Morgunblaðið - 13.03.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1928, Blaðsíða 4
4 i MORGUNBLAÐIÐ SSSBEIi® r Viðskifti. •w.wapi’iiMM Postulínsmatarstell, kaffistell, og bollapör rnei'i heildsöluverði á Lauf- ásveg 44. Hjálmar Guðmundsson. Karlmannaf atnað arvörur ðdýr- astar og bestar, Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrt- ur, falleg og sterk karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. Glóaldin, góð og ódýr, selur Tó- bakshúsið, Austurstræti 17. TBEX. Þeir, sem haía fengið sýnishorn af TRIX, sendi pantanir sínar í s'ma 361. Nýreykt ýsa og reyktur lax hvergi ódýrara en í fiskbúðinni í Kolasundi. Sími 655 og 1610. B. Benónýsson. Dívanar og dívanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Húsgagna- versl. Erl. Jónss., Hverfisgötu 4. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Mtmið eftir hinu fjölbreytta úr- vali af fallegum og ódýrum vegg- myndum. — Sporöskjurammar af flestum stærðum á Freyjugötu 11, sími 2105. Innrömmun á sama stað Góð og sólrík íbúð, 3—5 her- bergi og eldhús óskast 14. maí. — Sírai 1425. íbúð, 4—5 herbergi, og eldhús óskast til leigu 14. maí. — Tilfyoð merkt „1000“ sendist A.S.Í. fbúð, 3 hei’bergi og eldhús til leigu í Strandgötu 21 í Hafnar- firðí. Upplýsingar í síma 23. E. Þórðarson. Richmond Miztnra er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. Fœst allstaðar. aeo. rABRIHMARKt Einkasali Hndr. I. HertelSBn. Ó d ý r t. Rúgmjöl á 33.50 pr. sk., Hveiti á 27.50 pr. sk., Hrísgrjón á 42.00 pr. sk., Haframjöl 23.00 pr. slc., Melis á 37.00 kassann, Strausyk- ur á 66.00 pr. sk., Kandis á 21.00 kassann, Epli á 22.00 kassann. App elsínur mjög ódýrar, Smjör ísl. á 1.60 pr. y2 kg. — Versl. V O N. Silki f fermingarkjóla, upp- hluti og upphluts- skyrtur bæði hv. og svart nýkomið. Laugaveg. Simi 800. hann hafa harmað það mest, er hann bjóst við dauða sínum, hversu ónýtur þjónn liann liefði verið, að hafa elvRi lagt með enn meiri elju og ástundun hönd á plóg inn. „En það lilægir mig“, sagði hann við okkur nemendur sína, sem þá voru hjá honum, „að þið munuð taka upp baráttuna þar sem mig þrýtur og ef tii vill fá einhverju því áorkað, sem jeg hefi viljað vinna, en þrotið krafta til.“ Nú er þessi ágæti lærifaðir vor farinn yfir um. Vjer samgleðjuihst honum að vísu, því að vjer vitum að liann á góðum vinum að fagna og enn bíðúr hans mikið starf. En v.jer finnum því sárar, liVersu það tr’aust, sem hann setti til vor læri- sveina sinna, að fylla að einhverju leyti það skarð, sem orðið er við burtferð hans, var á veikum stoð- um reist. Nú er sá maður brottu liorfinn, sem hest var fallinn til allrar andlegrar forystu.Vjer horf- um saknaðaraugum yfir þá miklu auðn, sem nú er orðin vor á meðal og finst alt „úblíðara síðan.“ Benjamín Kristjánsson. Öálarrannsóknafjelagið var stofnað 1!>18. Sjera Haraldur Níelsson var frá öndverðu varaforseti fjelagsins. Með frábærum áhuga tók hann þátt í starf- semi fjelagsins, sótti hvern fund er hann gat því v,ið komið, og tók þátt í umræðum. Hann skrifaði að jafnaði mikið í tímaritið „Morgunn." Margar ferðir' fór hann um landið eftir óskum ýmsra hjeraðsbúa, er vildu fá tækifæri til þess að heyra hann prjedika og halda fyrirlestra um á- hugamál sín. Hrisgrjón pr. kg. 0,55. Haframjöl — — 0,50. Hweiti — — 0,58. Melis hg. — — 0,80. Oo. st. — — 0,70. Verslunin Fram Laugaveg 12. Simi 2286. Helstu ritverk hans eru þessi: Prje- dikanasafnið „Árin og eilífðin" er kom út 1920. ,Hví slær þú mig‘ I—II. '„Kirkjan og ódauðleikasannanirnar.“ j Á dönsku birtist eftir hann: „Kirk- en og den psykiske Forskning.“ — ; (Fyrirlestrar er hann hjelt víðsvegar um Danmörku). R.it þetta hefir kom- ið út á þýsku, og er í þann veginn að koma út á frönsku. | Hann tók þátt í tveim alþjóðamótum 'sálfræðinga í Kaupmannahöfn og , Warzava. Hveiti (Kristal) í heildsölu ódýrt. Gnðm. Jóhannsson. Baldursgöiu 39. að veita öllum saúnleika sem 1 drengilegast brautargengi. Fyrir í þetta hlaut hann að verðleikum I \ bæði aðdáun og virðingu nemanda sinna. Hinn mikli áltafi hans hreif jþá jafnan með, svo að jafnvel minstu stafkrókar lögmálsins gátu orðið að lifandi hugsun. j Jeg, sem þessar línur rita, bar ’ gæfu til að kynnast próf H. N. j nckkuð vel persónulega og verður ! mjer hugst.æðust takmarkalaus lotning hans fyrir undursamlegri dýrð lífsins. Sú hrifning hans fyrir 'rannsókn andlegra inála, sem sum- um fanst vera auðtryggi ein, virð- ist mjer stafa af meiri reynslu og trú hans, en annara manna á því, að ekkert sje ómögulegt fyrir guði. Oþrjótandi möguleikar lífsins og hin mikla clýrð guðs voru kærustu umræðuefni hans. Má nærri geta1 að slíkum manni blöskraði oft fá- vislegar ásakanir, tortryggni. og fjandskapur skilningsdeyfðarinn- ar, og oft svall honum móður yfir. En með óbifandi djörfung fylgdi hann altaf því, sem hann hugði sannast og rjettast. Það var eins og ákefð hans til að berjast hinni góðu baráttu færi vaxandi með hverju ári. í fyrra vetur, er hann var skorinn upp við botnlangabólgu, og lá milli hcims og helju á sjúkrahúsinu í Hafnar- firði, liugsaði hann nótt og dag um ástancl íslensku kirkjunnar og var i friðlaus yfir því, hversu honum þótti margt x kalda koli. Kvaðst Stúdent varð hann 1890. Guðfræði- kandídat frá Hafnarháskóla 1896. — Yeiktist meðan á náminu stóð og tafði það hann. Iíaraldur Níelsson var tvígiftur. —- Fyrri kona hans var Bergljót Sigui'ð- ardóttir, dóttir sjera Sigurðar Gunn- arssonar. pau eignuðust fimm börn, t\o syni og þrjáv dætur, Sigurður er þcirra elstur. Hanti er í siglingum. pá Soffia, gifti Sveini M. Sveinssyni, þá Kornelíus. Hnnn er við Háskóla- nám, Elín og Guðrún. — Síðari l:ona hans er Aðalbjörg. Sigurðardóttir. — Börn þeirra eru tvö. Á árunum 1897—1908, eður frá því hann verður kandidat og þar til hann verður prestaskólakennari, þýðir hann nálega alt gamla testnmentið, og er sú þýðing sfbragð bæði að málfæri og nákvæmni. Vann nokkuð að nýja testament.inu (þýð. 1912). 1908 settur kennari prestaskclans. 1908 vígður að Holdsveikraspítala. 1909 kosinn prestur í Reykiavík, en varð að hætta því bráðlega vegna veikinda í hájsi. Hvarf þá að presta- skólanum. 1911 prófessor. Vann dálítið að handbókinni. Fótknettir. Allar stærðir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Bjömsson). Sv. Jónssom & Co, Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. Hunang er SEIum holt, einkanlo&a þö naudsyn- legt fyrir börn. f heildattlu h)á C. Behrens. Hafnarstrœti 21. Simi 21. Til Vífilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bífpeiðastttð Reykjawfkup Afgr. símar 715 og 716. Til Vífilstaða. fer bifreið alla daga kl. 12 á hád„ kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreidaetttð Steindórs. Staðið við heimsókuartímaun. Símar 581 og 582. Sóley er kaffihsat- ípinn sem þjer fdið gef- insy ef þjer kaupið bœjar- Ina besta kaffi frd Haffibrenslu Reykjavlkur Gengi. Sterlingspund............ 22.15 Danskar kr...............121,64 Norskar kr...............121.03 Sænskar kr...............121,94 Dollar..................4,54 y2 Frankar.................. 18.00 Gyllini..................183.00 Mörk.....................108,62 ÞA-D BEiTA ER ÆTiii 0DYRA5T <3Hf Burrell & Co., Ltd., London. Stofnað 1852 búa til ágætustu máln ingu á hús og skip, trje og málm. Afgreiða til kaupmanna og mál- arameistara beint frá London, eða at' heildsöluhirgðum hjá G. M. Bjttrnsson, Innflutningsverslun og umboðssala Skólavörðustíg 25, Reykjavík. 5ími 27 hdma 212? Vjelareimar. Ódýrt. Speglar ...... 15 aura.. Hringlur ..... 15 — Munnhörpur .. .. 15 — Boltar....... 25 — Hringar........ 25 — Flautur....... 35 — Fuglar........ 30 — Skip ......... 35 — Bílar......... 50 — Lúðrar........ 50 — Leikföng íslensk 25 og 50 aura. Hjörtu á 75 aura. K. Einarsson & BJopnsson. með Sr, 3 kr. parið. Kjötfars, fiskfars, frosiíí kjöt, saltkjöt, saxað kjöt, vínarpyisur fæst daglega r Matarbúð Sláturfjelapsins Laugaveg 42. Sími 812. af öllum stærðum nýkomnir í Verslun Iugvars PAlssonar. Hverfisgötu 49 og Bergstaðastr. 5E> Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjuiegu haframjöli. Ráö- lagf af læknum. i í fjnrveru minni kaupa þeir Guðmundur Kristjáns- aon, skipamiðlari og Þorsteinc Jónsson, Austurstræti 5, refaskinú fyrir „Refaræktarfjelagið h.f.“ K. Stefánsson. Bentu kolskaupin gjðr* þolr, sem kaupa þe»*f þjóðfpsegu togarakol hjó H. P. Duus. Áwalt þur úr húsíi Simi 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.