Morgunblaðið - 05.04.1928, Page 4

Morgunblaðið - 05.04.1928, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Mungæti [Confekt] Átsúkkulaði, Suðusúkkulaði ug Vindlar. Heildv. Garðars Gíslasonar. Söngur bátsmannsins með texta, er kominn. Hjijódfærahú^sð. j&^! m Yiðskifti. 5 ungar hænur til sölu. Upplýs- ingar í síma 780. Páskaliljur fást á Suðurgötu 31. Sími 1860. Páskaliljur fegurstar á Vestur- götu 19, sími 19 og á Amtmanns- stíg 5, sími 141. Verðið lækkað. Páskaegg selur Tóbakshúsið, Austurstræti 17. . Útsprungin blóm í pottum, stór- kostlega falleg, komu í dag. Amt- mannsstíg 5. Munið eftir hinu fjölbreytta úr- vali af fallegum og ódýrum vegg- myndum. — Sporöskjurammar af flestum stærðum á Preyjugötu 11, flími 2105. Innrömmun á sama stað Rósastönglar seldir afar ódýrt næstu daga. Amtmannsstíg 5. — Einnig fæst blómaáburður. Andlitscrem, pudder, ilmvötn og fleira tilheyrandi andlits- fegrun, verður selt með miklum afslætti til páska í Rakarastof- unni í Eimskipafjelagshúsinu. — Alt vörur frá heimsfrægum verksmiðjum. Sími 625. Notuð húsgögn og peningaskáp- ] ar, stærstu birgðir í Kaupmanna- ’ möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins- essegade 46, inngangur E. * Manchettskyrtur, enskar húfur, hálsbindi, sokkar og fleiri fatnað- arvörur með lang lægsta verði í bænum. Guðm. B. Vikar, Lauga- veg 21. Tækifæri að fá ódýr föt og raanchetskyrt-• ur, falleg og sterK karlmannaföt, i á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrje, Mdrjenon. Laugaveg 3. ---------------------------------j Dívanar og dívanteppi. Gott úr-! val. Ágætt verð. Húsgagnaversl., Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4. ) Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. Vindlar (smávindlar), á 7 aura stykkið í Tóbakshúsinu, Austur-, stræti 17. Notið tækifærið. Nokkrir fatn- aðir og frakkar, sem ekki hefir verið vitjað, selt með afar lágu verði. — Alt saumað á saumastofu minni. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. i Vinna "H M Hárliðun, handsnyrting og andlitsböð fást hvergi betur af hendi leyst en í Rakarastofunni í Eimskipafjelagshúsinu. Sími 625. Reynið viðskiftin. fullkomið rjettlæti stjórnar heim- inum, að öll börn Hans muni ein- hverntíma ná fótskör Hans, hversu langt sem þeir kunna að hafa vilst ú leið. Við staðhæfum um föður- lega handteiðslu Guðs og bræðra- lag alls mannkýns; og að þá þjón- um við Honum best, er við þjón- um bræðrum vorum. Og muni þá blessun hans og friður hvíla vfir oss að eilífu. Slík trú gefur manni bjartar framtíðarvonir; auk þess sjálfsvirð ing, sem þá fyrst kemur til greina, er við finnum að trúin gefur eigi tilefni til ótta, eða ástæðu til að gera ráð fyrir reiðum Guði. Hún hjálpar manni til þess að finna Guðsneistan í sjálfum sjer, og skilja Guð, sem Guð kærleikans. Og menn skammast sín ekki fyrir að slcoða sjálfa sig sem börn Drottins. Þegar menn heyra að þeir þjóni Guði best með því, að þjóna bræðr- um sínum, þá er sem þeim sje færður endurlífgandi svaladrykk- ur, er nærðir hafa verið á trúar- játningum og trúarsetningum, er gefa ekkert ráðrúm til sjálfstæðra hugrenninga. Við trúum því, að svo nátengd- ur sje hinn sýnilegi og ósýnilegi heimur, að Drottinn sjálfur getur stjórnað útdeiling allra sakra- menta, og prestarnir sem standa fyrir altarinu sjeu ekki annað en verkfæri í hans hendi, til þess að náðargjöf blessunarinnar geti streymt gegnum þá til safnaðanna. Trú okkar á dularöfl er svo ákveðin, að við leitumst sífelt við, að vinna með ráðnum hug í sam- ræmi við Englana, vitandi vel, að þeir gera alt sem í þeirra valdi stendur til þess að geta starf- að með bræðrum sínum hjer á jörð, að því marki, að stofna Guðsríki svo á jörðu sem á himni t öllu starfi voru áköllum við stuðning þessara máttugu vera. Og ef við leggjum til rjetta efnisteg- und, munu þeir hjálpa okkur til þess að byggja hjer musterið mikla, er eigi verður bygt af mannahöndum, en verður liinn mikli farvegur, sem fínni öfl al- náttúrunnar falla í, til þess að ná að hjálpa framþróun alls lífs. Við vinnum að því, að fá í heim- imi að nýju helgi móðurhlutverks- ins, því við sjáum, að með því eina móti getum við gert okkur vonir um að fá flekklaust fjölskyldulíf og virðulegt þjóðlíf. Kirkjan reynir í öllum greinum að kenna mönnum að líta til hinn- ar dýrðlegu fyrirmyndar Jesú Krists. Og við vinnum að því, að fá aftur kenningar Heilagrar Guðs móður, er birtist sem kona og móðir. Á þenna hátt vonumst við eft- ir að fá komandi kynslóðir til þess að vefja inn í líf sitt frá barn- æsku kærleika þann og fegurð, er ávalt geislar út frá hreinum korx- um, er breyta heimilunum í must- eri Hins lifandi Guðs. Pyrsta verk okkar er, að dreifa fögrum hugsjónum meðal manna og síðan að hjálpa þeim að til- biðja G.uð á dýrðlegan hátt. Við álítum að sá dagur sje í nánd, er fegurð sú og kærleikur er menn nú dýrka í leynum og með sjálfum sjer, og þeir þora eigi að opinbera öðrum, beri ríká ávexti, og menn munu glaðir sam- einast í tilbeiðslu Drottins með hreinu hjarta og skýrri hugsun. Nota þeir þá hið besta íir helgi- siðunum, og geta orðið samverka- menn þeirra er vinna að því, að sýna sögu sálarinnar er him ferð- ast í Guðsleit sinni um öll tilveru- sviðin. Sumir okkar gerast svo djarfir að láta sig dreyma um daga þá, er kirkjan, ríkið og sjón- leikasviðið verði svo náteng't hvert öðru, að alt lífið verður einn og sami skólinn. Fiskstilnsamlagið endnrreist Eins og kunnugt er stofnuðu síðastliðið ár nokkrir útgerðar- menn hjer í bænum og í Vest- mannaeyjum, nokkurskonar fisk sölusamlag, og þótti sá fjelags- skapur gefast mjög vel. — Nú hafa hinir sömu menn, ásamt nokkrum er bæst hafa í hópinn, haldið fund hjer í bænum og komið sjer saman um að halda fjelagsskapnum áfram. Nær sölusamlagið yfir all mikinn hluta fiskjar hjer við Faxaflóa og víðar. Frá Aknreyri. Akureyri, F.B. 4. apríl. í gær samþykti bæjarstjórn götu-, lystigarða-, ieikvalla og torganöfn í Akureyrarkaup- stað, samkvæmt skipulagsupp- drætti kaupstaðarins. Shellfjelagið hefir verið veitt leyfi til þess að byggja olíu- geyma á lóð Höepfners á Odd- eyrartanga. Bæjarstjórnin hefirlofað 100( króna framlagi árlega í 5 ár til Stúdentagarðsins. „AlengistUátin”. Elcki finst mönnum alment lijer austur frá, að sjera Björn hafi mjög vaxið við síðari skýrslu sína um áfengisútlátin. Þykir einka- skrif hans og hnútur í garð ýmsra lækna lítið benda til, að um rök- studda opinbera skýrslu sje að ræða, og næsta merkilegt að slíkt sje gefið út á ríkiskostnað. Það er gaman að bera slíka útgáfu saman við frumvarp Jónasar um a?; banna „órjettmæt prentuð um- mæli.“ Hversu „órjettmæt“ ætli „ummæli“ mættu verða til þess að lionum sýmlist ástæða til að „banna“ að prenta þau, ef þau á annað borð falla í hans kram að einhverju leyti. Það er næsta skop- Iegt að sjá Björn gamla við hlið skólabróður síns vera á víxl að krukka í hann og gefa honum ráð- leggingat. Þá þykir það lítt viðeigandi af Itðeir'a ogt betra úrval íslenskra, danskra og enskra bóka en nokkru sinni fyr í Bókav. Siyf. Eymundssongr. er algerlega laust við klór, og hefir Efnarannsóknastofa rílc- isins vottað að svo sje. Persil er notað um heim allan og er hvarvetna þarfasti þjónn hús- móðurinnar í að viðhalda þrifn- aði og heilbrigði og draga úr erfiði þvottadaganna. honum, að vera með glepsur í Egil lækni Jónsson. Osjálfrátt lcemur það manni svo fyrir sjónir, að ver- ið sje að setja fótinn fyrir Egil að hann fái embætti — einmitt nú, þar sem hann er að sækja um hjeraðið hjer og' sem veitt mun verða innan tíðar. Kemur það þeim mun ver fyrir, þar sem Egill hefir meðmæli fjölda manna úr lijerað- inu fyrir ástundunarsemi í lækn- isdómum. Seyðfirðingur. Ein ttikk. Vit. undurritaðu Veita hervið okkara hjartans tökk fyri tað hjólp og' vælvild okkum er sýnd her í Reykjavílc. Vit takka særliga ti danska umbodsmanninum Pon- tenay, DómkirkjupræstinumBjarni Jónsson, fyristöðufólkunurn á Ho- tel Heklu, Jóhannes Sigurðsson og Alfred Petersen sum í felag virka út frá Sjómannastovunni og öllum sum á ymiskan hátt sýndu teirras hjólpsemið. Reylcjavík, 31. mars 1928. Skipari og manskap av „Acorn.“ blífarnar á 4.35 ksmnar affur. Matreiðslu kona áskast á gistihús á Akur- eyri i sumar. lippiýsing- ar i sima 1220. Tll Vífilstaða. fet bifreið alla daga kl. 12 i hád , kl. 3 og kl. 8 aíCd. frA Béfreiðastöð Steindórs. Staðið við heimsóknartímaim. Símar 581 og 582.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.