Morgunblaðið - 17.05.1928, Blaðsíða 5
Fimtudagirm 17. maí 1928.
llUrðttttl&tfóft
Sildareinkasala og ntgerð
Hvert skal stefna ?
Álit Ásgeirs Pjeturssonar.
Ásgeir Pjetursson, útgerða'rmað- Síldareinkasala, eða samlag, eða
ur var meðal farþega á Islandi. hve'rskonar verslunarráðstafanir
Hann hefir verið erlendis í vetur, sem gerðar eru eða kunna að
ei. er nú á heimleið, m. a. til að verða, hagga í engu við þessúm
undirbúa síldarútgerðina í sumar. grundvallaratriðum.
Hann var kosinn í síldarútflutn- Ef við getum framleitt betri
ingsnefnd um daginn. , síld fyrir lægra verð en aðrir, þá
------- er okltur bo'rgið.
Eins og kunnugt e'r, hefir Ás- Takist okkur það ekki, er út-
geir Pjetursson allra manna gerð vor í kreppu hvað sem hver
lengsta og mesta reynslu í síldar- segir.
útgerð, og er mörgum því for- — Hvað er að segja um undir-
vitni á að heyra álit hans á þeim tektir Svía undir einkasöluna.
niálum nú. Morgunblaðið liafði — l m þær vil jeg eigi fjölyrða
tal af honum í gær. að þessu sinni, segir Á. P. Svíar
— Á þessu stigi málsins vil jeg eiga erfitt með að skilja, að betur
ekki mikið um þau mál tala, segir takist að framleiða hjer ódýra og
Á. P. þó get jeg getið þess, að góða vöru, með ,,pólitískri“ vfir-
mjer virðist sem mörgum hætti til stjórn, elvki síst þegar meirililuta-
misskilja nokkuð liver þungamiðj- valdið er í höndum flokka, sem
um Lissabon, Azoreyjar, Suður-
Ameríku; nyrðri leið, um England,
Island, Grænland, Labrador. En
með því a.ð stunda lijer innan-
landsflug fái Lufthansa reynslu
í því, hvernig Island mundi reyn-
ast sem millistoð í Atlantshafs-
flugi.
Hefir blaðið síðan talað við B. D. viðrar hjer.
—-—<m&*>---------
]•;■ Cour, forstjóra veðurstofunnar
i Höfn. Er hann á þeirri skoðun,
að vel megi vera, að áform Luft-
luinsa í þessu máli sjeu þau, sem
fyr getur. En liann bæti'r því við,
að reynsla sú, sem Lufthansa
þurfi í þessu efni fáist elcki á einu
ári, vegna þess hve misjafnalega
Jarðskjalftarnir
á Ðalkanskaga.
Korinthuborg í rústum. Margar aðrag borgir stórskemdar.
an er, og að liverju við eigum
fvrst og freinst að stefna. Mönnum
hættir við hjer lieima á íslandi að
halda, að við fttilokum samkepni
með því, að koma á fót einkasölu,
og safna allri síldinni á eina hönd.
blátt áfram hafa unnið að því, að
gera framleiðslu vora dýra og
erfiða.
Svíar ætla að geVa út fyrir utan
landhelgi. Þeir ætla að krydda
þar síld. Þeir lcaupa óðurn af Norð
Með því móti sje hægt að sjá fyrir mönnum. Þeir hugsa sjer vitanlega
markaði og hagkvæmri sölu, háu að sitja við þann eldinn sem best.
verði.
En aðalatriðið hjer sem annar-
staðar er
að keppa að því, að framleiða sem
útgengilegasta og besta vöru
fyrir sem sanngjarnast og
lægst verð.
Ef að þessu er unnið með ein-
beitni og festu og fullum skilningi
ailra aðila, þá fyrst getum við
vænst þess, að geta staðið vel að
vigi í samkeppninni við keppi-
nauta v.ora, Norðmenn.
En í stað þess að ljetta undir
með íslenskri síldarútgerð, er
Jienni íþyngt með ýmsu móti, svo
keppinautar okkar eiga sjer léik
á borði.
þar fyrstur nafn sitt fyrir allálit—
legri fjárupphæð.
Eftir síðustu fregnum að dæma,.
er búist við, að Korinthuborg
verði ekki reist úr rústum aftúr
á sínum forna stað. Árið 1858
urðu gífurlegir jarðskjálftar á
þessum sömu slóðum og htundi
þá borgin og fjöldi manns misti
lífið. Þykir því svo sem óheill
nokkur fylgi liinu fórna borgar-
stæði og eru íbúarnir þess fýs-
andi að reisa borgina annarstaðar.
Nú hefir gríska stjórnin skipað
itefnd jarðfi'æðinga til þess að
rannsaka landið og skera fir því,
ef unt er ,hvort óhætt sje að
byggja borgina upp aftur á sama
stað. En sjónarvottar segja, að
engn minna verk sje að byggja
borgina upp þar, sem hún var áð-
ur, en að reisa hana á öðrum stað.
Svo hart hafa náttúruöflin leikið
mannvirki hinnar fornu borgar.
BreuniTiusþaiikar
fyrir baanniean.
Hefir bannið bætt heilsufarið?
Þorp í rúsfum eftir jarðskjálftann.
Seinni partinn í aprílmánpði borginni hörmulegt. Fólldð utan
urðu milvlir og hættulegir jarð- við sig af hræðslu og skelfingu,
slcjálftar á Ballcanskaganum og borgin, í rústum og fjöldi manns
Eregnin um stofnun Flugf jelags-
ins hjerna liefir vakið talsvert um-
tal í dönslcum blöðum. Er það
Enginn atvinnuvegur mun jafnt einkum blaðið „Köbenhavn* ‘, er
sköttuin hlaðinn sem síldarút- ‘ gert liefir þetta mál að umtalsefni.
gerðin. j Hefiir blaðið haft tal af starfs-
Kaupgjaldið við síldaratvinnu mönnum Lufthansa i Berlín, og
á suml'in er svo hátt hjer, að. fengið þaðan þær upplýsingar m.
norskir fiskimenn láta sjer næga j a., að hingað kæmi einn af fær-
margfalt lægra kaup yfir sild-
veiðitímann.
Kemur þar til greina sá að-
stöðumunur, að síldveiðatími og
hábjargræðistími fara hjer saman,
en norskir fiskimenn liafa lítið að
gera heima fyrir þenna tíma, og!
brennur, versla við þá, sem geta
boðið best, lcjörin.
— Getur hin íslenslca síldar-
einkasala boðið betri lcjör en þeir
útlendingai' sem veiða fyrir utan
landhelgi?
Það er mergurinn málsins. Og
svarið kemur í sumar —7 vægðar- . .
... , , • stóðu þeir vfir í vikutima frá því iiafði mist aleigu sína og átti
laust ems og hver annar veruleilci. J •’ . 1 . * * , x,,
ao fyrsta lirænngin fanst og pang (livergi Jiotði smu að að lialla. 011
. að til hin síðasta Jcom. Voru sum- sambönd við umlieiminn voru slit-
; ir lcippirnir svo harðir, að lieilar i n, loftskevtastöðvar og símalín-
Fiuýið hjer f sumar. borgir lirundu að mestu í ríistir, j ur eyðilagðar, svo að fregnimar
_______ j en aðrar skemdust til muna, og um hina liræðilegu viðburði bár-
svo var jarðskjálftalcippurinn mik ( ust eklci til Aþenu fyr en um miðj
ill þegar Korinthuborg hrundi um an næsta dag. Brá þá stjórnin
lcvöldið þann 23. apríl, að hans fljótt við og sendi borgarbúum
varð vart á landslcjálftamælum lijálp, hjúlcrunarfólk, tjöld og
norður á Þýslcalandi, í Heidelberg, matvæli til þess að bæta. úr bráð-
Hamborg og víðav. ustu nauðsynjum þeirra.
Ummæli „Köbenihavn.“
ustu flugmönnum fjelagsins, og
ennfremur að f jelagið vonaðist eft-
ir því, að flugferðir borguðu sig
hjer yfir siunartímann.
Þá hefir blaðið liaft tal af
danslca flugmanninum Foltmann.
( Er liann á öðru máli. Segir liami
geta því látið sjer nægja, þó þeir að alstaðar í heimi sjeu flugferðir
sjeu ekki nema matvinnungar hjer
— eða vel það.
Þar við bætist, að norsltri út-
gerð er gert mögulegt að hafa
lijer hálfgerða hækistöð, með því
að selja 5—700 mál síldar hjer í
landi, af hverju síldveiðaskipi
og þurfa elcki að „iuklarera“
slcip nema í fyrsta skifti, sem þau
koma til landsins.
Norðmenn geta og grætt viðbót,-
arskilding á íslandsferðinni, með
hví að flytja vörur Jiingað í veiði-
skipunum, um leið og þau koma
kvort sem er.
Þegar alt þetta og enn fleira
c>talið er telcið með í reikninginn,
er það lýðum Ijóst, að við eigum
erfitt með að standast samkepn-
kia við Norðmenn, láta útgerð
reknar með fjárliagslegum halla,
nema í Golumbía, og hjer muni
því eigi lcoma til mála að þær
borgi sig.
Foltmann er ennfremur undr-
andi yfir því, að við íslendingar
slculum eigi hafa leitað aðstoðar
Dana í þessu máli.
Ritstjórn blaðsins bætir þeirri • Landskjálftanna varð fyrst vart
getgátu við, frá eigin brjósti, að í Búlgaríu og gerðu þeir allmílcið
Lufthansafjelagið hafi hjer veitt tjón þar í sumurn borgum, en lang
aðstoð sína vegna þess, að það skæðastur var jarðskjálftinn í
muni sennilega. hafa í hyggju að Korinthuborg og nágrenni hennar.
Hrundu þar öll göniul hús í bam-
koma á föstum flugferðum milli um, eu nolckur ný liús stóðu eftir,
Evrópu og Ameríku, og hafa j fiest þó meira eða minna löskuð.
ísland sem millistöð. , Munu fregnirnar um jarðskjálft-
ana í Búlgaríu og tveir siuákipp-
Helsta. læknablað Bandaríkj—
ann;i í Ameríku (Journal of Am.
med. Ass.) flutti nýlega grein með-
þessari fyrirsögn. Þar er sagt, að
manndauði af áfengisnautn hafi
farið sívaxandi síðan 1920. Hann
er nú þrefalt hærri en fyrir 6 ár-
u.m. Svo er þetta einnig orðið í
sveitum. í Canada hefir aftur
manndauði af áfengisnautn farið
lækkandi síðustu 10 árin og sting-
ur þetta algerlega í stúf við
Bandarílcin. —. Bannið hefir senni-
lega haft góð áhrif á heilsufarið,,
þar sem það liefir verið haldið,.
eu það er satt að segja hvergL
111 álirif liefir það haft að því
leyti, að, milrið er drukkið af
óhollu og illu áfeugi.
Blaðið hefir verið lilynt bann-
inu og þekkir allar ástæður vel.
Er því lítill vafi á, að hjer sje
sagt rjett frá.
Stærsta heilbrigðismálið.
_ „Verkamaðuriim“ segir, að
bannið sje stærsta heilbrigðismálið
bjer á landi. Um þetta þarf ekki
að þrátta. Einfaldar tölur skera
úr því, livort þetta er rjett eða
rangt.
1921—-'26 dóu árl. úr áfengis-
eitrun á íslandi 0,6 menn.
1921—’25 dóu árl. úr berltla-
veiki 186,0 menn. 1921—'25 dóu
árl. úr slysum 109,0 menn.
Á Englaudi dóu 1925 150 menn
úr áfengiseitrun, en 40300 úr
berlclaveiki.
Það er ekki að ástæðulausu, að
erfðafræðingurinn W. Johannes-
sen sagði: „Á engu sviði þrífst
fáfræðin og ofstækið eins geypi-
lega og í bindindismálinu.“
í nágrenni Korintliuborgar urðu ;
einnig milclar skemdir. Bærinn | Skýrslan, sem öllum er til
Kalmaki fór í rústir að mestu og skammar.
önnur smærri þorp í grendinni. í Af þessari frægu ritsmíð er III.
einu þorpi mvndaðist 300 metra hefti komið út fyrir nokkru og
löng sprunga í jörðina og vellur er um iðnaðaráfengi. Flest er þar
upp úr henni svört leðja. | á sömu bókina lært og áður, en
Eftir lauslegri ágiskun nemur livað eftirtektarverðust er þessi
tjónið af jarðskjálftunum 600 lclausa um að liafa eitraðan methyl
milj. drakma. Ýmsir þjóðhöfðingj- spiritus á áttavita:
ar hafa sent samúðarskeyti, þar „Er hjer byrjað á heppilegri
Vegna þess að reynslan hafi ^ ir, sem lcomu um morguninn, hafa
sýnt, hve örðugt sje að fljúga valdið því að íbúarnir voru var-! á meðal Euglandskonungur, og og rjettri aðferð til að varna
v°ra bera sig með sama síldarvexði yfir þvert Atlantshaf, muni eigi ari um sig en ella, svo að mann- gríski forsætisráðh. Konduriotis, þeirri milclu liættu er af því getur
°g Norðmenn geta látið sjer vera nema um tvær leiði'r að velja tjón varð ekki mikið. En eins og liefir sent út samskotalista til sfafað ef hreinn vínandi er hrúk-
ll&gja. fyrir fastar flugferðir, syðrileið, geta má nærri, var ástandið í lijálpar hinum bágstöddu og ritað aður á áttavita. Því þess munu