Morgunblaðið - 14.04.1928, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
D Mm™ i Qlseíhi ((
Flpgferðir
til Grænlands, íslands og Færeyja.
Noregssaltpjeturinn
er komiim. Verður afhentur á hafnarbakkanum á mánudag og þriðjud.
Þýskur kalksaltpjetur
■verður afhentur á hafnarbakkanum í dag (laugard.) og á mánudaginn.
Superfosfat og Kali einnig til hjer á staðnum.
Haindsápa
AndMitasápa,
sjerlega m]úk og
gáð fyrii* hðrundið.
Er ðvali ódýrusi og
besi é
Lauganegs Hgðtehl.
HaffikvOrn
fiandsnúna eða siigna
vil Jeg kaupa fyrir 17.
bessa mánaðar.
Einar B. Magnðsson,
Hverfisgðiu 21. Simi 1540.
Nýtt!
Dyramottnr
úr gúmmí, riflaðar.
Mjög hentugar í notkun.
Sjerlega fallegar að lit.
Til sýnis og sölu hjá
jia/ialdÁ
Sfcákþiagið.
Þriðjudag:
1. fl. Eggert vann Sigurð (hv.) ;
J. Guðm. vann Svein (hv.); Einar
vann Ingólf (hv.); Steingr. vann
Ófeig (hv.); Brynjólfur (hv.) jafn
tefli við Ara.
2. fl. G. Eggerz (hv.) vann Þor-
stein; EJís (hv.) vann Gústav;
Baklur yann Ástvald (hv.); Garð-'
ar (hv.) vann Ásgrím. .Jafntefli
Olafur (hv.) og Jón Guðm.
A miðvdcud- fóru leikar svo, að
F.ggert sigraði Brynjúlf, Ari Svein,
Finar Ofeig, Sigurður Árna og Ing-
óifur Jón Guðmundsson.
I 2. fl. sigraði Jón Guðm. Ást-
vald, G. Eggerz Guðm. Guðlaugs-
• on, en jafntefJi gerðu þeir Baldur ,
og Garðar, Olafur og Gústav, Þor-1
steinn og Elís.
í næsí síðustu umferð vann
Brvnjólfur Árna Knudsen, Eggert
Svein, Ingólfur Ara, Einar Stein-
grím, Jón Guðm. Ófeig.
í gærkvöldi vann Ari Ófeig, en
öðrum skákum var ekki lokið þeg-,
ar blaðið fór í pressuna. Einar
Þorvaldsson og Ari Guðmundsson
Jiafa fJesta vinninga, 8 hvor; hefiiy
Einar unnið 8 en tapað 2, Ari unn-
ið 7, 2 jafntefli; en tapað einu. j
Iíeyja j^eir nú einvígi um meist- J
aratignina, og hlýtur sá sigurinn, •
sem fyr vlnnur 3 skákir, en jafn-
tefli erh þá ekki talin. Byrja þeir
væntanlega á þeim kappslcákum
upp úr helginni.
I 2. fl. varð efstur Garðar Þor-,
steinsson eand. jur, vann 9, en 1
jafntefli.
Þýskur flugmaður Loose að
nafni ætlar að fljúga í sumar frá
Dessau til New York. Flugferð
þessa ætlaði hann að fara í fyrra,
en varð þá að hætta við það, af
einhverjum ástæðum. En í stað
þess að fljúga beina leið, eins og
hann hafði ráðgert í fyrra, ætlar
hann fyrst að fljúga til frlands,
þaðan til íslands, suðurodda Græn-
lands, Labrador og þaðan heina
leið til New York. Er leið þessi %
lengri, heldur en ef farið yrði
beint, en flugmaðuriun telur, að
hún sje heppilegri vegna veður-
fárs og lendingarstaða.
1 byrjun júnímánaðar ætlar
sænsk-ameríkskur flugmaður, Bert
Hassel frá Rockford í Illinois, að
fljúga til Stokkhólms. Er sú flug-
ferð farin á kostnað verslunarráðs-
ins í Roekford. Hassel ætlar að
fljúga til Kanada og þaðan til
Chidleyhöfða á Labrador og tek-
ur þar bensínforða. Næst lendir
hann á Grænlandi og flýgur svo
til Islands og lendir hjer. Frá ís-
landi flýgur hann svo beina leið
til Stokkholms.
Danskt vefnaðarvörufirrna, Bul-
dog, í Kaupmannahöfn, hefir leigt
flugvjel í sumar tii Færeyjaferð-
ar. Ætlar forstjóri fjelagsins,
Bryde Nielsen, að fljúga til eyj-
anna til þess að heimsækja við-
skiftavini sína á flestum eyjnnum.
Yerður hann fimm sinnum fljótari
í þessari ferð, heldur en ef hann
færi með skipum, og ferðin verður
elcki mikið dýrari.
auknum áhuga á norrænum fræð-
um og aukinni samvinnu á meðal
fræðimanna á þeim sviðum. Allir
helstu kennarar í Vesturheimi í
norrænum fræðum eru meðlimir í
fjelagsskap þessum.
Riehard Beek er stúdent frá
Mentaskólanum í Reykjavík. Há-
skólanám stundaði hann í Cornell-
háskólanum í íþöku (Ithaca) í
New York-ríki, einum elsta og
kunnasta háskóla Bandaríkjanna.
Hlaut hann þar doktorsnafnbót
sína. Barðist Beck áfram við nám-
ið af litlum efnum með óvanalegri
þrautseigju og dugnaði. Hann er
kvæntur íslenskri konu og ætla
þau að koma heim til íslands í
kynnisför 1930. (F.B.).
Morgunblaðið
fœst á
Laugaveg 12
og Laugavag 44.
Landhelgin.
Úr ensku, blaði og þýsku.
Dýraverndarinn, 2. blað 14. árg. í
er nýkomið. Flytur það mynd af.
Einari ÞorkeLssyni skrifstofustjóra j
og grein um liann eftir Grjetarí
Fells. Þá er þar og birt kvæði eft-!
ir Einar, sem heitir Vertíðarlokin j
og brot úr sögu eftir hann. Ymis- j
legt er fleira. JæsiJegt í blaðinu.
Dr. Ricbard Becb
sem hefir á hendi kenslu í íslensk-
um fræðum í St. Olav College í
Northfield, Minnesota, Bandaríkj-
um, hefir í hjáverkum sínum unn-
ið milcið að því að útbreiða þekk-
ingu á íslenskri menningu vestan
Jiafs. Hefir hann síðan í haust
flntt sex erindi um ísland og ís-
lonskar bókmentir í St. Olav Col-
lege og Northfield-borg. Þ. 31.
mars fluttí hann erindi um ný-ís-
lenkar bókmentir á árshátíð Is-
Iendingafjélagsins í Minneapolis
og St. PauJ, en í þeim bæjum
munu vera 200—300 íslendingar.
Becli fæst einnig við ritstörf á
ensku. í stórblaðinu „Minneapolis
Journal“ var nýlega birt kvæði
eftir hann á ensku, sem var valið
úr um 100 kvæðum öðrum, sem
bJaðinu bárust, um sama efni. (Af-
rek flugmannsins Charles A. Lind-
berghs). í apríl-hefti tímaritsins
„Jonrnal of English and Germanic
Philology“ er ritgerð eftir Beck
um Grím Thomsen sem „brautryðj
anda í Byron-fræðum.“ Fjallar rit
gerðin um bók Gríms um Byrón
og sýnir fram á, að hinn fyrr-
nefndi varð á yngri árum fyrir all-
miklum áhrifum af hinu enska
skáldi. Tímaritið, sem ritgerðin
birtist í, er eitt af fremstu fræði-
ritum Vesturheims. Er það gefið
út af háskólanum í Illinois og rita
í það blað háskólakennarar frá
öllum helstu mentastofnunum Vest
urheims. Þá hefir Beck verið beð-
inn að flytja erindi á ársfundi
„The Society for the Advancement
of Scandinavian Study“ í maí-
mánuði í vor. Umtalsefni hans
v.erður þýðing Jóns Þorlákssonar
skálds á Paradísarmissi Milton’s.
T'jelagsskapur þessi vinnur að
Enskur þingmaður J. M. Ken-.,
worthy (Hull), sem er foringi í
sjóliði Breta, varaforseti „Tlie
Hull Branch of the British Legi- ’
on“ og forseti „The HulJ Navy!
League Sea Cadet Corps“, hefir
( 31. mars ritað grein í „Tit-Bits“
og segir þar meðal annars:
— Enskir sjómenn stunda veið-
ar hjá fjarlægum löndum, svo sem
Marokko, fslandi og Norður-Rúss-
landi. Ef þeir dirfast að kasta
botnvörpu innan þriggja mílna
landhelgi eiga þeir á hættu að
vopnuð varðskip ráðist á þá, og
jeg er hræddur um að þeir eigi það
líka mjög oft á hættu, þótt þeir
. sje langt fyrir utan landhelgi. ís-
' Jendingar eru sjerstaklega slæmir
| að þessu léyti.
Jeg þekki þess dæmi, að enslí-
j ur togari varð að leita íslenskrar
hafnar, Vegna ofveðurs, og var
veðrið svo slæmt, að engin tiltök
voru að koma veiðarfærum svo
fyrir, sem lög áskilja. Hann var
sektaður um mörg hundruð ster-
Jmgspund, en afli og veiðarfæri
gert upptækt.
Sjómenn vorir eiga fáa vini á
íslandi. En bráðum kemur fram
fvrirspurn í hreska þinginu til Sir j
Austin Chamberlains og áslcorun j
um að utanríkisráðuneytið slcerist
í leilcinn enn einu sinni. Mjer þylc-
ir vænt um að geta sagt það, að
stundum hefir okkur tekist að fá
sektir læklcaðar og endurgreitt
nolckuð af sektarfje, enda verða
nú refsingarnar æ vægari.------
G.s. Island
fer þriðjudaginn 17. þ. m.
kl. 6. sfðd. iiS ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyr-
ar þaðan aftur sðmu leíð
til Reykjavikur.
Farþegar sœki farseðla
i dag og mánudag. Til-
kynnlngar um vSrur komi
ð mánudag.
G.s. Botnla
fer miðvikudaginn 18 P.
m. kl. 8 siðd. til Leith (um
Fsareyjar).
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
Farþegar sœki farseðla
ð þriðjudag.
C. Zimsen.
í vilcuútgáfu „Neuen Stuttgart-
er Tageblattes“ 15. mars er sagt
frá því að þýsk útgerðarfjelög með
„Emden Hochseefischerei A. G.“
í broddi fylkingar, hafi farið fram
á það við íslensku stjórnina að fá
leyfi til þess að veiða innan ís-
lenskrar landhelgi. Hafi þau boðið
íslensku stjórninni 250 þús. krón-
ur fyrir leyfið, og ef það fáist,
muni þess skamt að bíða, að enslt-
ir og franskir útgerðarmenn xit-
vegi sjer samskonar leyfi.
Stjórnin mun geta upplýst hvað
hæft er í þessu.
Geugi.
Sterlingspund........... 22.15
Danskar kr..............121.74
Norskar kr..............121.37
Sænskar kr..............121.98
Dollár..................4.54.5
Frankar................. 18.02
Gyllini .. '.. .. ., .. .. 183,15 •
Mörk................... 108.59 '
H.F
EIMSKIPA F JELAG
ÍSLANDS
II
Selfoss11
ffer hjeðan i kvðid kl. 8
vestur og norður um land
til Hull og Hamborgar.
Henllfoss«
fer hjeðan ð mðnudag
16. april kl. 6 siðd., til út-
landas Leith og Kaup-
mannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir
ffyrir hðdegl ð mðnudag.
„EsjaM
fer hjeðan ð miðvikudag
18. aprll kl. 6. slðdegis
austur og norður um land.
Vðrur afhendlst á mðnu-
dag eða þriðjudag, og far-
seðlar sækist ð þrlðjudag
Morgunblaðið
fæst á Laugavegi 12