Morgunblaðið - 15.04.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Kjóíatau Klæöi. fllorgunkjólatau Gluggatjöld. Gluggataldaefni. Húsgagnatau. Flauel Fatatau, Káputau. Ðorödúkar. Legubekkjaábreiöur. Silki. — Slifsi. Hýbomtð: EPLI, GLÓALDIN og NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR. Heildv. Garöars Gíslasonar. Hef fyrirliggjandi: Hveiti „Sunpise11 o. fl.teg., K]úklingefódup ,Kvik(, Hœnsnafóðup ,Kpaft( Hafpamjðl ,Mopo(, Kaptfiflumjöl, Hpismjfil, Sago. C. Behrens, Simi 21. Viðskifti. 1000—2000 k|r. lán óskast nú þegar gegn ágietri tryggingu. Til- >06 rnerkt „Lán“, leggist inn á A. S. í. fyrir 17. þ. m. Karlmannafatnaðarvörur ódýr- astar og bestar í Hafnarstræti 18, Karlmaunaliattabúðin. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Nýtt heilagfiski fæst í Fiskbúð- inni í Kolasundi á morgun. Sími 655. B. Benónýsson. Afskornar rósir o. fl. altaf við og við til siilu í Hellusundi 6. — Sími 230. Sælgæti, alskonar, í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. — Tækifæri að fá ódýr föt og raanchetskyrt- ur, falleg og sterK karlmannaföt á 85 krónur. Ðrengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Tilkyiuiingar. Fisksölusími Ólafs Grímssonar er 1351. Heimasími 2131. Húsnæði. Sólrík stofa í nýju húsi til leigu 14. maí, með g'óðum gjörum. Upp- lýsingar á Langaveg 12, uppi. 3—5 herbergi í góðu húsi, nálægt Miðbænum# óskast til leigu frá 14. maí. A. S. í. vísar á. fiuítar skyrtur Slaufur Flibbar og alt annað til fepmingap best hjá larfa Þórðarsyni. psanKBRj Grahmsbrauð daglega. Góða Vinna Stúlka. eða unglingur óskast í vist, 3 í heimili. Runólfúr Ólafs, Vesturgötu 12. g Tapað. — Fundið. g Conklin-lindarpenni týndur fyr- ir nokkru, há fundarlaun. A. S. 1. vísar á. Matreíðslunámsskeið Theódðru Sveínsdðttur Fiskrjettir þessa viku. Kensla byrjar á morgun (mánu- dag) klukkan 10 %—12% og 2%—4%. Kjötfars, Fiskfars, Saxað kjöt, Vínarpylsur, fæst daglega í Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. s-G herberaia ibúð vantar mig frá 14. mai. Paui Smith Símar 1320 og 320 ■ ísk&í &tesmS&5Sk&su fer hjeðan norður um land til Noregs mánudaginn 16. þ. m. kl. 8 árdegis. Aukahafnir: Akranes og Keflavík. Skipið fer ekki frá Keflavík fyrir kl. 6 síðd. á mánudaginn. Hic. Bjarnason. Hf bðsiaguahði. Kristján Siggeirsson liefir nú nýlega aukið mjög við húsg-agna- verslun sína á Laugaveg 13. 1 nýju húsi er hann hefir reist austanvert við gamla húsið, hefir hann gert liúsgagnabúð, sem er á annað hundrað fermetrar að gólfmáli, ] með ágætri hi'rtu og hin vandað-1 asta að frágangi. Þar er gúmmí-; i dúkur á gólfi. Er.u liinir nýju gólf-; dúkar úr gúmmí mjög að ryðja ; sjer til rúms, til notkunar í búð- um, samkomustöðum og annarstað- ar, þar sem mikið góifslit e'r. Kristján Siggeirsson hefir rek- ið liúsgagnaverslun í 9 ár, en 15 ] ár eru síðan hann lauk trjesmíða- námi hjá Jóni Halldórssyni & Co. Með versluninni rekur hann trje- Smíðaverkstæði, þar sem hann smíðar svefnherbergishúsgögn og önnur máluð húsgögn tir furu og öðru óvönduðu efni. En íslenskir tnjesmiðir eiga erf- itt með_að keppa við erlenda stór- iðju í húsgagnasmíði, því hjer er eigi hægt að gera nema fá eintök af sömu ge'rð, en ytra geta verk-; smiðjur notað sömu gerðina á J hundruðnm eintaka. Vegna þess hve húsgagnaversl-1 anir hjer hafa átt erfitt með að j hafa milcið órval á boðstólum og húsnæði af skornum skamti, liefir það mjög tíðkast, að bæjarbúar hafa keypt húsgögn sín erlendis. En þegar húsakynni húsgagna- verslana rýmkast og úrval eykst, eins og þa'ma á Laugaveg 13, verð- ur hægara fyrir bæjarbúa en áður, að velja sjer húsgögn hjer heima. Bannii I Rmerfku. Það er alkunnugt, að erfiðlega hefir gengið að framkvæma bann- lögin í Bandaríkjunum, en þó mun flestum þykja tölur þær, sem hjer fara á eftir, óvænt háar. Nú um áramótin höfðu 223500 dómar fall- ið fyrir hannlagahrot síðan bann- ið komst á, og’ sökudólgarnir höfðu verið dæmdir í 22500 ára fangels- isvist samtals. Auk þess höfðu þeir verið dæmdir í 42000000 dollara sektir. Arið 1926 námu sektirnar 6 millionum dollara, en 1390 skip höfðu verið tekin föst til rann- sókna. Af þeinj voru 320 gerð upp- tæk með víni því, sem í þeim fanst. Því miður er þess ekki getið, hvað alt þetta umstang lcostaði ríkið, en sennilega hefir sú upphæð tek- ið yfir allan þjófabálk. Það vantar ekki í Bandaríkjun- iim, að reynt sje að framkvæma lögin, og hegna eftirminnilega fyr- ir hrot. Eigi að síður her flestum saman um það, að ástandið hafi miklu frekar farið versnandi en hatnancli. Meðal annars má ráða þetta af hók sem próf. H. Feld- man hefir nýlega skrifað um bann ið í Bandríkjunum og talin er til- tölulega óhlutdræg. Hann lítur að- eins á fjármálahliðina. Hann segir, að dómur atvinnurekenda sje yf- irleitt sá, að verkamenn drekki nú minna en fvr, liafi því grætt á banninu og hagur jieirra batnáð. Eigi að síður telur liann framtíð- arhorfurnar tvísýnar. — „Bannið hefir vissulega ekki útrýmt drykkj uskapnum og gerir það lík- lega aldrei til fulls. Síðan 1920 hefir manndauði úr áfengiseitrun, tala öreiga drykkjumanna og fang elsisdómar fyrir drykkjuskap far- ið stöðugt vaxandi.“ lerslnii lir§ Irisfiíiisn m BiOmssn s Eo. Sumargjafir fyrir bOra, Brúður (dúkkur) ág. 1.50. — Skip 0.75. — Brúðusett 1.45. — Hestar 1.00. —• Bílar, stórir 2,25. — Myndabækur 0.50. — Spunakonur 1.50. — Boltar 0.50. — Manicure 2.00. — Kuhhar 1.00. — Burstasett stór 4.10. — Lúðrar 0.50 og alskonar leikföng nýkomin. K. Einarsson & Djörnsson. Bankastræti 11. Sími 915. selj&ndihms meira enn/ÚÚára þekta og alvirðurkendd Gueiv íg föav íds Ofaýjfzbæíís segiv- yekw-: J/ægiav n/) eftinlí/yn híð yivd. uilii p-dhÁ&nina,, en aldveí uvníhdlclit). jJðeÍTis Liiciv/giðaio ids /Láfftbæizv' hefivslyvhJdMxiiagfjúvga.ndi ihvíf, sem ekhz aevðw náð, engevívkaffzð að cLa/giegvi nauin. SJahkaivrdv eviz a/ðeins eizta. rneð oótHZTnevkiruz "Jðaffíhvömin ''og undíeskv/fi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.