Morgunblaðið - 03.05.1928, Síða 1
Gamla Bíó
luaiar.
Kvikmynd í 9 þáttum,
eftir skáldsögu Vicente Blasco Ibanez. Aðalhlutverk leika:
Antonio Mareno, Greta Garbo, Roy D’Arscy.
Lærdómsrík, spennandi og framúrskarandi vel leikin mynd.
Börn fá ekki aðgang.
!í:
i I Imi
Frá í dag' og meðan bii'gðir endast
gefum
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við and-
lát og jarðarför sonár míns og bróðir okkar, Hjalta Eyfjörðs.
Jórunn Eyfjörð.
Ingibjörg Eyfjörð. Friðrilt Eyfjörð.
Ástkær systir okkar, Sigurlaug E. Björnsdóttir, Görðum, andaðist
í gærmdrgun.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Arni Björnsson, Sigurður Björnsson.
Jarðarför Guðrúnar Hannesdóttur frá Gauksstöðum í Garði. er
ákveðin föstudaginn 4. þ. m. kl. 1 e. h. frá Útskálakirkju.
Húskveðjan fer fram í dag kl. 2 e. h. á lieimili hinnar látnu,
Fálkagötu 14.
Bö'rn og tengdabörn.
Nýja Bió I—f
rw*!»ri*rr• i? ■K,*vw
viS meS kaupum á 1 kg. af egta Irma jurtasmjörlíki, eða y2 kg. af |
okkar sjerstaklega góSa Mokka eða Java kaffi
eota posfulinsbollapar.
Smjör* og k*sfffisjen'versllunin,
Hafnarstræti 22, Reykjavík.
Charleston-skór
úr skinni í 6 litum, aðeins 6.50 parið.
Sumapskór úr Ijósu skinni 10.50. Margar tegundir af kven-
skóm á 9 og 10 kr. parið.
Karlmannsskér brúnir og s'vartir frá 14 kr. Mikið og gott
úrval. Barnaskófatnadur alls konar.
Skóversitiii B. Stefánssonap,
Laugaveg 22 A.
I itaaskíla&araa
ðtboð
Þeir er gera vilja tilboð í að byggja tvílyft geymsluhús úr
steiusteypu á lóðinni 19 við Vesturgötu. Vitji uppdráttar og lýs-
ingar hjá mjer.
Reykjavík, 2. maí 1928.
Jóhawnes Jósefsson.
Bergstaðastræti 40.
og þeirra skólabarna í Reykjavík, sem ekki hafa tekið próf með skóla-
■ systkinum sínum, fer fram í Barnaskólanum, og eiga börnin að koma
til prófsins svo sem hjer segir:
Mánudag 7. maí kl. 1: Drengir, sem fæddir eru 1918 eða 1919 og eiga
heima í vesturbænum eða miðbænum að Smiðjustíg og Skóla-
vörðustíg.
Þriðjudag 8. maí kl. 1: Stúlkur á sama aldri og úr sömu hlutum bæj-
arins.
Miðvikudag 9. maí kl. 1: Drengi'r á sama aldri úr austurbænum, aust-
an áður nefndra gatna.
Fimtudag 10. maí kl. 1: Stúlkur úr austurbænum á sama aldri.
Föstudag 11. maí kl. 9: Öll börn, sem fædd eru á árunum 1913—1917,
hafi þau ekki tekið fullnaðarpróf í fyrra eða vorþróf í ár með
stjórnarráðsskipuðum prófdómendum eða stundi nám í Landa-
kotsskóla.
Geti eitthvert barn ekki komið til prófs sakir veikinda, ber að-
standendum að senda læknisvottorð þar um.
Reykjavík 2. maí 1928.
Sig. Jónsson,
skólastjóri.
mmim
Sænskur sjónleikur
í 6 þáttum,
eftir binni góðkunnu sögu
SELMU LAGERLÖFS
(Husmanstösen),
útbúin til leiks af snillingnum
VICTOR SJÖSTRÖM.
Aukamynd:
4 kenslustundir í Charleston.
Utsala
Harmonikum
verður næstu dsga.
Hljóðfæraverslun
Lœkjargötu 2. Sími (815..
Jallarmjðlb.
ilðuriuðan HliOli
i Borgameæá hefur fyrat um sinn
faiið heildversilun
Eigerí Kristlánssonar K Go.
úlaiðlu mjjölku*'ú?tt&r.,
M|ólkurka;-p®i'idur eru þvé beðnh* að snúa
sjer þangað með paaafanÍK* sínar.
Sfjórni'iia
Sumarskölinn
starfar eins og að undanförnu frá 14. maltil júníloka. Börn komi til
innritunar mánud. 14. maí kl. 1—3 og greiði þá um leið skólagjaldið,
kr. 7,50.
Barnaskóla Reykjavíkur 2. maí 1928.
Sig. Jónsson,
skólastjóri.
Kaupum hausa, lifur og smálúðu
og ef til vill fleira.
M.b. Tryggvi og Tyr
taka á móti undir Jökli og byrja á því n. lc. laugardag 5. þ. m. —
Upplýsingar gefa Jón Guðmundsson skipstjóri, sími 2198 og
EggeHt ICristjónssoro &. Co.
Símar 1317 og (400.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu.
------—--------1
Páll ísúlfsson.
Seyijándi
Orgel-lonsert
í Fríkirkjunni
í kvölö kl. 9.
Nxel Vold aðstoðar.
Aðgöngum. fást hjá Katrínu
Viðar og við innganginn
IbhhbmhhÍ
[.
Nýkomið með
Goðafoso:
Gardínur,
Sundföt, i
Baðhandklæði,
Baðtiettur,
Sokkar,
margar teg.
kdno tngibj argar Jahnsffi
Oestu kolffikeuph# gjSra
þe(p, sem kaupa þeatsl
þjódfreti.gu togísr-skr^ árjé'
H. P. Duus. Ávalt þur ii*
húsl, Simi 15.
t