Morgunblaðið - 09.03.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.03.1928, Blaðsíða 1
OAMUL Blö Levniskwttan Sjónleikur í 7 þáttum - - eftir skáldsöyu Richai'd Skowronnecks „Bataillon Sporck“ Myndin er tekin í Þýska- landi undir stjórn Holger Madsen, og leikin af fyrsta flokks þýskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Otto Gebiihr, Walter Rilla, Albert Steinriich, Grethe Mosheim. falleg og vel leikin mynd. Jarðarför konunnar minnar, Sigþrúðar Guðmundsdóttur, fer f-am frá dómkirkjunni mánudaginn 12 mars kl. 2. Fyrir mína liönd og barnanna. Björn Kristjánsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sarnúð við fráfall mansins mins. Fvrir mína hönd og dætranna. Guðríður Á. Bramm. Hjartans þakkir votta jeg öllum, sem auðsýndu hjálp og hlut- tekning við fráfall og jarðarför Þóru sál. Hafliðadóttur og Sylvíu dóttur hennar frá Móum í Grindavík. Þakkarávarp. Jeg undirrituð votta mitt hjartans þakklætitil allraþeirra , Vestmannaeyinga, sem sýndu , mjer samúð og styrktu mig með peningagjöfum við fráfall rnanns míns og sonar. Fyrir mína hönd og barna minna. Ólína Hróbjartsdóttir, Kárastíg 6, Reykjavík. NÝJA Bló Saga I. og II. partur veröur sýnd í nýja Bíó í kvöld Pöntunum á aðgöngumiðum veitt móttaka í síma 344 frá kl. IO fyrir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda. Guðjón Guðmundsson. Þakkai>oi*d. Af heilum huga þökkum við öii- um fjær of nær, sem auðsýndu samúð og hjúlp við andlát og jarð-1' aríör Laúfeyjar dóttur okkar. En sjerstaklega þökkum við frú Guðrúnu Ottadóttur og hr. Kristni; Bjeturssyni blikksmið í Reykjavík,! Vesturg. 46, live vel þau reyndust fjiiufeyju sál í veikiiidum hennar, 'Óg fyrir það, er þau hafa fyrir okkur gjort að henni látinni. Hnífsdal, 9. mars 1928. Halldóra Þorsteinssdóttir. Magnús Hálfdánarson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við íráfall og jarðarför konunnar minnar. , Guttormur Andrjesson. Kaffi- og smjðr- sierverslunin irhih Hafnarstræti 22 hefir fengið: Ágæt nýorpin egg, indælis nýbrent kaffi. G.s. isiand fer hjeðan til útlanda aunnudaginn l|. þ. m. kl. 8 siðdegis. Fapþegar seeki fapsedla á mopgun. Tekid á |mótl vfipum tll kl. 4 e. h. á mopgun. C. Zimsen. Alúðar þakkir fyrir auðsýr.da samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ólafs Jó- hannssonar vjelstjóra. -i : , J v .; • • i íi' >'’i J Valgerður Guðnadóttir og börn, ■ ýkomiði Appelsínup, Epli, Laukup, Kaptöflup, Rúsinup, Sveskjup, Blábep, Mysuostup, Goudaostup. Verðid hvergi lægra. Eggert Kristjánsson B Co. Símar 1317 og 1400. ðtsalin í Laugaveg 5 heldur áfram til helgar, I0--30°|0 afsláttur af ðllu. BRAGÐIÐ Lelkfielag Revkiawlkur. Slnbbur gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 10—12 og eftir kl. 2: Simf 191. Signrðnr Blrkls syngur til ágóða fyp|p samsketasjóðlnn i Fríkirkjunni í kvöld kl. 9. Páll ísólfsson og Þópaplnn Guðmundsson adstoða. Aðgöngumiðar fást hjá Eymundsen og frú Viðar. Strigi [fiEssian] 50 og 52” breitt, fyrirliggjandi. Heildv. Garðars Gíslasonar. Maira og batpa úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Rðkav. SiRf. Eymundssonar. MJ0RLIKI Úheyrilega lágt verð á „Hamlet“ og „Þór“ reiðhjólum, og öllu tilheyrandi reiðhjólum. Komið og sannfærist. Slgupþóp Jónsson. úrsmiður, Aðalstræti 9. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Grammofónplötur, Fifty Mílllon Fpanchmen og Chapmaine, eru komnar aftur. KotririViðar Hljóðfcapavepslun Lækjargötu 2. Sími 1815. SÓIey op kaffibœt- Iplnn sem þ]er fáið gof- Ins, ef þjor kauplð bœjar- Ins besta kaffl frá Kafflbrenslu Hevkiavíkur Hýtt smlQr frá Laugardœlum komið aftur, Hrimnir á horninu á Njálsgötu og Klapparstíg. Simi 2400. Bestu kolakaupln gjðpa þalr, sem kaupa þessl þjöðfpwgu togapakol hjá H. P. Duus. Ávalt þur úi» húsl. Simf 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.