Morgunblaðið - 10.03.1928, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
ÖLSEINl ((
Höfum fengiðs
Lank<
Kartðflnr.
Útfluttar isl. afurðir í febr. 1928.
Uppboð.
ÞHðjudagSnn 13. mars, kl. I e. h. verða seldar
á oplnberu uppbodi, sem haldið verður í Bárunni,
ýmsar Agœtar bakur, svo sem : Á. Þorvaldss. Ferð
til Alpafjalla, A. Thorsteinsson Ljóð og sögur, Sex
sttgur, Bjttrn Austræni: Milli fjalls og fjttru, Jón
Hinriksson: Ljóðmæli, Jónas Guðlaugsson': Breið-
firðingar, Indriði Eínarsson: Stúdentafjelagið 50 ára;
Sig. Heiðdal: Bjargíð, Heine: Ljóð, Gisli Brynjðlfs-
son: Ljóðmæli. Fjttldi þýddra sögubóka, svo sem:
Vikingurinn, Skift um hlutverk, Hún unni honum, í
vargaklóm, Gammarnir, o. m. m. fl.
Reykjavik, 8. mars 1928.
Garðar Þorsfeinsson.
Skýrsla frá Gengisnefnd.
Fiskur verkaður.................. . 3.618.910 kg.
Fiskur óverkaður.................... 1.907.790 —
ísfiskur. . . ......................
Karfi saltaður......................
Síld................................
Lýsi................................
Fiskimjöl...........................
Sundmagi............................
Hrogn...............................
Dúnn................................
Saltkjöt............................
Garnir hreinsaðar...................
Garnir saltaðar.....................
Gærur...............................
Skinn söltuð........................
Skinn, sútuð og hert................
Prjónles ...........................
Ull.................................
Rjúpur..............................
Refir lifandi...............
2.212.940 krf
694.120 —
? 306.200 —
7 tn. 210 —
2.576 — 50.980 —
202.220 kg. 168.700 —
54.080 — 16.210 —
760 — 1.510 —
91 tn. 6.180 —
104 kg. 4.570 —
70 tn. 7.630 —
4.515 kg. 53.160 —
6.000 — 5.200 —
890 tals 6.040 —
120 kg. 110 —
2.590 — 22.910 —
690 — 4.300 —
20.370 — 46.200 —
5.470 tals 2.050 —
8 — 2.000 —
Samtals 3.611.220 kr.
Útflutn. jan.—febr. 1928:
ðttaoð.
Tilboð óskast í að steypa og grafa fyrir kjallara. Allar upp-
lýsingar á Teiknistofunni í Lækjargöt 6.
Guðm. Guðjónsson.
1927:
1926:
A fIin n:
Skv. skýrslu Fiskifélagsins
1. mars 1928: 24.308 þur skp.
1. — 1927: 20.829 — —
1. — 1926: 16.911 — —
6.949.580 seðlakr.
5.698.400 gullkr.
5.490.020 seðlakr.
4.483.000 gullkr.
7.743.300 seðlakr.
6.323.000 gullkr.
Fiskbirgðir:
Skv. sk. Ffél. og Gengisn.
1. marsl928: 34.49 7 þur skp.
1. — 1927: 61.903 — —
1. — 1926: 78.200 — —
F í n t s a 1 t
nýkomið.
ternh, Petersen,
Simi 598 og 900.
hyggingar betrunarhúss og leti-'
garðs, til sundhallar, til skrifstofu-
byggingar, strandferðaskips o. fl. j
fl Þessar framkvæmdir kosta rík- j
issjóð mikið á aðra miljón króna,
auk árlegs gífurlegs kostnaðar,
]>egar fyrirtækin eru komin upp.
Stjórnarblaðið hefir látið sjer
vel-líka, að samgöngubætur í sveit-
um landsins stöðvist að mestu á
næstu árum, meðan verið er að j
koma upp betrunarhúsi, letigarði,
arleysi“ að íma fram á, að ryðja
götutroðningana í einhverri bygð-
inni, og fá akveg í staðinn ? Stjórn-
arblaðið lítur svo á. En eru bænd-
ur á sama máli ?
Norðlendingar hafa lagt mikið
kapp á að fá akveg milli Suður-
og Norðurlands, og að þeirri vega-
gerð hefir verið unnið undanfarin
ár. Svo vai- til ætlast af stjórn
íh aldsflokksins, að árið 1932 yrði
Keiller’s
County
Caramels
eru mest eftirspurðar og bestu
karamellurnar
í heildsölu hjá
Tóbaksverjlun íslandsh.E
Einkasalar á íslandi.
Beitu kolakaupín gjttra
:ali*, sem kaupa þeeel
ijóðfp@sgu togapakol hjá
fl. P. Duus. Ávalt þup úr
húsi. Sími 15.
ii'
fi
lcominn akvegur alla leið úr Borg-
skrifstofubyggingu o. s. frv. Ogjarnesi að Bólstaðarhlíð í Húna-
þótt sveitirnar sjeu beittar þessu'
gérræði, dettur stjórnarblaðinu
ekki í liug að nefna slíkt „sam-
viskulaust ábyrgðarleysi.“
Sóley er kaffibæt-
frlnn som þjor fáið goff-
ins, ef þjer kaupid bæjar-
ins besta kaffi frá
Haffibrenslu Reykiavfkur
f fjarveru minni
>a þeir Guðmundur Kristjáns-
skipamiðlari og Þorstemn
son, Austurstræti 5, refaskinn
• „Refaræktarfjelagið h.f.“
K. Stefánsson.
Eins og skýrt hefir verið frá
áður hjer í blaðinu, gerðu íhalds-
menn í fjárveitinganefnd ágrein-
ing um fjármálastefnu stjórnar-
innar, eins og hún kom fram í fjár-
lagafrumvarpinu fyrir árið 1929 og
i vmsum öðrum málum, sem stjórn-
in leggur fyrir Alþing.
íhaldsmönnum þótti stjjórnin
vera of stórtæk í niðurskurði
verklegra framkvæmda til sam-
g’öngubóta í sveitum landsins. En
aftur á móti vildi stjórnin eyða
óhemju fje í ýmsar aðrar fram-
kvæmdir, utan fjárlaga. i
Aðalblað stjórnarinnar, Tíminn,
tók það óstint upp hjá íhaldsmönn-
um, að þeir skyldu gera ágreining
]ienna. Taldi blaðið slíkt framferði
„samviskulaust ábyrgðarleysi,“ og
fleiri ókvæðisorð Ijet. það sjer
sæma að viðhafa um afstöðu
íhaldsmanna.
íhaldsmenn líta svo á, að fjár-
framlög til samgöngubóta í sveit-
um eigi að ganga fyrir ýmsum
stórfeldum framkvæmdum, sem
stjórnin fer fram á utan fjárlaga.
Má þar t. d. nefna framlag til
Hverjn mundu hændur svara, ef
þeir yrðu spurðir hvers þeir ósk-
uðu? Mundu ekki flestir svara:
Við óskum að fá þenna veg,
þessa brú, eða þenna síma? Vafa-
laust yrði þetta svarið. En yrði
það skoðað „samviskulanst ábygð-
arleysi“ hjá bændum, að bera
slíkar óskir fram? Stjórnarblaðið
kallar ])að „samviskulaust ábyrgð-
arleysi“, að þingmenn íhalds-
flokksins skuli leyfa sjer að bera
fram þessar óskir hænda á Alþingi.
Þegar litið elr yfir hinar dreifðu
og einangruðu bygðir landsins, á
þá nokkur krafa meiri rjett á sjer
en sú krafa bænda, að fá bættar
samgöngur? Samgöngur á sjó hafa
umskapast á fáum árum, einkum
eftir að íslendingar fóru að sigla
sínum eigin skipum. En á landi
miðar samgöngubótunum lítið,
enda eru þær erfiðar viðfangs og
útheimta mikið fje. En ástandið er
þannig í mörgum sveitum, að enn
eru farnir sömu götutroðningarn-
ir og farnir voru fyrir 1000 árum.
Er það „samviskulaust áhyrgð-
vatnssýslu. Skyldi svo haJdið
áfram' austur, og 1940 átti veg-
urinn að vera kominn alla leið til
Húsavíkur. Er það „samviskulanst
ábyrgðarleysi“ að vilja stuðla. að
því, að þessi von Norðlendinga
geti rætst?
Sunnlendingar hafa og sín áhuga
mál á þessu sviði. Árnesingar og
mikill hluti Rangæinga hafa óskað
eftir járnhraut austur á Suður-
landsundirlendið. — Skaftfellingar
hafa lengi þráð símann austur,
alla leið í Hornafjörð. Nú hafa
þeir von um að sjá þetta áhugamál
sitt. rætast á næstu árum, ef eyðslu-
stjóm sú, er nú sitnr við völd verð-
ur ekki biiin að gertæma ríkissjóð
áður. En Skaftfellingar og
Rangæingar hafa einnig sameigin-
legt áhugamál. Það er fyrirhleðsl-
an í Þverá og brú á Markarfljót.
Skyldi það verða talið „samvisku-
laust ábyrgðaríeysi,“ ef Sunn-
lendingar færu fram á við þá vel-
æruverðugu stjórn, er nú situr við
völd, að hún liti einhverntíma á
þessi mál þeirra?
Austfirðingar og Yestfirðingar
hafa sín áhugamál ekki síður en
Sunnlendingar og Norðlendingar.
Þá vantar vegi, brýr og síma. —
Mundi það verða talið „samvisku-
Indælir faitir
Gouda og Mysu-
ostar
eru komnlr í
IRIKII
Hafnarstrœtl 22.
Reykjavik.
Rammar
og Rammalistar.
Ódýr innrfimmun á
myndum í
5.
Simi tOl.
fleiri þúsund pör.
Mest úrval í borginni, allir litir.
Seljast mjög ódýrt frá 1.85
og 1.95 p rið.
K83ppy baugaueg 28.
ÍMÍÞAÖ BEiTA ER ÆTiÐ ÖDYRA5T <SM&
Burrell & Co., Ltd., London.
Stofnað 1852 búa til ágætustu máln
ingu á hús og skip, trje og málm.
Afgreiða til kaupmanna og mál-
arameistara beint frá London, eða
af heildsölubirgðum hjá
G. M. Bjttrnsson,
Innflutningsverslun og umboðssala
Skólavörðustíg 25, Reykjavik.
mest úrval af
y’ú'//.
vttndudum
ReguTerjnm,
fyrir konur, karla
og börn.
laust ábyrgðarleysi,“ að minna
fjárveitingavaldið á livað þessa
landsfjórðunga vanhagar mest um?
„Samviskulaust ábyrgðarleysi* ‘
getur það aldrei talist, eins og
ástatt er hjer á landi, að fara þess
á leit við Alþingi, að það lát.i
samgöngubætur í sveitum sitja fyr-
ir ónauðsýnlegum framkvæmdum.
Hafi Tíminn skömm fyrir hvern-
ig hann hefir tekið í ]>etta mál!
Með því sýnir blaðið greinilegar en
nokkru sinni fyrri, að það er a,u-
virðileg málpípa ,samviskulausrar‘
og „ábyrgðarlausrar“ stjórnar, er
1 gleymir stærstu velferðarmálura
' þjóðarinnar, gleymir öllu nema
sinni eigin valdagræðgi og met-
orðagirnd.