Morgunblaðið - 03.05.1928, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
BJÚGALDIN,
GLÓALDIN og EPLI nökomin.
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Næturfjólum (Hnausar) til sölu
næstu daga í Hellustundi 6, sími
30.
Tækifærí
fá ódýr föt og manchetskyrt-
,ar, falleg og sterK karlmannaföt
4 85 krónur.
Drengjaföt 50 krónur.
Fötin eru nýsaumuS hjer.
Andrjes AndrjesBon,
Laugaveg 3.
Dívanar og dívanteppi. Gott úr-
val. Ágætt verð. Húsgagnaversl.
Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4.
0
0
Húsnæði.
FjögTir herbergi og eldhús við
miðbæinn til leigu frá 14, maí. Til-
boð merkt: „4 herbergi“, sendist
A. S. í.
3 herbergi og eldhús í nýju húsi,
nálægt miðbænum, með öllum þæg
iadum, er til leigu frá 1. júlí í
sumar. Leiga 150 kr. á mánuði og
greiðist hálfs árs leiga fyri'rfram.
Tilboð sendist A. S. í. fyrir 10.
maí, merkt: „Húsnæði* *.
Stór sólrík stofa til leigu á besta
stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma
181 í Hafnarfirði.
0-
Vinna
■n
Jsi
Ungur reglusamur piltur, sem
ekki má vinna erviða vinnu, óskar
efti'r einhverjum starfa. Uppl. í
síma 1980.
fslenskt fornbrfefasafn
VJÍÍ., 3 og XI. 2—4, óskemd ein-
tök, kaupir Bókmentafjelagið altaf
fullu verði.
Bókavörður fjelagsins,
(Talsími 968, Pósthólf 248).
Saltpokar
fypiriiggjandi.
L. Andersen.
Austurstrœti 7.
Sfmi 642.
Ávextir:
Bananar,
Appelsínur 5 teg.,
Epli,
Citronur,
nýkomið.
Ódýrastir. — Bestir.
Laugaveg 63. Sími 2393.
fyrir karlmenn
Sumsrhatiar
og
hanekar.
IMAR I58-I95S
Blair refir
helst ársgamlir, af grænlensku
kyni, óskast til kaups. Verð, af-
greiðslutími o. s. frv. óskast til-
kynt sem fyrst í brjefi til A. S. í.,
merkt: „H. 750 N“.
er best
selst mest.
ríki. Egyptskar hersveitir skulu
hafa umsjá Suez-skúrðarins. Su-
dan skal lagt undir Egyptaland.
Eins og nærri má geta vilja Bret-
ar ekki ganga áð þessu, en á hinn
bóginn liafa Egyptár ekki það
bolmagn, áð þeir geti framfylgt
kröfum sínum með oddi og egg.
Banatilræði við Trotski.
Enska blaðið „Morning Post“
segir frá því að ungur kommúnisti
hafi sýnt Trotski banatilræði í út-
legðinni, og hafi' Trostki fengið
kúlu í lirygginn og verið fluttur
í sjúk'rahús. Blaðið segir ennfrem-
ur, að sovjetstjórnin reyni eftir
mætti að koma í veg fyrir, að
þessi frjett berist út um Riisslánd,
því að hún óttist að uppþot muni
þá verða í rauða hernum.
Veðrið (í gærkv. kl. 5). Loft-
þrýsting er mest um Grænlands-
hafið, ísland og austur um Norð-
urlönd. Ky!rt veður og þurt á öllti
þessu svæði. Loftvog fallandi í
Scoresbysundi og á Jan Mayen og
bendir það á, að ný lægð sje að
nálgast norðvestan yfir Grænland.
Veldur hún sennilega norðvestan
átt. á Norðurlandi á morgun.
Veðurútlit í dag: Hægviðri. Þurt
og hlýtt.
Guðmundur G. Bárðarson;
Næturlæknir í nótt Gunnlaugúr
Einarsson, sími 1693.
Hjeðinn ágengúr. Hjeðinn Valde
marsson, framkv.stj. Ólíuverslun-
nr íslands hefir farið fram á það
við bæjarstjórn, að vörúgjald af
olíu þeirri og bensíni, sem flutt
er hingað eða hjeðan, verði með
öllu afnumið eða lækkað, eða að
minsta kosti af þeirri olíu og ben-
síni, sem inn verður flutt í tank-
skipum. Háfnarnefnd vill auðvitað
ekki verða við þessu, en getur fall-
ist á, að ekki verði hjer greitt
vörugjald af olítt og bensíni. sem
á að flytjast út um land. Málið
kemur fj-rir bæjarstjórn í kvöld
og þar mun sjálfsagt bæja|Tulltrú-
inn Hjeðinn Valdemarsson berj-
ast fyrir máli Hjeðins Valdemars-
sonar olíuverslunarframkvæmda-
stjóra.
JARÐFRÆÐI (2. útgáfa)
Jarðfræði (2. útgáfa) með fjölda myndum, nýkomin út
Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum.
Bökw. S%f, Eymundssonj
algerlega sammála Svein Björns-
syni, eins og hann hefði skrifað
um það mál í „Berl. Tid.“ — „en
livar verðum vjer allir staddir að
15 á'rum liðnum!“ sagði hann.
Síldveiðarnar. Það mun nú af-
ráðið, að Norðmenn ætla að hafa
bræðslutæki um borð í hinum stóru
skipum, sem taka við sílcl utan
landhelgi í sumar, og bræða um
borð þá síld, sem ekki reynist sölt-
unarhæf, eða þeir komast ekki yf-
ir að salta.
Nýlega hafa opinberað t:rúlofun
sína, ungfrú María Vilhjálmsdótt-
ir, Lokastíg 28 og Þorkell Jónsson,
Laugaveg 68.
Hús T. Frederiksen. Hinn 30.
apríl keypti Mandals Privatbank
á uppboði öll hfts T. Frederiksens, j
timbur og lrolakaupmanns hjá!
Kalkofnsvegi. Krefst hafnarnefnd
þess af hinum nýja eiganda, að,
hann rífi húsin tafarlaust, því að
engin lóðarrjettindi fylgja þeim.
D(r. Hans J. Vogler, er hjer var
í fyrra og hitteðfyrra við rann-
sóknir með frk. Stoppel á Altúr-
eyri og víðar, er*nýkominn hing-
að. Hann er á leið til Siglufjarð-
ar-ogvætlar að setja þar upp rönt
gentæki í hinn nýja spítala á Siglu
firði.
Húsbyg-gingamenn kærðir. Bygg
inganefnd hefir borist kæra á þá |
Sveinbjörn Kristjánsson trjesmið
og Guðna Sigurðsson múrsmið út!
af því, að þeir hafi vanrækt eftir-j
lit með byggingu á húsi Metusal-1
ems Stefánssonar við Ingólfsstræti,
sem þeir báru ábyrgð á gagnvart
bygginganefnd. Hefir nefndin vís-
að málinn til 'rannsóknar lögreglu-
stjóra.
Nýjar byggingalóðir. 26 lóðir
meðfram Laugavegi, Barónstíg og
framlengingu Njálsgötu verða not
liæfar til byggingar í sumar. Hefir j
fasteignanefnd bæjarstjórnar fal-
ið borgarstjóra að leigja lóðirnar
>eim mönnum, sem skuldbinda sig
til að byggja á þeim í sumar. 1
Verslunarskólanum var sagt
upp 30. apríl. Þessir 16 nemend-
ur útskrifuðust: Edwin Árnason,
Reykjavík. Guðmunda Sigríður
Jónsdóttir, Reykjavík. Guðmund-
ur Kristjánsson, Reykjavík. Gunn-
ar Hall, Reykjavík. Gunnl. Ás-
geirsson, Rvík. Hálfdán Helgason
frá Stokkseyri. Ingibjörg Níelsen,
Rvík. Jón Jónsson, frá Ekru, Rang
árvöllum. Sigríður Kristinsdóttir,
Rvík. Sigurbjörg Einarsdóttir,
Rvík. Sigurður Gr. Thorarensen
frá Kirkjubæ. Sigurður Jafetsson,
Rvík. Stefán Jónsson, frá Kala-
staðakoti. Steinunn Sigúrðardótt-
ir, Rvík. Sverrir Bernhöft, Rvík.
Þóroddur E. Jónsson, frá Þórodds
stöðum. Einn nemandi fjekk ágæt-
iseinkunn, Jón Jónsson.
Sími 249 (2 línur). Reykjavík. J
í heildsölu : *
••
NMmrtur :
ttskabfllhur, :
ný framleiðsla.
Læfekað vsrð.
FyHrliggasidis
Rúgmjöl, Haframjöl Hveiti, Melis,.
Strausykur, Kandís.
Nýkominn Reyktur lax. Lægsta
verð á íslandi í
Von.
Bamaskólinn nýi. Samkvæmt út-
boði hefir Bræðrunum Ormsson-
um verið falið að gera rafmagns-:
lagningar í BarnaskólanUm og!
pípuleiðslur fyrir hringingar, fyr-
ir kr. 14.700. Tvö tilboð komu
önnur í verkln, bæði nokkru
hærri. I
Páll ísólfsson heldur 17. orgel-
konsert sinn í lcvöld kl. 9 í Frí-
kirkjunni. Hann leikur Variation-
ir eftir Liszt, Sónöttt yfir sálminn
„Faðir vor sem á himnum ert,“ eft
ir Mendelssohn og Suita Gothique
eftir. Boellmann. Axel Vold aðstoð-
ar.
Sigurður Sigmundsson frá Mikl- j
holti í Hraunhreppi í Mýrasýslu
or fluttur að Svðra Langlioíti í
Fírunamannahreppi í Árnessýslu.,
Hafskipaskurðurinn mikli.
Stjórnirnar í Bandaríkjunum
og Canada hafa tilkynt, að sam-
komulagsgrundvöllur sje feng-
inn í hafskipaskurðarmálinu, þ.
e. að grafa hafskipaskurð á
milli St. Lawrence-árinnar og
v-atnanna miklu á milli Canada
og Bandaríkjanna. Allur kostn-
aður við verkið er áætlaður 130
miljónir sterlingspund. Þegar
skurðurinn er fullgerður, geta
hafskip farið alla leið til Chica-
go og annara borga nálægt korn
belti Ameríku. FB.
Utanför fimleikakvenna. í ráði
er að senda fimleikaflokk kvenna
á alþjóða-fimleikamót, sem haldið
verður í Calais í Frakklandií sum-
ar, og er veittur 3000 kr. styrkur
á fjárlögum til þeirrar farar. En
það er altof lít.ið fje og þess vegna
héfir Iþróttafjelag Reykjavíkur
farið þess á leit við hæja'rstjórn,
að hún leggi fram 1500 kr. til við-
bótar. Er fjárhagsnefnd þessu með
mælt, en borgarstjóri er því mót-
fallinn. Ákvörðun verður tekin
um þetta á fundi bæja'rstjórnar í
kvöld.
Kaupsamningar liafa staðið yfir
undanfarið milli forstöðumanna
bygginga lijer í bæ og stjórnar
verkam^imafjelagsins „Dagsbrun-
ar“. Kauptaxti verkamannafje-
lagsins var ákveðinn kr. 1.20 um
klst., en tímakaup við sumar bygg
ingar va:r kr. 1.10. í gær munu
samningar hafa komist á, þannig
að kaupið skyldi haldast kr. 1.10
íil 1. júní, en þar frá verða kr.
1.20. í gær var verkfall við sumar
byggingar hjer í bænum vegna
kaupdeilu þessarar, en vinna mun
alstaðar lxefjast aftur í dag.
Fyrsta dansæfing V. Hartmann
verður í kvöld í Iðnó, og eru nem-
endur beðnir að koma ekki seinna
en kl. 8*4.
Tryggvi Þórhallsson, forsætisráð
herra kom til Kaupmannahafnar
á mánudaginn og fengu blaða-
menn að hafa tal af honum um
kvöldið. Taldi hann upp afrek
þingsins, svo sem stofnun „land-
búnaðarbanka“ (byggingar og
landnámssjóð) og kvaðst vona, að
þrengingar landbúnaðarins væri
nú á enda, „enda berst jeg og
flokkuír minn fyrir þeirri löggjöf,
sem getur komið landbúnaðinum
til vegs og virðingar aftur‘ !! End-
urskoðun sambandslaganna sagði
hann að væri sjálfsögð, og kvaðst
Kröfugangan. Þegar fullorðnir
menn fengust ekki til þess, að
bera fána og spjöld í kröfugöng-
unni, keyptu forkólfarnir það af
unglingum fyrir 5 krónur að bera
spjöldin. — Danska gullið er til
margra hluta nytsamlegt.
f»i
lúatarbúð Siáturúeiassins
Laugaveg 42. Sími 812.
Sv. lóasson I Go.
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
Útsalan heldur
enn áfram.
Alt weggföðup solt mr.ed
hölfvirdi.
Þegar Jónas fór fylgdu for-
sprakkar jafnaðarmanna honum
um borð og sátu þar á ráðstefnu
þangað til skipið fór, og urðu sum-
ir naumt fyrir — ætluðu ekki að
geta slitið sig frá Jónasi. En Jón
Baldvinsson var ærið valdsmanns-
legur er hann kom í land, og var
engu líkara en hann hefði verið
skipaður forsætis-atvinnumála-
dómsmála-kirkjumála-ráðherra x
fjarveru vina sinna.
Morgunblaðið er 6 síður í úag-
ísl. gráða og mysuostur. Hollensk-
ur, Gouda og Edamerostur og:
norsknr Gouda og mysuostur.
Flokkaglíma Ármanns fór fram
í gærkvöldi. í fyrra flokki varð
hlutskarpastur Jörgen Þorbergs-
son 4 sigrar, þá Sigurður Thorar-
erjsen (3), Óttó Marteinsson (2).
í öðrum flokki vann Stefán Run-
ólfsson (8 glímur). Næstur honum
gelck Björn Bl. Guðmundsson (7)
og þriðji Jón Sigurgeirsson (6).
Glírnan var allvel sótt, en betur
liefði þó mátt vera, enda hafði fo'r-
seti í. S. t. orð á því, að lianu von-
aðist eftir, að erlendar íþróttir
skákuðu ekki svo glímunni, ,að
glímusýningar yrði fásóttar. UX'
slit. glímunnar segja til um það,
að gaman verður að horfa á íf'
landsglímuna. Má ekki á ínilli sj»>
hver þar muni be'ra sigur af hól«u>
Þeirgeir, Sigurður eða Jörgen-