Morgunblaðið - 03.05.1928, Síða 6

Morgunblaðið - 03.05.1928, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Koparplötur, Koparstengur og Lóðingartin selur Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24. Uppboðsauglvslng. Föstudaginn þann 11. þ. m., kl. 12 á, hád., verða, eftir beiðni ekkj- nnnar Sigríðar Halldórsdóttur, Laxnesi í Mosfellshreppi, seldar við opinbert uppboð, kindur, 80 að tölu, 10 nautgripir, 3 hross. Ennfrem- ur verða þar og þá seldir ýmiskonar innanstokksmunir, svo sem borð, stólar, sófi, rúmstæði, sængurfatnaður, svo og loks vagnár, vinnuverk- iæri, reiðtýgi, reiðingar, reipi, taða o. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 1. maí 1928. Magnús Jónsson. Föstudaginn 11. þ .m. verður opinbert uppboð haldið við Leirhöfn á Sljettu, og þar selt hið strandaða skip „S. T. Max Pemberton“ í því ástandi, sem það þá verðiur á strand- staðnum, svo og alt það er bjargað hefir verið úr skipinu, svo sem öll veiðarfæri skipsins, keðjur, akkeri, stýrisvjel, ljósvjel, kol og fleira. Uppboðisskilmálar verða birtir á 'uppoðsstaðnum. Skrifstofa Norðúr-Þingeyjarsýslu Jul Hawste&mm Hveiti, fl. teg. Rúgmjöl, Sago, Kartöflumjöl, Hrísgrjón, Hrismjöl, Þurk. bláber, Kurennur, — epli og aprikosur, ,JDankow“ dósamjólk, Sódi, græn sápa, fyrirliggjandi. C« Behren Simi 21. Biáir refir óskast keyptir í sumar. Einungis dökk dýr með fallegum skinnum. Tilboð með nákvæmum upplýsing- um og söluskilmálum sendist E> O. WaSssvik, Aalesund, Norge. Hansfna Þorgrfmsdéttif ekkjufrú frá Hjaltabakka. (F. 10. apríl 1847. — D. 28. janúar 1928). SANDERS. — Jeg átti von á því, mælti höfðinginn, og honum brá ekki hið minsta. Mjer hefir verið sagt, að þú hengir menn vel og látir þá e.kki taka út. neinar þjáningar. — Já, jeg er vanur því, mælti Sanders snúðugt. Höfðinginn kinkaði kolli eins og hann væri harðánægður. — Það lílcar injér vel, mælti hann. Dapurlegt var í þorpinu þegar Sanders kom þangað, því að fjöldi 'kvenna syrgði fallna menn. Sand- ers hafði hennenn sína með sjer -og skaut á ráðstefnu. — Komið með gamla manninn skygna, þennan M’fabaka, mælti hann. Var þá dreginn til hans gam all maður, sem var svo ellihrum- ur, að hann var ekki annað en skinn og bein. — Þú ert vondur maður, mælti Sanders, og vegna þess að þú hef- ir farið með lygi, eru nú margir menn dauðir. í dag ætla ’jeg að Nú ert þú horfin heim úr löngu stríði og harmar engir framar til þín ná, því alt er bætt, og engin sorg nje kvíði þjer amað getur nýjum brautum á Og líð þú sæl til ljóssins fögru bygða á lengi þráðan ástvinanna fund; úr vorum dimmu dölum harms og hrygða þar hjörtum blæðir fjölmörg sorgaruncl. En börnin mega gráta góða móður er Guð þig hefir kallað heim til sín; og syrgja munu margi'r vinir góðir er moldin dökka hylur beinin þín. Og friður Drottins sje með sálu þinni í sælustað, hvar dýrðin aldrei þver, og huggun veiti ’ hann af miskunn sinni þeim hjörtum- nú sem gráta yfir þjer. Gamall vinur. Hrelns íási • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • o • • • FEfihtýú á gönguför. hengja höfðingjann á háan gálga, og ýmsa fleiri. En ef þú vilt ganga fram fyrir fólkið og segja: Þessi saga sem jeg sagði ykkur er að- eins upþspuni og ekkert annað, — þá mun jeg ef til vill þyrma lífi þínu. En ef þú helclur áfram að ljúga, þá skaltu sannárlega deyja. Það leið á löngu áður eu karlinn gæti komið ugp nokkuru orði, því að hann var ö'rvisa og ákaflega hræddur. ílræðslan við cláuðann liafði gagntekið hann, eins og oft kemur fyrir um gamla menn. — Jeg sagði satt, gelti að lokum í honmn. .Jeg sagði aðeins frá því sem jeg sá og vissi — en engu öðru. Sanders beið rólegur þess, að hann hjeldi áfram. — Jeg sá liinn mikla konung drepa og' brenna. Seinast í gær sá jeg livar hann stýrði liersveitum sínuin til orustu, og l>að var mikið mannfall og jeg só mikinn reyk. Hann riðaði alíur og hausinn dinglaði máttlaus á búknum. Á föstudaginn s.l. var mjer gengið framhjá Iðnó. Heyrði jeg þá söng mikinn þar inni, sem jeg óg flestir Reykvíkingar kannast við. Varð jeg í fyrstu mjög hissa, því jag vissi ekki til, ð nú væri verið að leika Æf- intýrið, því að það voru einmitt söngvarnir úr því leikriti, sem hljómuðu út til mín. Af því jeg er forvitinn að náttúrufari, gat jeg ekki á mjer setið, og fór inn í húsið til þess að grenslast eft- ir, hvernig á þessum söng stæði. Þar hitti jeg formann Leikf je- lagsins, og gaf hann mjer þær upplýsingar, að verið væri að æfa Æfintýrið og að það yrði leikið mjög bráðlega. Þar sem mjer eru svo minnis- stæðar persónur þessa leiks, spurði jeg hann, hverjir færu með helstu hlutverkin að þessu sinni. Og skýrði hann mjer góð- fúslega frá því. Assessor Svale leikur Brynj. Jóhannesson, Skrifta-Hans Indf. Waage, og sjálft yfirvaldið, kammerráð Kranz, Haraldur Á. Sigurðsson. Stúdentana Eibekk HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? Sóley fáið þjer gefins, ef þjer kaupið okkar Ijúffenga brenda og malaðft kaffi. Kaffibrensla Reykjavíkur hefir fastar ferðir alla daga aust- ur í Fljótshlíð og alla daga að austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Afgreiðslusímax 715 og 716. Bifreiðastöð ReyKjavikur. og Herlöf og Vermund skóg- fræðing leika þrír af vinsælustu söngmönnum bæjarins, þeir: Einar E. Kvaran, Óskar Norð- mann og Sigui’ður Waage. Er þá söngnum vel borgið í þeirraj höndum. Ungu stúlkurnar Láruí og Jóhönnu leika frú Lóa Beckj Keillier’s County Caramels og ungfrú Þóra Borg. Hlutverk' frú Kranz leikur Marta Kal- tíian. Þar sem jeg sá, að jeg tafði formanninn í starfi hans, þakk- aði jeg upplýsingarnar og ósk- aði honum allra heilla með þetta uppáhalds-leikrit mitt. Efast jeg ekki um, að þessi gleðitíðindi, að nú á enn einu sinni að leika Æfintýrið, muni gleðja marga gamla góða Reyk- víkinga jafnmikið og sjálfan mig, því eftir því sem jeg best fæ sjeð, er þarna valinn maður í hverju rúmi. Æfintýramaður. eru mest ettirspuið&r cg bestu karamellurnar i heildsölu hjá Tóbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. Daglegar flugferðir hefjast bráðlega á milli Glasgow og Belfast. Ferðin mun taka 5— 7 stundir en fargjald báðar leið- ir verður ca. 8 pd. sterl. FB. — Jeg sá þetta alt. Hvernig ætti jeg þá að segja, að jeg hafi ekk- ert sjeð? — Hvaða konungur var þetta? spurði Sanders. Enn leið á löngu að gamli mað- urinn gæti svarað. — Það er voldugur konungur, mælti hann skjálfandi. Hann er digur sem naut og bann er með hvítt fjaðraskraut á höfði og í Ijónbarðafeldi. — Þú ert vitlaus, mælti Sanders og þar með va'r samtalinu lokið. Sex dögum seinna hjelt Sanders t.il bækistöðva sinna, og skildi við fölkið kúgað og nndirgefið. Vond- ar frjettir flugu h'raðara en skip getur farið, og Zaire var því nlls- staðar tekið með mestu lo’ningu, hvar sem bún kom. Fólk safnaðist saman á fljótsbökkimum, kross- lagði hanclleggina og beit í knú- ana, til márks um unclirgefni sína og virðingu. — Ó, faðir vor, Sandi! hr^paði hver í lcapp við annan. Hvað rnarga vonda menn hefirðu clrepið í clag? Ó, þú djöfladrápari, ó þú, sem hengir menn í trjánum, við erum góðir qg rjettlátir og þurfum því ekki að óttast þig. — Ei-fo Kalaba? Ei lco Sancli! Eiva to elegi — o. s- frv- Sanders flýtti ferð sinn sem mest hnnn mátti, því að hann þurfti að ná í nýlendustjórnina. sem allra fvrst- Hann var viss um það, að einhverstaðar í lanclinu væri upp- reisn. Það var eitthvað til í því, sem gamli maðurinn sagði, áður en hann dó — því að hann dó af hræðslu og ellilasleika. En hyer var sá kóngur, er stóð fyrir upp- reisninni? Það var ekki kóngur- inn í Isisi og ekki kóngurinn í N’Gambi, og ekki heldur sá, sem rjeði ríkjum hinumegin við Okori. Zaire kom nú heim og Houssa- foringi kom að taka á móti Sand- ers. — Er síminn í lagi? spurði Sancl- ers undir eins. Foringinn ltinkaði kolli. Til Víiilstaða. tez bifreið alla daga kl. 12 4 hácL kl. 3 og kl. 8 siðd. fré Bifroidasiöd Steindóps. Staðið við heimsóknartímanti Símar 581 og 582. Tófuskinn og tófuyrðlinga kaupir ísl. refaræktarfjel. h.f., Laugaveg 10, sími 1221. K. Stefánsson. Fjallkonu- n skó- ^ svertan WSS best. Hlf, Efnagerð Reyhjavikuv. vmi 27 hetrr.í 217? álning.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.