Morgunblaðið - 11.05.1928, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.05.1928, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ' MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Pinsen. tJtgefandi: Pjelag1 í Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrætl 8. Síml nr. 600. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Ajkriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánu&i. Utanlands kr. 2.50 - — ■ I lausasölu 10 aura eintaklTJ. Þýsknr togari strandar á Breiðamerkursandi, en næst út aftur. Níu menn urðu eftir í landi og verða fluttir til Homafjarðar. (Símtal við Vík.) Þann 8. þessa mánaðar strand- aði þýsknr togari „Favorit" frá Hamborg austur á Breiðamerkur- sandi, suður af Kvískerjum (Tví- ■sker). Skipið mun hafa strandað um fjöru, og var brimlítill sjór. Togarar komu þar að til hjálpar og tókst þeim að ná skipinu út á flóðinu, en 9 skipsmenn urðu ■eftir í landi og verða þeir fluttir sem strandmenn til Hornafjarðar og þaðan sjóleiðina til Austfjarða. Stríðið milli Kína og Japan. Samtök milli styrjaldarforingjanna í Kína? Khöfn, 10. maí FB. Frá London er símað að 5000 japanskra hermanna og að minsta kosti 30 þús. kínverskra he'rmanna berjist lijá Tsinan. Tuttugu þús- undir japanskra hermanna eru á leiðinni til Shantung-hjeraðs. í Framkoma Japana mætir varla mótspyrnu stórveldanna, ef 4 til- gangur Japana er aðeins sá að vernda líf og eigni'r japanskra borgara, en líklegt að stórveldin skerist í leikinn, ef Japanar ætla sjer að leggja undir sig Shantung- hjeraðið.____ Frá Tokíó er símað, að stjórnin í Japan hafi lýst yfir því að hún ætli ekki að taka Shantunghjerað herskildi, heldur ætli sjer aðeins að vernda líf japanskra borgara. Frá Peking er símað: Chang- Tso-Lin hefir sent frá sjer opin- bera áskorun um það að herirnir í Norður-Kína og Suður-Kína sam- einist gegn þeirri hættu sem staf-! ar af íhlutun Japana í Kína. Seg-; ist hann hafa gefið norðurhernum skipun um það, að hætta ófriðii-! um við suðurherinn. HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? * Sóley fáið þjer gefins, ef þjer kaupið okkar ljúffenga brenda og malaða kaffi. Kaffibrensla Reykjavíkur. 5ími 27 hdma 2127 Málnlng Útvarpið verður opnað aftur á morgun. Hið nýstofnaða útvarpsnotenda- j fjelag hefir komið því til leiðar, ' að hægt vefrður að varpa út veður- i skeytum og frjettum daglega, og auk þess fjölbreyttara efni um helgar. Slysið ðreiðamsrkurjökli. Nánari fregnir. Eins og getið var hjer í blað- ínu í gær, hafði fundist lík Jóns heitins Pálssonar frá Svínafelli, er fórst í haust í jökulsprungu; ennfremur hafði fundist póstur allur og annað, er tapaðist þa'r. Austanpóstur kom til Víkur í gær og náði Morgunblaðið þá tali af sýslumanninum í Vík, til þess að fá nánari fregnir af þessu. Sagð- ist honum þannig frá: Líkið hafði fundist 16. apríl. Haginn áður, eða þ. 15. apríl hafði sjest á hest undir yfirborði jök- ulsins, þa'r í ísnum. Var svo farið að leita næsta dag og fanst þá einnig lík Jóns heitins svo og póst- koffortin. Líkið hafði auðsjáan- lega legið í ís allan tímann, því það var svo ótrúlega lítið skadd- að. Giska menn helst á, að það hafi lent innan um íshröngl og frosið þar og geymst þannig allan tímann síðan í byrjun september. Sýslumaður hafði fengið brjef og peninga úr þessum merkilega pósti, sem búinn er að liggja í ís í Breiðamerkurjökli í fulla sjö rnánuði. — Brjefin mátti kalla •óskemd, nema hvað. lím var fatið úr umslögum. En á skriftinni sást lítið sem ekkert. Peningar (banka- seðlar) voru og að heita óskemdir. Jón sál. Pálsson var jarðsunginn i Öræfum þann 24. apríl s.l. og hafði óvenju mikið fjölmenni fylgt honum til grafar. Ættingjum og vinum Jóns sál. þótti mikil hugg- un að líkið skyldi finnast. BEngíð. 'Sterlingspund............ 22.15 Danskar kr................121.77 Norskar kr................121.65 Sænskar kr................121.89 Dollar ...................4.5414 Frankar................... 18.02 Gyllini...................183.39 Mörk .. ..................108.68 Stjórn hins nýstofnaða útvarps- notendafjelags kom saman á ráð- stefnu í gær. Var þar ákveðið, að gangast fyrir því, að útvarps- stöðin yrði starfrækt að einhverju leyti, einkum að hægt verði að senda út veðurfrjettir, því það þykir útvarpsnotendum illa farið, að geta ekki fengið þær daglega. í gærkvöldi hafði Morgunblaðið frjettir af málinu. Var þá ákveðið, að byrja á lauga'rdagskvöldið. — Hefir útvarpsnotendafjelagið feng- ið leyfi til þess að nota stöðina endur g j aldslaust.® I Auk þess býst stjómin við því, að hún geti fengið menn til þess að vinna ókeypis það sem vinna ^ þarf. En fjelagið þarf að borga | fyrir rafmagn 0. fl. | Meðan ekkert er útgert um það, hvernig fer með útvarpsmálið í framtíðinni, ætlar þetta nýstofn- aða útvarpsnotendafjelag að reyna á þann hátt að sjá um útvarps- , starfsemi falli ekki alveg niður. j Að sjálfsögðu verður ekkert gjald heimtað af útvarpsnotendum þenna tíma. FRÁ FÆREYJUM. Sumarskólinn og íslenskur vefnaður. Samvinnufjelag ísafjarðar. ísafirði, 10. maí. Aðalfundur Samvinnufjelags ís- firðinga var haldinn í gærkvöldi. í stjórn voru lcosnir: Vilmundur Jónsson, Haraldur Guðmundsson, Ingólfu'r Jónsson, Eiríkur Einars- son, Kristján Jónsson, Garðs- : stöðum. Á fundinum var samþykt að láta smíða 5 mótorkúttera 30—40 smálesta, alla af sömu gerð. 1 ráði . er að kaupa einnig tvo línuveiðara og 2 vjelbáta, alt af 12 smál. og 10 smábáta. Skólastjórinn á lýðsltóla Færey- inga, Símun av Skarði, hefir sent i kunningja sínum hjer í bænum eftirfarandi brjef: }' Fotoya Fólkaháskúla, 14. apríl 1928. \ Sumarskúli okkara byrjar eins og vanliga 1. mei. Enn vita vit ikki vist, hvussu mangir næming- arnir vera; vit vænta einar 10 gentur. Eg sknvi eisini til Bryn-; hildar, at vit eru fegin um komu hennara, og at vit vænta hana at veta her, áðrenn sumarskúlin byrjar. í Föroyum er mikil sorg um mannskaðan á föroyska skipinu „Acorn* ‘, har so mangir menn: áoyðu av brandsárum. Flestir , menninir vóru úr bygdini Gjógv,! og sjálvandi nítur sorgin meinast hai'. Allir Föroyingar eru takk-' samir fyri tað góða hjartalag og ta miklu hjálpsemi, ið Reykjavík- ingar sýndu neyðarmonnunum, líka frá tí, at skipið kom í havn og til tess, at líkini fóru til gravar. i Brynhildur Ingvarsdótttir, sem kendi vefnað á námskeiði Heimilis- iðnaðarfjelags íslands hjer í vetur, ætla'r að kenna handavinnu á sum- arnámskeiði í Þórshöfn, eins og í fyrra. Arið áður kendi þar Kristj- ana Hannesdóttir, kenslukona, ætt- uð úr Stykkishólmi. B. S. R. hefir fastar ferðir alla daga aust- ur í Fljótshlíð og alla daga að austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Afgreiðslusímar 716 og 716. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Beltisíld nýweidd fœsl I Herðnbreið. Alafoss dúkar eru bestir. Reyniö þá. Hfgeiðslan, Laugaveg 44 KartðOnr. Verulega fínar danskar kartöfl- ui' nýkomnar, á 10.50 pokinn, Is- lenskar útsæðiskartöflur í pokum og lausri vigt. Von Steindór hefir fastar ferðir til Eyrarbahka og Slokksejrar alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. Sfmi 581 Bedu koiakaupin gJSra þolPi sem kaupa þesei þjóðfragu tegarako! hjé H. P. Duus. Ávall jsup úp Saúsl. Sfmi IS. I Dagbék. I. O. O. F. = 1105118*/, = III I Veðrið (í gær kl. 5): Andsveip- vú' og kyrt veður um norðanvert Atlantshaf. Lægð fyrir norðanstan land og stefnir suðaustnr yfir Noreg, grunn lægð um Norður- Grænland. Vestanátt og hlýindi hjer um alt land (hlýjast 15 stig á Akureyri). Togarinn Skallagtím- ur er staddur um 30 sjómílur NNW af Horni. Er þar suðvest- j an kaldi, og svarta þoka, en ekki Gardinutgg, afmæld frá 6,35, fyrir gluggan, í metra vís. Mjög ódýrar. Draggardínur afmældar og Rúmteppi (Tyll) nýkomin. Torfi 6. Þórðarson Laugaveg. É Forsætisráðherra fer til Finn- lands. Samkvæmt skeyti til danska sendiherrans hjer hefir konungur vor boðið Tryggva Þórhallssyni ' forsætisráðherra að vera með í opinberri lieimsókn, sem hann fer til Finnlands á morgun, til þess að endurgjalda heimsókn Reland- ers forseta í Kaupmannahöfn. —■ Hefi'r forsætisráðherra þegið boðið og verður margt stórmenni með í förinni, þar á meðal Knud prins og Moltesen utanríkisráðherra. talað um ís. i i Veðurútlits SV og V-gola. Þykk- B\Hpl)l| viðri og rigning öðru hvoru. ; HLjgjáp ^ H.P. jj Stjörnufjelagið minnist í kvöld afmælis forseta síns á venjulegum fundartíma. Guðspekifjelagar vel- (komnir meðan húsrúm leyfir. íslandsmyndin. Kvikmynd Lofts 1 Guðmundssonar 'hefir verið sýnd j 'víðsvegar í Danm. og er nú á ferðalagi um Þýskaland. Hefitr hún þegar verið sýnd í nokkrnm bæjum þar, og var í Kiel, seinast er vjer frjettum. EIMSKIPA F JELAG I ISLANDS Blffll ,Es|au fep i dag kl. 6 siðdegís austur og norðup um land. Köhler’s saumavjelai* stignar og handsnúnar, hafa yfir 20 ára ágæta reynslu hjer á landi. Verslun Igili lacobsen. er* best selst mest. Sv. lúnsson & Co. Kirkjustræti 8b. Sími 420 Útsalan heldur enn áfram. Alft veggfðður selt með hálfvirði. • • Hreins vörur;; ó • fðst alistaðar. :: • • • • • • • • •••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.