Morgunblaðið - 17.05.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Eldspýl
„Bjðrninn11, oi*m nýkomnar.
Heildv. GarÖars Gislasonar.
Næturfjólur (Hnausar) til sölu
næstu daga í Hellusundi 6, —
sími 230
Ranunalistar, fjölbreyttast ór-
val, lægst verð. Innrömmun fljótt
og vel af liendi leyst. Guðmundur
Ásbjörnsson, Laugaveg 1, sími
1700.
(haudfæra og lóðarönglar)
f aumar ailskonar,
nýkomið með Lyra.
0« E i 1 i n sx
e n
Tækifæri
»5 fá ódýr föt og raanchetskyrt-
ar, falleg og stern karlmannafðt
€ 85 krónur
Drengjaföt 50 krónur.
í'ötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjea Andrjesson,
Laugaveg 3.
Notuð hósgögn og peningaskáp-
ar, stærstu birgðir í Kaupmanna
möfn hjá N. C. Dobel, KronprinS'
essegade 46, inngangur E. Kbli.
Munið eftir hinu fj'ölbreytta úr-
vali af fallegum og ódýrum vegg-
mymdum. — Sporöskjurammar af
flestum stærðum á Freyjugötu 11,
sími 2105. Innrömmun á sama stað
Vinna
■®
Nokkra duglega verkamenn vill
Búnaðarfjel. Mosfellssveitár taka
yfir vorið. Upplýsingar á skrif-
stofu Mjólkurfjelagsins.
Unglingsstúlka óskast. Upplýs
ingar í Matsölunni, Hafnarstræti
18 uppi. Bjarnheiður Brynjólfs-
dóttir.
Röskur og ábvggiJegur drengur
óskast til sendiferða 1. júní L. H
Múller. fi
®
®—
Húanæði,
■s
Eitt herbergi til leigu, helst fyr-
ir einhleypa. Gunnar Gunnarsson,
Hafnarstræti 8.
2 samliggjandi herbergi með for
stofuinngangi á móti sól til leigu
nú þegar. Uppl. hjá Tómasi Tóm-
assyni ölgerðarmanni, sími 390 og
1390.
Leiga.
Notuð Remington ritvjel óskast
til leigu um hálfs mánaðartíma.
Sími 2086.
B»kor
Dansk-íslenska fjelagsins:
Ág. Bjarnason: 'Ijroels Lund.
K. K. Kortsen: Sören Kierke-
gaard.
Th. Krabbe: Iðnaður Dana.
Begtrup: N. F. S. Grundtvig.
Hve'r bók kostar aðeins 1.80.
Karl Madsen : Málaralist Dana
(með 39 myndum) 3 kr.
aólsyersiun
Hrfub!. SveinMamargimgT
©
Grettisgötu 1
en ekki í Kolasundi, hefir
fastar ferðir austur í Fljóts-
hlíð annan hvern dag kl. 3.
Sömuleiðis til Sandgerðis kl.
5. Fyrsta flokks bílar, og
lægra verð en okkar er aldrei
að finna í borginni.
Ityjs bifreilseifiðiD
Grettisgötu 1.
Símar 1529 og 1909.
Hreíiis uörir
fðst allstaðar.
Sumaiskemtisfaður
á Álafossi.
Yegna hinnar ágætu sundlaug-
ar á Álafossi og til eflingar íþrótt-
vun, hefi jeg ákveðið að gefa
mönnum kost á því að æfa sig í
sundíþróttinni, um leið og þeir
fara út úr bænum, með því að
selja mönnum sundkort, er veitir
þeim aðgang að sundskála og sund
lauginni, hvenær sem er, yfir sum-
arið 1928. Þeir sem kaupa þessi
kort geta verið í vatninu eins lengi
og þeir vilja, (ágætt tækifæri til
að æfa þolsund) og tekið sjer sól-
bað í milli.
Á Álafossi verður seldur matur,
kaffi, mjólk o. fl. og eru menn
beðnir um að panta það fyrirfram
ef mögulegt er.
Þann 10. júní verðul- stór
íþróttahátíð á Álafossi. Þar fer
fram þolsund og dýfingar, karlar
og lronur, yngri og eldri. Síðar í
sumar verða verðlaun veitt fyrir
dýfingár. Þá vexður einnig sýnd
leikfimi á stórum nýjum leikfim-
ispalli, knattleikur í vatni o. fl.
Margir bestu íþrót.tamenn bæjar-
ins hafa lofað aðstoð sinni: Þann-
ig að flesta sunnudaga í sumar,
aðra enn 17. og 24. júní verða ein-
hverjar íþróttir sýndar á Álafossi,
sem verður auglýst síðar.
Til afnota fýrir gestina verða
rólur o. fl. !
Þeir sem vilja kaupa sundkort
gefi sig fram við Afgr. „Álafoss'V
Laugaveg 44, sími 404.
Sigurjón Pjetursson.
Veðrið (í gærkvöldi kl. 5). Lægð
fyrir austan land en mjög há loft-
þrýsting fyrir suðvestan land og
norður eftir Austur-Grænlandi. —
Vindur er snarpur norðan á Suður
og Austurlandi, en hægur á NV-
landi. Hafísbáeiða er sögð í kvöld
austur af Sti’andagrunni og virð-
ist hún hreyfingarlítil.
Veðurútlit: Norðan kaldi, þui’t
og bjart veður.
Guðspekifjelagið. Fundur í Sep-
tímu annað kvöld kl. 8V2 stund-
víslega. Grétar Fells eand. jur. og
stixkuformaður halda sína áæðuna
hvoi’.
Sjómannastofan. Guðsþjónusta í
dag kl. 6. Allir velkomnir.
Messað verður í dómkírkjunni
í dag kl. 11 f. li., en ekki kl. 1
eins og stóð í blaðinu í gær.
Næturlæknir í nótt Magnús Pjet
ursson, sírni 171.
Ungbarnavemd Líknar (ráðlegg
ingastofa fyrir mæðu'r) opin á
morgun kl. 3—4 á Bárugötu 2,
inngangur frá Gai’ðastræti.
Morgunblaðið er 8 sxður í dag.
Finnlandsferðin. í dag’ hverfur
konungur og föruneyti hans heim-
leiðis frá Helsingfors. Áður en
haixn leggur frá landi, skoðar
hann þjóðminjasafnið, og danska
lístasýningu, sem opin er í Hels-
ingfors þessa daga. Að því loknu
lieldur hann árdegisveislu í skipi
sínu Niels Jxxel og tekur þar á
móti ýmsum gestxxm. Koixungsskip-
in leggja af stað ld. 4V e. h.
Forfeður vorir. Alþýðublaðið er
fai’ið að kenna mönnxim sögu. Það
lýsir svo landnámi íslands: „Kon-
ungur (þ. e. Haraldur hárfagri) :
lagði skatta á þjóðina. En rifbald-
arnir þoldu ekki álögurnai’. Þeir
vildxx geta rænt, brent ogdrepið,án
þess að nokkurt vald gæti gripið
í taumana, hindrað þá og hegnt
þeim. Og rifbaldarnir stulrkxx úr
landi. Sumir fóru til Islands og
settust þar að.“ — Svo fer blað-
ið að telja upp —• lílrt og höf.
Rígsþulu — hverjjr sje komnir af
þessum mönnum. Það eru stórsal-
ar, stórútgerðarmenn,framkvæmda
stjórar, málfærslumenn og konsúl-
ar. En íritiiöf. Alþbl. eru ekki af
því sauðahúsi! Þeir eru víst af-
komendur viixnxxmanna Hjörleifs,
sem námu sjer konur eins ogbols-
ar, eða þá af vinnumönnxxm Ket-
ils gufu, sem kveiktu eld í fyrsta
bæ, sem þeir komu að, og brendu
þar inni lxvert mannsbarn. Það
var líka bolsaskaplyndi líkt.
i
Lá við slysi. í fyrradag fór
fjögra ára gamali drengur upp í
stóra fólksflutningabifreið, sem
stóð mannlaus í brekkunni í Ing-
ólfssti’æti milli Laugavegar og
Hverfisgötu. Hefir hann rjálað,
eitthvað við hömlurnar, en bifreið-
in fór á stað undan hallanum, nið-
ur Ingólfsstræti. Lenti hún á ljósa
staúr á horninu á Hverfisgötu og
Ingólfsstræti, mölbraut hann og
einnig girðinguna á Arnarhólstúni,
en laskaðist sjálf allmikið. Dreng-
inn sakaði ekki. f tilefni af þessu
skorar Alþbl. á foreldra að á-;
minna börn sín um það, að skifta I
sjer ekki af bifreiðum. Það getur |
verið gott og er sjálfsagt, en þess!
ber að k*refjast af bifreiðarstjór-1
um, að þeir skilji ekki bifreið- j
arnar eftir svo, að óvitar geti j
farið sjálfum sjer og öðrum að
voða.með því að setja þær á stað
á einhvern hátt.
Yfirskattanefnd. Fjármálaráð-:
hérra hefir skipað Hjeðinu Vaide-
marsson í yfirskattanefnd í Rvík,
í stað Þórðar Sveinssonar. Hinir
nefndarmennirnir eru þeir Björn
Þói’ðarson, liæstarjettárritari og
Sighvatur Bjarnason, fvrv. banka-
stjóri.
B. P. Kalman hæstarjettarmála-
flutningsmaðxir, hefir flutt, skrif-
stofu síua í Kirkjustræti 10, þar
sem áður var lækningastofa þeirira
Magnúsar Pjeturssonar og Guð-
kaupmenn 0g aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þurfa að aug-
lýsa í sveitum landsins,
anglfsn í I sifoM
— Útbreiddasta blaði sveitanna. —
mtxndar Guðfinixssonai’, eix þeir
ei’u fluttii’ í Pósthússtræti 17
(gengið inu frá Skólabrxx).
Ganymedes á Kringlu, í dag
verður hin fræga Thorvaldsens- j
mynd Ganynxedes sýnd í Alþingis-!
húsinu (í Kringlu) frá kl. 2—4
e. h. Listvinafjelagið hefir feng’ið
myndina að láni, til þess að al-
menixingur geti fengið tækifæri til
þess að sjá hana þai’na.
Kvenfjelag Hvítabandsins hefir
nxx stai’fað hjer í bænum í rúm 30
ár. Seinxxstu árin hefir það verið
að safna f je í sjóð t.il þess að koma
upp hjúkruiia'rheimili bæði fyrir
bæjarfólk og aðkomufólk, sem
þarf að fara í spítala, eða kemur
þaðan. Ef slíkt hjúkrunarheimili
væri hjer, gæti sjúklingai* yfir-
gefið spítala fyr en nú á sjer stað
og þannig x’ýnxt fyrir öðrum enn
veika'ri. Sunnudaginn 3. júní ætl-
ar fjelagið að halda lilxxtaveltu í
skólahúsinu á Seltjarnarnesi og
skorar á bæjarbúa að gefa muni
á hlutaveltxxna og sækja hana vel.
Formaðxxr hlutaveltxxnefndarinnai’
er frú Gerða Hanson, Laugaveg
15, og tekur hún þakksamlega við
öllum gjöfum.
Lúðrasveit Reykjavíkur ætlar
að skemta bæja'rbiram með liorna-
blæstri á Austurvelli kl. 3% í
dag ef veður leyfir. Viðfangsefni
vei’ða mörg, þar á meðal: Vorið
er komið —, Þú vorgyðja svíf-
ur —, í birkilaixt —, Heyrið vella
á heiðum hvei’i, Ó, guð vors lands!
Sundskálinn. ITnnið hefir verið
að því að undanförxxu að laga
hanxi, en það er mikið verk, því
að einhvei’jir spellvirkjar liafa
haft það sjer til gamans í vetur
að skenxma hann sem mest. Er
það undarleg ónáttxxra, sem strlð-
ir á suma Reykvíkinga, að vilja
rífa niður, skemma og verða öðr-
um til bölvunar. Sundskálinn er
kominn upp fyrir ósjerplægni og
dugnað ýms'ra íþróttamanna og
reynslan hefir sýnt, að hamx er
ómissandi fyrir bæjarfjelagið. —
Samt hafa einhverjir látið sjer
sæma að brjóta hann upp í vetur,
brjóta hverja rxxðu í honxxm, rífa
niður skilrúm, bekki og bo'rð og
hafa það á burt með sjer. Það
verða aldrei auðnumenn, sem slíkt
gcra. Viðgerðinni á skálanum er
nú langt, komið, og bryggjan verð-
ur komin niður um helgina og úr
því verður skálinn opnaðxxr til al-
menningsnota.
Morgixnblaðið ltenxur ekki út á
morgun, vegna þess að ekki er
unnið í prentsmiðjunni í dag.
Skemtiför barnaxrna. Lagt verð-
ur á stað frá Lækjartotgi kl. 2 í
dag og farið vestur á Ráðagerðis-
bakka.
Neðanmálssagan. Henni er lokið
í blaðinu í dag. Hún verður gef-
in út sjerprentuð og mun koma á
bókaixiarkaðinn einhverntíma eft-
ir mitt sumar. Um helgina byrjar
að koma neðanmáls í Mbl. ný og
afa'r „spennandi“ skáldsaga eftir
baronessu Orzy, og gerist nokfeuð
af henni í Rússlandi í tíð bolsa.
í matjurtagörðum er nú farið
að koma upp hjer í bæmiiri þar
sem fyrst var sáð. Mun það fátxtt
um þetta leyti árs.
Lyra á að fara hjeðan i lcvöld
til útlanda. Noya fer hjeðan á
mánudaainn norður um land.
Afar> mlkid
úi’sal af öilur^
fatnaði
baxði é dresígi egj
iialptxr.
VersSun
» 111
Eæ i
Mýkoiiiidi
fsl. egg á 14 aaira &tk.
Ial. smjðr á ",80 kg.
Verslunín Fromuea
við Framnesveg .
Sími 2266.
Nýtt nautakjöt
selt daglega, frosið kindakjöt, ný-
lagað fiskfars, nýlagað kjötfars8
íslensk egg á 15 aui’a stykkið,
Kartöflur 10 krónur pokinn.
Utsæðiskartöflur vel spíraðar.
Von.
HVERS VEGNA KAUPA
KAFFIBÆTIR?
Sóley fáið þjer gefins, ef þjer
katípið okkar Ijúffenga brenda
og malaða kaffi.
Reykjavíkur.
Niðnrsoðnir ávexiir
margar tegundir, nýkomnar.
Norsk egg á 14 aura stk.
Matarbúð Sláturfjelagsliis
Laugaveg 42. Sími 812.
Þjóðhátíðardagur Norðmanna et
í dag.
Spánarkonnngur á afmæli í dag.
Hann er fæddur 17. nxaí 1886 og
„kom til ríkis sama dag.“
Fyrir 50 áriun. 15. maí 1878 er
ritað: Ný frjett er að norðan, að
'ísinn hafi rekið inn aftur á Húná-
flóa fast að landi, og sjái hvergi
xxt yfir. Það ér bæði lagnaðarís 0g
borgarís og snjór á honum allmik-
ill. Þessi slæmu tíðindi komu ekki
á óvart, eftir veðráttunni hjer
/sunnanlands undanfarinn vilai-
'tíma: norðangarður með allmiklu
frosti.
Auður og gleði. Ford bílakóng-
ur hefir undanfarxð verið á ferð
! um Norðurálfu. Blaðamenn um-
! kringja hann hvenær sem færi
gefst. Kvarta þeir undan því, að
hann sje daufur í dálkinn — þrátt
! fyrir alla auðlegðina — honum
| stekkur eklti bros af vörum, hverxx
’ ig’ sem þeir reyna við hann.