Morgunblaðið - 27.01.1928, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
IORGUNBLABÍÐ
'toínandl: Vilh. Pin»en.
ðtsstandi: Pjelag I Reykjayík.
íiitKtjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánason.
íuigrlýsingastjóri: E. Hafber*.
krifstofa Austurstrœti 8. *
itssi nr. 500
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj nr. 74Í.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Á.skriftagjalá innanlands kr. 1.00
4 máuuOi.
Utanlands kr. 2.50.
lausasölu 10 aura elntakiO.
Þingtíðindi.
Síld ©i bvild.
segir, að þau sjeu það. Hið sama
er að lieyra á Södermenn. Og þeir
hljóta að vita það. Jeg saknaði
f jörsins, glaðværðarinnar. Það var
ekki nægilega ljett yfir söngnum.
Hann, var, blátt áfram, ekki nógu
j skemtilegur. Hið alvarlega, draum-
, kenda, karlmannlega virðist eiga
í Efri deild hrekti sjálfur í síðara orðinu, það best við flokkinn. Prýðilega tóksí
voru þrjú mál til umræðu, bæjar- sem hann hafði sagt í hinu fyrra. „Voggevise" (eftir Gjerström) og
stjórn í Norðfirði, forlcaupsrjettur Jón Olafsson benti á, að því settu „Stámning“ (eftir Peterson-Berg
kaupstaða á hafnarmannvirkjum Bretar lög um iðnað en ekki um er), en þó einkum „Piskaren aat
Rólegar umræður í þinginu í gær.
og frumvarp jafnaðarmanna um
einkasölu á síld og’ síldarafurðum.
Framsögumaður Jón Bald. fór
nokkrum orðum um það, að þingið
Fundur hófst kl. 4 í fyrradag. hefði haft mál þetta áður til með-
Þessi mál voru til umræðu: ferðar. Samþykt hefðu verið lög
1. Hafnarge'rð á Skagaströnd. í 1926 um heimild fyrir ríkisstjórn-
erindi um málið er farið frain á ina til þess að veita fjelagi útgerð-
að Fiskiþingið mæli með fjárveit- armanna einkasöluleyfi. En stjórn-
ingu til hafnargerðar á Skaga- in hefði ekki notað það.
strönd, við Alþingi. Var samþykt Hjelt hann síðan ræðustúf um
að vísa til sjávarútvegsnefndar. kosti ríkiseinkasölu, og bar þar
2. Slysatryggingar. Var lesið mest á tvennu, gatslitnu stagli um
upp álit allsherjarnefndar, er ágæti ríkisrekstrar, og fullkomnu
fengið hafði til meðferðar tillögu þekkingarleysi á síldarútgerð.
fiskveiðar, að þeir sæu sem er, að sonen sin“ (eftir Alnæs) — óað-
eðlismunur er á þessum atvinnu- finnanlegt um hljóðfall og list-
rekstri. Taldi Jón óvíst, að sjó- feng liljóðbrigði (,,Nuaneer“).
menn æSktu hvíldaraukans, því Símon Þórðarson og Óskar
með honum mundi kaup þeirra ög Norðmann fóru með einsöngva. ■
lifrarhlutur minka. Attust þeir Blæfögur var rödd Óskars eins og
Sigurjón nú við um hríð, og var fyrri daginn, en of veik í „Móð-
Sigurjón all þreytulegur, en Jón nrmálinu“ (eftir Engelsberg).
um breytingu á slysatryggmgar-
lögum. Helstu breytingartillögur
nefndarinnar eru þessar:
1. Allir, sem sjómensku stunda,
skulu tryggingarskyldir (lögin nái
einnig til árabáta.)
2. Ríkissjóður-greiði helming ið-
gjalda fyrir vjelbáta alt að 12
smálestum, en þriðjung fyrir vjel-
báta alt að 60 smálestum.
3. Dánarbæturnar verði hækk-
aðar upp í 500 kr. handa hverju
eftirlátnu barni, sje um fleira en
eitt barn að ræða.
4. Skipverjar skulu eftir beiðni
skráðir eftir tölu, en eigi á nafn.
Þessi síðasta tillaga miðar að
því, að ef háseti fer af skipi áður
Jcn Þorláksson. Heimildarlögin
frá 1926 eru nægileg. Óþarfi að
láta þetta frv. fara til 2. umr.
Jónas Jónsson: í þessu máli er
jeg að nokkru leyti sammála J.
Þorl. Þó heimildarlögin frá 1926
væri að mínu áliti gölluð, voru þau
spor í rjetta átt. Jeg vil hafa fyr-
irkomulagið eitthvað svipað og
ákveðið er í heimildarlögunum. Er
á móti þessu ríkiseinkasölufrv.
Næsta ræða Jóns Baldvinssonar
um vandkvæði á síldarútvegi, lepp-
mensku, fjárskort o. fl. gaf Jóni
Þorlákssyni tilefni til þess að
skýra nánar frá málinu.
Jón Þorláksson: Fyrverandi
stjórn gaf eklci hina umræddu
eu tryggingartíminn er útrunninn oinkasöluheimild, vegna þess, að
gildi greitt iðgjald fyrir þann, er fjelag síldarútgerðarmanna upp-
mæddi sig elcki í leiknum.
Þar kom, að Haraldur þóttist
tilneyddur að koma Sigurjóni til
hjálpar, en ekki kvaðst Jón þurfa
að svara Ilaraldi, því auðsjeð væri
og á allra vitorði, að það eina sem
hann þekti af lífi togara-háseta
væri hvíldin.
I dag
verða engir deildafundir, en fund-
ur hefst í saméinuðu þingi kl. 1
og verður þá rætt um þíngsetu-
bannið, sem lagt va.r á Jón Auð-
un Jónsson.
Sigf. E
SamsiiMyiir
Karlakcjrs K. F. U. M.
í Gamla Bíó, 25. þ. m.
kemur í stað hans, fram til þess
tíma, sem það liefir verið greitt
til. Hefir verið litið svo á, að
niður fjelli rjettur til dánarbóta
eftir menn, sem farið hafa ótrygð-
ir á sjó í veikindaforföllum ann-
ara, ef slys hefir borið að höndum.
Hinsvegar oft erfitt að ná til
skráningarstjóra í hvert, skifti, er
svo stendur á. Er ákvæðinu ætlað
að ráða bót á þessu.
Samþykt var að fresta málinu
tU næstu daga.
I þriðja máli (lendingarbætur í
Hnífsdal) var samþykt svohljóð-
andi tillaga: „Fiskiþingið skorar
á ríkisstjórnina að láta sem bráð-
ast fram fara rannsókn á hafn-
ar og- lenclingabótum í Hnífsdal í
Norður-ísafjarðarsýslu samkvæmt
þingsályktunartillögu síðasta Al-
þingis/ ‘
Forseti Kristján Bergsson drap
a að styrk- og meðmælabeiðni'r til
hafnar- og lendingarbóta væru
orðnar ærið tíðar og væri ástæða
til, að taka hafnarmál landsins
til athugunar í lieilcl og leitast við
að leggja rækt við umbætur á
þeim stöðum, sem líklegastir væru
til frambúðar.
4. máli (fiskiklak íslands), er-
indi frá Sveinbiimi Sveinssyni Há-
niundarstöðum, Vopnafirði, var
vísað til álits og umsagnar Bjarna
Sæmundssonar fiskifræðings.
5. mál (reikningar fjelagsins)
var tekið af dagskrá.
Reykvíkskir borgarar! Munið
skylduna á morgun; fjölmennið á
kjijrfund og kjósið
C-listann.
fylti ekki tilskilin skilyrði. Ef
útgerðarmenn kæmu fjelagsskapn-
um á, þá var svo tilætlast, að
heimildin yrði veitt í byrjun þess
árs.
Jeg vil bencla á að helsta leiðin
til þess að bæta hag síldarútgerð-
armanna er sii, að
gera meira af síldarafufrðum
markaðshæft,
en nú á sjer stað. Markaðurinn
fyrir saltsíld er takmarkaður, og
verður takmarkaður hvernig sem
versluninni er fyrirkomið.
Jeg vona að hægt verði á hæst-
unni að stígá hið þýðingarmesta
framfaraspor í þessa átt — og
því megi frv. þetta fara rólega
í sína gröf.
Frv. var samþ. til 2. umræðu,
með 8 atkv. gegn 3.
Hvíldartími
á íogurum,
Neðri deild:
Um þetta mál urðu nokkrar
umræður, og áttust þeir við Sig-
urjón Ólafsson og Jón Ólafsson.
Sýndist mjög hvorum sitt nm
nauðsyn og ágæti hvíldaraukans.
Benti Sigurjón á, að nágranna-
þjóðirnar ákvæðu lengsta vinnu-
tíma í ýmsum iðnaðarfyrirtækjum
með lögum. Jafnframt varð lion-
um á, að skýra frá því, að með
þeirri þjóðinni sem lengst væri á
vegi í þeim efnum, Bretum, hefðu
þó engin lagafyrirmæli verið sett
um lengd vinnutímans á fiskiskip-
Bæjarbúar Iáta eldd á sjer
standa, þegar karlakórs-söngur er
£pli
Glóalðndin
Ðjúgaldin
Vínber
ðgatar tegundip
nýkomið i
Versi. Víslr.
Lýsið
mapg efftirspupða fpá
I. O. O. F. 1091268y2. I. k. St.f
Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.)
Lægðin, sem var yfir miðju ís
landi á miðvikudagskvöldið er nú
komin austur fyrir. Vindur er
ncrðan um alt land og hríðarveð
u: nyrðra og eystra. Djiip lægð
sem var yfir miðju Kanada að
faranótt miðvikud. var yfir Labra
dor aðfaranótt fimtud., og er nú
komin í námunda við suðurodda
Grænlands. Má bviast við, að liún
valdi hjer hvassviðri víða um
land á morgun.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Hvass suðaustan úr hádeginu. —
Sennilega hláka og úrkoma.
Næturlæknir í nótt Halldór Han-
son, sími 256.
Útvarpið í dag: Kl. 10 veður-
slreyti, frjettir, gengi, kl. 7,30 veð-
urskeyti, kl. 7,40 fiðluleikur (Þór-
arinn Guðmunclsson), kl. 8,10
enslca (ungfrú Anna Bjarnaclótt-
ep komlð aftup i
í boði. Mvndirnar af söngmönn- í . , ,, „
, . . „ „ , iir), kl. 3,4o upplestur.
unum eru ekki tyr komnar í buð-i
argluggana, en fólk hópast fyrir
utan. „Þarna er hann Gísli!“ „Og
þarna er hann Jón — hjerna, í 2.
röðinni!“ Og svo fær það sjer!
miða, til þess að geta lilustað á
sönginn og liorft á kunningjana
uppi á söngpallinum.
Húsið var troðfult. Og það er
ekki að undra. Karlakór K. F.
U. M. er alls g’óðs maklegur og'
hefir þar að auki öflugan fjelags-
skap að baki.
Framkoma flokltsins ber greini-
leg merki elju og alvarlegrar við-
leitni söngstjórans og liðsmanna
lians um mörg ár. Raddirnar eru
hreinar, blæfallegar og samfeldar.
Svo er t. d. um 1 .tenóra, sem víða
er þó hörgull á. Þeir eru mjúlcir
í veikum söng’, snjallir í sterkum
og’ láta alclrei bilbug á sjer finna,
nema því aðeins að þeir sjeu sendir
(í óg’áti) „upp á háaloft“, eins og’
nú kom fyrir í „Sigurði Jórsala-
fara.“
Fyrstu lögin á efnisskránni voru
eftir Svb. Sveinbjörnsson. „Detti-
foss“ (einsöngur og kór með und-
irleik á piano) er saminn á gam-
alsaldri og ber þess nokkur merki.
„Dalvísur“ eru að sönnu efnislitl-
ar, en geðfeldar. Umbúðirnar um
„Ólaf liljurós“ eru óráðnar —
minna sumstaðar dálítið ónotalega
á pírumpárið í kringum vestur-
íslenskar mannamyndir. •.
Af útlendum lögum kvað mest
Sigurðrtr Jónsson frá Bygðar-
I enda á áttræðisafmæli á morgun.
Hann er enn hinn ernasti, ljettur
|á fæti og Ijettur í lund, og segist
! ekki hafa kent sjer neins meins
seinustu 20 árin.
Skógrælrtarnám. Það gat valdið
misskilningi, hvernig sagt var frá
námi Hákonar Bjarnason hjer í
blaðinu í gær. Hann heldur áfram
skógræktarnámi við LandbúnaOar-
háskólann í Höín. Skógrækíarnám
þar er erfitt og’ kostnaðarsamt, og’
liefir enginn íslendingur tekið þar
skógræktarpróf.
um. Ymislegt fleira sagði Sigur- að „Bondbröllop" eftir Söder-
jón, og fanst á að menn áttu erf- j mann. En eru sveitabrúðkaupin
itt með að átta sig á rökum hans, í Svíþjóð ekki skemtilegri en
og sýndist sumum, sem hann þetta? Jeg held það. Gustafsson
Trúlofun. Miðvilcudaginn 25. þ.
m. opinberuðu trúlofun sína, ung-
frú Hólmfríður Heminert frá
Blönduósi og Friðrik Jónasson frá
Breiðavaði í Eiðaþingliá, bæði nem
endur í Kennaraskólanum.
Ko sningaskrif stof a C-listans
(íhaldsmanna) verður á morgun í
Goodtemplarahúsinu. Símar: 2200,
2326, 2327, 2328, 2329 og 2330.
Látið vita í tíma ef fólk þarf að
fá bíl. Kjósið C-listann,
Kosningin hefst í Barnaskólan-
um kl. 10 f. h. á morgun. Áríð-
andi er að sein flestir kjósendui*
kjósi fyrri hluta dags, það ljettir
fyrir starfi skrifstofunnar, og þá
er aðgangur greiðastur. Kjósið
C-listann.
37 ára afmæli á í dag Yerslunar-
mannafjelag Reykjavíkur. Er það
með elstu fjelögum hjer í bæ. Þeir
sem enn eru lifandi af stofnend-
um þess og sem altaf liafa verið
i því eru þeir: Björn Kristjáns-
son alþm., Borgþór Jósepsson bæj-
argjaldkeri, I. G. Halberg kaupm.,
Sighvatur Bjarnason bankastj. —
Eru allir þessir menn heiðursfje-
lagar. — Fjelagið heldur hátíðlegt
afmælið með kvöldskemtun og
dansleik í kvÖld ld. 9 í Iðnó.
Húseign Hjálpræðishersins í
Hafnarfirði hefir verið tekin fyr-
Guðspekifjelagið. Fundur í Sept i* hæli handa berklaveiku fólki.
ímu í kvöld kl. 8i/2 stundvíslega. Hafa ýmsar breytingar verið gerð-
Formaður flytur erindi. Efni:
„Guðir í útlegð“ (framhald af
erindi síðasta fundar).
Höfnin. Njörður kom frá Eng-
landi í gær. — Af veiðum komu
Karlsefni og Maí og’ fóru báðir
áleiðis til Englands. ítalskur tog-
ari kom í gær. Formica, flutn-
ingaskip, kom hingað í gær með
sement og’ timburfarm. Lyra fór
lijeðan í gærkvöldi seint.
ar á hiisinu, s. s. sett í það mið-
stöð, vatnsalerni, baðherbergi ®.
fl. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hef-
ir látið gera fráTensli frá húsinu.
Þar eru nú um 30 sjiiklingar. —
Herinn hefir í hyggju að kaupa
annað hús í Hafnarfirði til þess
að hafa þar samkomur sínar.
Lagarfoss fer hjeðan í kvöld
norður um land. Kemur við á
flestum höfnum.
Hlífarstígvjel
i gultim, gráum oq svRrftwm lift.
iJýkotPRAP al’ai* sfœrðir,
RBnnberssbrsðir.