Morgunblaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Munngæfi [ConfEkt] Átsúkkulaði, Suðusúkkulaði og Vindlar. Heildv. Garöars Gíslasonar. Viðskifti. Nýjar kvöldvökur, 2. liefti XX. árg. komið. Nýja bókbandið. Takið eftir! Enskar húfur, hatt- ar, sokkar, nærföt, flibbar, manc- hettskyrtur, bindislifsi, vasaklútar o. fl. ódýrast og best. Hafnar- stræti 18. Karlmannahattabúðin. Nýkomið, matar- og kaffistell. Ávalt best á Laufásveg 44. Hjálm- ar Guðmundsson. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Munið eftir hinu fjölbreytta úr- Vttli af fallegum og ódýrum vegg- myndum. — Sporöskjurammar af flestum stærðum á Freyjugötu 11, sími 2105. Innrömmun á sama stað Lifandi blóm, túlípanar á 40 au. stykkið, páskaliljur á aðeins 25 aura stykkið, í Skólastræti 1, Kr. Kragh, sími 330. Notuð húsgögn og peningaskáp- ar, stærstu birgðir í Kaupmanna- möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins- essegade 46, inngangur E. Hangikjöt á 1,80 kg. í Herðu- breið. Skyr frá Kaldaðarnesi fæst í Herðubreið. Aðeins 70 aura kg. Andlitscrem, pudder, ilmvötn og fleira tilheyrandi andlits- fegrun, verður selt með miklum afslætti til páska í Rakarastof- unni í Eimskipafjelagshúsinu. — Alt vörur frá heimsfrægum verksmiðjum. Sími 625. Tækifæri að fá ódýr föt og raanchetskyrt- ur, falleg og sterK karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Dívanaf og dívanteppi. Gott úr- val. Ágætt verð. Húsgagnaversl. Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4. Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, BÍmi 230. Vindlar (smávindlar), á 7 aura stykkið í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. altaf best og fallegast i Brauns-Verslun. Golftreviur nýkomar í Brauns-llerslun. beð hans og sá líf hans smáfja'ra út. —- Nú er hún farin heim — austur í Árnessýslu — með lík manns síns — heim til fimm barnanna sinna ungu, sem biðu hennar óþreyjufull. — Þeim, sem þekkja til ástæðna ekkju þessarar, hlýtur að renna til rifja. Þeim blöskrar, hve sárt hún er leikin. Og ofan á sorg og söknuð bætist hjer fullkomin öf- birgð. Það er að vísu erfitt að fara fram á samskot meðal Reykvík- inga til bágstaddrar ekkju austur í Árnessýslu. En hitt er marg- reynt, að örlæti og höfðingsskap bæjarbúa eru engin takmörk sett, þegar einhver á í hlut, sem á ein- hvern hátt á um verulega sárt að binda. — Vel gæti jeg trúað því, að Árnesingar, sem hjer eru bú- settir, vildu láta eitthvað af hendi rakna, sem mætti senda ekkjunni núna um páskaleytið. — Myndi hverjum eyri í því skyni fúslega veitt viðtaka hjá Morgunblaðinu eða Vísi, sem veita nánari upp- lýsingar hjer að lútandi, ef óskað er. — Árnesingur. Beitnalaust land. H" m. Vinna Hárliðun, handsnyrting og andlitsböð fást hvergi betur af hendi leyst en í Rakarastofunni í Eimskipafjelagshúsinu. Sími 625. Reynið viðskiftin. Bexiu tcelakeupin gjfirc þelP| sem kaupa þes«l þjódfrmgu togai*akol h,?# H. P. Duus. Áwalt þur út húsi. Sfml 15. Það er ein meiriháttar land- hreínsun, sem hefir farið fram Iijer á landi síðustu áfin. Vjer er- um í þann veginn að útrýma geit- um úr landinu og verðum von- andi fljótlega eina geitnalausa landið í heiminum! Læknafjelag íslands fann upp á þessu. Hjeraðslæknar leituðu sjúklingana uppi. Alþingi lagði mikið af fjenu til, en Gunnlauguf Claessen læknaði mest og best sjúklingana. Þetta hreif og nú er Iandið að verða geitnalaust. Þeg- ar smiðshöggið er lagt á verkið, ætti að draga flagg á hverja stöng! Það er svo sjaldan, sem vjer erum öðrum þjóðum hrein- asta fyrirmynd. Gunnlaugur Clessen hefir gefið skýrslur um lækningar sínar í Læknablaðinu og það er fróðlegt að sjá, hve margt geitnafólkið hef- ir verið og hvaða hjeruð hafa lum- að á ósómanum. Er hjer því sett tala sjúklinga, sem læknaðif hafa verið og nöfn hjeraðanna. Meipa og hefra úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Sigf. íymundssonar. Reykjavík .... Keflavíkur .. .. Hafnarfjarðar . Olafsvíkur . . .. Stykkishólms .. Patreksfjarðar . Þingejuar .. .. Hóls.......... ísafjarðar .. .. Nauteyrar .. .. Reyk j arf j arðar Hólmavíkur .. Sauðárkróks .. Hofsós........ Siglufjarðar .. Fáskrúðsfjarðar Hornafjarðar .. Vestniannaeyja Rangár ....... Eyrarbakka .. Grímsnes .. .. 23 sjúkl. 10 — 1 — 1 — 1 — 3 — 6 — 1 — 1 — 1 — 3 — 9 — 6 — 1 — 1 — 2 — 3 — 3 — 2 — 6 — 1 — Samtals 85 Hjer eru aðeins taldir 85 sjúkl., en í raun og veru eru þeir fleiri, því alls hafa 116 verið læknaðir .á. Röntgenstofunni og auk þess nokkrir af hjeraðslæknum. Veikin hefir þá verið í 21 hjer- aði svo mjer sje kunnugt, og Reykjavík stendur fremst í þessu eins og öðru. Þar átti enginn að vera þegar sjúkl. voru taldir, en 23 hafa komið í leitirnar. Strandir og Keflavíkurhjerað hafa og lagt mikið til. Það hefir verið unnið meira góð- verk en flestif hugsa með geitna- lækningunum. — Geitnasjúklingar eiga mjög bágt og þora varla upp á nokkurn mann að líta. Þeir losna við þunga byrði, þegar þeir fá fulla lækningu. En fyrst vjer erum nú að þrífa tii í landinu, — því ekki halda áfram og reyna að losna líka við kláðann og lúsina? Hvorttveggja veður hjer uppi öllum til skamm- ar og svívirðingar. Hvað skyldi sá dagur heita þegar grein má skrifa um kláðalaust land og aðra um lúsalaust land? Þá væri gaman að lifa! Jeg vildi nú helst taka pólitísku geiturnar með, sem ætla að kæfa okkur með flokkadrætti, skuldum og’ sköttum. En jeg er hræddur um að þingið veiti aldfei styrk til þess. G. H. Dagbók. □ Edda. 5928437 = 2. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5). — Djúp lægð yfir Suðvesturlandi. Er lnin komín suðvestan úr hafi í dag og heldur sennilega áfram norð- austur yfir landið í nótt. Vindur er suðaustan með regni um alt Suður- og Austurland, en norðan á Vestfj. og Breiðafirði. Veðufrútlit í dag: Norðan stinn- ingskaldi. Dálítil úrkoma, kaldara. NætiTfrlæknir í nótt Katrín Thor- oddsen, sími 1561. Fylla tekur togara. Aðfaranótt sunnudags tók Fylla þýskan tog- ara að veiðum í landhelgi fyrir sunnan land og fór með hann til Vestmannaeyja. Var togarinn sekt aður í gær um 12500 kr. en afli og veiðarfæri upptækt. Höfnin. Mesti fjöldi veiðisltipa hefir lcomið hingað um helgina, þar á meðal 14 færeyslcar skútur. Höfðu þær aflað 10—18 þús. Þá hafa og komið þessir togarar: Belgaum 90 tn., Aþríl 54, Hilmir 90, Gulltoppur 80, Egill Skalla- grímsson 60, Ólafur 65, Baldur 60, Barðinn 90, Skallagrímur 98. — Franskur togari, „Senator Du- hamel“ kom hingað um helgina að fá sjer kol og salt. Er það nýtt skip og með stærstu togurum er hjer hafa sjest. 75 ára afmæli á í dag frú Anna Kr. Bjarnadóttir, ekkja Pjeturs Jónssonar blikksmiðs. Acorn, færeyska skútan, sem slysið varð í um daginn, fór á veið ar um helgina. Hafði liún fengið hjer matsvein og nokkra háseta í stað þeirra sem fórust. Frá Stokkseyri var símað í gær j um ágætan afla undanfama daga ! á lóðir, færi og í net. j Dregið var í happdrætti Sjúkra- . samlags Reykjavíkur í fyrradag, ■ sjá augl. hjer í blaðinu. Verri en fálkinn. Þjóðtrúin seg- ir, að þegar fálkinn kemur að lijarta rjúpunnar, þá reki hann upp hljóð, því þá finni hann fyrst að rjúpan er systir hans. En þó Alþýðublaðs-Haraldur komi við kaun bræðra sinna Hjeðins og Magnúsar Kristjánssonar, með þrá látsskrafi sínu um steinolíuversl- unin og hafi hitt þá í hjartastað, þá lætur hann sjer hvergi bregða. Hann heldur áfram uppteknum hætti að ýfa sár þeirra, erindrek- anna eða „leppanna“, sem hann lcallar, fyrir fjelag flotamálastjórn arinnar. Grimmur er Haraldur við samherja sína. Hann er verri en ránfuglinn. Próffyrirlestur flytur Olafur Marteinsson, sem er að ljúka há- skólanámi í íslenslcum fræðum, í dag (þriðjudag) kl. 6 síðd. í há- skólanum. Fríkifrkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: Gamalt loforð 20 kr. frá konu 5 kr., Ó. S. 50 kr., konu 20 kr., G. P. 5 kr., konu 10 kr., ónefndum 10 kr., Þ. E. 5 kr., ó- nefndum 5 kr. Samtals kr. 130.00. Þökk sje gefendum. 23. mars ’28. Ásm. Gestsson. Samskotin: Frá skipshöfninni á Sindra 239 kr., stúkunni Röskva, Hafnarfirði afh. af Jóni Matthíe- sen 405,81, skipshöfninni á Baldri 435 kr. Samtals kr. 1079.81. Vogaslysið: Frá þrem lconum á Álftanesi 30 kr., N. N. 10 kr. Til Strandarkirkju: Frá X 10 kr., Soffíu 2 kr. 1. P- 2 kr. G. B. 2 kr., B. B. 10 kr., P. J. 2 kr. í undirskrift undir andlátsfregn í blaðinu á sunnudaginn, stóð Sveinbjörn, en átti að vera Svein- björg. Stúdentafjel. Reykjavíkur held- ur fund í Skjaldbreið á morgun : kl. 8x/2. Fundarefni: Þingsálykt- unartillaga um leyfi annara en j stúdenta til að taka embættispróf I við háskólann. Prófessor dr. Sig- urður Nordal hefur umræður. Al- þingismönnum er boðið á fundinn. Á páskaborið. 11 Sjálfra ykkar vegna ættuð þið að taka alt til bökunar í nýlendu- vörubúðinni og hangilcjöt, saltkjöt, nautakjöt og frosið kjöt í kjöt- dt ildinni í V O N, sími 448 (2. línur). Takið það nógu snemma. Bíðið eklci með ta/ia Fcrsól, þangað tif bér eruð orðin tasirta. Kyrsetur og inniverur hafa skaOvaenleg 4 líffærin og svekhja líkamskraftana. ÞaO fer bera á taugaveiklun, maga og nýrnasiúkdÓAttac. gigt f vöðvum og liðamótum, avefnievei og þnfta eg of fljótum ellisljóleika. Byrjið þvt straks i dag að nota Fer»6l, þsð teniheldur þann lífskraft sem Hkaminn þarfnaet. Fersól Ð. er heppilegr^. fyrir þá sem hatK Beltingarðrðugleika. Varist efttrlfkingar. Fæst hjá héraðslæknum, lyf&ólum og lardíniitau með afarmiklum afslætti. Verslun Egill lacobsen. Til Vifilstaða. fer bifreið alla daga kl. 12 í hfcd. kl. 3 og kl. 8 síCd. frá Bifreiðastöð Steindóra» Staðið við heimsóknartímann Símar 581 og 582. Buick-bifreiðar. Það eru nú bráðum 24 ár síðan fyrsta Bu- ick-bifreiðin hljóp af stokkun- um. Það var 1. júlí 1904 og 26 dögum seinna var sú bifreið seld. En fyrir fjórum mánuðum sendi Buick-verksmiðjan frá sjer 2,000,000. bifreiðina. Eft- ir nær 20 ára starf hafði Buick selt eina miljón bifreiða, en næstu 4 árin seldi verksmiðjan aðra miljón. Jafnhliða þessari auknu framleiðslu hefir orðið mikil breyting á verksmiðjunni. í upphafi var hún í einlyftu húsi og unnu þar 100 verka- menn. En nú hefir verksmiðj- ! an 72 stórhýsi undir og ná þau 1 yfir 82 hektara svæði, og þar veitir hún 30,000 manns at- vinnu. FederaC DEKKPog slöngur,!þallar stærðir fyrirliggjandi.', Ávalt haldbestu dekkin." Egill VUhiálmsson, B. §■ Ra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.