Morgunblaðið - 27.01.1928, Page 2

Morgunblaðið - 27.01.1928, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ÖLSEINl (( Bæjarstjórnarkosningin. Fengum með Gullfossi og Lagarfossi: Kaffi, Rúgmjöl, Hveiti, Cream of Manitoba, öo. Glenora, ðo. Canadian Maid, ðo. Onota, ðo. Buffalo. Svínafeiti, Flórsykur, danskur. Hveitiverðið lækkað! Meira og betra úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sígf. Eymundssonar. Kf ðsendnr! Áður en kosið er lítur kjörseðillinn þannig út, Kjörseðill við bæjarstjórnarkosningu í Reykj avíkurkaupstað 28. janúar 1928. S-lisii. B*lisii. C-listi. 1 Til tveggja ára: Til tvoggja ára: Til tveggja ára: Sigurður Jónasson Jakob Möller Magnús Kjaran Jón Baldvinsson Anna Friðriksdóttir Theódór Lindal Héðínn Valdimarsson Benedikt G. Waage Bjarni Jónsson Til fjögra ára: Til fjögra ára: Til fjögra ára: Kjartan Ólafsson Þórður J. Thoroddsen Guðrún Jónasson Sigurjón Á. Qlafsson Guðmundur Breiðfjörð Guðmundur Jéhannsson Þegar þjer hafið kosið lista íhaldsmanna: C-listann, sem einnig er listi borgaranna, á seð- illinn að líta þannig út: Kjörseðill við bæjarstjóraarkosningu í Reykjavíkurkaupstað 28. janúar 1928. Hflunið að setfa krossinn fremst við lista- nafnið þannig : X C-listi Kfð^ið snemma dags, þá fáið þið greið- aetan aðgang. Gerið skyldu yðar, borgarar! 'Kjördagurinn er á morgun, þá á að kjósa fimm fulltrúa í bæjar- arstjórn Reykjavíkur. Þenna dag hafið þjer, borgarar bæjarins, völdin í yðar höndum. Um 11 þús. manns eru á lcjör- skrá. Þessir menn hafa allir skyldu að gegna á morgun: að koma og kjósa. Það er barist um tvær stefn- ur, annarsvegar stefnu borgara- flokksins og hinsvegar stefnu só- síalista. Sósíalistar hafa í mesta lagi 2200—2500 kjósendur í þess- um bæ. Er því sigur borgaranna auðsær, ef þeir gera skyldu sína'. Hart er, að þurfa að nota „ef“ í þessu sambandi. En því miður hefir reynsJan undanfarið sýnt, að borgarar þessa bæjar hafa ekki æfinlega gert skyldu sína við kosn- ingar eins og vera ber. Hefir það svo komið þeim sjálfum í koll, þannig, að sósalistar hafa komið fleiri mönnum að, en þeim bar að rjettu. „Oft er þörf en nú er nauðsyn,“ að borgarar geri skyldu sína. — Aldrei hefir verið jafn mikil nauð- syn á að hefta yfirgang og frekju sósíalista, eins og einmitt nú. Nú er svo komið, að sjálfstæði þjóð- arinnar stafar hin mesta hætta af framferði þessara manna, þar sem þeir hafa gengið á mála hjá er- lendum stjórnmálaflokki. Það er danskur stjórnmálaflokkur sem ræður gerðum Alþýðuflokksins, eins og liann nú er. Góðir borga'rar! Varist hið er- lenda vald! Vatist þá stjórnmála- menn „íslenska“, sem gengið hafa á mála bjá hinu erlenda valdi. Gerið skyldu yðar á morgun, borg- arar, og kjósið yðar lista, sem er C-listinn. Varist sprengilistann; hann er tiJ þess eins fram borinn, að lyfta undir sósíalista. Fjölmennið á kjörfund og hafa komið fram 3 listar. Hafa 2 af þeim konur í kjöri, en aðeins C-listinn í öruggu sæti. Frú Guð- rún Jónasson er í efra sætinu til fjögra ára. íhaidsflokkurinn liefir gengið lengst í samvinnu karla og kvenna að stjórnmálum, enda er nú þegar liafin örugg samvinna á því sviði, sem sýndi sig við síðustu alþingis- kosningar. Nú treysti jeg því, að konur starfi vel að þessum lcosn- ingum. Ágætri konu höfum við á að skipa og allar sjáum vjer að sómi okkar, sem kosningabærra og kjörgengra kvenna, er undir því kominn hvernig við samein- umst og stö'rfum að þessum kosn- íngum, og svo hvað við leggjum á okkur til að standa jafnfætis hinu æfðara kyni mannfjelags- starfanna, learlmönnunum. Það er leitun á konum, sem hafa jafnmilrla þekkingu á hinum marg breyttu störfum lífsins, eins og frú Guðrúnu Jónasson,því hún er hvort tveggja í senn, kaupm. og húsmóð- ir. Einnig er hún vel kunnug hjeir í bæ fyrir starfsemi í þágu bindind ismálsins. Starfaði hún þar um mörg ár sem gæslum. unglinganna og formaður einnar stúkunnar og stóð þá fjárhagur þeirra með miklum blóma. Hafði hún ást og virðingu yngri sem eldri við það starf. Á heimili sínu elur hún upp 3 munaðarlaus börn, aulc margs annars, sem hún lætur gott af sjer leiða. Jeg get því ekki betur sjeð en að við konur megúm telja okkur það heiður að senda frú Guðrúnu Jónasson í bæjarstjórn. Er okkur þá skylt að sýna það í verkinu á ínorgun. Sýnum þá festu og einingu með að kjósa C-listann, sem auk annara kosta liefir þennan ágæta kvenfulltrúa að bjóða. Sigurbjörg Þorláksdóttir. Plasmon haíra- mjöl 70°/o meira næringargildi 1 en í venjulegn || haframjöli. Ráö- S lagt af læknum. konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heins íyrir gæði. ? heildsöiu hjá é Tóbaksverjlun Islands h.f. Einkasalar á allir mögulegir litir. kjósið C-listann A-listi. B-listi. X C-listi. Til tveggja ára: Til tveggja ára: Til tveggja ára: Sigurður Jónasson Jakob Möller Magnús Kjaran Jón Baldvinsson Anna Friðriksdðttir Theódór Lindal Héðinn Valdimarsson Benedikt G Waage Bjarni Jónsson Til fjögra ára: Til fjögra ára: Til fjögra ára: Kjartan Ólafsson Þórður J. Thoroddsen Guðrún Jónasson Sigurjón Á. Ólafsson Guðmundur Breiðfjörð Guðmundur Jóhannsson Bæj arst j órnarkosningin og konurnar. Nú um tíma hefir mikið verið rætt og ritað um bæjarstjórnar- kosningar þær, er fram eiga að fara á morgun. Það er vandamikið en vanþakklátt starf er hvílir á bæjarstjórn þessa bæjar. Bæjar- málin eru margbrotin og útheimta framsýni, ósjerplægni og elju, og eru þar að auki ólaunað starf. Enda er það svo, að flestir vilja heldur sitja lijá og horfa á, en standa í vandanum. Vanalega hafa það verið ein- göngu karlmenn, sem farið hafa með vandamál, fje og framkvæmd- ir bæjarins. Þó liafa nokkrar konnr komist að öðru hvoru til að starfa með þeim, en flestum þeirra hefir þótt dýrkeyptur heiðurinn og ekki vii j- að gefa kost á sjer aftur. Oft hef- ir verið á það minst, að konum væri jafn skylt og körlum að leggja fram krafta sína í bæjar- fjelagsins þarfir, enda væru mörg starfsvið bæjarins þannig vaxin, að þekking og reynsla þrosbaðra kvenna væri þar nauðsynleg og sjálfsögð. Við í hönd farandi kosningar 5IMAR 158-1953 j Bestu k(!>.!iska«piii gjðra 1 þetr, sem kaups: pesst l þjóðfmgu logafakði hjá H. P. ðuus. Avaif þup ús* Stitásg, Simi 85. Vonlaust strit. j Það er tvímælalaust að margir — öllu heldur flestir — Ihalds- menn hjer í bænnm eru fyllilega ánægðir yfir því, að samvinna við Jakob Möller var ekki keypt því verði, að bann tæki örugt sæti á listanum, án þess að gefa vilyrði um samvinnu í framtíðinni. Allir, sem fylgst hafa með þingmálum síðustu árin, munti liafa veitt því eftirtekt, að Jakob var í hóp skæð- ustu andstæðinga fyrv. stjórnar. Var andstaða Jakobs því þyngri á metum, sem hann er maður greindari og rökfastari en miðl- ungsmenn, og auk þess ljett um sporið, þótt víkja þurfi spölkorn af götu sannleikans. Borgarar bæjarins eiga nú við bæjarstjórnarkosningarnar um tvo lista að velja. B-listinn er listi Jakobs, en C-listinn er listi íhafds- manna. Jakob er sá maður, sem mest verður um kent, að borgar- arnir hafa enn eigi borið gæfu til að- ganga í eina fylkingn gegn höfuðandstæðingunum, sósíalistum. Þetta er sannleikur, sem ekki verð- ur hrakinn. Þeir vita þetta best, sem best þekkja Jakob. En auk þeirra munu-hinir, sem vanið hafa komur sínar á þingfundi undan- farin ár, minnast þess, að þegar þá Jónas frá Hriflu og Jón Bald- vinsson þraut krafta, stóð Jakob jafnan vígbúinn til árása á fyr- ÚrQtniðastofa Guðm. W. Kristjánssonar, Baldursgötu 10. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. verandi stjórn. Meginþorri Reyk- víkskra kjósenda þolir ekki þann fulltrúa, sem þegar verst gegnir, gengur í fyikingarbrjósti í liði andstæðinganna. í þetta sinn hefir Jalcob ekki boðið sig fram til þess að komast að, heldur til þess að hefna* sín á íhaldsmönnum fyrir að neita hon- um um örugt sæti. Jakob veit, að 9. júlí s. 1. hlaut hann aðeins eitt atkv. móti hverjum þremur, sem kom í hlut íhaldsmanna. Jakob er alt of glöggskygn til þess að sjást yfir, að gröf er hon- um búin. En til hvers er þá að kjó.sa B-listaim) Það er sama og að líjósa lista sósíalista, Þeir borgarar, sem vilja styðja sósíalista, án þess að kjósa lista þeirra, þeir kjósa B-listann. En allir, sem vilja vega þungt að sósíalistum kjósa C-listann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.