta,
þar sem hann nýtur sín, því hann
er áhugasamur dugnaðannaður
að hverju sem hann gengur. Og
fræræktin er svo aðkallandi nauð-
synleg, að hzin zná ekki liggja
lezigur z láginni.
Sauðfjáz’búskapur vor hefir ár-
ið sem leið oz*ðið fyrir eftizmzinni-
legum skakltafölluzn.
Hörínulegastur er fjárdauðinn í
sumum sýsluzzz í vor sem leið. —
Varð af honum svo gífurlegt tjón,
að bændur í suznum sveitzzzn verða
lengi að ná sjer eftir það tjón.
Hefir nokkuð verið uzn þetta
rætt hjer í blaðinu.- Ástæðazz er
alkunn. Heyin frá óþurkasumrinu
í fyrra svo slæm, að fjeð gat blátt
áfram ekki fengið af þeim full-
nægjandi fóður, þó þau entust til
gjafar að magninu til fram á græn
grðs.
Vorfellir hefir hingað til ávalt
verið settur í sazzzband við hey-
leysi. Iljer var því ekki til að
dreifa. í heyið hafa vantað nauð-
synleg lífefzzi.
Ekkert hefir heyrst uzzz, að gez’ð
ar hafi verið ráðstafanir til þess
að rannsaka þetta alvörumál ziiður
í kjölizzzz. Afskifti „bænda“-stjórn
arinnar af heilbrigðisnzálum bú-
fjenaðar erzz þaiz helst, að „skera
zziður“ tvö dýralækziaembættin
ofan á skepzzufellirinzz.
Mjög’ er sezzzzilegt, að hizz magn-
aða bráðapest er geýsaði í fyrra-
lzaust, og skepzzufellirinn í vor,
eigi að eizzhverjzz leyti rót sízaa í
sözzzzz zzzeizzsezzzdzzzzz — stórskemdu
fóðri. Tilgáta Magnúsar heitins
Einarsozzar dýralæknis zzzn það,
að hin svo köllzzðu „pestarár"
kæmu þegar beit og fóður væri
skepzzuzzuzn óholl, hafa verið sam-
sint aneðal erlendra vísizzdamanna.
Liggur í azzgzzizz zzjzpi, að hjer er
bráðnazzðsynlegt zzrlazzsnarefni fyr
ir íslensk búvísizzdi. Er vozzandi,
að svo reynist, að í lýsinu eigum
við þanzz bætiefna-forða er komið
geti að notuzzz. Nýjar z-azzzzsóknir
og' tilraunir í þá átt, að gera lýs-
ið meðfærilegra og haldbetra gagn
vart skeznduzzz, ez*u nú að komast
á reksþöl. Ættu búnaðarfrömuðir
að gefa því máli gazzzn.
-Lýf Józzs Pálssozzar dýralæknis
við orznaveikinni znögnuðu, hefir
ezzn ekki fezzgið þá útbreiðslzz sem
skyldi. Bænduzn z ziærsveitum
Reyðarfjarðar hefir reynst lyfið
örugt. Lýsti Jón því fyrst í ísa-
fold, szzmarið 1926.
Hjer er farið fljótt yfir sögu,
og mætti margt ezzzz til tízza, sem
í frásögur er fæz’andi frá sviði
landbúzzaðar zzm þessar zzzundir.
Áður en jeg lýk ználi zzzínzz í
þetta sinzz, verð jeg að mizzzianst á
hið hörzzzulega ástand, sem z*íkt
hefir og rzkir enzi inzzazz Bzznaðaz’-
fjelags íslands.
í zzpphafi greizzarizznar gat jeg
zzm jarðræktarlögiiz. Sá böggzzll
fylgdi því skammrifi, er þau lög
voru sett, að Alþingi sá sjer ekki
fært að setja yfirráð ræktzznai’mál-
anna svo í hezzdzzr fjelagsizzs, sezn
lögin ákváðu, nema koma þvz
þannig fyrir, að landbzznaðar-
nefndiz-zzar tilnefzzdu tvo zzzezzzz af
þrem í fjelagsstjózmina.
Þó þetta væri hart aðgöngu fyr-
ir fjelagið, þótti z’jett að láta þessa
skilznála ekki tefja fyrir ræktzzn-
az’málinu, og var að þeim gengið
á bzznaðarþingi.
En er þetta fyrirkoznzzlag’ komst
á, var friðzzzzm slitið izznazz fje-
lagsins*. Undanfarizz ár höfðu Tínza
zzzezziz setið um fjelag þetta eins
og köttur zzzzz bráð, t.il þess við
fyrsta tækifæri sezn byðist, að
konza á fjelagsstarfsemina flokks-
stiznpli sízzuzzz. Með því að stjórn-
az’kosningin var að þessu leyti
dregin inzz fyrir dyrustaf þings-
ins, va'rð auðveldara ezz áður, að
hræra flokkshagszzzuzzum í athafn-
ir og fyrirætlanir fjelagsins.
Sigurði Sigurðssjnzi búnaðar-
málastjóra er znargt betur gefið,
ezz pólitískt flokksfylgi. Flokks-
óþægð hans dróg til hizzs alknnna
Bestu kelakaupin
gjöra þeir, sem kaupa kol bjá
Ualentínusi Eyjólfssyni
Sírni 229.
Ibófl
ðil leign.
Góð og sólrík ibúð á efri hæð í
húsi mínu »Skálholt« er til leigu
nú þegar.
Carl Finsen.
Þomnn
byrjar á föstudaginn
Húsbændur athug'ð að enn
fæst gott
Hangikjöt
á Hverfisgötu 50, sími 414.
EplL
Delicious, Winesops,
Newtons.
Jaffa-glóaldin,
144—250 og 300 stk.
Gulaldin.
Perur.
Hurkaðar súpujurtir.
Súputeningar,
Kjötseyði, fl. teg.
og Tomatsósa.
Maiarbúð Sláturfjela?sins
Laugaveg 42. Sími 812.
BIAar
Karlmanna-
peysur.
líerð frá 5,85.
Verslun
Igill lacobsen.
* Skýrt, dæzni uzzz ósazzzlyndið er
það, að fjelagsstjórnin hefir zzú
zzeitað búzzaðarblaðinu Fi*ey um
venjulegan fjárstyrk, enda þótt
útgefendurnir sjeu búnaðarmála-
stjóri Sig. Sig. ritari fjelagsins.
Sveinbj. Benediktsson og varafor-
maðurinn Jón H. Þorbergssou.
brottrekstrar í fyri*a, senz þó vai’ð
ekki öðruvísi en svo, að tekin voru
af lionum ráðiu „innanhúss“.
Síðan hefir hin znegnasta sundi’-
ung ríkt innan fjelagsins, er ger-
ir fjelagið stórlrostlega vei’klama.
Er það eitt af verkefmzm milli-
þinganefndarinnar í landbzznaðar-
málinu, að ráða fi*am úr því, hvern
ig haga skuli stjórn bimaðarmál-
anna. Er vonandi að þeim heið-
ursmönnum er sitja í nefnd þeirri,
tákist að greiða zzr þeirri flækju,
er nú tefur og lamar framkvæmd-
ir Bzinaðarfjelags íslands.
V. St.