Morgunblaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 3. apríl 1928. Timburirerslftin P. W.Jacobsen 4t Sön. Stofnuð 1824. » Sfmnefni: Granfurw - Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslað við ísland I 80 ár. Fjarlogin. Tekjuhallinn nú orði nn yfir 700 þús. krónur. Eins og' skýrt hefir verið frá áður hjer í blaðinu, fóru fjárlögin úr Neðri deild með um 660 þús. kr. tekjuhalla. Pjvn. Efri deildar hefir nú haft þau til meðferðar. Yar 2. umr. þar á laug- ardag og atkvgr. lokið seint um kvöldið. pessar hækkunar tillögur voru sam- þyktar: Frá Fjárveitdnganefnd: Lokastyrk- ur til Kristneshælis 10 þús. kr.; til hjálparstöðvar Rauðakrossdeildar Ak- ureyrar fyrir berklaveika 1000 kr.; til áhaldakaupa fyrir Mentaskólann hækkun úr 1000 kr. í 1500 kr.; til Sig- urðar Greipssonar, byggingarstyrkur til íþróttaskóla hans 3000 kr.; til Guð- rúnar Björnsdóttur til garðyrkju- kenslu o. fl. 1200 kr.; til Fornritaút- Niður voru feldar þessar upphæðir: Til kaupa á listaverkum 3500 kr. (vegna Menningarsjóðs), til Guðm. Kflmbans 240 kr.; til Stefáns frá Hvítadal 2000 kr.; til Guðm G. Bárð- arsonar 1800 kr. (Menningarsjóður); utanfararstyrkur Björns Björnssonar lækkaður úr 2000 í 1500 kr.; niður feldur 10 þús. kr. styrkúr til Sf. Sl. til þess að reisa niðursuðuverksmiðju; boðna. veikt, að jeg taldi því ófært að kom- ast á kjörstað. Hitt var gamalt fólk-. eða veiklaðar konur, sem jeg taldi sanní gjarnt og rjett að heimila, að losna við að standa í mannþyrpingu og ó- lofti, jafnvel svo klukkutímum skifti, ef það óskaði eftir því. Slík læknisvottorð eru vitanlega að- eins heimild, en skvlda engan t.il neins. Með þeim var því ekki hægt að þröngva kosti riokkurs manns og síst í þágu okkar jafnaðarmanna, þar sem Uáðir embættismennirnir, sem heima- kosningunni stjórnuðu, voru að minsta kosti svo ákveðnir íhaldsmenn, sem slí.kir em'bættismenn þurfa að vera til þess, að láta ekki jafnaðarmenn hafa rangt við. Og er yður þetta vel kunn- ugt. Jeg var ófáanlegur til þess að elta þenna kosningaleiðangur hús úr húsi. Jeg hefi vissar hugmyndir mn hvað Tækni sæmi. Jeg var líka öllu fólkinu svo vel kuimugur, að mjer var óþarft að heimsækja það, til að geta skrifað þessi vottorð. En eitt mátti sín þó hvað mest. Jeg óttaðist, að sumt af þessu fólki kynni, ef til vill, að líta svo á, að slíka heimsókn bæri að skilja svo, að jeg með persónu minni vildi hafa áhrif á atkvæði þess. En alla persónulega agitation með heimsóknum og einkasamtölum tel jeg óhæfu, nema þar sem þeir eigast við, sem eru hvor öðrum jafnóháðir. Slíka persónulega agitation hefi jeg æfin- lega talið stöðu minni algerlega ósam- sú athugasemd er sett við styrkinn til Alftveringa (vegna Skálmar) að'það skuli vera % kostnaðar, alt að 1500 kr. Viðlagasjóðslán. Til þess að rei'sa frystihús á kjötút- flutningshöfnum 250 þús. kr..(var 100 þús. kr.); til. þess að koma á stofn osta- og smjörbúum alt að hðlming gáfunnar 5000 kr.; til Lúðrasl-eitar | kostnaðar (ótiltekin upphæð); 20 þús. Rvíkur 1500 kr.; til Ólafs Ilvanndals,: kr. ^ Bjarna Runólfssonar á Hólmi utanfararstyrkur 1500 kr.; til bygg- \ 1 Landbroti, til þess að koma upp ingar skjólgarðs i Krossavík á Hellis- j verkstæði vegna raílýsingar sveita- sandi 5000 kr.; laun leiðbeinanda um ; Oæja. húsagerð hækkuð úr 4000 upp í 4500 j kr.; til undirbúnings flugferða hækk-1 Ymiskonar greiðslur. að úr 5000 upp í 8000 kr.; styrkur til j Stjórninni er heimilt að veita styrk gistihúss Hjálpræðishersins á Seyðis-. ^1, Þess koma á stofn osta- og firði 3000 kr.; tillag.til Alþjóðahjálp- smjörbúum, sem nemi alt að i/4 stofn- arsambandsins 1000 kr.; til Aðalbjarg- kostnaðar. (Virðist harla undarlegt að ar Sigurðardóttur 1200 kr.; Guðríðar taka ekki þennan póst inn í sjálfan Ólafsdóttur (ekkju sj. Jóns Arasonar) ! útgjaldabálk fjárlaganna, í stað þess pessa hæversku mína veit jeg, að þjer «g flokksmenn yðar hjer vestra eigið mjög bágt nreð að skilja. Var ekki laust við, að jafnvel sum- ir flokksmenn mínir teldu hana ó-- þarfa árið 1923, með því að þeim þótti þá fara mjÖg fjarri því, að nokkurrar sjerstakrar hæversku væri gætt af yðar flokksmönnum. Jeg mælist til þess að þjer birtið þetta brjef mitt í Morgunblaðinu, sem leiðrjettingu við ummæli yðar. Jeg tel sanngjarnt, að senda yður leiðrjettinguna til þess, að þjer getið látið umsögn yðar fylgja henni. Væntaniega liafa pólitískir vinir yð- ar einu sinni enn ætlað áð hj'álpa yð- ur, með því að senda yður með þessa sögu inn á Alþingi. pjer megið biðja guð að hjálpa yð- up fvrir vinum yðar. Yðar e.inlægur. Vilm. Jónsson kr. 164,26; til prestanna Jóns por- steinssonar, Möðruvöllum 390 kr. og Jóns Arnasonar, Bíldudal/445 kr.; til Jóhannesar yfirkennara Sigfússonar 1200 kr. (viðbót við lögákveðin eftir- laun) ; til Jakobínu Jensdóttur 300 kr.; til Jóhannesar Jörundssonar, liafn- sögumanns, Hrísey 300 kr. og Jóhann- esar porkelssonar, fangavarðar, Akur- eyri 300 kr. Frá einstökum þingmönnum: Skrif- stofukostnaður sýslum. og bæjarfóg. hækkun úr 95 þús. upp í 100 þús. kr.; til Evu Hjálmarsdóttur, sjúkrastyrkur, 1000 kr.; Stykkishólmsvegur 15 þús. kr.; (Laugadalsvegur 12 þús. kr.; til Ólafs Sveinssonar, vitavarðar, 800 kr.; framlag fyrir eitt herbergi í alþjóða- stúdentagarði í París 2500 kr. Náms- styrkir: Björn Guðmundsson 1000 kr.. Axel Guðmundsson 1000 kr., Arni Björnsson 1000 kr., Jón J. Blöndal 1000 kr., Agnar Norðfjörð 1000 kr., Skúli pórðarson 1000 kr. og pórarinn Jónsson 1000 kr.; til að reisa unglinga skóla í kaupstöðum 10 þús. kr.; tíl frú Ingibjargar Stein-Bjarnason (námst.) 1500 kr.; til Jóns Jónssonar frá Hvoli 200 kr.; til Ásgeirs Ó. Einarssonar (dýralæknisnema) 1200 kr.; sjóvarnar- garður á Neseyri í Norðfirði, i/3 kostn. 2500 kr.; til Rannveigar Tómasdóttur, hækkun úr 300 upp í 600 kr.; til Hildar Jónsdóttur ljósmóður 300 kr. pessar lækkunartill. voru samþyktar og komu þæp allar frá fjárveitinga- nefnd: Læknisvitjanastyrkur til Ólafs- fjarðarbúa úr 2600 niður í 1600 kr.; Ríkisábyrgð. Stjórninni er veitt heimild til að Ólafsvík. að fela hann þarna). ! > i Athugasemd. pó jeg sjái énga ástæðu fyrir lækn- irinn að óska að skrif hans hjer að ábyrgjast 15 þús. kr. til hafnarbóta í framan sje birl, eftir að Morgunbl. er búið að leiðrjttta mishermi það er í blaðinu stóð, að hann hefði við Tekjuhallinn á fjárlögunum (*■ nú orðinii kr. 713,727.91. Efri deild gerði enga breyting á tekjubálki fjáilag- anna við þessa umr., en við 3. umr. verða væntanl. gerðar margvíslegar, breytingar, þar sem m. a. verður tekið tillit til tekjuauka frv. þe.irra, sem samþykt verða. Kosnlngin á Isafirði 1923. Jón A. .Jónsson hefir beðið Mbl. fyrir eftirfarandi brjef til hans frá Vilmundi Jónssyni. Kæri herra! Eftir því sem Mbl. hermir, hafið þjer farið með þann óhróður um mig á Alþingi, að jeg hafi, við kosningarn- av 1923, misnotað læknisnafn mitt þannig, nð skrifa það undir læknis- vp’ttorð, þar sem eyður voru fyrir nöfn þeirra, er vottorðin skyldu hljóða um, og síðan látið aðra um að fylla í eyðurnar, eftir sínum geðþótta. petta eru rakalaus ósannindi. Enda hefir skrifstofustjóri íhaldsins við kosningarnar hjer á Isafirði árið lffknisstyrkur Unnar Ólafsdóttur lækk-’ 1923, herra Jón Grímsson, leyft mjer aður úr 2000 í 1500 kr.; Kjalarnes- að nefna s,ig til ,þess, að þjer farið vegnr iir 20 þús. í 10 þús. kr.; þessir hjer með ósannan áburð. Býst jeg við, númstyrkir voru lækkaðir: til Árna Triðrikssonar úr 1500 í 1000 kr.; Rjarna Sigurðssonar úr 1200 í 1000 kr.; til Markúsar Kristjánssonar nr 1200 í 1000 kr.; húsmæðrafræðsla í Vík í Mýrdal úr 2500 í 1500 ki\; Hljómsveit Rvíkur úr 4000 í 3000 kr. að yður nægi sá vottur einn. Læknisvottorðin skrifaði jeg dag- inn fyrir heimakosningarnar. Hljóð- uðu þau að sjálfsögðu öll upp á nafn og var mjer nægilega. kunnugt .um heilsufar allra þeirra, sem vottorðin fengu. Sumt af þessu fólki var svo heimakosningu á ísafirði afhent óút- fylt læknisvottorð, vil jeg ekki meina honum birtinguna, ef Mbl. vill leyfa lienni rúm. Læknirinn telur sig hafa haft nægi- legan kunnugleika á heilsufari allra þeirra, sem vottorðin fengu. Enginn mun deila við hann um það, hvaða „smekk“ harm lu.fir í þessu efni. Um hitt gæti orðið deilt, hvaða gildi læknisvottorð ættu að hafa, í þeim tilfellum, þar sem læknirinn ekki hef- ir sje“ð þann, sem vottorðið á að nota, vikum eða mánuðum saman, eða rnáske aldrei stundað viðkomandi. Læknirinn vill gefa í skyn, að allir þeir sem vottorðin fengu, hafi óskað að fá þau — eða fá vottorð til að losna við að mæta á kjörstað, — 3íka þeir, - sem ekki fengust til að nota þessi vottorð. Ennfremur að lælmir eigi úrskurðarvald um það, hvort kjós andi mæti á kjörstað, enda .þótt kjós- andi sje svo hraustur að honum sjo meinlaust að mæta þar. par sem kosningin á Isafirði' 1923 er undir opinberri raimsókn vil jeg ekki rökræða um þessi efni. Væntan- lega kveða dómstólarnir upp sinu dóm að því er þessi efni, kosningarinnar á ísafirði 1923, snertir. Læknirinn talar um hæversku sína. Pykist jeg sjá þar alkunna gamansemi hans, sem þó varla er viðeigandi f þessu máli. Jón A. Jónsson, Rjettarskerðiug samvlnnnfjelaga. Eins og frá hefir verið skýrt hjer í blaðinu, flutti Jónas Jóns- son dómsmálaráðherra frumvarp í byrjun þingsins, er hann nefndi „Frv. til laga um vernd atvinnu- fyrirtækja gegn órjettmætum prentuðum ummælum". Frv. er stutt, aðeins 3 greinar. I fyrstu greininni segir: „Hlutafjelög, samlagsfjeiög, samvinnufjelög og önnur at- vinnufyrirtæki, þar með talin þau, er rekin eru af hálfu hins opinbera, skulu njóta sömu lagaverndar sem einstakir menn gegn órjettmætum prent- uðum ummælum, sem fallin eru til að hnekkja atvinnu- rekstri þeirra“. Dómsmálaráðherrann hefir bit ið sig fast í það, að fjelög eða stofnanir njóti að ísl. lögum ekki sömu rjettarverndar og einstak- lingar. Þessi kórvilla hans er or- sök þess, að frv. þetta er fram komið. Ráðherrann hefir í skrif- um sínum og ræðum um þetta mál verið að benda á tvo hæsta- rjettardóma, í máli Sambandsins gegn Birni Kristjánssyni og máli Garðars Gíslasonar gegn ritstj. „Tímans“. Nú hlýtur J. J. að muna það, að báðir hinir stefndu í málum þessum fengu dóm; þeir voru sektaðir og ýms ummæli dæmd dauð og ómerk. Aftur á móti fjekk annar sóknaraðili (G. G.) tildæmdar litlar skaðabætur, en hinn ekki. Það er nú tilgangslaust, að ætla sjer að skýra fyrir J. J„ hvernig á því stóð, að G. G. fjekk skaðabótakröfu sína tekna til greina að litlu leyti, en Sam- bandið ekki. J. J. skilur ekki og kann ekki að meta, hverskonar ummæli eru líkleg til þess að baka tjón; ekki heldur hvort sannanir eða líkur eru fyrir því færðar, að tjón hafi orðið. yöpubilastöðins Tryggvagötu (beint á móti Liver- pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h. hefir síma 10 0 6« IWeyvant Sigurðsson. Leitað var álits lagadeildar há- skólans um ]rað, hvort frv. J. J. gerði nokkra breytingu á nú- gildandi lögum. Um 1. gr. frv. farast deildinni orð á ]iessa leið: „Deildin lítur svo á, að sam- kvæmt núgildandi lögum njóti fjelög sömu lögverndar og ein- staklingar um atvinnurekstur sinn gegn prentuðum, órjettmæt- um ummælum“. Samkvæmt þessu er það ský- laust álit prófessora lagadeildar háskólans, að 1. gr. frv. geri enga breytingu á núgildandi lög- um. Fjelög njóti í þessu efni sömu lögverndar og einstakling- ar. Vafalaust eru allir lögfræð- ingar sammála um þetta atriði, enda hafa dómstólarnir aldrei hvikað frá þessari reglu. Fyrsta greinin í frv. dómsmálaráðherr- ans er því óþörf. En svo er önnur grein frum- varpsins. Hvaða áhrif hefir hún á gildandi lög og dómvenjur? — Greinin er svohljóðandi: „Nú telur einhver þeirra að- ilja, sem getur í 1. gr., sjer fjárhagslegt tjóngertmeð slík- um ummælum og skulu þá bætur þær, er honum kunna að verða gerðar, miðast við tjón það, er hann færir sönnur %im\ 2? heima 212 -Málnmg sundhettnr nýkomnið. MAR 158-1958 Timburkaup best hjá Pðii ðlafssyni, Siman 1799 og 278. á, að ummælin hafi bakað hon- um áður en hann hóf máls- sóknina.“ Lagadeild háskólans sagði álit sitt um það, hvernig háttað væri með skaðabætur fyrir atvinnu- tjón samkv. gildandi lögum. Á- lit deildarinnar er á þessa leið: „Samkvæmt núgildandi lögum á jafnt að bæta ólögmætt og saknæmt atvinnutjónfjelaga sem einstaklinga. Atvinnutjón fjelaga sem einstaklinga er mjög oft ó- beint, þ. e. fólgið í því, að hlut- aðeigandi verður af viðskiftum, sem hann annars væntanlega hefði notið. Fulla sönnun á það, að slíkt tjón hafi orðið, er sjald- an hægt að færa.“ Telur deildin það vera reglu gildandi íslenskra laga að: „Heimta ekki fulla sönnun á tjónið, en dæma bætur, ef líkur eru færðar á, að tjón hafi orðið“. Samkvæmt þessu áliti laga- deildar háskólans, sem bygt er á gildandi ísl. lögum og dómvenju, er reglan viðvíkjandi skaðabót- um fyrir ólögmætt, saknæmt at- vinnutjón þessi: 1) Fjelög hafa sama rjett tíl skaðabóta og einstaklingar, og 2) Ekki er heimtuð föll sÖnn- un fyrir tjóninu, heldur látið nægja ef líkur eru færðar fyrir því, að tjón hafi orðið. Samkv. 2. gr. frumvarps dóms- málaráðherra, er hann kallar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.