Morgunblaðið - 29.02.1928, Blaðsíða 2
Afdrif „Jóns forseta
99
Fimtán menn farast.
Árni Kr. Stefánsson,
(myndin tebin af hon-
nm á fermingaraldri).
Haraldur Einarsson,
(myndin tekin af hon-
nm 5 ára gömlnm.)
„Jón forseti.“
Magnós Sigurðsson.
Ingvi B. Björnsson. Guðm. K. Guðjónsson.
Skúli Einarsson.
Ólafur Jóhannsson.
Stefán Einarsson.
Jóhann Jóhannsson. Eyþór R. Ásgrímsson. Guðjón A. Jónsson.
Eins og frá var skýrt í blaðinu 189.1. Hann var kvæntur maður og
í gær, strandaði „Jón forseti“ að- Jieitir ekkja hans Pálína Vigfús-
faranótt mánudags, laust eftir mið- dóttir. Á framfæri þeirra er eitt
nætti. Með flóðinu um morgun-'fósturbarn og aldurhnigin móðir
inn fór brim vaxandi. Sópaði það Jians.
iillu lauslegu af þilfari, brautj skáli Einarsson, 1. vjelstjóri. —
reykhaí og stjornpall, og forust jfarnl var fæddur 14. febrúar 1881
þa margir mennirnirá skammri að Mykjunesi í Holtum. Fluttist
«tund. ' . I hann hingað til Reykjavíkur árið
„Jon forseti hafði loftskeyti og lop^ 0„ átti nú heima að Efri-Sel-
«endi þegar eftir strandið beiðni brekkum. Hann lætur eftir sig
um bjorgun. Naðu skeyti hans konUj lngibjörgu Stefánsdóttur og
ymsum skipum, og komii nokkur g korn. ivö af þeim eru komin yfir
þar að, ems og fra er skyrt aður, ferminffai-aldiir
■og síðar hjer í greininni. Skeytii Al / “ _ . .
um strandið barst einnig hingað 2-/^ori
Reykjavíkur fljótlega, og fóru þeir f- .november 1888 a Hrofa
Halldóf Kr. Þorsteinsson og Jón. Y" t “
;Sigurðsson skipstjórar þegar suður
«í* » bjSrSu„i»ni, £ZT3*o£
Mennirnir1" ^sem björguðust afs enn a,llfl h;ier 1 Reykjavík, 78
n , • ~ ’ ára gömul. Hann kvæntist 25. júní
komu hmgað til bæjanns 11 gær eftiriifandi konu sinni Val-
með bifreiðum Þei«r fyrstu komu 8i Guðnadóttur, Símonarsonar
laust eftir miðjan dag, en hmir 5 - i ,
undir kvöld. S ^ ™
Hjer birtast myndir af öUnm a llfl’ baða unga og ouppkomna.
mönnunum, sem druknuðu. Ingvi Björgvm Bjomsson loft-
Þeir voru: skeytamaður, fæddur 14. febrúar
1905 að Hvítanesi í Skilmanna-
Magnús Jóhannsson, skipstjóri, Jireppi. Fluttist hingað til Reykja-
fæddur 7. júní 1894. Átti heima ájvíkur árið 1914 og átti nú heima
Bjalrgarstíg 6. Kona hans heitir á Bakkastíg 5, hjá foreldrum sín-
Kristín Hafliðadóttir ég áttu þau nm, Birni Jóhannssyni og Þórunni
Magnús Jóhannsson.
jninnmnnnntuinnuinnimmniniumminnintnninnijnir
ur Ólínu Hróbjartsdóttur. Áttu
þau 9 börn og eru átta þeirra á lífi,
en hið níunda,
Ámi Kr. Stefánsson fórst með
föður sínum. Hann var aðstoðar-
matsveinn á skipinu, fæddur 10.
júlí 1911.
Sigurður Sigurðsson, háseti,
Framnesveg 2, fæddur í Reykjavík
3. október 1900. Faðir hans, Sig-
urður Oddgeirsson druknaði árið
sem hann fæddist, en móðir hans
er Málfríður Jóhannesdóttir. Sig-
urður var einhleypur maður og
átti heima hjá móður sinni og
stjúpa.
i Jóhann Jóhannsson, háseti,
Hverfisgötu 60 a. Hann var fædd-
ur 1. apríl 1887 að Hámundarstöð-
jum í Vopnafirði. Ungur fór hann
Ólafur Jónsson.
Bertel Guðjónsson.
Sigurður Sigurðsson.
Lágholti í Reykjavík. Hann var | Þegar menn brugðu blundi lijer
fæddur 12. október 1901. Ilann var' í Reykjavík í gærmorgun, þá fór
ógiftur maður og hafði ailan aldur sú alvörufregn um alla borgina,
átt heima hjá foreldrum sínum.
Ólafur Jónsson, kyndari, frá
Víðidalsá í Strandarsýslu. Hann
var 36 ára að aldri. Hann var
bóndi á Víðidalsá þangað til í
fyrra. Þá brá hann búi og vikli
eins og þungur þrumuhljómur:
Fctrsetinn er strandaðnr.
Það fylgdi þessum alvörufrjett-
um, að öll skipsliöfnin væri eða
mundi vera í skipinu, heil á húfi.
En — þó var sem dökknaði yfir
gerast sjómaður. Var hann nýkom- iflestum kúnnugum, ermennheyrðu
inn hingað, er hann rjeðist í þessa j strandstaðinn nefndan, að Forset-
ferð með „Jóni forseta.“ Hann var jnn stæði fastur og væri að veltast
á. skerjunum og í briminu fram-
undan Stafnnesi; þótti flestlim,
sem til þektu, sem orka mundi tví-
*i siglingar fyrst á norsk flutninga- kyæntur Halldóru Árnadóttur> og
ÍQkl« n°Vlðan ^hv lIefanklp 1 dvelur hún nú á Víðidalsá ásamt
Suðurhofum. Þa rjeðist hann a er hið elsta
þysk skip og var í siglmgum til , ' r. > •
nýlenda Þjóðverja í Suður Áfríku a 12‘ arl’ en h^ yngSta f 5'd”‘
jer stríðið hófst. Englendingar náðu Bertel Guðjónsson, kyndari,
jskipinu, en vegna þess að Jóhann Hverfisgotu 1 eykjavik, - •
ivar útlendingur, losnaði hann að aldn. Hann atti alla æ
ibrátt úr haldi. Fór hann þá tiljhema hjer i bænum. Faðir hans er
Höfðanýlendu (Cape Town) og a Aiti, en mooir dam. ■
gekk í nýlenduher Breta. Var hannj Guðjón Angantýjr Jonsson, bá- ---n-----, —
þar í eitt ár meðan á stríðinu stóð, seti, Túngötu 42 í Reykjavík. Hann|þega'r saman múgur og margmenni;
ren, kom hingað til lands alfarinn var fæddur 14. nóvember 1909 og og mátti heita jafnfjölment allan
aftur 1921, þá frá Suður-Ameríku. j var fyrirvinna moður sinnar, sem daginn fram í myrkur; og mátti
Foreldrar hans eru á lífi enn; móð- er ekkja og heitir Hugborg Ólafs- alian tímann sjá, að þeim, sem þar
ir austur í Seyðisfirði, en faðir' cióttir. komu, var þungt í hug; óvenju-
Eyþór Ragnar Ásgrímsson, há- mikill alvörublær var yfir öllum.
Frjettirnar að sunnan voru strjál
mælis um bjö'rgun skipshafnarinn-
ar; sú varð líka raunin á, eins og
frá er skýrt annarstaðar hjer í
blaðinu.
Milli dagmála og hádegis var
frásögn um strandið fest upp í
glugga Morgunbl.; safnaðist þár
|hjer í Mosfellssveit, gamall
jbJindur. 'seti, Vesturgötu 50 í Reylíjavík.
i Magnús Signrðsson, háseti, Hann var fæddur 7. janúar 1911
Grandaveg 37, fæddur 15. febrúar og dvaldi hjá móður sinni, sem
1885 að Bug, Innra-Neshreppi í Ingveldur Jónsdóttir heitir. Ann-
5 börn á aldrinum 2—10 ára.
Guðmundur Knútur Guðjónsson,
1. stýrimaður, til heimilis á Lindar-
Guðbjörgu Guðmundsdóttur.
Stefán Einarsson, matsveinn,
fæddur 20. mars 1880. Hann átti
götu 20. Hann var fæddur 22. júlí heima á Kárastíg 6, og var kvænt-
Snæfellsnessýslu. Hann var kvænt-
'ur Guðrúnu Jóhannesdóttur, og
éru börn þeirra sex, hið elsta kom-
ið yfir fermingu.
Haraldur Einarsson, háseti, frá
an uppkomin son misti hún í októ-
ber í haust.
ar, óglöggar og — fremur erfiðar,
— það sem þær náðu.
Allan daginn var allur bærinn
milli vonar og ótta; hvar sem menn
hittust á förnum vegi, þá var ekki
um annað talað en þetta eina,:
„Skyldi þeim ætla að takast, að
bjarga skipshöfninni ?“ Eða; „Það