Morgunblaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 15. árg., 50. tbl. — Miðvikudaginn 29. febrúar 1928. — ~ r •• ; ísafoldarprentsmiðja h.f. GJJELA BÍÓ Stððvarstj órimi. . i' (Austurheims-hraðlestin). Ábrifamikill og spennaiidi sjónleikur í 8 þáttum. Leikinn af þýskum'úrvalsleikurum einurn. Aðalhlutverkin leika: Lil Dagover, Heinrich George, Ennfremur leika: Anglo Fer'rari, Maria Pandler, Walther Rilla, Hilda Jennings, Hermann Picha. Myndin er afskaplega góð og listavel leikin. Sönn án£egja að horfa á hana. -v Sölnbúð til leign (áður Nýlendiivöruverslun). Vörubirgðir geta fylgt ef vill. Tilboð seudist A.S.Í. nú þegar. D.8. Isiand fer föstudaginn 2. itfars klukkan 6 síðdegis til: ísafjarðar, Siglufjarð- ar og Akureyrar. — Þaðan aftur sömu leið til Reykjavíkur. Farþegar sæki farseðla í dag og a morgun. Tilkynningar um vörrp- komi á, raorgun. C. Zimsen. 3 ágætir ofnar til sölu. þórður Edflonsson, læknir, Hainariirði. NÝJA Bíó Honungur flakkuranna. Sjónleikur í 10 þáttum , frá United Artists. AðalKlutve'rkin leika: John Barrymore, Oohrad Veidt, Marceline Day o. fl. Kvikmynd þessi er æfi- saga franska skáldsins Fran- cois Villon. Iiann fæddist í París árið 1431, var bófi mikill, en kvennagull, lifði óreglulegu lífi og var oft nærri lentur i gálganum. —- Með klækjum komst hann í náin kynni við Ludvig' XI, sem þá var konungur í Frakklandi og var um tíma hátt settur við hirð hans. Frægasti \,Karakterleikari‘ ‘ Ameríkumanna, John Barrymore, leikur Franeois Villon og þýski leikarinn frægi, Conrad Veidt, var ráðinn tjl Hollywood til að leika Ludvig XI í þessari mynd. REYKIÐ HUDDENS FINE GINIA 20 siykkin í krónu. Hwerjum pakka fylgir Ijés- m*nd af einum af f e g- u r s t u siððum íslands. Byrjið ad safna þegar i stað. Huddens fást allsstaðar. ni Reynslan sýnir * i að síðan nýja rottueitrið „Rotte- jæger“ kom á markaðinn fer tala rottanna minkandi. Hýkomið: ÞirottapottaPp galw. frá 7 kr. Baðker, stör, galw. frá 15 kr. H. P. DUUS. Þökkum hjai tanlega auðnýnda vinsemd d silfurbrúð- kaupsdegi okkar. Marie og O. Ellingsen. Nýkomin glervara VatnsglSs frá 0,25. Liósastjakar frá 0.30 til 1.00. Awaxtaskálar frá 1 krónu. Snyrtigerðer (Toilet gamiture) 7 samstæður á 5 kr. Oskubakkar frá 0.45. Asjettur frá 0 20. Tertufðt frá 1.30. lfinkaröf lur með 6 glösum og bakka 3,50. B. P. Dsms. Fallegt úrval af tvlsttauum MAR 158-1958 Dansklúbbuiinn Exceldor heldur GRÍMUDANSLEIK í Hótel fsland laugardaginn 10. marq kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og Skrautgripaversl. Guðna A. Jónssonar. — Sækist fyrir 5. mars. Tvær hljómsveitir spila. Stjómin. linaðarmannafinlaglð heldur aðalfund sinn i kwBM kl. 8'/2 í baðstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.