Morgunblaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1928, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Dansmæpirs fi*á SeviBBa. Spánskur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Allan Forrest — Priscilla Dean — Clarie de Lorez. Bfni myndarinna'r er með fáum orðum: Ást, afbrýðissemi og nauta-at og er bæði skemtileg og vel leikin. Börn fá ekki affgang. Hjer með tilkynnist að maðurinn minn, Sigurpáll Magnússon, Óðinsgötu 14, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 10. þessa mán. Guðbjörg Hulda Guðmundsdóttir. Magnús Jóhannesson. Sigfús Magnússon, gJIIIIIIIIIII!lllllllllllllllllll!l!Illllllllllllllllllilll!llll!!!lll!llllllllllllllllll!llllllll!IIIIIÍIIIIIllllllll!llllllllllllllllllHII[IIIII!llllll!!lll^ Innilegar þalekir til allra þeirra er glöddu mig á sjötugs M @ afmœli mlnu, bœði með skeytasendingum og öðrum gjöfum. = S Þetta bið jeg guð að launa fyrir mig. Sólveig Jónsdóttir. Baldursgötu 3. k= f= 3lHlimillllllllllllimillllllllllllllllllll!llllllllll!lllll!IIIIIIIIIIII!llllllllllllllllllllllll!lllllillllllllllllll!IIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIirH Fallegur borðbúnaður et* helmilisprýði. í verslun- inni „Phpís'1 frast hið heimsfrsega posfufin frá Blng & Gröndahl, kristalglðs, vinkönnup og skálar frá hinní fraagu belgisku verksmiðju lfal St. Lam- bert, og mjög fallegir borðdúkar og serviettur frá fyrsta flokks verksmiðju i Frakklandi. °|. afslðttnr verður gefinn af öllum vetrarfölnm og verkamannafötnm. Ennfremur mikill afsláttur af nokkrum tegundum af Manchetskyrtum. Nýkomið: Karlmanna- og drengja sportföt. Anárjes áiðriessou, Laugaveg 3. NiðupjHf ii&iRiar>skr>áin 1928 re eina iæjarskráin. Nokkur eintttk eru ennþá til, bæði bundin og heft, á skrifstofu ísafoldarprentsmiðjn h.f. Glimufjeiagið Ármann. Fimdur f HaupOingssalííuiii í kvöld kl. 9‘U. Mörg áríðandi mál á dagskrá. Fjelagar fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Dr. End Rasmiisseu: Fyrirlestur í Nýja Bíó sunnudaginn 13. maí klukkan 4 síðdegis, eftir áskorun fjölda manna. X heimkynuam isbjarna og rostnnga Grænland og Grænlendingar á lifandi myndum sem ekki hafa verið sýndar áður. Sjerstakir hljómleikar meðan á sýningu stendur. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 seldir í bókaverslun Sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. UtiæXingar GffmufiBlsgsins ðrmaon byrja föstudaginn 11. þ>. m. kl. 8i/2 e. h. og verðia fram- vegis á þriðjudögum og föstudögum kl. 8 e. h. og á sunnudögum kl. 10—12 f.h. Kennari í stökkum og hlaup- um verður Reidar Sörensen » og í köstum Ólafur Sveinsson. Sundæfingar verða á mánu- dögum og fimtudögum kl. 8 e. h. Annanhvern sunnudags- morgun verða æfingar í vatnsknattleik („Water-po- lo“) í sundlauginni að Ála- fossi. Auk þessa er fjelögum frjálst að æfa á hvaða dög- um sem er. Tennisdeild fjelagsins byrj ar seinna í mánuðinum. Þeir sem vilja tryggja sjer hent- ugan tíma tali við formann tennisnefndar hr. Brynjólf Magnússon. Símar 1897 og 542. STJÓRNIN. Ykkar ag okkar vegoa verslið í „Bristol“, Bapka- stræti 6. Æfingap í knatispyrnu i isimar verða sem hjer segir T "91 olf’k’n y* Mánudaga kl. 9—1014 Miðvikudaga kl. 9—1014 Föstudaga kl. 7%—9. II. flokkur . Þriðjudaga kl. 8—9. Fimtudaga kl. 9—10. Laugardaga kl. 7i/2—8V2. III. flokkur. Mánudaga kl. 8—9. Þriðjudaga kl. 9—10. Miðvikudiaga kl. 8—9. Fimtudaga kl. 8—9. Laugai-daga kl. 8V>—91/2- Kennari: Guðmundur ólafsson. i Fastákveðnar æfingar í öðrum úti-íþróttum (hlaupum, köstum og stökk- um) verða fyrst um sinn á Sunnudögum árdegis kl. 10 Þriðjudögum frá kl. 814 Föstudögum frá kl. 8V>. Auk þess frjálst fyrir hvern einn að æfa alla aðra daga vikunnar og frjáls afnot áhalda. Kennari Ólafur Sveinsson. Sækið vel æfingar! Stjópnin. Mjög ódýpt: Sultutau í 1/2, 1 og 5 kg. dunkum. Grænar baunir. Þurkaðir ávextir, allar teg. Efigert Kristjávisson 8t Co. Símap 1397 og 1400. Hýia Bió Týndi sonurinn. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: George O’Brien. Ralph Lewis. Dorothy Machaill o. fl. Ef nokkrir eru þannig gerðit að álíta að það sje fyrir öllu að eignast auðæfi og álíta að með því sje hamingjan fund- in, þá sýnir mynd þessi það gagnstæða, að auðæfi geta oft leitt til óhamingju og ófar- sældar, ef ekki er rjettilega með þau farið. Mýjar rafmagnsspilaðai* pfötur. Dansuýungar, orkestur o.‘ fl.: Prísar-Tango — Hlusjona Tango — Dew-Dew-Dewy Day — Call of the Dessert —> Tango Argentino — Strö Ros- er — Eros-Tango — Efteraar (Mustalainen) — Doll Dance — Cha(nnaine (sem einnig fæst spiluð af Lew White á hið.volduga Roxy-orgel). Pifty Million Prenchmen sem Bernburg varð að marg- endurtaka á danssýningu Viggo Hartmanns hjá Rosen- berg. Flestöll lögin fást einnig á nótum. HljððfærabAsie. Triesmfðavefksmfðia 1.1. lejTfil Setbergi við Hafnarfjörð, selug ódýrast hurðir, glugga og húsa- lista. Hurðir í heildsölu. Miklar hirgðir nýkomnar af sænsku timhri. Pantanir afgreiddar út um lánd, Verðið þekst. lægra en áður hefir* Lífsgleðl eykur það, mönnum og kon- um að gera kaup á tóbaks- og sælgætisvörum í Bristol, Bankastræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.