Morgunblaðið - 12.05.1928, Side 3

Morgunblaðið - 12.05.1928, Side 3
MORCrTTNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stofnandl: Vilh. Finsen. tTtffefandi: Fjelag I Reykjavik. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. A.uglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. 8!ml nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: J6n Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1420. E. Hafberg nr. 770. Aekriftagja.id: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. (Jtanlands kr. 2.50 ----- I lausasölu 10 aura eintakib. Japanar taka Tsinan, Bandaríkin vilja ekki miðla málum. Erlendar símfrsgmr. Bændaförin mistekst. F'rá Berlín er síinað: Samkvæmt fregnnm frá Rúmeníu virðist svo sem bændaförin til Búkarest hafi farið út um þúfur. TJmhverfis jörðina á 33 dögum. Japanski blaðamaðurinn Araki, hefir farið í kringum hnöttinn á þrjátíu og þremur dögum. Notaði hann ýmis ltonar farartæki, m. a. flugvjelar. Setti hann met með þessu ferðalagi sínu. Khöfn, FB 11. maí. ted Press, aðutanríkismálaráðherra Frá-London er símað: Her Jap- þjóðernissinna ætli að fara þess.á ana hóf skothríð á Tsinan og tók leit við stjórnina í Bandarikjun- vopn frá mörg þúsund kínversk- ‘ um, að hún reyni að miðla málum um hermönnum. Tsinan og járn- á milli Kínverja og Japana. brautin til Tsington eru algerlega ! Frá Washington er símað: Þess i höndum Japana. Kínverjaf segja' er ekki að vænta, að stjórnin í að fimm hundruð menn hafi verið | Bandaríkjunum geri tilraun til drepnir í skothríðinni og fjöldi málamiðlunar á milli Japana og húsa verið lögð í eyði. Kínverja, nema báðir málsaðilar Frá Shanghai er símað til TJni- óski þess. Vega- og brúarlagningar í sumar. Þjóðin uppsker enn ávextina af ráðdeild fyrverandi landsstjórnar, og áhugæ íhaldsflokksins í samgöngumálum. Borgarnesi 11. maí. F.B. Eimskipið „Kristine 1“ kom hingað fyrir nokkrum dögum, að- allega með efni til Hvítárbrúar- innar, ca. 400 tonn. Hefir talsvert af efninu verið flutt upp að brú- arstæðinu þegar. Til flutninganna er notaður prammi mikill, sem mótorbátar hafa dfegið upp í Hvítá. Hefir verið farið með 50 tonn á prammanum í ferð. Tuttugu og þrír menn vinna nú að undirbúningi að brúarlagníng- unni. Líklega vinna 30—40 menn við hana, er á líður, og verður brja'rsmíðinni lokið í haust, að því er talið er. Áriíi Pálsson verk- fræðingur er hjer staddur til eft- irlits með flutningunum og brú- arsmíðinni. Einmunatíð og almenn velmeg- un. Heilsufar gott. Heyhirgðir miklar. myndum.“ Segir nafnið nokkuð til um efnið, því að fyririesarinn hindur sig ekki við neinn vissan )átt í sögu Grænlands nje Græn- lendinga, heldur verður fyrirlest- urinn almenns efnis. Verða sýnd- ar kvikmyndir sem eru mjög fróð- legar, myndir, sem ekki hafa verið sýndar með hinum fyrirlestr- unum. Er hjer sýnt á mynd eitt atriði ú'r þeim myndum: snaraður björn. Hafði Knud Rasmussen með sjer á ferðalagi sínu ame- ríkskan nautahirði (cow-hoy), sem var þaulvanur að snara naut og hesta, og snaraði hann nokkur villudýr. dr. Knud Rasmussens í Nýja Bíó kl. 4 á morgun. Hellmnt Lotz <dr. pliil. heiti'r þýskur gerla- og húsdýrafræðingur, frá Hessisclie Landes-Universitát í Giessen. — Dvelur hann á Hvanneyri um þess- ar mimdir til þess að rannsaka hina svonefndu ,Hvanneyrarveiki‘ í sauðfje og reyna að finna varnir við henni. Hafa menn lialdið að veiki þessi stafaði af votheysfóðr- un. Dr. Lotz hefir gert sjer rann- sóknarstofu á Hvanneyri, fengið þangað talsvert af rannsóknaáhöld um og á von á fleirum seinna. — Fóðurtilraunir eru gerðar, kindur sem veikjast og drepast krufðar og rannsakaðar vísindalega. Er hjer um afarmerkilegt mál ;að ræða fyrir landbúnaðinn. Næturlæknir í nótt Niels P. Dun- gal, sími 1518. Nýtt dýravemdunarfjelag er verið að stofna í Hafnarfirði. — Verður framhaldsstofnfundnr þess á morgun kl. 8% síðdegis í sam- komusal bæjarins. Auk venjulegra fundarstarfa segir Einar Þorkels- son sögu. Handavinna námsmeyja Kvenna skólans verður sýnd í dag klukk- an 1 og á morgun frá kl. 1—7 *eftir hád. F.B. 11. maí. , fellsheiði. Er svo til ætlast, að (Eftir sögn vegamálastjóra). j þessi nýi vegur, sem er um 15 lcm I verði fullgerður á næsta ári. Fjárveitingar til vega- og brú-, Biskupstungnavegurinn verður argerða eru í ár með mesta móti fullgerður norður fyrir Vatns og verður sennilega unnið fyrir leysu, en að Geysi kemst hann um eða yfir 1 milj. krónur. Til ekki fyr en 1930 eða 1931. hrúargerða verður varið um 300: Byrjað verður á akvegakerfi þús. kr. Er áformað að gera um um Flóaáveitusvæðið. Er áformað 20 nýjar brýr og er Hvítárbrúin ag fullgera þar á næstu 4 árum í Borgarfirði þeirra langmest. — um 40 km. af nýjum vegum, sem Helstu framkvæmdir eru þessar: ríkissjóður og lilutaðeigendui’ Unnið verður að Nofrðurlands- kosta að jöfnn. veginum í þessum sveitum: í Norð Af sýsluvegum verðnr í ár unn- úrárdal í Borgarfirði, og er búist ig nieð langmesta móti, sumpart við, að akvegurinn komist fram fyrir allrífleg tillög úr ríkissjóði, fyrir Sveinatungu, verður þar ííklega fram undir 100 þús. kr. jafnfram gerð bni á Sanddalsá. samtals, enda er nú í flestum sýsl- í Húnavatnssýslu verður haldið um valmaður mikill áhugi á að áfram nýja veginum fyrir vestan gera ínnanhjeiaðsvegi akfæra. Víðidalsá, er þó hæpið að lokið Verði í ár við állan kaflann vestur á svonefndan Múlaveg, en þaðan er akbraut á Hvammstanga. — f Skagafirði er áformað að ljúka við veginn yfir Vallhólminn og verðulr þá komin akhraut að nýju hrúnni yfir Hjeraðsvötn á þjóð- Veginum skamt fyrir utan Akra. í Vallhólminum verða hygðar 2 brýr, yfir Húseyjarkvísl og Af- falli. ^ í Eyjafirði verður unníð áð ak- veginum inn Þelamörk, sem veið- ur fullgerður inn undir Bægisá.; Þá verður og lagt kapp á, að koma Vaðlalieiðarveginum upp undir Steinsskarð. í Axarfirði verður fullgerð hrú- m á Brunná. 1 Hióarstungu eystra mun akvegurinn komast langleið- is að Jökulsá, hjá Fossvöllum. í Vopnafirði verður byrjað á ak- vegi úr kauptúnimi iun í Hofsár- dalinn. Á Fljótsdalshjeraði verður bygð hrú yfir Grímsá á Völlum, 50 metra bogabrú úr járnbentii steypu. Byrjað hefir verið á brú yfir Hvítá í Borgarfirði, hjá Ferjukoti, og verður reynt að fullgera hana í haust. Er það mikið mannviiki, kostar nálægt 200 þús. kr. Vestur í Hnappadalssýslu verða gerðar brýr á Laxá og 2 smáar og jafnframt fullgerður akvegurinn vestur undir Hjarðaifell. Áformað er að byrja þegar í þessum mánuði á nýjum akvegi til Þingvalla úr Mosfellsdalnum -um Gullbringur, norðan Leirvogs- vatns og þaðan á núverandi Þing- vallaveg nokkuð fyrir austan svo- í gæikvöldi flutti dr. Knud Ras- mussen seinasta háskólafyrirlestur sinn. Fjallaði hann um landnám íslendinga á Grænlandi, sögu þeirra þar, og endalok. Sýndi hann nokkrai skuggamyndir frá ýmsum stöðum í Grænlandi, svo sem Herjólfsnesi, Ketilsfirði, bisk- upssetrinu Görðum og Eiríksfirði, þar sem menn halda að Brattahlíð hafi verið. Þá voru og myndir frá rannsóknum dr. Paul Nörlimds og fornminjafundum hans á Her jólfsnesi og Görðum, og myndir af viðskiftum Skrælingja og hinna fo'rnu Grænlendinga, eins og þjóð- sögur Skærlingja segja frá þeim. Hálsbindi afarffjölbreyttf úrval nýkomið. Torff 0. Hórðaison Laugaveg. Fernisolia, Gólffernis (lakk), Iflargar fegundír af lökkum hvergi iseftri nje ódýrari en hjá Slippfielaginu. Fjölda margir bæjarbúar, sem hafa viljað hlusta á dr. Knud Ras- mussen, hafa enn eigi fengið tæki- færi til þess, vegna þess, að brostið hefir hús'rúm í Nýja Bíó. Nú hefir hann lokið við fimm háskólafyrirlestra sína, og hafa honum borist f jölda margar áskor- anir um að láta oftar til sín 'heyra áður en hann fer hjeðan. En liann fer úr bænum á mánudaginn kemur. Til þess að verða við þessum óskum manna, hefir hann ákveðið að halda stuttan fyrirlestur í Nýja Bíó klukkan 4 á morgun. Nefnir hann þennan fyrirlestur „í heim- Sópi nú hver fyrir sínum dyrum. Nú eru húsmæðurnar búnar að ræsta hús sín, hreinsa og fága alt innanstokks. Tíðin leikur við okk- ur, sólin skín, grasið grær, náttúr- an brosir við manni. Það er vonandi að allir láti sjer ant um: karlar sem konur, imgir sem gamlir, að hreinsa nú vel til í kringum hús sín í góSa veðrinu, þrifa til, færa burt ruslið, sem safnast hefir yfir veturinn, hressa við girðingar og ef til vill mála þær dálítið —• og síðast en ekki síst, græða upp eitthvað af ljótu hlöðunúm kringum húsin og gera þar grænan grasbala. Blessað gras ið andar frá sjer hressandi, heil- næmum ilm — og það er sálubót að horfa á grasið græna í allri auðninni og fylgjast með vexti stráanna. Skilyrðin eru góð í skjólinu milli liúsanna. Ólíkt væri það líka þrifalegra að hafa gras- blett undir þvottasnúrum, en hlað- ið rykugt og ljótt. Að fá að stíga á grasblett er mörgum þeim hin j mesta urnrn, sem alla daga ganga á hörðum götum. Þegar bletturinn er kominn, i verður ekki langt þangað til svo lítið hlómheð kemur í hann. Prýðið hinn fagra bæ ykkur, góðu menn og konur, fáið ung- lingana og börnin í lið með ykk- ur. Yenjið þau á að kasta ekki brjefum eða rusli frá sjer á al- mannafæri, heldur þvert á móti hirða og þrifa, þó það sje ekki heint á þeirra lóð. Ef allir hjálpast fsl. egg á 14 aura otk. ísl. smjði> á 2,80 kg. ilerslunin Framnes við Framnesveg . Sími 2266. Nýtt: Rabarbar Blómkál Tomatar Laukur Hvítkál Gulrætur • Purrur Sellerí Rauðrófur Gulaldin. íilíislíZUdi Dagbók. kynnum hjarna og rostunga. Græn nefndar Þrívörður nyrst á Mos- land og Grænlendingar á lifandi Veðrið (í gær kl. 5): Andsveip- urinn yfir N-Atlantshafi veldur hlýjum suðvestrænum loftstrausii um alt ísland. Um norðurhafið milli Svalharða og Grænlands e'r einnig mikil loftþrýsting og stend ur þaðan kaldur vindur suður nm Norðurlönd.Takmörkin milli hinna verður i misheitu loftstrauma eru skamt þessi hær einn hinn fegursti í. fyrir norðan ísland. Af Halannm víðri veröld. Bærinn þarf okkar ,er sa?lnr töluvei-ður ís úti fyrir * ! og virðist hann stefna til norð- með ems og við hans, hann á að enda er suðvestan ka]<Ji verða óskabarn okkar. Sómi hans' ^ þeim slóðum. er okkar sómi, munið það. I Veðurútlit. Vestangola. Rigning -----i' öðru hvoru. » í dag eftir Mukkan 4, verður! jMessað á morgun: í Dómkirkj- unnið að því að setja í stand unni kl. 11. Prestsvígsla. Engin Sundskálann í Örfirisey imdir síðdegismessa. sumarstarfsemina. Sundmenn beðn 1 Fríkirkjunni kl. 5, sjera Árni it að fjölmenna og hafa með sjer Sigúrðsson. smíðaáhöld. 1 Hafnafjarðarkirkju kl. 5 sflBd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.