Morgunblaðið - 09.03.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.03.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) IfaTHM 8 OtSIEW (( Höfum fengids Laik. KartSflnr. Jarðariör sjómannanna af „Jóni forseta* Aldrei hefir sjest jafn fjöl- jnenn og hátíðleg jarðarför á íslandi eins og í gær, þegar lík hinna 10 manna af „Jóni for- seta“ voru færð til grafar. Mun óhætt að fullyrða, að þar hafi verið 6—7000 manns. Náði lík- fylgdin allaleiðfrá Fríkirkjunni og suður á miðja Suðurgötu. I gærmorgun var haldin hús- kveðja á heimilum hinna átta manna, sem hjer voru búsettir, og voru kisturnar síðan fluttar í kirkju. Sorgarhátíðin hófst í Fríkirkjunni kl. 2 e. hád. og voru þá flutt í kirkju lík þeirra tveggja, sem ekki áttu heimili hjer. Kirkjan var auðvitað troð- full en margar þúsundir manna stóðu fyrir utan. Kisturnar stóðu í röð hlið við hlið fyrir framan kórinn og voru allar fagurlega blómum skreyttar, og í kórnum var skógur af lifandi pálmum, en kirkjan sjálf tjölduð svörtu. Fontenay sendiherra var þarna viðstaddur fyrir hönd dönsku stjórnarinnar, en yfir- foringinn á ,,Fylla“, tveir liðs- foringjar, 4 undirliðsforingjar og 4 sjóliðar voru mættir fyrir hönd flotamálaráðuneytisins danska. Lögðu þeir tvo fagra blómsveiga á kisturnar, annan frá flotamálaráðuneytinu og hinn frá skipinu ,,Fylla“. John Fenger ræðismaður var þar viðstaddur fyrir hÖnd ræð- ismanna hjer í bæ. Athöfnin hófst með því, að þeir Páll Isólfsson og Þórarinn Guðmundsson ljeku: „Sjá þann hinn mikla flokk sem fjöll“ (eftir Grieg). — Þá söng karla- kór þessa sálma: „Á hend- ur fel þú honum“ og „Góður engill guðs oss leiðir“. Þá hjelt síra Árni Sigurðsson ræðu. Gat hann þess, að hann talaði fyrir munn kennimanna beggja safn- aða, og ætti ræða sín við alla þá „hermenn drottins“, sem fór- ust af „Jóni forseta“, jafnt þá fimm, sem ekki hafa fundist enn, sem þessa tíu, er nú yrðu fluttir til grafar. Var ræða hans þrungin innilegri samúð og sorg en lauk með hlýjum huggunar- orðum. Þá ljeku þeir Páll ísólfsson og Þór. Guðmundsson „Syrgjum -ekki sáluga bræður“ (eftir Berggreen), en karlakórinn söng minningarljóðin: „Sofið í friði; vorið blikfeld breiði bjartan á yður, landsins góðu synir“ og svo sálminn „Ó, þá náð að eiga Jesúm“. Síðan voru líkin borin úr kirkju, hvert á eftir öðru, en á meðan á því stóð ljeku þeir Páll og Þórarinn :Sorgarmars Chopins. Sorgarathöfninni var útvarp- að, en uppi á þaki á Herðubreið voru tvö gjallarhorn, sem fluttu hljóðfærasláttinn, sönginn og ræðu síra Árna til þeirra þús- unda, sem biðu úti fyrir. Heyrð- ist ræðan þar ágætlega, því að veður var kyrt og gott. Úti fyrir kirkjudyrum biðu bifreiðir og líkvagnar, sem kist- urnar voru fluttar á suður í kirkjugarð. Fór nú líkfylgdin á! stað og gengu um 50 skátar ít fararbroddi undir fánum með| sorgarslæðum. Þá komu með- , limir Sjómannafjelagsins undir íana sínum, þá vjelstjórafjelag- ið, þá nemendur vjelstjóraskól- ans. Svo komu kisturnar og fylgdu nánustu vandamenn hverri kistu, en fjöldinn kom á eftir í þjettri fylkingu, maður við mann, eins og komst fyrir á götunni, og var þó líkfylgdin svo löng, eins og áður er sagt, að hún náði óslitin alla leið frá Fríkirkjunni eftir Fríkirkjuvegi, Vonarstræti og suður á miðja Suðurgötu. Voru það þó möi'g hundruð manna, sem annað tveggja fóru ekki suður í kirkjugai’ð, eða styttu sjer leið með því að fai’a suður fyrir og yfir á Tjarnarbrúnni. í kirkjugarðinum voru graf- irnar dreifðar nokkuð, en svo var manngrúinn mikill, að varf mátti sjá, að hann skifti sjer í hópa eftir því hvar grafirnar voru. I tvær grafirnar voru látnar tvær kistur, þéir feðgarn- ir Stefán Einarsson og Árni son- ur hans í aðra þeirra. Yfir allar kisturnar var breiddur svai’tur vaxdúkur áður en þeim var sökt niður í grafirnar, svo að ekki skyldi mokað mold á blómin, sem skreyttu þær. Karlakórinn skifti sjer í hópa við grafirnar og prestarnir skift- ust á um það að kasta rekunum á kisturnar. Mun það öllum, sem viðstaddir voru, ógleymanleg stund, er út- fararsálmurinn „Alt eins og blómstrið eina“ hljómaði hvað eftir annað víðsvegar um kirkju garðinn. Voru margir svo snortn ir af alvðru sarar stundar, að þeir gátu e' -i tára bundist, enda þótt þeir ætti ekki sjálfir neinum ástvin á bak að sjá. af hinum góðu kynfylgjum ger- manska eða norræna kynstofnsins. Þá koma og nokkrir útlendingar hingað til þess að læra málið, eink- um þeir sem leggja stund á norræn fræði, og þeim er ísland sá besti skóli, sem þeir geta fengið. En hvernig sem þessu er farið, þá höfum vjer furðanlega mannhyllii ekki síst hjá Þjóðverjum, sem| leggja mikla rækt við alt sem ger-' manskt er, og líta alla jafna á oss sem bræður sína. Ýmsar af bestu1 , bókunum um Island eru ritaðar á: þýsku og þýskir „íslandsvinir“ I gefa út sjerstakt tímarit, sem Al- þingi hefði átt fyrir löngu að! veita nokkurn styrk, því altaf | hefir það átt í bökkum að berjast' með fjárhaginn. Einn af þýsku mentamönmmum,1 sem hafa heimsótt oss á síðustu Æfintýr meö 112 myndum. árum er Reinhard Prinz, er marg- ÐeSta bamabÓkín. Lýsandi heigi-myndip handmAlaðar, alveg nýtt ag Lýsandi krossar fá.t I Bðkaverslun Dfsa ljósálfnr. ir munu kannast við. hingað á námsárum sínum Hann kom og pjallkonu skósvertan dUir tköna best Mýkir og sfyrkír SoriB. ótal meDmæli fvrirliggjandL í ' 4 Bi&iið um CltUkono skósvertuna. F«l alstaðar. HX Efnagerð Reykjavfkur* r koalifc twrkamiOia. Sfani 1355. Tvær greinfr um ísland. Þeir, sem hafa dvalið í útlönd- um finna sárt til þess, hve langt vjer stöndum að baki annara þjóða í flestum greinum, hve alt er hjer smávaxið og fátæklegt í samanburði við stærri lönd og frjó- samari. Og svipuð er sagan ef litið er á landið sjálft. Mestur hluti þess er óbygðir en landið í flestum sveitum bæði ófrjótt og illa rækt- að, þó sumir lifi á þeirri lýgi, að telja íslenska jarðveginn jafnfrjó- an og í suðlægai-i og hlýrri lönd- um. Ekkert væri eðlilegra en að fiestum útlendingum, sem til Is- lands koma, fyndist lítið til um landið og þær fáu hræðnr, sem lifa á því. Eigi að síður hefir það einhvern veginn gengið svo, að vjer höfum haft furðanlega hylli góðra manna. Margir útlendingar, sem hingað hafa komið, hafa boi’- is oss vel söguna, jafnvel betur en vjer áttum skilið og ekki fáir tek- ið þá trygð við land og þjóð, sem haldist. hefir óslitin alla æfi. Nokk urn þátt hefir hin einkennilega fegurð landsins, — heimskauta- landa fegurðin — átt í þessu, en þó ekki síður sjálft íslenska fólkið, sem enn nýtur þess, að það er af góðu bergi brotið og hefir margai* dvaldi hjer all-lengi. Á stuttum telur að Háskólinn sje þjóðinni tíma lærði hann íslensku og talaði hjartfólginn, enda sæki margir al- rnálið fullum fetum, vann fyrir þýðumenn ýmsa fyrirlestra, bæði sjer á vetrum með kenslu en fór karlar og konur ,og sitji ekki sjald gangandi víðsvegar um land á an óbreyttur bóndi eða sjómaður sumrum, með stóra ferðamanna- við hliðina á stúdent eða gömlum tösku á bakinu, til þess að ltynn- embættismanni. Honum vii’ðist há- ast sem best landi og þjóð. Á skóli vor vera nánar tengdur öll- þennan hátt aflaði hann sjer ágætr um almenningi og lífi hans en ar þekkingar á öllum vorum hög- venja sje til erlendis. — Víst er um og hefir eflaust manna best það og satt, að sumir fyrii-lestrar sjeð kosti og lesti á landi og þjóð. hafa verið sóttir af öllum almenn- Það er fróðlegt að sjá, hversu ingi, en mikið vantar þó á, að há- þessum unga manni hefir litist á skólinn sje orðinn sá lifandi kraft- ísland og íslendinga, manni, sem ur í þjóðlífi voru sem hann mætti kemur frá stórþjóð og borga- verða. glaumnum útlenska, og fer síðan Höfundurinn minnist á íslensku fótgangandi milli íslensku kot- stúdentana og hversu flestir þeirra anna? Ef dæma má eftir tveimúr sjeu „vinnustúdentar“ (Werkstu- tímaritsgreinum sem hann hefir denten), sem vinni hverskonar sent mjer, þá höfum vjer eignast vinnu í sumarleyíinu, verði að góðan vin þar sem Prinz er, því vinna fyrir daglegu brauði í sveita alt, virðir hann oss á betra veg og síns andlitis, en beri hinsvegar lít- ber oss mjög vel söguna. ið úr býtum annað en mentunina. Önnur af greinum þessum er nm Höf. virðist það höfuðkostur skól- Háskóla íslands og er prentuð í ans hve samvaxinn hann sje lífi „Háskólablöðum fyrir Sljesvík og þjóðarinnar og lítið bilið milli Holstein,“ en aðeins síða*ri hluti lærða mannsins og alþýðunnar. Þó hennar liefir borist til mín. Þar er háskólinn hafi ekki afltastað sagt í stuttu máli frá mentunar- miklum vísindastöi’fum, þá sje það þrá og mentunarviðleitni íslend- kunnugum ljóst, að þar sje marg- inga alt frá Siðabót og fram á vora víslegur andlegur gróður að vaxa daga, frá gömlu skólunum á Hól- og dafna (dasz dort manehes im um og í Skálholti, utanferðum ís- Werden ist.) Höf. segir að háskól- lendingar fyrrum til erlendra há- inn geti komið að gpðu gagni xxt- skóla og mentastofnana og að lok- lendum stúdentum, sem stunda um frá Háskólanum. Segir hann að málfræði og sögu, og gefið þeim fámenni vort og einangrun hafi að tækifæri til þess að kynnast þjóð, vísu sett sjerkennilegan og þjóð- sem geymi flestum fremur norrænt legan blæ á íslensku menninguna, lyndislag og menningu. en jafnframt gert íslendingum erf- itt að fylgjast með og fullnægja Hæstu menn í NorðuráJfu þeim fróðleiksþorsta, sem fylgi heitir önnur grein, sem R. Prinz mörgum þeirra. Helsta ráðið hafi hefir ritað í tímaritið „IJnsere ætíð verið að sigla og leita þeirrar Welt.“ Getur hann þess í byrjun fræðslu erlendis, sem ekki var auð- greinarinnar, að mörguni útlend- ið að fá hjer. Meðan engar sjer- ingum muni koma það á óvart, að stakar stöður voru hjer fyrir sjer- sjá hve líkir íslendingar sjeu fróða menn hafi þó ætíð lifað hjer Norðurlandamönnum og Germön- fræðimenn, sem lærðu og störfuðu Um yfirleitt, þó hinsvegar sje það endurgjaldslaust af fróðleiltsfýsn auðsætt að kynið sje blandað. — einni og mentaþrá, og sje þetta Þannig hitti höf. bónda á Horni eitt ærin sönnun fyrir þeim menta- á Hornströndum, sem var hávax- og menningarhug, sem ætíð hafi inn, Ijóshærður og bláeygður, en gagnsýrt þessa litlu þjóð. Svo þeg- k0na hans lítil vexti, svarthærð ar tímar liðu, fólki fjölgaði, efna- 0o. móeygð, líkt og hún væri snð- hagur batnaði, bæir uxu upp og ræn. Segir höf. síðan frá manna- þörf varð meiri en áður fyrir sjer- mælingum Guðmundar Hannesson- fróða menn, hafi Háskóli íslands ar, hver mál hafi fundist. og að verið stofnaður. Enn hafi hann hæðin hafi reynst meiri en í öðr- ófullnægjandi húsakynni og sje Um löndum Norðurálfunnar. Jafn- enn í bernsku, en eigl að síður framt er sagt frá hinu helsta um njóti hann trausts alls almennings. laU(j vort og þjgg a$ fornu 0g Pje hafi safnast víðsvegar að til nýjú, alt með þeirri velvild og þess að byggja stúdentagarð og góðgimi, sem' kemur hvarvetna jafnframt sje í ráði að byggja fram í greinum höf. sjerstaka háskólabyggingu. R. P. ________________ f fjarveru mlnnl kaupa þeir Guðmundur Kristjáns- son, skipamiðlari og Þorsteinn Jónsson, Austurstræti 5, refaskinn fyrir „Refaræktarfjelagið h.f.“ K. Stefánsson. Til Vífilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifrefdastðð Reykjavikur Afgr. simar 715 og 716. Mikið úrval af KJólum úr ull og sílki. Einnig nokkrir Kjöfar, sem seljast með miklum afslcetti. Verslun Egill lacobsen. Með Gullfoss kom: Kven golftreyjur, Telpu golftreyjur, Drengja alullarpeysur, Barna útiföt. Tekið upp í dag á Laugaveg 5. Sími 1493. Hlkiœðl 3 ágætar teg , dðmukamgarn 2 teg. MMai. Laugaveg. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.