Morgunblaðið - 17.04.1928, Síða 3

Morgunblaðið - 17.04.1928, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. CJtgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmi nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Xskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á inánubi. Utanlands kr. 2.50 - --- I lausasölu 10 aura eintakiö. £rlendar símfregnir. Khöfn 15. apríl F.B. Atlanshafsflngið. Frá Berlín er símað: Þýska flugvjelin Bremen fekk andviðri *g' hríð á leiðinni vestur yfir At- lántshaf. Lendingarstaðurinn er árœstum því óbygð eýja milli Labra ■dors og Newfoundlands. Flng- vjelin laskaðist í lendingunni. —r Canadiska stjórnin héfir sent skip <óg flugvjelar til hjálpar flugmönn nnum. Afreksverk þeirra hefir vakið almenna aðdáun víða. ’um lönd. Mikill fögnuður í Þýskalandi og Ameríku. Hindenburg, forseti Þýskalands, Coolidge Bandaríkja- forseti, Cosgrave Irlandsforseti og Macken/.ie King, forsætisráðherra 1 Canada, hafa óskað flugmönnun- nm til hamingju með afreksve'rkið. Tillaga mn ófriðarbann. Frá AVashington er símað: — Stjórnin í Bahdaríkjunum hefir •sent stórveldunum til atlmgunar tillögu um ófriðarbann, sem Banda ríkin og Frakkland sömdu árang- ursiaust um í vetur. Umhveirfis jörðina á 44 dögum. Palle Huld kom til Kaupmanna- haTnar í gær. Fór hann kringum hnöttinn á fjörutíu óg fjórum dög- nm og' setti met með ferðalagi sínu. (Palle Huld er fimtán ára gainall ■drengur, sem fór í þetta ferðalag sið tilhlutan Kaupmannahafnar- hlaðsins „Politiken“, í tilefni af liundrað ára afmli skáldsagnahöf- undarins Jules Verne, sem samdi söguna „IJmhverfis jörðina á átta- tíu dögum.“ Mynd var af honum í ILesbókinni á dögunum.) Khöfn 16. apríl. F.B. Nobile lagður af stað. Frá Berlín er simað: Nobile er lagður af stað í pólferðina. Loft- 'skip hans flaug frá Milano í gær- morgun, en lenti t morgiln nálægt Ibænum Stolp í Norður-Þýsk alandi'. Hrepti lofiskipið óveðor á leiðinni og vejttist pólförunuii! erfitt , að Tat-a. Sporvagnaslys. í vesturhluta Berlínar varð mik- iáð sporvagnaslys. Fimm menn biðu haná, en eitt hundrað og tuttugu Langflug. Frá París er símað: Frakknesku flugm. Coste og Letrix komu úr flugferð sinni kringum hnöttinn. Þeir fóru þó sjóleiðis yfir Kyrra- l’.afið. Þeir voru sex daga á leið- inni frá Japan t.il Parísa.rborgar. Landskjálfti á Balkan. Frá Sofía eh símað: Tvæi' kirkj- nr og mörg íbúðárhús í bæjunum Philippopel og' Tachirpan hafa eyðilagst í landskjálftum. Fjöru- ftíu og 'fimjn menn beðið bana. Oeir t Zoega rektor. Þjóðkuiinur maður er í valinn hniginn. Geir T. Zoega rektor andaðist sunnudaginn 15. apríl eftir nær 4 vikna legu, á köflum allþungt hald iim. Hann hafði þá einn um sjöt- ugt og nokkra daga betur. Geir Zoega var fæddur á Bræðra parti á Akranesi 28. mars 1857. Foreldrar hans vorn Tómas Jó- hannesson Zoega og kona hans, Sigríður Kaprasíusdóttir. Var hún ættuð úr Borgarfirði, en Tómas var sonur Jóhannesar Zoega út- gerðarmanns í Reykjavík og bróð- ir Geirs Zoega kaupmannS, sem íill ir hannást við. Langafi Geirs rekfr ors, Jóhánnes Zoega, var kaup- maður í Vestmanuaeyjum, fluttist þangað frá Suður-Jótlandi, en ætt- in mun vera ítölsk áðalsætt að langfeðgataíi, og ma'rgt þektra manna er af henni komið í öðrutn löndum. ■ Geir rektoi' mistl föður sinn 1862, og tók þá föðurbróðir hans, Geir Zoega kaupmaður, hann til fósturs og kostaði hann Síðar til náms. Hann útskrifaðist úr lærða skólanum í Reykjavík 1878, tók næsta ár heimspekispróf við Hafn arháskóla og embættispróf í mál- fræði og sögu 1883. — Á náms árnnum hjer í skóla og enda síð- ar, var hann mikið með útlend- iugum, einkum enskum, sem túllc- ur og fylgdarmaður, og minnist jeg þcs's nú, að jeg las eigi alls fyrir löngu í einu dagblaðanna hjer í bæ hlýleg, elskuleg ummæli er eiim af þessum gömlu samvist- armönnum liafði um hann haft. Sumarið effir að hánn lauk prófi, ferðaðist hann til Englands, en.kom hingað til lands um liaust- i i og varð þá þegar stundakennari við lærða skólann. Hann var sett- ui' kennari 26. sept. 1884 og fjekk veitingu fyrir embættinu 29. júlí 1885. Yfirkennari varð hann 14. okt. 1905, gegndi rektorsembætt- inu skólaárin 1913—14 og fjekk voitingu fyrir því embætti 3. júlí 1914. Frá nýári 1908 til Joka skóla ársins gegndi hann ekki kenslu- störfum vegna heilsubrests og fór þá utan. Kenslugreinir hans voru aðallega latína, enska og franska. Hann kvæntist 6. des. 1884 Bryn dísi Sigurðardóttur, kaupmanns í Flatey. Húm Ijetst 4. des. 1924. - Þau eignuðust, sex börn: Ein dót.t- irin, Tngileif, andaðist fyrir nökkrum árum, en hin lifa og eru þau þessi: Geir vegamálastjóri, Guðrún kona. Þorsteins hagst.stj., Sigríður ljósmyndari, Aslaug, kona Hallgríms Benediktssonar stór- kaupiúánns ög Jófríður, enn í heiinahúsum. Geir rektor Zoega hóf fyrst kenslu í lærða skólanum árið 1883, og hafði hami þannig gegnt því starfi í full 44 . ár. Er það langur kennaraaldur, meira en meðal mannsævi. Fyrir tveim árum vai; hann þar staddur, sem saman voru komnir stúdentar, bæði ný- bakaðir og aðrir, sem lokið höfðu stúdentsp.rófi fyrir 25 og 40 árum, margir ai' þeim gráir fyrir hærum og einhverjir þeirra uppgjafa-em- bættismenn. En allir þessir nienn höfðu verið lærisveinar Geirs rektors! Það er löng og lýjandi starf- semi, sem Geir rektor hafði að baki sjer. Það vita þeir hest, sem til þeirra starfa þekkja. Og þótt liAæi' dagur verði öðrum líkur, þeg' ar litið er aftur á langa ævi, þá er auðvitað að svo liefir ekki ver- ið. En þótt eitthvað kunni að hafa mætt Geir rektor mótdrægt í kenn arastarfsémi hans, þá hefir hann líka vafalaust haft þar inargar ánægjustundir. Og' aldrei minnist jeg að hafa heyrt hann kvarta eða hera sig upp undan neinu er að starfi hans laut. Hann var líka svo gerður, að ásteytihgarsteinariiii' hafa hjá honum orðið færri en hjá mörgum öðrum. Hann var gædd- ur glaðlyndu jafnaðargeði og hugarrósemi, fjasláus og æðrulaus og var hið mesta lipurmenni í um gengni við alla. í kenslu hans hýgg jeg að þess liafi gætt mest að öðru leyt.i, að hann var með afbrigðum skýr maðúr, glöggur á veilui’ og biáþræði, en þó umburðarlyndur. f meir en 14 ár veitti hann for- stöðu Mentaskólanum — því að svo hjet liann, alla hans stjórnartíð. Ekki hefir þar hver dagur verið öðrum líkur heldur, og sitt áf hverju hefir ábjátað, en flest þó smávægilegt. Eða sú varð oftast niðurstaðan að lokum. Geir rektor hafði lag á að eyða misklíð og deilum og riaut þar lipurðar sinn ar og umgengnisþýðleika jafnt við nemendur og kennara. Ber það íjósan vott um hug nemenda til hans, hversu vel þeir mintust af- mælis hans í fyrra. Plitt er eigi að undra, þótt sittlivað smávegis kunni að hafa úr lagi færst hin síðari árin, enda er skólinn nú svo fjölskipaður orðinn, að húsakynn- iu hrökkva. ekki til, og fer þá mai'gt í ólestri, seni betur mætti fara. En víst er um það, að Geir rektor vildi jafnan heldur líta á það, sem hann taldi affærasælast, lieldur en hit.t, að sýna, af sjer stjórnsama röggsemi í svipinn. Geirs rektors verður minst merf hlýjum hug, meðan allir þeir eru uppi, ungir og gamlir, sem haft hafa af honum kýnni. En löngu eftir að þeir eru undir lok liðnir lifir enn nafn hans vegna þess vei*ks, er hann vann í hjáverkmn. Jeg á við orðabókarstarfsemi hans. Hann hefir samið þrjár orðabæk- ur: ensk-íslenska (1896, 2. útg. 1911), íslensk-enska (1904. 2. útg. 1922) og orðabók yfir fornmálið íslenska með enskum þýðingum (1910). Eru þessar bækur eigi lítið afrek, einkum tv:er hinar fyrri, því að enginn metnr það verk rjettilega, sem ekki veit eða gaú- ir þess, hversu verkið var erfitt, er það var unnið. Hann var for- göngumaðurinn á þessu sviði, því að þótt ýmis orðasöfn væru út gef- in á undan, eru þessar tvær'bffik- Nolkra menii vaniar iil að hnýia þorskanei. O. ESIingsen. ýkomið; Allskonar lifandi Bladplfiniur. Blómsirandi hlém i poiium. Útsprungnar rósir. Afskorid grœni. Hvergi meira úrval. ilémaverslunin Sóley. Simi 587. Bankasirœii 14. Simi 587. Þakpappa frá Phfimi fengum við með E.s. Island. Sama lága verdið og Adur. Eggert Kristjánsson & Co. Simar 1317 og 1400. Nýkomiðs Sióri úrval af tilbúnum krfinsum. Thuja, Lyng, Kransabfind. Einnig fási kransar úr lifandi blómum með stuitum fyrirvara. Blámaverslunin Sóley, Simí 587. Bankasiraeii 14. Simí 587. Sumarglalir lyrlr bOrn. Brúður (dúkkur) ág. 1.50. — Skip 0.75. — Brúðusett 1.45. — Hestar 1.00. — Bílar, stórir 2,25.:— Myndabæknr 0.50. — Spunakonur 1.50. — Boltar Ö.50. — Manicure 2.00. — Kubbar 1.00. — Burstasett stór 4.10. — Lúðrar 0.50 og alskonar leikföng nýkomin. K. Einarsson S Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915. ur fyrstu orðabækurnar um ný- íslenskt mál, er því nafni n\pga nefnast. Alt var þetta gert i hjí- verkum, eins og áður er sagt,, og evkur það ekki lítið á liróður hans. En fyrir því fjekk liann unnið verkið, að hann hafði þá kosti tii að bera, sem ekki verður án verið, ef vel á að fara, svo sem ágæta málakunnáttu — liann mun liafa verið éinhver liinn lærðasti maður í báðum málunum, ensku og ís- lensku — glöggskygni á merking- ar og næma smekkvísi. Þessara kosta gæt-ir alstaðar í bókumim og gerir þær hetri en nokkuð annað, sem samið var áður eða um líkt leyti af ]>ví tæi. Hitt þarf ekki að minna á, að hækurnar voru ekki stærri en svo, að ofætlnn væri að ætla sjer að finna þar alla skapaða hluti. Auk þessara höfuð- verka gaf Geir rektor út, kenslu- hók í ensku handa byrjöndum, sem notuð liefir verið um langan aldur nœr eða alveg eingöngu. Geir Zoega var meira en meðal- maður á hæð og samsvaraði sjer vel. Dökkur var hann á brún og brá framan af ævinni, og leyndi sjer ekki, að ekki hafði aðeins nor- rænt, blóð runnið í æðar honum. Síðustu ár ævinnar gerðist, hann u ttnglingastúkan „Bylgja nr. 87 heldur hátíðlegt afmæli sitt í kvöld í Góðtemplaraliúsinu kl. 8 síðd., aðeins fyrir meðlimi sína, eldri og yngri. Aðgöngumiðar að skeintuninni verða seldir í Góðtemplarahúsinu frá kl. 1 í dag, og' kosta 50 aura. Meðlimir sýni um leið skírteini sín. Framkvæmdarnefndm. mjög hæruskotinn, en að öðm leyti var hann (líkur því, sem áð- ur var, hvatur og ljettur í spori. Vjer, sein nánust kynni höfðum af honum allra vandalausra, sam- kennarar og nemendur, kveðjum hann með vinarhug og vottum hon um liðnum þakkir vorar. J. Óf. Æfifjelagi í. S. í. hefir nýlega gerst, Þorgils Guðmundsson, fini- leikakennari, frá Valdastöðum í Kjós. Og eru æfifjelagar nú 64 að tölu. Morgunblaðið 6 síður í dag. Stúdentar fagna sumri annað kvöld á Ilót.el fsland. Mikill gléð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.