Morgunblaðið - 22.04.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 9 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandl: Vilh. Finsen. CTtgefandi: Fjelaer I Reykjavlk. Rttstjðrar: Jðn Kjartansson. Valtír Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmi nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 A mánuBl. Utanlands kr. 2.50 - - t lausasölu 10 aura eintakib. &rlendar símfrEgoir. Kliöfn 21. apríl. P.B. Ófriðurinn í Kína. Prá Slianghai er símað: Ræðis- nienn Bretlands og Bandaríkjanna hafa ráðlagt útlendingum að flytja frá Tsinana vegna ófriðarins. Jap- an hefir sett her sjóliðsmanna á land í Tsingtau og lýst yfir ófrið- arástandi þar. (Tsinan er höfuðborgin í Shan- tunghjeraði 300.000 íb. Þaðan er 450 km. löng járnbraut til Tsing- tau). Jarðskjálfarnir í Búlgaríu. Prá Berlín er símað: Á annað hundrað manns hafa farist í land- skjálftunum í Búlgaríu. Tvö þús- ttnd hfis hafa gereyðilagst. Marg- ir íbúanna í Sofia flýja óttaslegn- ir frá heimilum sínum. Viðsjár með Persum og Bretura. Frá London er símað: Samkv. fregn frá Basra hefir stjórnin í l’ersíu heimtað, að tollgæslumenn frá Irak flytji frá Abadan á bakka Sjattelarab-fljótsins. Enn- fremur neitar Persíustjórn því, að bresk herskip hafi rjett til þess að varpa akkerum við Abadan. Búast menn við, að þetta muni hafa ólieppilegar afleiðingar fyrir sam- búðina á milli Persa ogl Breta. EStirmæli bingsins. Ymislegt af því, sem gerSt hefir á hinu nýafstaðna 40. löggjafar- þingi, fr þannig vaxið, að það gleymist eklti strax. Ekki vegna þess, að mál þau er þingið hefir afgreitt sjeu svo merkileg, eins og Magnús Torfason vill vera láta. Þetta er fyrsta þingið hinna svo nefndu „bænda'lstjórnar, fyrsta þingið, sgm íslenskir jafnaða'r- menn, með aðstoð erlends fjár hafa ráðið yfir. Pyrsta þingið sem gefur það í skyn, að dómsmálaráð herra megi að ósekju brjóta lög landsins, fyrsta þingið, sem tekur upp þann sið, að virða vettugi lög •og samninga næsta þings á nndan. Á þessu' þingi var Landsbankinn ■dreginn inn í batursfulla flokka- pólitík. En það sem einkendi þing ]>etta bð'rnm fremnr í augum allra þeirra manna, er höfðu af því náin kynni, var virðingarleysi [mð, sem núver- andi landsstjórn sýndi seint og snemma í framkomn sinni gagn- vart þinginu. Eiga þeir ráðherr- arnir þó ekki allir sammerkt í því. Þó Magnús Kristjánsson Iiafi stundum lítið sjeðst, mun fjarvera hans hafa stafað af eðlilegri ástæð um en þeim, að hann liafi viljað sýna þingi og löggjafarstarfsemi lítilsvirðingu. En yfir öllum ferli dómsmála- ráðherrans á þingi þessu hvíldi blær alvöruleysis og stráksslcap- ar, enda fjekk hann undir fót- inn í því efni með hinni nafnkunnu dagskrá Sveins í Firði, þar sem dregin er sú ályíitun, að Alþingi muni hvorki nú eða framvegis víta það þó dómsmálaráðherrann brjóti lögin. Landsmenn þurfa nokkurn tíma til þess að átta sig fyllilega á því, hve virðing- þingsins liefir sokkið djúpt að þessu sinni. Þegar almenningi _er orðin sú hö'nnung fyllilega ljós, eru allar likur til, að hins nýafstaðna þings verði margoft minst — og þá helst sem þingsins auma. „Flantaþyrilliim (Den stundeslöse). CC Hudson og Essex super six-bifreiðar, smíðaðar af Hudson Motor Car Company, sem eru heimsins stærstu framleiðendur að 6 cyl. bifreiðum, eru þegar orðnar viðurkendair hjer á landi sem annarstaðar. Þær hafa síðustu svö árin verið endurbættar m'eira en nokkrar aðrar hjer þektar bifreiðategundir. Essex bifreiðarnar með nýjustu endurbótum eru nýltomnar og seldust undir eins; dragið því ekki of leng'i að festa kaup á þeim sem eru á leiðinni. Sá sem einu sinni ekur í nýja Essex, sannfærist fljótt um það, hvaða bifreið hann á að kaupa. — Énginn tapar á því að tala við mig. M a g n ú s Skaftfeld* einkasali á íslandi fyrir Hudson og Essex bifreiðar. Sitni 695. Simi Í395. í fyrrakvöld sýndi leikfloltkur úrhinu nýstofnaða Leikfjelagistúd enta gamanleikinn „Plautaþyril- inn“ eftir Ludvig Holberg, fyrir fnllu húsi í Iðnó. Óþarfi er að fjölyrða um efni leiks þessa, því að Holberg er þeim mönnum, sem leik ment unna, að góðu kunnur. — Plautaþyrillinn á í ýmsu skyld við ímyndunarveikina eftir Molieré. Argan þjáist af ímynduðum| sjúk- dómi, en Yielgeschrey, flautaþyr- illinn þjáist af ímynduðu annríki.; í raun og veru hefir hann ekki nokkurn skapaðan hlut að gera, en álítur að öll veraldarinnar byrði hvíli á herðum sínum og æsist svo og óskapast út af engu. Þetta hlut verk,, sem er aðalhlutverkið, leik- ■ ur Þorsteinn Ó. Stephensen, og tekst. honum það yfirleitt vel og' sumstaða.r ágætlega. Með þessum leik sínum hefir Þorsteinn enn einu sinni sýnt að hann er mjög | efnilegur leikari. Öllu vandasamara hlutverlc leik- ur Þórour Þórðarson, því að hann þarf að hlaupa úr einu gerfinu í annað, að minsta kosti 4 sinnum, I sem bragðarefurinn Oldfux, er leikur heldur hrottalega á Plauta- þyrilinn. Tekst holium verulega upp, er hann sýnir málafærslu-, manninum, og þá ekki síður með hinn auðmjúka ,langskólagengna‘ la.usamann í atvinnuleit, enda er Þórður áður góðkunnur skopleik- ari. Frk Lizbet Zimsen leikur hlut- verk Pernillu, en hún er þjónustu- stúlka Vielgeschreys, og potturinn og pannan í samsæri gegn karlin- um. Það er undan hennar rifjum runnið, að Leónóra dpttir Yiel- gescbreys (Fríða Proppé), nær í unnusta sinn Leander (Jóhann Sæ- mundsson); og að ráðskonan lend- ir hjá bókhaldarafeðgunum, sem aúluðu sjer að krækja í Lenónóru. Frk. Lizbet Zimsen hefir einu sinni áður sjest hjer á leilcsviðinu, í kerlingarhlutverki, og tókst þá vel upp. En nú hefir hún sýnt með þessuni leik sem Pernilla, að hún getur leyst vandasamari hlutverk vel af. hendi. Er fullkomin ástæða til þess að óska leikflokknum til hamingju með þessa nýju pri- madonnu1 ‘. Bókhaldarafeðgana leika þeir Ax- el Blöndal og Jón Karlson, lítil hlutverk bæði, en spaugilega með jiau farið. Of langt væri upp að telja öll smærri hlutverkin, því að þau eru samtals 16. En geta verð- ur þó leiks frk. Aðalheiðar Sæ- raundsdóttur, sem ljek Magdelónu ráðskonu, feita og síástfangna skrásett vörumerki. DTSALA. Þessa viku seljum vjer á útsölunni allskonap blikkvörur með miklum afslætti. — Sem dæmi nefnum vjer: THER.MA rafmagnssuðu- og hitatæki eru landskunn fyrir framúrskarandi endingu og vandaðan firágang. Fagmenn taka Therma áhöld fram yfir aðrar gerðir; það gera og allir er reynt hafa. II! lífill, raf tæk j a verslun, Austurstræti 12. Flautukatla, Tregtar, Mjólkurbrúsa, Steinolíubrúsa, Mjólkurfötur, Smáform og mót» Lok, Diska, Þvottabala, Þvottapotta, ísform, Kökuform 15 teg. Fiskiform, Búðingsform, Rifjárn, Kleinujárn, Mál, Baðker, Vatnsfötur o. fl. o. fl. 20°|0 afsláttup á ollu. DUDS. ATH. Samtímis heldur áfram útsalan á aluminium- vörum og glysvarningi. Lelkfjelan Stúdenta. tdnrilliin piparmey með 3000 dali í kistu- handraðanum. Tókst Aðallieiði að gera kerlingu þessa mjög broslega. Áhorfendur hlógu dátt og skemtu sjer ágætlega, enda er leikurinn fyndinn og fjörugur og býðing lians vel af liendi léyst. Yfirleitt má segja, að vel sje úr hlaði riðið af hinu nýstofnaða Leikfjelagi stúdenta. (Den Stundeslöse). Gamanleikur í þrem þáttum eftir L. Holberg. verdur leikinn kl. 8 i kvöld af leikflokki stúdenta. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó i dag kl. 10—12 f. h. og 1—8 e. h. -- Sími 191. Pantanir sækist fyrir kl. 6. VÆRINGJAR VÆRINGJAR' Húsmæður, er tekið hafa þátt í matreiðslunámsskeiði lijá Tlieo- dóru Sveinsdóttur, hafa heðið Mhl. að geta þess, hve vel þeim flíkar námsskeiðið, og live mikið gagn þær hafa. af því haft, einkum við tilbúning fiskmetis. Morgunblaðið er 8 síður, auk Lesbókar. miiiHi. Skátafjelagið Væringjar minnist 15 ára afmælis síns með sam- komu í Iðnó næstkomandi mánudag kl. síðd. Allir skátar og að- standendur þeirra e!ru velkomnir. Einnig allir fyrrum fjelagar þess. Aðgangur kostar 50 aura fyrir skáta og 1 krónu fyrir aðra. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.