Morgunblaðið - 22.04.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Epli og jarðepii ágætisiegund selup Heildv. Garðars Gíslasonar. fslBiisk sýninsardeild á heimssýninguimi í Köln í sumar. B- B. Viðskifti. 6 manna far, með innanborðs- mótor, óskast til kaups eða leigu. A. S. í. vísar á. Útsprungin blóm í pottum og blaðplöntur í stóru úrvali nýkomið á. Amtmannsstíg 5. Kransar, Tulija og kransabönd ódýrast á Amtmannsstíg 5. Glænýtt nautakjöt fæst í Herðu- breið. i Ný lifur fæst í Herðuhreið. Glæný egg á 0.17 aura. Nýtt skyr frá Kaldaðarnesi. Herðubreið. Afskomar rósir o. fl. altaf við og við til sölu í Hellusundi 6. — Sími 230. Sælgæti, alskonar, í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. — Tækifærí a5 fá ódýr föt og manchetskyrt- ur, falleg og stern karlmannafðt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Dívanaf og dívanteppi. Gott úr- val. Ágætt verð. Húsgagnaversl. Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4. ||j Tapað!^^^undíð",™"jj Armbandsúr, tapaðist á sumar- daginn fyrsta. Sími 597. Vinna -1 m— B!_ Vanur kvenmaður fæst til hrein- gerninga. Semja má á Urðarstíg 10. Stúlka óskast í vist í sumar. — Væri best að hún gæti komið um mánaðamót eða nú þegar. Uppl. í Skálholti, sími 770. Stúlka óskast í vor og sumar á gott heimili í Árnessýslu. Uppl. á Laugaveg 65 .frá kl. 8—9 í kvöld. Nýkomið: Stórt og ódýrt úrval af Gardínutauum og Sumarkjolatauum i Verslnn Ámnnda Árnasonar m 0.8. Isiand fer miðvikudaginn 25. apríl kl. 8 síðd. til Kaupmannah. (um Vestm.eyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla á morgun (mánudag). Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zinasen. höfum við til sölu allra bestu tegundir af garðyrkjuverk- færum, sem við seljum með okkar þekta lága verði, t. d.: Stunguskóflur Kvíslar alskonar Höggkvíslar Arfakref Sementsskóflur Kolaskófíur Saltskóflur Múrspaða Ristuspaða Garðhrífur, fl. teg. Jarðeplaskóflur Arfaklórur Blómaskóflur o. m. m. fleira, sem er nauðsynlegt til garðræktunar, fæst í Járnvöpud. Jes Zimsen Opnuð verður í næsta mánuði sein kunnugt er, sýning ein mikil í Köln á Þýskalandi, er á að sýna framþróun blaðamensku og prent- listar um víða veröld, og öll nú- tíma tæki og starfsaðferðir í heimi blaðamenskunnar. Eftir því, sem Morgunblaðið veit, hefir ekkert verið gert til þess hjeðan að Iieiman, að við ís- lendingar fengjum hlutdeild í sýn- ingu þessari. í nýkomnu hefti af riti íslands- vinafjelagsins þýska, er sagt frá því, að hinn góðkunni íslandsvinur H. Erkes hafi gengist fyritr því, að á sýningu þessari verði íslensk deild. Hefir stjórn sýningarinnar lofað lionum stofu til afnota í þessu efni. Hann ætlar að fá lánaðar ís- lenskar hækur og blöð frá háskóla- bókhlöðunni í Köln, er gefi sýning- argestum yfirlit yfir framþróun ís- lenskrar prentlistar frá fyrstu tíð og ,fram á þenna dag. Segir í greininni, að bókasafn þetta eigi 300 íslenskar bækur, sem prentaðar eru fýrir aldamót 1800, en það mun vera um þriðjungur íslenskra bóka, er prentaðar hafá verið fyrir þann tíma. En einkum á að leggja áherslu á að sýna íslensk blöð og tímarit, alt frá „Islandske Maaneds Tid ender“ og fram á síðustu daga. Auk þess á að halda fyrirlestra á sýningunni, um íslenska bók- menningu og blaðakost. P ■m Ódýrast i hæsmm, VaBKi'i Taurullur, Þvottavindur, Graetz-vjelar og allir varahlutir, Þríkveikjur. H. P. Duus. Beitu Ucolakaupin gJBra þelr( lem kaupa þecel þjððfragu iogapakoi hjA H. P. Duus. Áwali þu»* Ar húsí. Simi IS. HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? Sóley fáið þjer gefins, ef þjer kaupið okkar ljúffenga brenda og malaða kaffi. VIGGO HARTMANN dansmeistari, sem ætlar að sýna bæjarbúum list sína á þriðjudaginn. Hartmann er „professeur de danse“ að nafnbót. Titil sinn hefir liann fefigið að undangengnu námi við danslistar- háskólann í Parísarborg, en þar hafa flestir dansmeistarar heims- ins stundað nám sitt. Hartmanjn er talinn með snjöllustu mönnum í sinni grein á Norðurlöndum og mun því flestum þykja nýstárlegt að sjá aðferðir hans. Til aðstoðar sjer hefir hann æft ungfríi Ástu Norðmann. Þakkarávarp Öllum þeim er styrktu mig í bágindum mínum fyrir jólin í vet- ur, ineð fjegjöfum, fatnaði og öðr- um lífsnauðsynjum, votta jeg hjer með mitt alúðarfylsta þakklæti, og bið Guð og gæfuna að launa þeim góðverk sín. Jónínaf Sigfúsdóttir, Laugaveg 46. Haldið fegurð yðar við, með þvi að nota PALMOLIVE Inniheldur aðeins Pálma- og Olivenolíur, ná- kvæmiega sðmu fegurðarmeðulin, sem Róm- verjar notuðu fyrir þúsundum ára. Fæst alstaðar! m Cement í Með e.s. Ulv höfum við feng- ið birgdir af cementi. Seljum bað við skips- hlið meðan á uppskipun stendur. H. Benediktsson & Co. Simi 8 (4 linur). Tlmburkaup. 1 fjarveru minni næstu vikur eru menn beðnir að snúa sjer til hr. kaupmanns Sigmajrs Elíssonar viðvíkjandi timburkaupum. — Hann verður að hitta á skrifstofu minni, Vesturgötu 4, daglega. PáSB Ólaffssoff* Uppboð Opinbert uppboð verður haldið á Lækjar- torgi næstkomandi mánudag kl. 1 e. h., og verðaj þar selðar 2 bifreiðar, Á. R. 7 og tveggja manna Scripps Booth. Bæjarfógetinn i Reykjavík 21 april 1928. Jóh. Jóhannesson. Vigiús 6uðbrandsson klseðskeri. Aðalstraeti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.