Morgunblaðið - 14.04.1928, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Pet kexið
og margar fleiri brauðtegundir frá Beukelaer
nýkomið í
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Viðskifti.
Afskornar rósir o. fl. altaf við
og við til sölu í Hellusundi 6. —
Sími 230.
Dívanar og dívanteppi. Gott úr-
,val. Ágætt verð. Húsgagnaversl.
"Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4.
mr
Tilkynningar.
JS
Fisksölusími Ólafs Grímssonar
er 1351. Heimasími 2131.
Góð íbúð óskast 14. maí eða 1.
júní. Bgill Sandholt, póstfulltrúi.
Sími 2084.
Forstofustofa, móti sól, á besta
stað í bænum, með aðgangi að baði
og síma, er til leigu frá 14. maí.
Upplýsingar gefur Þórdís Carl-
quist, ljósmóðir, Grettisgötu 2, —
sími 922, heima milli 12 og 1.
ÍMAR 158-1958
Til Vifilstaða.
fer bifreiB alla daga kl. 12 ft hftd,,
kl. 3 og kl. 8 síðd. frft
Blfreidaslöð Steindórs.
Staðið við heimsóknartímann.
Símar 681 og 582.
5ími 27
heima 2127
Málning.
Sælgæti, alskonar, í miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti,
17. —
Tækifæri
að fá ódýr föt og manchetskyrt-
ur, falleg og stenr karlmannaföt
á 85 krónur
» Drengjaföt 50 krónur.
Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Hálsbindi
sokkar,
flibbar,
fallegt úrval nýkomið.
Torfi G. Þórðarson.
Laugaveg.
munir, eigi saian að ganga greið-
lega, því óhaglega og rándýra
muni vill fjelagið ekki hafa á boð-
stólum.
1 sumar komanda er búist við
að hingað komi nokkur skemti-
skip; það er því ráðlegast fyrir
þá sem í huga hafa að selja eitt-
hvað af vinnn sinni, að byrja að
koma með þá muni, sem þeir nú
hafa tilbúna, og haf'a sem fyrst
tal af konum þeim, sem eru á bas-
arn um, því þær geta best frætt
um hvað þær álíta seljanlegast og
eru fúsar til að leiðbeina í þeim
efnum.
Kunnugur.
Wleira og betra
úrval íslenskra, danskra og enskra
bóka en nokkru sinni fyr í
Bókav. Sigf. Eymundssonar.
Dagbóki
fslensk egg,
orpin í Reykjavík, á 20 aura stk.
ísl. smjðr á 1.50 pr. ‘/a kg.
Kartöflur á 10,50 sekkurinn.
Hangid hestakjöt á 65 aura.
VON.
Tricótine
Ðlúsur,
fjölbreytt og
Adýrt úrval.
Verslun
igill laGobsen.
íMbþAÐ BESTA ER ÆTifl ÖDYRAST
Burrell & Co., Ltd., London
Stofnað 1852 búa til ágætustu máb
ingu á hús og skip, trje og máln
Afgreiða til kanpmanna og mál
arameistara beint frá London, eð
af heildsölubirgðum hjá
G. M. Björnsson,
Innflutningsverslun og umboðssah
Skólavörðustíg 25, Reykjavík.
Næturlæknir í nótt Gunnlaugur
Einarsson, sími 1693.
Fimtugsafmæli á í dag Hjálm-
ftýr Sigurðsson kaupmaður.
Stórþjófnaður. í fyrradag voru
tveir útlendingar hjer í bænum
|teknir fastir fyrir innbrotsþjófnað,
q'eða öllu heldur innbrotsþjófnaði.
! Er annar þeirra þýskur og heitir
Anschutz. Hefir hann unnið í
; „Fálkanum", í 2—3 ár — kom
ifþangað frá „Brennabor“-hjól4
' hestaverksmiðjunni í Þýskalandi.
i'Hinn er Færeyingur, Peter Vige-
. _ í lund, og hefir verið hnefaleika-
Veðrið (í gær kl. 5) : Djup lægð kennari lijer. Aðallega eru það
að nálgast Irland úr snðvestri: Jvörur úr vefnaðarvöruverslun-
Hreyfist hún sennilega norðaustur; uin; sem Htolið hefir verið,
um Bretlandseyjar á morgun og ;0g er svo sagt, að það, sem fundist
veldur vaxandi austanvindi hjer, pgfir af slíkum stolnum vörum,
við suðurströndina. (mundi nægja til að byrja verslun
Veðurútlit í dag: Vaxandi aust- meg Mál þetta fór til dómara í
'gærkvöldi seint og verður hægt að
,skýra nánar frá því á morgun.
Dómkirkj-' Ársþing Hjálpræðishefrsins verð-
unni klukkan 11, sjera Bjarni nr haldið hjer í Reykjavík dagana
-Jónsson; klukkan 2, Barnaguðs- '22.—28. maí. Koma þar saman
þjónusta (sr. Fr. H.); kl. 5, sjera fallir foringjar á Islandi og Fær-
Friðrik Hallgrímsson. 'evjum og einnig koma noltkrir
í Fríkirkjunni klulckan 2, sjera útlendir foriiigjar, þar á meðal
Árni Sigurðsson. iLangdon ofursti frá Skotlandi. —
f Aðventkirkjunni klukkan 8 sd. ;yerður hann forseti þingsins.
O. -J. Olsen. Togararnir. Af veiðum komu í
Botnia fór frá Færeyjum í gær- :gær: Belgaum með 123 tunnur,
morgun kl. 10 og er væntanleg (Bragi 101 tn., Maí 111 tn. og Otur.
hingað á morgun.
Rauðhetta verður leikin í sein-
asta sinn á morgun, en aðgöngu-
miðar verða seldir í dag. Leikur- Þau hjónin Kristín Einarsdóttir j
inn hefir orðið mjög vinsæll. og Moritz hafa orðið fyrir þeirri j
,sorg að missa son sinn 10 áraj
Söngskemtun nemenda Sigurðar ,gamlan Hann ljest -af afleiðing-1
Birkis, sem fram fór í gærkvöldi, um uppskurðar á Landakots-1
var vel sótt, þó ekki fult hús. — spítala.
Gerðu áheyrendur góðan róm að
vöngnum, sjerstaklega söng þeirra i Vilji, 4. tölublað, 1. árg. er ný-
ungfrú Ástu .Tósepsdóttur, Daníels (komið út. Er það 3 arkir að stærð.
Þorkelssonar og Stefáns Guð- Ritstjóraskifti liafa orðið við tíma-
mundssonar. íritið, því að Sigurður Halldórsson
er farinn til útlanda. Hinn nýi rit-
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
vórur
fðst allstaðar.
angola. Þurt veður að mestu.
Hlýtt.
Messur á mcirgun: í
,Esja kom hingað úr hringferð
gær.
er
stjori
stud. jur
Kristján Guðlaugsson
bróðir Jónasar skálds.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband í St. Giles
Cathedral (kl. 2l/2) þau jungfrú Er hefti þetta fjölbreytt mjög að
May Copland, dóttir Geo. Cop- , efni; bæði í bnndnu máli og ó-
lands stórkaupmanns, og Mr. Al- /bundnu, og má um ritið segja, að
í ~ ”
Richmond
Miztnra
er góð og ódýr.
Dósin kostar 1.35.
Fœst allstaðar.
Til Vlfilsstaða
hefir B. S. R. fastar ferðir allt
daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8.
Blfreiðastöð Reykjavíkur
Afgr. símar 715 og 716.
Tófuskinn
kaupir „ísl. refaræktarfjel. h.f.“
Laugaveg 10. Sími 1221,
K. Stefánsson.
exander Kay Mann í Edinborg.
Heimili þeirra verður 21 Belgrave
Crescent, Edinborg.
Framhalds-stofnfundur unglinga-
stúkunnar „Vonarljósið“ nr. 51,
verður lialdinn G. T.-húsinu í
Hafnarfirði á morgun kl. 14/2- —
Allir, bæði þeir, sem gerst hafa
meðlimir, og eins þeir, sem ætla að
gerast meðlimir, eru beðnir að
mæta stundvíslega. Gestir frá
Reykjavík verða á fundinum og
er þess vænst að góðir gestir úr
Hafnarfirði láti einnig sjá sig þar.
Alt, sem ólokið er viðvíkjandi
stofnun stúkunnar, verður gert á
þessum fundi, og því áríðandi að
allir meðlimir mæti. Gæslumaður.
Góður afli. í fyrradag barst af-
skapléga mikið af fiski á land í
Vestmannaeyjnm. Er sagt, að 500
smálestir af salti hafi farið í fisk-'
inn, og mun þá láta nærri að hann
hafi verið um 3000 Skippund, eða
!eins og góður vertíðarafli hjá
togara.
Ari kom til Viðeyjar í gær með
103 tunnur. Hafði hann fyrst farið
ivestur fyrir land og veiddi þar
vel, en hjelst ekki við fyrir vondu
veðri og fór þá suður á Selvogs-
grunn og var þar seinustu dagana.
Fyrjrlestur ætlar Magnús V. Jó-
hannesson fátækrafulltrúi að halda
í Nýja Bíó á morgun og er hann
,um „skattsvikin í Reykjayík 1927
og meðferð þeirra hjá yfirskatta-
nefnd og lándstjórn.“ Er Alþing-
ismönniim, landstjórn, bæjarstjórn
og yfirskattanefnd boðið á fyrir-
lesturinn.
'ekki þarf að taka „viljan fyrir
Villiöndin verður leikin á morg-
un í Iðnó. Agöngum. seldir í dag
frá kl. 4—7.
Útvarpslokunin.
Alþbl. birti í gær viðtöl við for-
sætisráðherra og landssímastjóra
undir þessari fyrirsögn.
Formaður h.f. Útvarp hefir beð-
ið Mbl. að birta yfirlýsingu í til-
efni af grein þessari, — og eru þar
teknir upp kaflar úr brjefavið-
skiftum milli stjórnarinnar og
hans.
Vjer sjáum ekki betur en með
þessari greinargerð sje sýnt fram
á það svart á hvítu, a& forsætis-
ráðherra hafi skýrt mjög lilut-
drægt og rangt frá málavöxtum.
Ennfremur ber formaður Út-
varpsfjelagsins brigður á að rjett
sje farið með orð landssímastjóra
og skorar á hann að birta yfirlýs-
ingu um hvort svo sje eða ekki.
Greinargerð ]>essi, sem því mið-
ur getur ekki komið í blaðinu í
dag vegna þess hve hún er löng,
hefir sapnfært oss enn betur um
að stöðvun útvarpsstarfseminnar
ei eingöngu að kenna óhöndugleik
og aumingjaskap forsætisráðherr-
p.ns.
Sími 249 (2 línur). Reykjavík.
Okkar viðurkendu
niðnrsnðnvðrnr
Kjöt í 1 kg. og Va kg. dósum
Kæfa -1-----Va— —
Fiskbollur í 1 kg. og */a kg-
dósum
L a x i Va kg. dósum,
fást í flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku
vörur, með því gætið þjer
etgin- og alþjódarhags-
muna.
Bestu kolakaupin gjör&
þalr, sem kaupa þessl
þjóðfrsegu togarakol hjá
H. P. Duus. Ávalt þ«g< úr
húsl. Simi 16.
Sv. lónsson & Go.
Kirkjustræti 8b. Sími 420
Veggfððnrsntsalan
beldnr ðfram.
HVERS VEGNA KAUPA
KAFFIBÆTIR?
Sóley fáið þjer gefins, ef þjer
kaupið okkar ljúffenga brenda
og malaða kaffi.
Kaffibrensla Reykjavíkur.