Morgunblaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag I Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Augl^singastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuCi. Utanlands kr. 2.50 - --- I lausasölu 10 aura eintakið. Erlendar símJreQnir. Kliöfn 1. apríl. PB. Páfinn og Mussolini hnotabitast. Prá Berlín er símað: Samkvæmt fregn frá Rómaborg hefir páfinn kvartað yfir því í ræðu, að Fasc- istar fjarlægi æskulýðimi frá kirkj ur.ni. Mussolini hefir strax svarað með því að leggja fyrir ráðherra- fund tillögur um að banna ýms kaþólsk æskulýðsfjelög. Voru til- lögur Mussolinis samþyktar á ráð- herrafundinum. Flugmaður kemup til íslands? Prá Berlín er símað: Þjóðverj- inn Lobsi ráðgerir flugferð til Ameríku og hefir hann í huga að leggja leið sína 'nm Island. Mannslát. Frá Genf er símað: Gustav Ador, fyrverandi forseti í Sviss, forseti Rauða krossins, er látinn. ► Jarðskjálftar í Litlu-Asíu. Prá Konstantinopel er símað: Landskjálftar hafa komið í vestur hluta Litlu-Asíu. — Mörg hús í Smyrna og bæjumim í nágrenn- inu hafa hrunið. Khöfn 2. apríl. PB. Viðreisnarstatrf Poincare. Prá París er símað: Poincare hefir sagt í ræðu, að nauðsynlegt ■væri að stuðla að því, að stjórnin í landinu hefði öflugan, hreinan meirihluta að baki sjer og hvatti menn til að minnast þess við kosn- ingar þær, er nú fara bráðlega í hönd í Frakklandi. Aðeins öflug stjórn gæti lialdið áfram því starfi •að rjetta við fjárhag landsins. — Poincare gaf og í skyn, að bráð- lega yrði kallaður saman alþjóða- fundur til þess að ræða Dawes- samþyktina og ófriðarskuldirnar. Annar flugmaður kemur til fslands. Prá Stokkhólmi er símað: Sam- kvæmt frjettablaðinu Stokkholms- tidningen ætlar sænsk-amerískur flugmaður að nafni Hassel að fljúga í júnímánuði frá ríkinu Illinois í Bandaríkjum til Stokk- holms. Leggur hann leið sína um Island. Verslunarstofan í Rock- ford kostar ferðina. (Rockford er iðnaðarborg í 111- Inios. Ibúatalan um 65.000). Fyrirlestur sá, „Strákskapur- inn á Alþingi", sem Jón Björns- Son flutti lijer og í Hafnarfirði fyrir nokkru, hefir nú verið prent aður og verður seldur á götunum í dag og næstu daga. í upphafi «rindisins getur höf. þess, að þó allmargt manna hafi á fyrirlest- Urinn hlustað, þá sje honum það ^kki nóg. Því sú krafa, sem talað er um í erindinu að almenningur ^igi að gera til þingmanna sinna, ^igi að sjást af sem flestum og v^rða alþjóðarkrafa. Þess vegna i*9fi hann látið prenta erindið. ■^rengir, sem ætla að selja erindið, eiga að koma í bókaverslun Þor- ^tóips Gíslasonar eftir kl. 1 í dag. Drápsklyfjar. Fær þjóðin risið undir hinum þungu álögum, sem sífelt er- verið á hana að leggja? Þegar fyrri Pramsóknarflokks- stjórnin skilaði af sjer, í ársbyrj- un 1924, voru fjármál ríkissjóðs í meiri óreiðu, en þau höfðu nokkru sinni áður verið, síðan Islending- ar fengu fjárstjórnina inn í land- ið. Ríkissjóður var kominn á lielj- arþröm. Ríkisskuldirnar voru um 20 milj. kr., og veruleg upphæð voru ósamningsbundnar skuldir, þannig, að krefja mátti greiðslu þeirra fyrirvaralaust. A hábjarg- ræðistímanum, sumarið 1923, varð ríkið að stöðva verklegar fram- kvæmdir, því fje vantaði til þess að greiða verkafólkinu. kröfum þeirra, hversu óbilgjarnar og skaðlegar sem þær eru. Og flokksmenn stjórnarinnar segja ekkert orð, hlýða í blindni öllu sem þeim er sagt að gera. Og nú er svo komið, vegna heimtufrekju jafnaðarmanna og vesalmensku Pramsóknarmanna, að leggja á drápsklyf jar á þjóðina, til þess að hafa eitthvað upp í hina takmarkalaUsu eyðslu, sem stjórn- in og' lið hennar beitir sjer fyrir á nálega öllum sviðum. Hækka á verðtollinn um nálega 500 þús. kr., vörutoll um 250 þús. kr., tekju og eignarskatt um 200 þús. kr. og stimpilgjald um 70 þús. kr. Nema allar þessar álögur yfir miljón króna! Hvílíkt gáleysi! Yfir miljón króna skatt á nú að | leggja á þjóðina, sem þó hefir svo þungar byrðar fyrir að hún fær Þannig var ástandið þegar fyrri; var]a v|lu]ir risið, ■amsóknarflokksstjórnin skilaðii Hvað eru sannnefndir þióðpen- af sjer. Það þurfti skjótra og stór- j ef ekki betta? tækra ráðstafana, ef takast ætti að Qg’ til hvers á að verja þessum bjarga ríkmu frá fjárhagslegu blóðpeningum ? Það á að byggja betrunarhús og letigarð, risavaxið skrifstofu- í Reykjavílr, rándýrt bruni, gjaldþroti. Þingið 1924 sá hvað í húfi var. Það lag’ði þungar álögur á þjóðina báku til þess að grynna eitthvað á rík- strandferðaskip; það á að stofna isskuldunum Þjóðin tók möglunarlaust við mörg ný embætti og fá nýja menn í embætti, sem fyrir eru, en setja þeim þungu álögum, er á hana eldri embættismennina á biðlaun voru lagðar á þmgi 1924. Hún sá og eftirlann. það á að leggja nið. og skildi, að lijer varð að duga ur bændabyli \ blómlegri sveit o. eða drepast. Ef ríkið misti fjár- fry Q ‘ fry hagslegt traust annara ríkja, Eru’ þessar framkvæmdir svo mundi stjórnarfarslegu sjálfstæði aðkallandi og nauðsynlegar, að þjóðarmnar alvarleg hætta búin. þeirra vegna sje óumflýjanlegt að Alögurnar, er þingið 1924 lagði leggja drápsklyfjar á þjóðina? á þjóðma, voru svo þungar, að vissulega geta allar þessar óhugsandi var að þeim yrði haldið framkvæmdir beðlð. 0g það er til frambúðar. Atvirinuvegirnir gersamlega óverjandi; að ætla sjer gátu ekki til lengdar risir undir ag pína yfir miljón blóðpeninga slíkum álögum. Því var og afdrátt- út flp þrantpíndnm skattgreiðend- arlaust lofað af þinginu 1924, að um ^ þegsara framkvæmda. áiögum þessum skyldi ljett af jafn ______ óðum og grynt yrði á ríkisskuld- unum og hagur ríkissjóðs batnaði. Kjósendur minnast þess eflaust, Pyrverandi stjórn efndi í einu hverju þeim var lofað við síðustu og öllu loforðin sem þingið 1924 kosningar. Þeim var lofað, að út- gaf, um leið og það lagði á hina gjöld þjóðarbússins skyldu færð þungbæru skatta. Skattarnir voru niður, svo hægt yrði að ljetta enn látnir ganga upp í ríkisskuldirnar, betur a skattabyrðinni. og á þeim fjórum árum, sem stjórn, Hvernfg efnir Alþingi loforðin ? íhaldsflokksins sat við stýrið, Og hver ber ábyrgðina á svikun- tókst að minka ríkisskuldirnar um um — ljótustu og háskalegustu nálega helming. Er slíkt þrekvirki svikunum, sem framin hafa verið einsdæmi í okkar sögu og líklega gagnvart kjósendum — gagnvart þótt víðar sje leitað. allri þjóðinni? Þegar búið var að höggva drjúgt Ábyrgðina ber óstjórn sú, sem skarð í ríkisskuldirnar, var byrjað 11 ú fer með völdin í landinu. Hún að Ijetta á skattabyrðinni. Þingið á að svara til sakar í þessu máli. 1926 steig þar stærsta skrefið. Var þessari stefnu vel teldð hjá þjóð- inni, enda var liún í samræmi við áður gefin loforð. Hún ber ábyrgðina á blóðpening- unum, sem krefja á skattgreiðend- ur um nú! Burt með þá stjórn, sem mis- þyrmir skattþoli þegnanna! Líklega er það mesta ógæfa, er hent hefir íslensku þjóðina nú í langan tíma, hvernig kosningarnar síðastliðið sumar fóru. Sá flokkur, er farið hafði með völdin, og mark- að hina gætilegu og hollu fjár- málastefnu, sem farin var alt síð- asta kjörtímabib varð að sleppa stjórnartaumunnm. — Við tóku eyðslusömustv. flokkar þingsins, jafnaðarmenn og Pramsóknar- menn. Að vísu eru til gætnir menn og ráðdeildarsamir í Framsóknar- flokknum, en þeim hefir aldrei verið falið forustan þar, enda gæt- i" áhrifa þe’rra að litlu eða engu innan flokksius. Öll ráðin eru í höndum jafna? nrmanna, sem hafa líf stjórnarinnar í hendi sjer. — Stjórnin verður að sitja og standa eins og jafnaðarmenn vilja vera láta. Hún beygir sig fyrir öllum Nordisk Films. Fyrir skömmu var stofnað nýtt dansk-enskt kvik- myndafjelag, sem nefnist „Wemb- ley Pictures Corporation“ og' hef- ir það keypt hlutabrjef „Nordisk Films Co.“, svo að það liættir að starfa sem sjálfstætt fjelag. Höf- uðstóll hins nýja fjelags er 875 þús. sterlingspund. Ætlar það að gera á liverju ári þrjár kvikmynd- ir í Danmörku, fjórar í Þýska- landi og tólf í Wembley (Eng- land). I Danmörku á nú að byrja á að filma „Den sidste Viking“ eftir Johan Bojer, og forstjóri Nordisk Pilms, Jens Locher, hefir í huga að taka eina mynd sem gerist á Grænlandi og-Lapplandi, og ef til vill eina reglulega vík- ingamynd. Morgunblaðið er 6 síður í dag. 3 Kr~dd * *J K a * ■» Krydd Krydd Hvernig sem alt snýst, verður þó ávalt efst á baugi, að hag- kvœmast sje að kaupa alls- konar krydd og bökunarefni i verslunum Einars Eyjólfssonar Símar 586 og 2288. id s. * Krydd Krydd Krydd Fyrirliggjandis Epli, Vindrops Ex. faney, Appelsínur 300 stk. — Allar teg. af þurk. og niðursoðnum ávöxtum. — Kartöflur, Gouda- ostur, Mysuostur, Sardínur. Eggert Kristjánsson Gc Co. Simar 1317 og 1400. HtuinnurEkstrarlánin. Aðalfundur Kaupfjel. Hvamms- fjarðar sendir Alþingi áskorun um að samþykkja frv. það um atvinnurekstrarlán handa bænd- j um, er fyrir þinginu liggur. Frv. Ihaldsmanna um atvinnu rekstrarlán handa bændum, vek-| ur mikla athygli út um bygðir) landsins. Mun það alment álitj bænda, að þetta sje merkastaj málið sem fyrir þinginu liggur,' og er vonandi að bændur fylgi, málinu fast eftir, því hinir munu verða nógu margir erj vilja tefja fyrir framgangi þess. | f Kaupfjelagi Hvammsfjarð- ar var nýverið haldinn aðal- fundur, og þar samþykt eftir- farandi áskorun til Alþingis: „Aðalfundur J£aupfjelags: Hvammsfjarðar í Ásgarði leyfirj sjer að skora á'hið háa AlþingL að hrinda nú þegar í fram- kvæmd lagasetningu um at vinnurekstrarlán í svipaðri mynd og nú liggur fyrir Al- þingi.“ BeykviMiigar. 1 bylnum og ófærðinni á dögun- um kom kona, ein síns liðs, austan yfir Hellisheiði. — Hún varð að brjótast . áfram, gangandi, yfir torsóttan fjallveg, en hugurinn bar hana hálfa leið að sjúkrabeði manns síns — á Landakotsspítala hjer í Reykjavík. Maður hennar hafði látið gera á sjer holskurð síðastliðið sumar. Komst liann þá að vísu bráðlega á fætur. En honum skyldi ekki verða langvaranda bata auðið. —- Meinsemd sú, er hann hafði verið skorinn upp við, tók sig upp að nýju. Nú beið hann dauðans á sjúkrahúsinu. Enginn hugði hon- um lengra lífs en eins eða tveggja daga, eftir að kona hans kom til hans. I fullar þrjár vikur háði hann þó vonlausa baráttu eftir það. Allan þann tíma sat kona hans, þegar auðið varð, við sjúkra- Karlmannaföt Unglingaföt Drengjaföt. Mest úrval! Lægst verð! Nýjar birgðir með hverri ferð! í Brauns-Verslun. Riomabus- smjör nýtt af strokknum kemur í dag. Verð 2 kr. */2 kg. €iUiRÍJfaliíi Kaupið Morgunblaðið. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.