Morgunblaðið - 03.05.1928, Side 2

Morgunblaðið - 03.05.1928, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Tilbumn ab Noregssaltpjetur. Superfosfat. Þyskur kalksaltpjetur. Kalí. Best að fá sjer tilbúinn áburð í iíma. Htiar vorkíoir koma upp i dag. Branns-Verslnn. Heð E.s. Goðafoss fengum við mikið úrval af Gar- dínutamun, bæði hvítum og mis- litum, sömuleiðis ú'rval af sokkum fyrir herra og döinur. Peysur á börn og fulloi’ðna o. m. m. fl. — Verðið sanngjamt eins og vant er. Verslun ÐunnHörunnar & Go. Eimskipafjelagshúsinu. Sími 491. SuöurlandsskDiinn, | Jónas frá Hriflu ákveður að i skólann skuli reisa á Laugagvatni, ; án samþykkis sýslunefnda í Árness I og Rangárvallasýslu. Skólahúsið á að byggja í sumar. „Boðaloss" Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag, verða annars seldir öðrum. Kðhler’s oaumuvjelar stignar og handsnúnar, hafa yfir 20 á'ra ágæta reynslu ^ hjer á landi. Verslun Igill lacðbsen. Nýjar j vorkápnr i • koma upp í dag. • • • J : BraBHS-TersIius. : Frá húsameistara ríkisins hefir verið gefin út augiýsing um útboð á bygging skólahúss að Laugar- vatni nú í sumar. Hús þetta á að sögn að verða liinn margumræddi Suðurlands- skóli. Jónas frá Hriflu hefír altaf hald ið ,því fast fram, að skólann skuli reisa þarna í íitjaðri liins víðlenda hjeraðs. Allmargir menn í Laugar- dal og nærsveitum Laugardals hafa og verið því fylgjandi. En meginþorri allra íbúa á Suð- urlandsundMendinu, hafa sem kunnugt er, viljað velja skólanum stað, þar sem allar sveitir Suður- lands gætu sameinast um hann. Nefnd var kosin í fyrra, er átti að velja staðinn. Enginn nefndarmanna valdi Laugarvatn, eins og menn muna. ■ Er þetta þá Suðurlandsskólinn,1 sem reisa á á Laugarvatni? spyrja rnenn. ’Mhl. snje'ri sjer í gær til Ásgeirs Ásgeirssonar fræðslumálastjóra og spurði hann frjetta af málinu. — Á bak við skólabyggingu þessa að Laugarvatni, segir Ásg. Ásg., standa engin heildarsamtök hjeraðsbúa á Suðurlandsundirlend- inu. Að honum standa 5 hreppar, eftir því sem jeg veit best, Laug- ardals, Grímsness, Grafnings, Bisk upstungna, svo og Þingvallasveit. Annars er mjer ekki vel kunnugt um þetta mál, því jeg hefi eigi ver- ið um álit spurður. Ibúar þessara hreppa hafa snú- ið sjer beint til Jónasar ráðherra. Þeir hafa að jeg held, boðið að leggja fram 30—40 þús. kr. í bygg ingu þessa. En samkvæmt núgild- andi lögum á ríltissjóður að leggja fram að .jöfnu við hjeraðsbúa til unglingaslióla. Á fjárlögum í ár eru veittar 20 þús. kr. og eins á (fjárl. næsta ár.s, til unglingaslióla alment, en með tilliti til þess, að fjeð færi til Suðurlandsskólans. Jeg hefi heyrt að ráðgert sje að sltóli þessi á Laugavatni eigi að kosta 70—80 þús. kr. Er nú eftir að vita, hvort hjer- aðshúar sætta sig við þessi mála- lok, er frálíða stundir. Að svo mæltu liafði Mbl. tal af manni einum austanfjalls, sem kunnugur er skólamálinu. Hafði hann eltkert heyrt um þessar síðustu ráðstafanir Hriflu- Jónasar í þessu máli. Frá hans bæjardyrum horfði málið þannig við: í fyrra ákváðu sýslunefndir Ár- ness- og RangárvaJlasýslna, að fela 5 manna nefnd að ákveða slað fyrir væntanlegan Suður- Jandsskóla. Tveir voru tilnefndir úr liverri sýslu, en landstjórn skyldi skipa oddamann. Málalok urðu þau, að Árnesingarnir tveir tilnefndu Hveralieiði, en Rangæingar Árbæ í Holtum. Oddamaður (Guðm. Dav.) valdi síðan milli þessara staða, og valdi Árhæ. Á nýafstöðnum sýslufundum í sýslum þessum var málið rætt. — Allir sýslunefndarmenn Rangæ- iuga samþyktu að lialda málinu í sama horfi og áður, og sama var uppi á teningnum í Árnessýslu. (Með 10 atlvV. móti 5). Af 25 sýslu nefndarmönnum í báðum sýslum bafa 20 ]>ví samþykt að lialda fast við hinn sameiginlega skóla, og úrskurð nefndarinnar um skóla- stað. Áliveðið er að lialda aukafund i sýslunefndunum innan skamms til að skera úi' því hve mikið fje sýslurnar skuli leggja fram til hins sameiginlega skóla. Svo mörg eru þau orð. Almenn- ingur austanfjalls veit enn í dag ekki betur, en vilji sýslunefnda, fulltrúa hjeiraðanna fái að ráða í þessu máli. Enn er mönnum ekki orðið það fyllilega ljóst, að við íslendingar höfum mann í ráðherrastöðu, sem með köldu blóði lítilsvirðir lög og ])ing, er honum býður svo við að horfa. Hvað munar hann um það, hvað 20 sýslunefndarmenn aðhafast austur í sýslum! ann söngstjóra. Hraði og ryth- mus var yfirleitt góður. Hr. Emil Thoroddsen spilaði einleikinn í Klaverconcert Moz- arts látlaust og smekklega. Hljómsveit Rvíkur hefir bæði stækkað að mun, svo nú er kom- inn reglulegur orkesterblær á spil hennar og auk þess virðist flokknum fara fram á hverju ári að hreinleik og leikni. Þótt lærðir menn rífist um það hvort þessi hljómsveit sje Symfonisveit eða ekki, skiftir það Reykvíkinga litlu. Áður en sveitin kom til sögunnar vissu hjer margir um ánægju þá og nautn, sem fá má af bestu stór- verkum gömlu meistaranna, en nú fáum við endrum og eins sjálf að njóta þeirra. Á því hljómsveitin og stjórnendur henn ar heiður og þökk fyrir alt starf- ið. Áheyrendur virtust mjög á- nægðir og klöppuðu ákaft og vonumst við svo eftir góðu á- framhaldi næsta haust. Des. Tðsknr stðrai* og smáar, nýkomnar i Verslun Terfs i. MrlafSBBar Laugaveg. Frá Danmðrkn. Hljómleikar. —■ ■ ■ —— Hljómsveit Reykjavíkur bauð söngelskendum bæjarins góð- glaðning í Gamla Bíó á þriðju- dagskvöldið; veitingaseðillinn ekki af verri endanum. , Fyrst höfðinginn Gluck: for- leikur að Iphigenia in Aulis hreinhjartaður, hátíðlegur og stílhreinn. ; Því næst 'gtórmeistarinn Moz- art: eitt fullkomnasta og feg-j ursta verkið hans Koncert fyrir flygeleinleik í D-moll fullur yndi, anda og göfgi, á köflum ofar'öll- um skilningi. Að lokum „faðir“ Haydn Symfonia í G-Dur, fjörug liðug og leikandi. Meðferð hljómsveitarinnar á þessum verkum var yfirleitt mjög sómasamleg og nutu ])au sín vel. Auðheyrt var að söng- stjóri hafði æft sveitina, mjög vel og er bersýnilega efni í góð- (Úr tilkynningu frá sendiherka Dana). Borgarstjórnin í Kaupmanna- höfn hefir samþykt að taka 12 miljón dollara lán á gengi 92.077, með 4^% vöxtum, til 25 ára. — Lánið er tekið hjá „Intemational Aeceptance Bank“ og ,Kuhn, Loeb & Co.‘ í New York. r 1 marsmánuði hafa verið fluttar inn vörur til Danmerkur fyrir 155.3 miljónir króna, en út bafa verið fluttar vörur fyrir 144 milj. Innflutningur umfram útflutning 11.3 milj. króna, en á sama tírca í fyrra 3.9 milj. Fyrsta ársfjórð- ung 1928 hefi'r innflutningur uuin- ið 45.6 miljónum meira en útflutn- ingur, .en á sama tíma í fyrra 28.3 milj. W. Borberg, aðalsendisveitarrit,- ari í London hefir verið sendur til Genf og verður þar fulltrúi Dana hjá Þjóðabandalaginu. O’Neil Ox- holm skrifstofustjóri í utanríkis- ráðuneytinu tekur við stöðu hans í London en í hans stað kemur Axel Nörgaard, sem verið hefir sendiherra í Haag. Árið sem leið var slátrað 5.1 mii- jón svínum í sláturhúsum Dan- merkur, en 3.8 milj. árið áðuf og 3.7 milj. árið 1925. 2S verðlaun samtals 1200 krónur, verða veitt þeim er kaupa Fjall- konuskósvertuna, sem erlang besta skósvertan. Sjáanlegt er, að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrirhöfn, aðeins dálítil pössunarsemi. Lesið verðlaunareglurnar, sem ern til sýnis í sjerhverri verslun. H,f. Efnsgerð Reykjavíkur. Telpnkfólar. Golftreyinr nýkomnar. Hesslan 8/48«, 8/50», 8/52«, 8/72« $aumgai*ny fyrirSfggJandl. L. 4ndersen. Auafurstirati 7. Sími 642. iiilsðhOld mikid urval og vandað. Spaðar. — Boltnr. •— Klemmur. — Boltanet. — Gúmmihendfðng. — Regnheldar spaða- hlifar o. m. fl. NB. TSkum tennisspada tíl aðgerðar. • ••• • ••• »••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••+» !••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.