Morgunblaðið - 05.04.1928, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii
það á undan „Dr. Rung“, og mun
eigi bafa ætlast til að það kæmi út.
Samskotin (Jóns forseta-slysið) •
Frá skipshöfninni á „Geir“ 221
kr„ h.f. „Belgaum“ 500 kr„ Þór-
arni Olgeirssyni 500 kr„ Sam-
tryggingu 600 kr. — Samtals kr.
1821.00.
NÝKOMIÐ mikið úrval af úrum, klukkum og allskonar
gull-, silfur Og plettvörum, að ógleymdum trúlofunarhringunum,
af nýjustu gerð. — Ora og klukkuviðgerðir fljótt og vel afgr.
Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Simi 413.
Aðalstræti 9.
HVERS VEGNA KAUPA
KAFFIBÆTIR?
Sóley fáið þjer gefins, ef þjer
kaupið okkar ljúffenga brenda
og malaða kaffi.
Sími 21
heima 212?
PBESTMR ÆTífi DDYRAST <ÍH&
Burrell & Co., Ltd., London
Stofnað 1852 búa til ágætustu máln
ingu á hús og skip, trje og málm
Afgreiða til kaupmanna og mál
arameistara beint frá London, eða
af heildsölubirgðum hjá
6. M. SjBrnsaon,
Innflutningsverslun og umboðssale
Skólavðrðustíg 25, Reykjavík.
Vogaslysið: Frá Samtryggingu
400 kr„ nemendum Kvennaskólans
í Rvík 191 kr. Samtals kr. 591.00.
Til konunnar í Árnessýslu: Frá
A. S. 10 kr„ N. N. 100 kr„ Norð-
lending 10 kr„ H. Á. 10 kr. N. N.
10 kr„ N. N. 5 kr„ G. B. 5
kr„ Ó. H. 10 kr„ M. 10 kr„ göml-
um Árnesing 10 kr„ E. G. 5 kr.
Samtals kr. 185.00.
Til Strandarkirkju: Frá F. 1 kr„
O. Sv. 5 kr„ X. y. 5 kr.
Bakarameistarafjel. Rvíkur til-
kynnir í auglýsingu í blaðinu í dag
á hvaða tímum brauðsölubúðirnar
verði opnar um liátíðina.
Togarar. Menja kom í gær með
70 tn„ Hannes ráðherra með 108.
Gylfi hafði um 100 tn. Royndin,
færeyslti togarinn, lcom til að fá
sjer lcol; hafði um 80 tn. og fer
með aflann til Færeyja. Franslcur
togari, Normandi, kom að fá sjer
kol. Hafði veitt vel. Ensltur togari
kom með veikan mann.
Dr. Paul eigandi síldarverk-
smiðjunnar á Siglufirði kom hing-
að með Lyru á þriðjudaginn. Hef-
ir heyrst í þinginu að erindi hans
hingað sje að semja við lands-
stjórnina um það að hún taki verk
smiðju hans til rekstrar. Ekkert
liefir lieyrst um það, hvernig samn
ingar þessir ganga.
Barnaskólinn nýi. Ljúka á við
steinsteypu hans og koma honum
undir þak fyrir haustið. Nýlega
var það verk boðið út. Komu þrjú
tilboð. Kristinn Sigurðsson kom
með lægsta tilboðið, 169 þúsund
og fær hann verkið. Hann hefir
steypt kjallarahæðina.
[dikar. Sálmar nr. 206, 222, 415,
| 419, 577, 205 (altarisganga). Síðan
| veðurskeyti og frjettir, kl. 7,30 sd.
veðurskeyti, kl. 7.40 upplestur
i (frú Guðrún Lárusdóttir), kl. 8
leikið á stofuorgan (Loftur Guð-
mundsson), kl. 8,30 prjedikun eft-
ir Olfert Richard (Árni Jóhanns-
'son).
Föstudaginn langa: Kl. 11 árd.
guðsþjónusta frá dómkirkjunni
(dr. Jón Helgason biskup prjedilc-
ar. Sálmar nr. 145, 150, 153). Síð-
an veðurskeyti, kl. 5 sd. guðsþjón-
usta frá fríkirkjunni (sjera Árni
Sigurðsson prjedikar), kl. 7,30
veðurskeyti, kl. 7,40 upplestur, kl.
8 organleikur (Páll ísólfsson) : 1.
Koralforspil „O, höfuð dreyra drif
ið,“ eftir Bach, 2. Variationir yf-
ir „Þú mikli, mildi guð,“ kl. 8,30
einsöngur (ungfrú Ásta Jóseps-
dóttir): 1. Getsemane, eftir Caro-
line Schytte Jensen, 2. Guðs son
var gripinn höndum, 3. Lad cs
drage, bange hjerter, eftir Ludv.
M. Lindeman, 4. Ö, höfuð dreyra
drifið, 5. Han döde for mig, eftir
Martlia Vestby, 6. Þá herrann Jesú
hátt á kross.
Laugardag: Kl. 10 árd. veður-
skeyti og frjettir, kl. 7,30 veður-
skeyt.i, kl. 7,40 upplestur fyrir
börn, kl. 8 fiðluleikur (P. O. Bern-
burg), kl. 8,30 ferðasaga (Helgi
Hjörvar kennari), kl. 9 einsöngui ;
(Guðm. Símonarson), kl. 9,30 fyr- j
irlestur um Matheusar passionina,
eftir Bach (Emil Thoroddsen), síð
an Matheusar passionin leikin á
stofuorgan (E. Th.).
J '' • •, ' í : - j
Skákþingið, I gær vann í 1. fl.
Bi'ynjólfur Stefánsson (liv.) Svein
Þorvaldsson og Ari Guðmundsson ;
(hv.) Einar Þorvaidsson. Oðrum;
töflum var ekki lokið þegar blaðið:
fór í pressuna. T
Þakkarávarp.
Málning.
iModerne smaa baatmotorer
Hk. 2 3 4 6 8 10
Kr. 28S:— 185:— 39S:— 630:— 760:— 1000:—
Paahængsmotor 2% Hk. kr. 285:— Alle pris.
f. komplet. motorer fraktfrit. Prislister gra-
tls fra JOH. SVENSON, S A L A, Sverige.
Morgunblaðið verður eftirleiðis
selt í lausri sölu á Laugaveg 44.
(Afgr. Álafoss).
P. Jespersen fiskifræðingur, sem
hjer hefir verið undanfarin sumur
við fiskirannsóknir á „Dana“ og
í sumar sem leið á Siglufirði við
síldarrannsóknir, hefir nýl. skrif-
að doktorsritgerð um fæðu síldar.
Guðspekifjelagið. Erindi flutt
í kvöld kl. 8Y2 af sjera E. C. Bolt.
Efni: Kirkjan og lækningar. Allir
Guðspekifjelagar og Stjörnufje-
lagar velkomnir. —• Fundur í Sep-
tímu á föstudaginn langa kl. 814.
Sr. E. C. Bolt flytur erindi um
tilgang sakramentanna.
„Skyggen1 ‘ leikrit það, sem Har-
aldur Björnsson las þátt úr um dag
inn í Nýja Bíó, mun vera fyrsta
leikritið er Jóhann heitinn Sigur-
jónsson hefir samið. Samdi hann
Sýningu opnar Ríkarður Jóús-
son í dag í baðstofunni í Iðnaðar-
mannahúsinu. Verða þar ýmsir út-
skornir munir, gipsmyndir og
teikningar.
Ásgrímug Jónsson málari opn-
ar málverkasýningu í dag í G. T.-
(húsinu. Verða þar mörg málverk
; og vatnslitamyndir, sem listamað-
urinn hefir fullgert nýlega. Sýn-
ingin verður opin fram yfir páska,
sýningartími kl. 10þo—6.
Jarðegför Olafs Sigurðssonar í
Kaldaðarnesi fer fram á laugar-
daginn og hefst á heimili hans
kl. 1.
Karlakór Reykjavíkur; æfing
verður ekki í dag.
Útvarpið. (skírdag) : Kl. 11 árd.
guðsþjónusta frá dómkirkjunni
; (sjera Friðrik Hallgrímsson prje-
Morgunblaðinu lxefir borist eft-
irfarandi þakkarávarp til birting-
ar:
Olluin þeim er glöddu mig í
sjúkdómi mínum, og hughreystu,
nieðan jeg lá í Landakotsspítala
frá því á Þorláksmessu 1927 og
ennfremur systrunum er hjúkruðu
mjer með hinni mestu ástúð, færi
jeg hjer með mitt innilega þakk-
læti.
En einkum þakka jeg þó lækn-
um þeim, er stunduðu mig, og þá
fyrst og fremst hr. Matthíasi Ein-
arssyni, er með dugnaði sínum,
þekking og læknisfimi tókst að
hrífa mig úr heljargreipum.
Herm. Ilolmsbein,
skipstj. á þýska skipinu Noidland.
Bestu koiakaupfn gjðra
þeli’i sem kaupa þessl
þjóótrssgu togarakol hjá
H. P. Duus. Ávalt þur úr
húsl. Simi 15.
Á páskaborðið.
Sjálfra ykkar vegna ættuð þið:
að taka alt til bökunar í nýlendu-
vörubúðinni og hangikjöt, saltkjöt^
nautakjöt og frosið kjöt í kjöt-
deildinni í V O N, sími 448 (2!
línur).
Keillier’s
County
Caramels
eru mest eltirspurðar og bestu:
karamellurnar
í heildsölu hjá
Tóbaksverjlun Islands h.í.
Einkasalar á fslandi.
.
j
Hátíðamatur.
>
Grísakjöt, >
Nautakjöt af ungu,
Hangikjöt, ný reykt,
Dilkakjöt,
Smjör, egg, ostar
0. m. fl.
Matarbúð Sláturfjelaysins
Laugaveg 42. Sími 812.
———— 1 —— a
Til Vífilsstaða
hefir B. S. R. fastar ferðir allas
daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8.
BlfreiðastBð Reykjawifeur
Afgr. símar 715 og 716.
bANDEES.
— Prófessor! mælti hann víh-
gjarnlega. Gamli maðurinn leit á
hann og hleypti brúnum.
— Þjer trufiið mig í fyrirlestr-
inum, mælti hann; jeg er í þann
veginn að sýna---------
— Jeg veit það, lierra jirófessor,
mælti Sanders og tók undir hönd
hans. Og Sir George Carsley, hínn
mikli vísindamaður, yfirlæknir í
St. Markúsar spítala í Lundúnum,
höfundur margra bóka um hita-
beltissjúkdóma :— hann gekk með
honum sjálfviljuglega og þægur
eins og hárn .
XII.
Einbúi.
Sanders hafði nú dvalið svo
lengi meðal villumanna, að hann
hafði vanið sig á ýmsar venjur
þeirra. En auk þess hafði hann
ískyggilegt lag á því að fá að vita
um hitt og þetta, sem hann átti
alls ekki að vita um, og gat ekki
vitað um nema því aðeins að hann
væri gæddur sjötta skilningarvit-
inu, eins og allir Svertingjar.
Hann sendi þrjá njósnarmenn
til Isisi og eftir tvo mánuði komu
þeir allir til hans og höfðu ekkert
annað en góðar fregnir að færa.
En j)að gramdist Sanders stórum.
— Jeg segi þjer það satt, herra,
mælti einn njósnarinn, að Isisifólk-
ið er friðsamt og því dettur ekki
í hug að hefja ófrið.
— Hm, drumdi í Sanders. Og
hvað segir þú? spurði hann þann
næsta.
— Herra, mælti maðurinn, jeg
fór inn í skógana, sem liggja að
Isisilandi, og þar var alt með kyrr-
um kjörum. Bæði höfðingjarnir og
öldnngarnir sögðu hið sama.
— Þú ert sannarlega fyrirmynd-
ar njósnari! mælti Sanders. Hvern-
ig náðir þií tali af höfðingjunum
og öldungunum? Hvernig kvöddu
þeir þig? Heill þjer njósnari Sand
ers! Svei!
Hann gaf þeim merki um að
fara, setti upp sólhjálm sinn og
gekk niður að búðum Houssamann
anna. Sátu hermennirnir jiar úti
við fjárhættnspil. Foringi þeirra
var í þann veginn að búa sjer til
gómsætt meðal úr 6 iinsum af kín-
ín. Sanders tók eftir því, að hann
var skjálfhentur og mælti gremju-
lega:
—• Það er einhver fjandinn á
seiði uppi í Tsisi. Jeg finn það á
mjer. Jeg veit ekki iivað það er,
er. jiað er eitthvað ilt í efni.
— Leynifjelög? spurði foring-
inn.
— Leynilegar ömmur! hreytti
Sanders úr sjer. Hve marga menn
hafið þjer?
— Þrjátíu alls, að meðtöldum
vanmetaskepnum, mælti foringinn,
gleypti Idnínið og gretti sig hræði-
lega.
Sanders sló á tærnar á sjer með
íílabeinsstaf sínum.
— Það getur vel verið, að jeg
þurfi á þeim öllum að halda, mælti
hann. Jeg legg nú sjálfur á stað
til þess að vita hver skollinn er
á seiði í Isisilandi.
Imgani — einhúi — bygði sjer
lcofa þar sem Litlá snarbeygir lijá
Andafljóti. Hann liafði kofann
traustan og stal í hann efnivið frá
þorpi nokkrn, sem var svo sem
tvær rastir þaðan. I þessu þorpi
höfðn margir látist úr „veikinni“,
og það er siður þar í landi, að þeg-
ar einhver deyr, þádegst kofi hans
í eyði— deyr líka, eins og Svert-
ingjar komast að orði.
Enginn maður er svo djarfur að
Ieita sjer skjóls undir því þaki,
þar sem andi hins framliðna situr
í þönkum. Vopn hins framliðna:
eru brotin, og brotunum dreift á j
gröf hans og einnig brotnum pott-f
um konu hans.
Smám saman vinna vindur og j
regn á lcofanum; dyrabrandar,-1
stoðir og sperrur fúna og’ hrynja j
niður og hið stinna fílagras festiri
rætur í rifum og sprungum og j
niðurföllmi þaki. Og seinast kem- i
ur hvirfilbylur og sópar á hurtu [
öllu þessu fúadrasli.
Imgani þóttist vera N’Gambi-
maður og ekki óttast fjandann
sjálfan. Hann stal óhiltað dyra-
bröndum og stoðum. Hann gerði
það á nóttunni, áður en máninu
kom upp fyrir skógarþyknið, og
hann manaði andana ineð ýmsuiu
frýjnorðum að hefna sín á sjer ef
þeir þyrði. Þó fór hann varlega,
því að þótt hann væri ekki hrædd-
ur við andana, þá vissi liann hveru
ig Isisimenn voru — að beir mund^