Morgunblaðið - 28.04.1928, Page 2

Morgunblaðið - 28.04.1928, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 3 Höfum til: Út»œðiatir»ír*t5fSi r, íslenskar, verulega góðar. Einnig matarfcart&flur, islenskar og útlendar, nokkrar teg. Þeir, kaupmenn og aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þurfa aS aug- lýsa í sveitum landsins, nnglýsa i ísaiold Útbreiddasta blaði sveitanna. — IHátorbátur að stærð 8 smálestir, með 14 hestafla Tuxham-vjel í ágætu standi, er til sölu hjá Magnúsi Guðmundssyni9 skipasmið, Reybjavík. Húsbrnsi. Klukkan um 11 þt í gærdag var slökkviliðið kvatt vestur á Fram- j nesveg. Hafði kviknað eldur í húsi Gríms Sigurðssonar bifreiðarstjóra og er húsið nr. 42 við Framnesveg- inn, nýlegt steinhús, ein hæð, íbúð- arkjallari og þurkloft. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var stofuhæðin og loftið al- elda að kalla mátti. Nokkru þar á eftir varð gríðarmikil sprenging í húsínu. Brotnuðu allir gluggar úr stofuhæð og fuku glerbrotin glamrandi víðsvegar, en þakið lyft ist upp og rofnaði. Svo mikil varð sprengingin að til hennar fanst nið- ekkert aðhafst til þess að fult gagn geti af því fengist; svo búskapur-! inn getur í friði fengið að vera framvegis í sama hormosa og áður. Norður í Eyjafirði er öðru vísi umhorfs. Þar er nú byrjað á því, 1 að bæta markaðinn — að stofna mjólku'rbú, svo hver mjólkurpott- ur, sem framleiddur er, komist í ' verð. Með vegakerfi því, sem koanið er, er hægt að safna mjólk af nægi- lega stóru svæði til þess að mjólk- urbú geti komist á laggirnar. Þar er röð framkvæmda Jiessi: 1 fyrsta lagi vegir, í öðru lagi mjólkurbú, og þá kemur lokaþátt- urinn af sjálfu sjer — aukin ræktun. karlmanna, nýjasta snið. Hifítir jakkav* Ennfremur hvítir fyrir karJmenn og kvenfólk. Nflfikinsföt allar stærðir fýrir fullorðna og drengi og ur í Miðbæ. Slöklcviliðinu tókst furðanlega fljótt að kæfa eldinn og mátti heita svo að hann væri slöktur til fulls klulckari 12. Um upptök eldsins er þetta sagt sannast svo að vjer vitum: Kona Gríms var ein heima og var með bráðið flot eða tólg í ema- illeruðum potti á eldavjel. Kvikn- aði ]iá í feitinni, en konan greip pottinn og ætlaði að liella rir hon- um í vatnssvelg, en það fór eitt- hvað í handaskolum. Náði eldur- inn að læsast í gluggatjöld, sem fuðruðu þá upp, en konan brend- ist allmikið á báðum handleggjum, eitthvað á andliti og sviðnaði á henni hárið. Komst hún þannig út úr eldinum, sem þegar læsti sig Um alt húsið. Hitinn hefir verið afskaplegur, því að þegar pottur- inn fanst, eftir að elduriinn var slöktur, hafði allur glerungur bráðnað úr honum og sjálfur pott- urinn hálfbráðinn. Um orsök til sprengingarinnar er ekki ljóst. Þegar er eldurinn kom upp hljóp maður úr næsta liúsi til og lokaði fyrir gasleiðsl- una í húsinu. Ræfill af benzindunk fanst í húsinu, en hvort benzin hef- ir verið á honum og sprengingin orðið þá er eldurinn náði því, vit- um vjer ekki. Engu var.ð bjargað af inan- stokksmununum og brann alt og ónýttist, sem var á stofuhæðinni og loftinu. í kjallara áttu heima nokkrir bifreiðarstjórar hjá Stein- dóri. Þangað komst eldurinn ekki, en mikið skemdist þar af vatni. Konan var þegar flutt á spítala og er óvíst hvenær hægt er að taka skýrslu af henni. Hús þetta hafði Grímur nýlega selt og ætlaði að flytja þaðan 14. maí. —------------------- Eyfigðingar og Flóamenn. Með /hart nær óskiljanlegum hætti, hef- ir núverandi landstjórn tekist að tefja fyrir aðal áhuga- og fram- faramáli Flóamanna. Áveitan er nú komin í gagn, sem kunnugt er, og sá grasauki fenginn sem á annað borð fæst af því mikla verki. En markaðsmögu- leikar bændanna, sem bera eiga áveitukostnaðinn, eru að engu bættir, og verða ekki bættir nema með því að reist verði mjólkurbú á svæðinu. í þeim svifum, að samtök eru komin á meðal bændá í þessu máli, kippir landstjórnin að sjer hend- inni og heimtar að málið verði dregið á langinn. ,Þó fengnar sjeu tillögur um tilhögun alla á fjelags- skap og búi, hefir landstjórnin þæ*r að engu, og fitjar upp á nýrri rannsákn í óþökk bændanna. í Ákveðnar eru vegabætur um á- veitusvæðið. Landstjómin vill draga þær framkvæmdir. Með öðrum orðum. Grasið er /fengið með ærnum kostnaði, en „Hjáípræðisher Heykjavíkur", VerkainailEiabnxar Fyrir nokkrum dögum fengum við brjef þar sem á stóð: „Iljálp- ræðisher Reykjavíkur.“ Þegar jeg las þessa utanáskrift varð það lif- andi fyrir mjer að við í sannleik.i erum Hjálpræðisher Reykjavíkur. því það er Reykjavíkurbær og íbúar hans, sem við helgum krafta vora og starf. Það eru börn og æskulýður Reykjavíltur, sem við leitumst við að gera að góðum og nýtum borgurum, með sunnudaga- skóla okkar og öðru æskulýðs- starfi. Það eru hinir miðurstæðu Reykvíkingar sem við leitumst við að hjálpa og gleðja með jólaút- hlutun vorri, Samverjastarfsemi og allri annari líknarstárfsemi er við höfum með höndum. Það eru Reykvíkingar sem við leitumst við að Iiafa göfgandi og bætandi áhrif á með samkomum okkar, bæði úti og inni. Já, í sannleika, við viljum heill og heiður þess bæjar, sem við störf um í, í þann og þann svipinn. — Þetta sá og skyldi sá, er sendi okk- ur brjefið, að við störfum fyrir heill bæjarfjelagsins en ekki í eig- inhagsmuna skyni. Og þetta sjá og skilja svo márgir, margir fleiri, og hafa sýnt það í verkinu, með því að veita oss fjárhagslegan stuðning. Og við treystum því, að við enn á ný megum finna þennan skiln- ing hjá yður, kæru samborgarar, þegar við nú við vorsöfnunina knýjum á dyr yðar og biðjum yð- ur um gjöf til starfsemi vorrar hje'r í bænum. Hver gjöf, stór sem smá, verður þegin með þökk, og gerir okkur liæfari til að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru t.il starfseminnar. G. Á. ótal tegundir. J. cd. Fypír 75 kr. úiborgun fást Qrgel keypi 9 iogundir á boðsiólum. Hljóðfærahnsið. K. F. U. M. Valar Áðalfundur fjelagsins verður haldinn, sunnudaginn 29. þessa mánaðar klultkan 2, í húsi K. F. U. M. Stjómin. AÐALFUND Prestafjelags fslands ákveðið að halda í ár á Hólum Hjaltadal, föstudaginn 6. jól?, í nbandi við prestastefnuna þar. (FB). BEngía’ Sterlingspund .. 22.15 Danskar kr. .. . 121,74 Norskar kr. .. . 121.55 Sænskar kr. .. . 121.92 Dollar 4,541/0 Frankar 18.02 Gyllini 182.27 Mörk 108.71 Ármenningar! Fjölmennið á glímuæfinguna í kvöld kl. 9. "ikl* úrv,“ ty/y, af smekklegum vörum & gj-fa- til fermingar- Leðurvörur alskonar. Handsnyrtiáhöld, bæði í kössum og veskjum. • Skrifmöppur, Ferðatöskur, Slæður, Hanskar, Ilmvötn, Falleg Hálsbindi og klútar, samstætt. Skyrtur, mislitar, með linum flibbum. Silkitreflair b. m. fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.