Morgunblaðið - 15.04.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.04.1928, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bæjarins. Húamaðup, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá fi.f. Cfnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. Til Vífilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. BlfreiðastSð Reykjawikur Afgr. simar 715 og 716. fást allstaðar. Eindæma veðurblíða er nú um alt land; jörð óðum að grænka og fjenaður í ágætu standi. Bóndi ixr ; Skaftártungu, er átti tal við þetta | blað frá Vík í gær, sagði að jörð j, væri þar nú eins og menn ættu i að venjast að liún væ'ri þá er mán- luður er af sumri. I i Sýslufundur Vestur-Skaftafells- sýslu var settur í Vík í gær. ! gamskotin. (Jóns forseta-slysið). ’Frá skipshöfninni á Selfossi kr. j 285.00. i Vogaslysið frá Gr. P. kr. 10.00. B. kr. 2.00. Ösk. kr. 10.00. I ' Kona í Amessýslu frá Bóa kr. 20.00. G. I\ kr. 10.00. O. kr. 10.00. I Konu lir. 10.00. ■, Til Strandarkirkju frá J. J. kr. 10.00. Björgu kr. 6.00. R. Þ. kr. 110.00. Tvö áheit kr. 5.00 og kr. '2.00. Frá V, H. kr. 5.00. A. S. Seyð- isfirði kr. 10.00. Cuba kr. 10.00. V. V. kr. 1.00. Matreiðslunámskeið frk. Helgu Thorlacius hafa nú staðið síðan um nýár og liafa rúmlega 300 lconur sótt þau, þar á meðal marg- far helstu húsmæður bæjarins. Hef- ir tilhögun þessi með stutt og ódýr námskeið, þar sem liægt er að velja um sjerstaka matreiðslu (svo sem t. d. fiskmatreiðslu eingöngu) orðið mjög vinsæl, enda er tilhög- unin mjög þægileg fyrir þaJr, sem hafa lítinn tíma afgangs frá heim- ilisstörfum. í þessari viku verður kend fiskmatreiðsla, og þá eins og að undanfö'rnu lögð aðaláhersla á það að matreiða saltfisk. „Óhgeinu Evubömin". Alþbl. skýrir frá því í gær, að alþýðufje- lögin hafi kosið nefnd til þess að undirbúa hina venjulegu „kröfu- göngu“ 1. maí. Eru þar talin upp fjelög og nefndarmenn — en hvergi minst á kommúnista, sem hafa þó verið höfuðprýðin í ltröfu- göngunum 1. maí að undanförnu, og verða það sjálfsagt enn. En Alþbl. má víst ekki minnast á þá — þeir eru óhreinu börnin þess, sem þeir Stauning og Borgbjerg mega ekki vita um. Skáksamband Tslands hefir hald- ið ársþing sitt þessa dagana. í gær var kosin stjórn þess fyrir næsta ár, var forsetinn Pjetur Zóphóníasson endurkosinn, ritari Garðar Þorsteinsson lögfræðingur og gjaldkeri Elís Guðmundsson. Ákveðið vaf að skákblaðið kærni jnæsta ár út í Reykjavík og var 'rit- stjóri þess kosinn Brynjólfur Ste- fánsson. Næsta skákþing verður liáð í Reykjavík. Sýning Ríkarðs Jónssonar verð- uf .opin í síðasta sinn í dag til kl. 9. Stúkan Bylgja heldur fund í dag kl. 1. Rætt verður um afmælishá- tíðina. 25 sjúklingar eru nú á nýja spí- talanum í Vestmannaeyjum. 7 mótorskip, dönsk, og eitt gufu- iskip, eru komin til Vestmanna- eyja. Eiga mótorskipin að stunda dragnótaveiðar og setja aflann í gufuskipið, sem flytur hann út. Mannalát. Fyrir nokkru er látin vestan hafs Mrs. Hólmfríður Gannon, fædd í Reykjavílt þ. 18. nóv. 1906. Hún var dóttir Guðfinns Einars- sonar trjesmiðs frá Patreksfirði og Guðrúnar Guðmundsdóttur úr Leirársveit. Hólmfríður fluttist vestur með móður sinni 1911. Hún giftist fyrir tæpum tveimur árum manni af norskum ættum, Mrs. James Gannon. Eignuðust þau enia dóttur, Pálínu. Þ. 20. febr. andaðist í Regina, Sask. San. Margaret Jaekson, gift C. E. Jackson bónda. Var lieimili þeirra skamt frá Regina. Ljest Mrs. Jáckson frá tveimur ungum börnum. Ifún varð 32 ára gömul. Hún var dóttir Jóns Anderson og konu hans, en þau eru búsett í Regina. Faðir hennar var bróður og fóstursonur Jóns A. Hjaltalín, skólastjóra, en móðir hennar var dóttir Bergþórs Jónssonar, en Bergþór var bróðir Janusar prests Jónssonar. (Lögb.). bAHDEES. en na;stu nótt sneru þeir aftur, hlaðnir fóíki, sem var hlekkjað saman með hálsviðjum. Frönsku embaettismennirnir í Vestur-Af- Iríku fengu svo fregnir um ráns- ferðir og brend þorp — en þeir gátu ekki _rannsakað hvað hæft væri í þessu, því að Isisiland er 150 mílur frá landsvæði Fralcka og þar á milli er eyðimörk og frum- skógar. Imgani sá sitt af hverju á nóttunni er hann var á veiðum og hann mundi hafa undrast margt af því, ef hann hefði ekki verið sá maður, að lionum óx ekki neitt í augum. Hann sá. leiðangra er komn iaumulega um nætur frá franska landsvaíðinu, og í þessum leiðangr- um voru konur og menn, grátandi og hljóðandi og öll í hlekkjum. Hann var oft sjónarvottur að því, er þeim var hrundið í bátana, og hann kyntist hinum hvítklæddu Aröbum, sem kunnu að nota svip- ur. Einhverja nótt, er hann horfði á slíka sjón, sá El-Mahmud, hinn alræmdi þrælakaupmaður liann. — tlann sá þegar og heyrði, að Im- gani mundi vera af framandi þjóð- flokki. — Hverra manna ertu? spurði hann. — Herra, mælti Imgani, jeg er -af framandi þjóð — N’Gambíum — Það er Iygi! mælti þrælakaup maðurinn, því að þú ert ekki með a ndlitsmerki N’Gambiara. Nei, þú ert kynblendingur af Araba. Og svo Ijet hann dæluna ganga á arabisku, en Imgani hristi liöf- uðið. — Hann skilur ekki arabisku, mælti þrælakaupmáðurinn við að- stoðarmann sinn. Komstu eftir því hvar kofi hans er og svo tökum við hann í nótt, þv! að hann er margra peninga virði. Aðstoðarmaður hans kinkaði kolli til samþykkis. Þegar þrælakaupmaðurinn kom aftur sendi hann þrjá menn til kofa Imganis, en þá var hann á veiðum, og hann var á veiðum hverja nótt eftir það, er hinir stóru bátar komn til O’Fasi. Sanders kom ekki tii O ’Fasi í hálft ár, en á þessu tímabili gerðist ekki ncitt, sem gat með neinni sann- girni varpað skugga á heiður ])Orpsins. Það var nú liðið að þeim tíma, er Sanders var vanur að koma í heimsókn til Isisi. Uppskeran hafði vcrið góð, fiskveiðar ágætar, hæfi- lega miklar rigningar og veikindi ekki meiri en gerist og gengur. Munið vel eftir þessu. En svo var það einn morgun, er byrjaði að roða í austri og þokuna tók að Ijétta, að Imgani Itom út úr skóg- inum. Bar hann á herðum sjer bukk, sem hann hafði veitt í leyni- gryfju. Hann sá að eldur hafði verið kveiktur fyrir framan kofa hans og hjá eldinum sat maður á hækj- um sínum. Imgani gerðist þá reið- iii’, veifaði spjótum sínúm og geklc rakleitt til mannsins, því að liann var ekki hræddur við neinn. — Eru nú orðnir svo margir menn í heiminum, að það sje nauð- svnlegt fyrir þig að trufla mig í einsetu minni? spurði hann. Mjer et' það næs.t skapi að drepa þig og steikja úr þjer lijartað, því að þú ert óvelkominn hingað. Hann var byrstur í máli og hin- um varð ekki rótt. Herra, mælti hann, jeg bjóst við þessu af þjer, því að jeg veit að þú ert stórhuga maður, en ein- mitt þess vegna kem jeg til þín, að jeg veit að þú ert vitur maður. Imgani fleygði boklta af sjer, settist á hækjur sínar fyrir fram- án manninn og hafði spjótin um hnje sjer. Maðurinn bar nú upp erindi sitt og varð skrafdrjúgt og var sólin komin á loft um það leyti er hann lauk máli sínu. — Á þennan hátt, mælti maður- inn að lokum, skulum við drepa I Sandi er hann kemur til ráðstefn- unnar. Ifiba, M’brolta og frændi móður minnar munu verða fljótir að reka hann í gegn með spjótum sínum og þá verðum við voldug og mikil þjóð. Imgani kinkaði kolli. — Það er satt, mælti hann, mað- ur verður að bera mikla virðingu fyrir þeim, sem drepa hvíta menn, því að hinir þjóðflokkarnir munu scgja: Sjá, það voru þessir, sem þorðu að drepa hvítu mennina. — Og þegar hann er dauður. Svo anðvelt og árangurinn þó svo góður. þvottaefnið; iFLIKFLAK Einkasalar á íslandi: I LBrynjólfsson & Kvaran P: Sje þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, ^ þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fina hvfta froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-Flak varðveitir Ijetta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. FlikFlak er það þvotta efni, sem að öllu leyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við til- búning þess eru tekn- ar svo vel til greina, sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðsþvottaef nis Morguublaðið fæst á Laugavegi 12. mælti maðurinn enn, þá munu margir ungir menn þyrpast. niður að rjúkandi bátnum og drepa alla sem með honum eru. — Það er rjett, mælti Imgani, því að þegar jeg drep hvíta menn, þá drep jeg vini þeirra líka. Þeir rjeðu nú lengi ráðum síu- um og ræddu fyrirætlanir sínar í öllum smáatriðum. Þegar gestur- inn var farinn, reiddi Imgani sjer máltíð úr fiski og maniok, fægði spjót sín með blautum sandi, þerr- aði þau svo vandlega með grasi og lagðist svo til hvíldar í skugga kofans. Ilami vaknaði aftur nokkru eft- ir hádegi og stakk sjer beint á höfuðið út í fljótið og synti með sterklegum tökum út í miðjan strauminn. — Buslaði hann þar nokkra stnnd fram og aftur, synt i svo að lokum í land, ljet. sólina þurka sig og setti upp ljónbarða- húfu sína. Þegar liann kom til þorpsins var þar alt í uppnámi, því að sú fregn var lcomin, að Sanders mundi koma þangað um kvöldið. T’yrit' þetta trufluðust allar fyrirætlan- ir þeirra, því að Sanders kom tveimur dögum of snemma. Þeir Ifiba og M’Broka voru báðir fjar- verandi og það var ekki hægt að ná í aðra morðingja. Gufubáturinn lagði nú að landi og sást þá að fult var á þilfari af hermönnum, rólegum brúnum mönnum í bláum einkennisbttning- um og með Fez á höfði. Lancl- i P Morgunblaðið fœsft ó Laugaveg 12 og Laugaveg 44. ■ * Tiikynning frá útsölunni í dag seljum við silki fyrir hálfvirði. iMAR. ,158-1958 %im\ 27 hcims 2lZí Málnmg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.