Morgunblaðið - 05.04.1928, Síða 6

Morgunblaðið - 05.04.1928, Síða 6
6 MORG UNBLAÐIÐ Hoiímaniaför tif fslands. í gleymsku og dá“, kvað Jónas, og það sýndist þessum norska for- mgja líka. Það sýnist vera orðið algengt Nei, sýnið Norðmönnunum ís- að norrænir frændur heimsæki lenska glímu , kveðið fyrir þá ís- hvorir aðra. Við fslendingar höf- lenskar rímur, segir fram íslenskar um ekki verið eftirbátar á því sögur og syngið íslenska ættjarð- sviði. Hefir það verið mjer sönn arsöngva, lieldur en að brenni- ánægja sem fslendingur að vera merkja Þingvelli í augum útlend- hjer í Noregi síðustu árin og sjá inga með nýtísku negra-dönsum! hve vel og höfðinglega Norðmenn hafa tekið á móti löndum mínum 1. mars 1928. Albert Ólafsson, kennari. Keimly, Finnsnes, Tromsf. Noregi. fléimfðr Vestnr-íslendmga 1930. FB. í mars. Cunard-gufuskipafjelagið mikla sendi ungfrú Þórstínu Jackson til Winnipeg, til þess að koma þar — fyrst glíinuflokknum fyrir nokkrum árum og svo ekki síður söngflokk K.F.U.M. í fyrrasumar. Var mjer það sagt af borgarstjóra -einum á vesturströnd Noregs, að aldrei hefði nokkrum útlendingum hlotna§t jafn vingjarnleg og inni- 3cg móttaka sem „Islandskoret", ■eins og Norðmenn kölluðu það. — „Enda áttu þeir það skilið því þeir svingu ísland inn í hjörtu okkar Norðmanna hvar sem þeir komu,“ hætti hann við. — Og jeg má segja það var sönn ánægja, já, fram fyrjr fjelagsins hönd á ars- maður var stoltur af að vera fs- þjngj þjóðræknisfjelagsins, til þess lendingur í Noregi um þær mundir rgðgasf við þátttakendur á þing er þeir voru hjer. jnu um fyrjrhuguðu íslands- Jeg vil þá jafnframt geta þess för 1930. Fjelagið rjeði ungfrú «ð margir af áheyrendum Karla- Beck í þjónustu til 1930 til eftir- kór K.F.Tj.M. í Reykjavík, hjer í grenslana og kynningarstarfs á Ncregi, hafa beðið mig að skila meðal íslendinga með tilliti til há kveðju til þeirra sem voru með í tíðahaldanna á íslandi það ár. — því, og sjerstaklega t.il söngstjóra Mun fjelagið hugsa sjei- að gera Jóns Halldórssonar, og bæn um að Vestur-íslendingum tilboð um þeir komi aftur til Noregs. Söngur fólksflutning til fslands 1930. Hef- þeirra „gikk sá fra hjerte til jr fjelag þetta lagt sjerstaka stund hjerte at vi glemmer det aldri!“ 4 slíka hópflutninga og stóð fyrir hafa margir sagt. Já ,komið aftur 77 slíknm ferðum síðastliðið ár. í til Noregs og mitt ráð er að þið sambandi við þessa starfsemi fer íarið samtímis til Svíþjóðar. Svíar ungfrú Jackson í fyrirlest.raferða- eru söngelskandi fólk og jeg þelcki iög um ríkin Dakota, Illinois, Miss- þá svo mikið, að jeg er viss um, ourj 0g Indiana. Umtalsefnið er að þeir tækju vel og rausnarlega á fsland og sýnir hún um leið mynd- móti ykkur. íslenska ríkið mundi jr fra fslandi. beldur ekki tapa neitt á að styrkja yjg setning þjóðræknisfjelagsins kór þetta til þeirrair utanfarar, því gerði forseti þess grein fyrir ýms- fsland þarfnast mjög að verða um störfum fjelagsins á liðnu ári. meir þekt á meðal frændanna í Komst hann svo að orði í ræðu Skandinaviu. sinni: Heimfararnefndin hefir far- En í sumar eru það Norðmenn, jg um flestar hinar mannfleiri fs- ( sem ætla að heimsækja fslendinga. lendingabygðir og flutt þar erindi, „Norrönafelaget11 í Bergen hefir sín. Yfirleitt mun henni hafa vc^- siofnað til skemtiferðar til fslands, jö vel tekið allstaðar. Og hvar sem Hjaltlands, Orkneyja og Færeyja hún hefir komið hefir endirinn í júlímánuði. orðið sá, að bygða!rmenn hafa kos- Bergen-báturinn ,,Mýra“, eign ið með sjer nefnd manna, til þess sama fjelags sem Islandsskipið að standa í sambandi við aðal- „Lýra“, er ráðinn til fararinnar. nefndina og annast milligöngu áj Farþegar verða ca. 100 víðsvegar milli hennar og almennings. að úr Noregi. f seinni hluta júlí- 1 tilefni af heimferðarmálinu gat mánaðar kemur skipið til Reykja- sjera Rögnvaldur Pjetursson um^ víkur, tefúr þar tvö dægur og fer þá hugmynd Guðmundar Gríms-| svo norður um land til ísafjarðar, sonar lögmanns um viðurkenningu Akureyrar og Seyðisfjarðar. Próf. Bandaríkjanria á íslenskum Ame- j Hannás í Bergen, góðkunnur ís- ríkufundi, með því að senda erind- j landsvinur, er formaður farar- reka til íslands, og láta þá færa innar. íslandi að gjöf styttu af Leifi Ei- Nú vonast jeg eftir að landar fíkssyni. mínir taki vel á móti frændum Mr. M. O. Johnson hefir skrifað þessum. Er það eftir mínu áliti grein í Heimskringlu, sem hann skylda okkar. Yona jeg að bæjar- kallar: Að klæða fsland skógi. — stjórn Reykjavíkur og einstakir Ber hann fram hugmynd, sem' menn 0g fjelög, vilji vinna að því. hann vill að Vestur-íslendingar! Norðmenn hafa heyrt getið gest- hrindi í framkvæmd, í minningu' risni okkar íslendinga, látum þá fá ársins 1930. Vill hann að Vestur- að reyna í sumar að ennþá erum Islendingar safni fje í sjoð, Skóg- við íslendingar í þeirri grein, af arsjóð, ef afhendist fslandi við norrænu bergi brotnir. Sjerstak- heimförina 1930. Síðan vill hann, lega vona jeg að glímuflokkur J.' að stofnað verði til trjáplöntunar Þorsteinssona'r og Karlakór K.F.. á íslandi í sem allra stærstum stíl, U.M. þakki Norðmönnunum fyrir með tilstyrk landa vestra. f grein- -síðast. Og látum Norðmannaflokk-1 inni segir ennfremur svo: „Björn Magnússon á heiðurinn ' framkvæmdir og fengið loforð iýmissa. stofnana í Vesturheimi til þess að láta af hendi ókeypis fræ til skógræktar á íslandi." Lögberg og Heimskringla eru jþess mjög hvetjandi að unnið sje ao framkvæmdum í þessu máli. Loks er, í sambandi við heim- ferðarmálið, birt grein í Heims- kringíu, sem heitir „Drengileg áskorun.“ Er í henni birtur kafli úr ræðu, sem J. S. Woodsworth, leiðtogi verkamannaþingmanna í sambandsþingi Canada hjelt þ. 31. jan. Sagðist Mr. Woodsworth svo: „Jeg sje að samgöngumálaráð- herrann er í sæti sínu. Mig langar til að skjóta að honum tillögu í sambandi við Hudsonflóa járn- brautina, og jeg mætti þá kannske um leið segja, að jeg hygg að hann eigi lof skilið Yy'rir það, hve fljót- ur hann var að útvega sjer ágæta aðstoð sjerfróðra manna, til þess að taka ákvörðun um endastöð brautarinnar. Á meðal þeirra inn- flytjenda, sem allra mest eru virtir i Vestur-Canada, eru íslendingar, sem hingað fluttust fyrir rúmuui fimmtíu árum. Sumir okkar muna ef til vill ekki eftir því, að býsna sterkar sönnur eru á þeirri stað- hæfingu, að þeir hafi í raun og veru fyrstir fundið Ameríku, þeg- ar Leifur Eiríksson sigldi vestur um haf. Að tveimur árum liðnum gerir hin íslenska þjóð ráð fyrir, að halda hátíðlegt 1000 ára afmæli nútíðar þingskipulags á Islandi. Margir íslendingar fara þá hjeðan til þess að taka þátt í þessum há- tíðahöldum. Jeg vildi stinga upp á því við samgöngumálaráðlierr- ann, að þótt ekki væri nema til þess að vekja sem víðast eftirtekt, þá ætti hann að bjóðast til þess að veita far til íslands flokki þess- ara manna, á einu skipi úr kaup- flota stjórnarinnar, frá Fort Chur- chill við Hudsonflóa. Það mundi áreiðanlega koma Fort Churchill „á Iandabrjefið“, eins og þeir segja í blöðunum.“ í sambandi við þessa uppástungu segir ritstjóri Ileimskringlu: „Menn mega gjarnan gera sjer það ljóst, að það er ekkert náðaiv brauð, þótt Canadastjórn eða önn- ur stjórnarvöld vildu að einhverju leyti, beinlínis eða óbeinlínis, stuðla að því, að heimförin 1930 yrði sem veglegust. Með því er ekki einungis sómi sýndur íslenskri starfsemi hjer vestra og fimmtíu ára bo!rgaraskyldu, vel af hendi inntri, heldur menningarlandinu Islandi, siglinga og bókmentaþjóð- inni íslensku, er fann Ameríku, og ritaði kafla úr sinni eigin sögu og annara, svo að „geymilegt er: meðan byggist heimur.“ Því 'að það er alment viðurkent í sam- þjóðlegum viðskiftum, að þess bet-‘ ur sem sendimenn eru úr garði geVðir, þess meiri er sæmd beggja ríkja: þess, er heiðra skal, og þess, er heiðursvottinn sýnir.“ Leyndarmál Ameríku. Eftir Ole Cavling. Fyrir skömmum tíma kom út verkföll sjeu hafin í Bandaríkj- bók eftir enska þjóðmegunar- unum, en venjulégast orsakast fræðinginn Mr. Ellis Barker, er vinnustöðvanir og truflanir, sem hann nefnir „Leyndarmál Am- af þeim leiða, eingöngu af evróp- eríku“. Mr. Barker hefir ritað iskum áhrifum. Sannur Ameríku allmikið um samskonar efr.i og maður er meiri einstaklings- bækur hans hafa hlotið al- hyggjumaður en svo, að hann menna viðurkenningu. láti nota sig sem verkfæri í hönd Það sem Mr. Barker ber á ur|i þess konar manna, sem al- borð í hinni nýju bók sinni er kunnir eru í Evrópu, en það eru að mörgu leyti hliðstætt því, leiðtogar verJcalýðsfjelaganna. sem annar enskur höfundur, Það stuðlar og mjög að góðri James Bryce, sem nú er nýlát- samvinnu og eindrægni verka- inn, hefir ritað í bók sinni manna og vinnuveitenda, að mörg „American Commonwealth“ og binna öflugri fyrirtælcja eru rek- í kaflanum um Bandaríkin í síð- in ])annig, að verkamenn eignist ustu bók sinni „Modern Demo- hlut í þeim sjálfir og hafi þannig cracy“. Bækur Bryce’s voru þær eiginna hagsmuna að gæta. Til bestu, sem ritaðar höfðu verið í þess að sýna fram á þetta nefnir Evrópu um stjórnmálasögu og Mn Barker m. a. „Ameríska tal- framfarir Bandaríkjanna. En síma og ritsímafjelagið", sem hef vilji menn nú kynna sjer þau ir 500 milj. sterlingspunda hluta- efni og sjá staðreyndirnar, verð- f.íe, selur verkamönnum sínum ur bók Mr. Barkers ómissandi og starfsmönnum hlutabrjef í til fyllingar eldri ritum. Hún er svo stórum stíl, að þeir eiga nú eingöngu bygð á staðreyndum,; "*> rnilj. (PHara í fyrirtækinu. skýrslum, ummælum merkra j Þegar Mr. Barker er búinn að manna og eiginni rannsókn höf- lýsa verkamannahreyfingunni, undarins. Og frásögnin verður kemur hann að því, sem nefnt furðanlega lifandi í höndumjer „hringarnir" (Big business). hans, enda hefir hann fullkom-| Reynir hann að sýna fram á það ið vald á efninu og óvenjumikla, á rökrjettan hátt, að hin miklu þekkingu til brunns að bera.1 auðsambönd eigi langtum hæg- Gefur bókin mjög Ijóst yfirlitjara með að auka framleiðsluna um framfarir Bandaríkjanna í og gera vörurnar því ódýrari iðnaði og verklegum efnum á | fyrir þá, sem kaupa hana, heldur árunum 1900—1927. Eru niður-jen smáverksmiðjurnar. 1 því sam stöður hans allar hinar merki- legustu. Verkamenn í Ameríku fá hærri laun fyrir vinnu sína en nokkursstaðar annarstaðar, enda eru þeir ánægðastir með kjör bandi tilfærir hann orð Andrew Carnegie’s í bók hans „Popular Illusions about Trust“, ])ar sem miljónamæringurinn segir: „Ef nokkur er óyggjandi sann leikur í þessu lífi, þá er það, að því lægra sem verð framleiðslu- vörunnar er, hvort sem það er sín. Ef menn bera þetta samanj munaðarvara eða nauðsynjavara, við það, sem á sjer stað í Evrópu sjest þegar, að verkföll eru þar miklu tíðari. öll tilhögun vinn- unnar er með miklu heilbrigð- ara hætti í Ameríku. Veldur það miklu að verkam.fjelögin þar mega sín mjög lítils. Menn fá laun eftir því, sem til þeirra því meiri skilyrði hefir hún fyrir hinni víðtæku útbreiðslu. Að framleiða 10 smálestir af stáli á dag er tiltölulega miklu dýrara en að framleiða 100 smálestir. Að framleiða 100 smálestir er nákvæmlega helmingi dýrara en að framleiða 1000 og langtum inn, sem kemur til Þingvalla í sum- ar ekki þurfa að klaga út af því, sem norskur herforingi gerði í einu norsku blaði nýlega, að á þessum ,helga velli' íslensku þjóð- arinnar sá hann sýnda nýtísku að því, að hafa fyrstur Vestur- íslendinga bent á heppilegar leiðir í þessu máli. (Flutti hann fyrir- lestur á þinginu um hugmvnd sína). 1 Lögbergi er birt brjef frá skrælingjadansa frá Suðurlöndum! i Emile Walters listmálara, er fer í „Svona er feðranna frægð fallin sömu átt. Hefir hann þegar hafið Stór sending af girðingaefni. í norsku blaði höfum vjer lesið eft- irfarandi grein: „Norsk gjerde- og metalldukfabrikk“ i Strömsvejen flytur út í dag hina stærstu send- ingu af girðingaefni, sem út hefir verið flutt. hjer í landi. Mönnum finst það ef til vill ekki mikið þótt þeim sje sagt að það sje 70—75 smál., en þegar þeir fá að vita, að það samsvarar 15 mílna langri girðingu, þá skilst það betur hve stór sendingin er. Sending þessi fer til fslands og það er Mjólkur- fjelag Reykjavíkur, sem er kaup- andi. er unnið. Sá, sem vinnur vel og ódýrara vérður því að framleiða afkastar miklu, fær hærri laun j 10,000 smálestir. Því meiri sem en hinn, sem óduglegur er.. framleiðslan er, því ódýrari Múrari, sem hleður 2000 múr-jverða vörurnar almenningi, sem steinum á dag, fær aðsjálfsögðu þarf að nota þær. 20 þús. smá- hærri laun en fjelagi hans, sem lesta gufuskip flytur eina smá- hleður aðeins 200 steinum. Fyr- lest af vörum fyrir lægra gjald ir hagkvæmar vinnuaðferðir get' en fyrsta gufuskipið flutti eitt ur amerískur verkamaður leystj pUnd.“ af hendi að meðaltali ferfalt j Og Henry Ford heldur áfram í meiri vinnu en enskur verka- j bók sinni „Today and tomorrow“ maður, og fær þessvegna miklu „Almenningur hefir alist upp hærri laun. Það er ekkert ó- vjg j)ag ag líta tortryggnisaug- venjulegt í Bandaríkjunum, að unl 4 auðfjelögin. Menn óttast menn fái 2-—3 sterlingspund -í þessi fyrirtæki sumpart af ]>ví daglaun. að ])eir skilja þau ekki og sum- I bók sinni „Líf mitt og starf segir Ford mjögrjettilega. „Þeir einu, sem hafa í raun og veru nokkura samheldni 1 amerísku verkamannafjelögunum, eru'leið- togar þeirra, sem lifa af launum þeim, er verkamenn borga þeim“ I Bandaríkjunum mega verkam. fjelög sín ekki mikils. Af 20 miljónum verkamanna eru að eins 3]4 milj. í skipulagsbundn- um fjelagsskap. En það hefir ekki orðið til þess að verkalaun hafi lækkað heldur þvert á móti. Auðvitað kemur það fyrir að part af því að þeim stendur stuggur af valdinu. Hugtök- unum „big business" og „big money power“ er of oft blandað saman. Hin almenna skoðun á ]iessu efni er mörg ár á eftir tím- anum. Það er miklu auðveldara að græða peninga með heiðarlegum hætti en með rangindum.“ Til sönnunar því, hvað olíu- hringurinn í Bandaríkjunum hef- ir stuðlað að því undir stjórn Rockefellers síðustu 43 árin að lækka olíuverðið, er tafla sú, sem hjer fer á eftir, sem sýnir verð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.