Morgunblaðið - 22.04.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.04.1928, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Soy a. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í alltlestum verslunum bæjarins. Húsmæður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá B.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. fyrirliggjandi: Kartöflur, Laukur, Jaffa-appelsínur, Valencia 300 og 360, Ep4, Sardínur, Mysuostur, Goudaostur, Kjöt í heildósum, Sveskjur m. stein., do. steinl., Rúsínur m. stein., do. steinl. Eggert Hristjðnsson S Co. Símar 1317 og 1400. oooooooooooooooooo Brunatryggingar 0 Sími 254 0 Sjóvátryggingar o Sími 542 9 oooooooooooooooooo Richmond Hiztnra er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. Fœst allstadar. an best selst mest. HjómalJússmiör glœnýtt, nýkomið. Vard kp. 4,50 pp. kg. Verkfæratilraunin, Nýkomin er út skýrsla um tilraunir með jarð- i yrkjuverkfæri, er þeir hafa gert Árni G. Eylands, Halld. Vilhjálms- son og Magnús Þorláksson. Skip- aði stjórn Búnaðarfjelags Islands þessa menn í nefnd, til þess að 1 taka að sjer tilraunir þessar. Hef- i ir nefnd þessi gert ítarlegar sam- anburðartilraunir á plógum, og eins herfum. Hefir sjerstök áhersla verið lögð á það í þetta sinn, að rannsaka notagildi Lúðvíks herf- anna. — Skýrsla nefndarinnar ber það með sjer, að verkfæratilraun- i'r þessar eru ítarlegri og nákvæm- ari en tilraunir þær, sem gerðar hafa verið hjer áður. Ef nefndin fær a^ starfa áfram, má óefað mikils góðs af henni vænta fyrir íslenska jarðrækt. — Formaðúr jnefndarinnar er Árni G. Eylands. Iitralíoflng Hinklet's. Matarbúð Siáturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Til leign. 14. maí 2 samliggjandi her- bergi og eitt sjerstakt með sjerlega vönduðum húsgögn- um. Soffia Jacobsen Vonapstp. 8. Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, afar sparsöm og ódýr vjel. Állar nánari upplýsingar hjá omboð8mönnum út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. MorgunblaSið fæst á Laugavegi 12 Á það var minst í skeytum, að ástralskur flugmaður að nafni Hinkler hefði flogið frá Englandi til Ástralíu, eða 12Þ00 enskar míl- uj- á hálfum sextánda degi. Flug- vjelin, sem Hinkler notaði, er lítil, smíðuð í Englandi, og mun hafa kostað aðeins $3.500, eða líkt og góð bifreið. Allur ferðakostnaður Hinkler's á leiðinni, bensín, fæði og húsnæði á þeim stöðum þar sem hann hvíldi sig, varð aðeins um 250 dollarar. Benda bresk og ame- rísk blöð á, að sennilega sje sá tími ekki fjárri, að menn fari al- ment að nota litlar flugvjelar til lengri og skemri ferðalaga, því með flugvjel Hinkler's sje sannað, að tekist hafi að smíða sterka og ódýra flugvjel, ljetta og auðvelda í meðförum, og við hæfi almenn- ings, og með aukinni flugvjelanotlc un muni framlelðslukostnaðurinn minka svo, að menn geti alveg eins lceypt sjer flugvjel eins og bifreið. Sagt er, að Hinkler hafi sett fimm met á ferðalaginu. Hann er fyrsti flugmaðúrinn sem flaug frá Lon- don til Rómaborgar í einni lotu. Hann flaug á styttri tíma en nokli- ur flugmaður annar frá Englandi til Indlands og frá Englandi til Ástralíu. Enginn flugmaður annar hefir flogið eins langa leið í jafn- ljetíi flngvjel. Og enginn flúg- maður annar liefir flogið jafn langa leið einn síns liðs. SANDEBS. göngubrú var skotið, en hermenn- irnir óðu í land með byssurnar^f- ir höfðum sjer. Með þeim kom einn liðsforingi, en það var ekki Sandi. Það var illvígur hvítur mað ur og stuttur í spuna. —• Hver er höfðingi lijer ? spurði hann. —Það er jeg, herra, mælti höfð- únginn og skalf af ótta. — Takið hann höndum. Houssahermaður greip höfðingj- ann og sneri honum við eins og skaftkringlu, en í sama hili smelti annar handjárnum á hann. — Herra, vældi höfðinginn, hvers vegna gerir þú mjer slíka hneysu? — Vegna þess að þú ert þjófur, uppreisnarmaður og þrælasali, mælti foringinn. —• Sá, sem segir það um mig er lygari, mælti höfðinginn, því að enginn af mönnum stjórnarinnar getur sannað neitt slíkt á mig. — Höfðingi, mælti Imgani þá, jeg get borið um að þetta er satt. — Þú ert bölvaður lygari, æpti höfðinginn í bræði, og Sandi vin- ur minn mun ekki trúa einu orði af því, sem þú segir. — Jeg er Sandi, mælti Imgani og brosti í kampinn. XIII. Hinn fjarskygni. Margt kemur fyrir inni í hinni svörtustu Afríku, sem enginn dauðlegur maður getur skýrt nje skilið. Þetta er meðal annars ástæð an til jjess, að þeir menn, sem kunnugastir eru í Afríku, vilja ógjarna segja sögur þaðan. Hver saga þaðan er full af alskonar kynjum, dularfullum og óskiljan- legum fyrirburðum. En hvítir menn eru þannig gerðir, að þeir vilja helst skilja alt, og að allar gátur sje leystar áður en saga er fullsögð. Þó er ógerningur að skýra ýmsa daglega viðburði á 2° norðurbreiddar og 46° vestur- lengdar — þeir eru jafn óskiljan- legir og kraftaverkin hjá kristn- inni. Um þetta geta menn sann- færst af eftirfarandi sögn. Sanders hrökk upp úr fasta svefni um miðja nótt. Gufubátur hans lá fyrir landfestum hjá brennigeymslu nokkurri, er Sand- ers liafði gert fyrir mörgum árum, á þann hátt, að hann ljet fella mikið af trjám og' ljet þau svo liggja ]mr og þorna. Þaðan var svo sem dagleið eftir fljótinu að næsta þorpi, en skamt þaðan, inni í skóginum, átti Amatombo-þjóð- fiokkuriun heima, og þeir nota eitraðar örvar. Sanders reis upp í rúmi sínu og Ideraði. Hann heyrði tilbreytinga- laust gaul í einhverjum náttfugli. Hann lieyrði bárugjálp við skips- hliðina og vind]jvt í trjánum á árbakkanum. Hann hlustaði lengi og svo seildist liann í soklia sína og skó og fór í þá. Síðan fleygði hann yfir sig yfirhöfn og opnaði káetudyrnar hljóðlega. Þar stóð hann um stund og hleraði og dró skammhyssu sína úr skeiðum. Að lokum læddist hann út. Rjett á eftir lieyrði hann sama liljóðið, sem hann hafði vaknað við. Það var í veffugli. En nú vissi hann það, að veffuglar sofa á nóttunni og auk þess halda þeir sig eingöngu þar sem mannabygð og árangu^ipn þé sncs yód&nn. Sje þvofturinn soðinn dálftið með Flik-Flak,^J þá losna óhreinintíin, þvotturinn verður skir og fallegur, og hin fina hvfta froða af Flik- Fiak gerir sjálft efnið mjúkt. * þvottaefnið ' FliV-FÍak varðveitir Ijetta, ffna dúka gegn sliti, og r .\V. 'M 3^1 fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. FlikFlak or það þvotta- efni, sem að öllu leyti er hentugaat tii að þvo úr nýtísku dúka. Við til búning þess eru tekn- ar svo vel til greins, sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðsþvottaefnis ÞTOTTAEFNIÐ FLIKFLAK Einkasalar á íslnndi: LBrynjóllssoit & Kvaran Hinkler valr alls 130 stundir í loftinu á ferðalagi þessu. Suma dagana flaug hann 12—13 stundir. Áður en Hinkler flaug til Ástra- líu liafði liann getið sjer frægðar- orð fyrir að fljúga frá London til Riga á 10 klukkustundum og 45 mínútum. En sú vegalengd er 1.200 mílur enska'r. Þótti sú flugför hin frækilegasta. (FB)^ ■ a Morguntilaðið fæst á Laugaveg 12 og Lsitgavng 44. i 2*crr.».rvj Málaflutningsskrifstofa Bunnars E. Benedlktssonar lðgfræðlngs Hafnarstræti 16. Viðtalstími 11—12 og 2—4 Heima ... 853 Sfmar.j skrifstofan 1033 Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en 1 venjulegu haframjöli. Ráö- lagt af læknum. er. Að minsti kosti hafa þeir aldrei jafn skammarlega hátt eins og þessi fugl, sem rak upp gaul sín hvað eftir annað. Sanders beið með óþolinmæði: Alt í einn kom svarið frá þilfari bátsins, rjett þar sem* Sanders stóð. Hann læddist dálítið lengra, og spenti marghleypuna. Hann varð var við það, að mað- ur kom út úr skóginum og annar tók á móti honnm á skipinu. Svo komu þeir skríðandi fyrir káetu- hornið og læddust þar inn. Rjett á eftir heyrði hann dálítið þrusk og þá glotti hann illilega, því að hann vissi að nú tættu spjót þeirra sundur rúmföt lians. Rjett á eftir kom annar þeirra út aftur. Hann talaði í hálfum hljóðum við þann, sem var inni í káetunni. Sanders reis á fætur. Það rumdi hátt og hryllilega í manninum, sem stóð við káetu- dymar og hann hneig niður á þil- farið, því að Sanders-liafði sparkað af öllu afli í kviðinn á honum —- en það er viðkvæmasti bletturinn á, Svertingjum. Hinn maðúrinn hljóp út en fjell kylliflatur um fót Sand- Valdar danskí r kart flur á 10 krónur pokinn. íslenskar kartöfl- ur austau af Eyrarbakka með> lækkuðu verði. Von og Bpekkifstig I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.