Morgunblaðið - 24.05.1928, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.05.1928, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 15. árg., 118. tbl. — Fimtudagiim 24. nxaí 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó SiiferiisposiHliiiH. Afskaplega skemtilegur gamanleikur í 7 þáttum leikinn af Noröisk Film Co. Kaupm.h. Aðalhlutverk leika : Gorm Schmidt. Olga Jensen. Peter Malberg. Mary Parker. Harry Komdrup. Sonja Mjöen. Frambo ^Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit^ Innilegar þakkir til allra er Tiafa sýnt okkur mnsemd s s á gilfurbrúðkaupsdegi olckar. s Stefanía og George Copland. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Laufey litla dóttir okkar andaðist í nótt, 23. maí. Laufey Vilhjálmsdóttir. Guðm. Finnbogason. Enskar húfnr Framboð óskast á: ! * 225 smál. af kolum, „Best South Yorkshire Hard“, heimfluttum til ríkisstofnana í Reykjavíkurbæ, 370 smál. af kolum, „Best South Yorkshire Hard“, heimfluttum að Vífilsstöðum. 170 smál. af kolum, „Best South Yorkshire Hard“, heimfluttum að Lauganesi. 180 smál. af kolum, „Best South Yorkshire Hard“, heimfluttum að Kleppi. Kolin sjeu hjer á staðnum 15. ágúst næstk. og afhend- ist úr því eftir samkomulagi, þó sje afhend'ingu lokið fyrir 15. sept. næstk. Námuvottorð leggist fram áður en afhending byrjar. Framboðum sje skilað til undirritaðs, í Stjórnarráðs- húsinu, kl. 2 e. h. þ. 11. júní næstk. Ennfremur óskast framboð á 40 smál. af sömu kola- tegund heimfluttum að Hvanneyri fyrir þ. 15. júní næstk. Framboðum um þetta efni sje skilað til undirritaðs kl. 2 e. h. þ. 30. þ. m. Reykjavík, 23. maí 1928. Eysteinn Jónsson. nýkomnnr i stóru úrvali i Fatabúðina. II vkkur er hað mQaulegt. þá bíðið með innkaup yðar á skófatnaði til föstudags. — Brúarfoss kemur 2 dögum seinna en við bjuggumst við, en með honum fáum við miklar birgðir af sumarskófatn- aði, ásamt alskonar skófatnaði og fjölda tegundir, alveg nýjasta móð, fyrir dömur, herra og unglinga, sem alt verður selt mjög ódýrt, svo við skulum ábyrgjast yður að það margborgar sig að fresta skóinnkaupum til morguns. Skóverslunin Laugaveg 25. Eiríkur Leifsson. Klrkjukonsert Karlakórs K. F. U. M. og blandaðs kórs verður endurtekinn í Dómkirkjunni í dag kl. 9 e. h. Aðgöngumniðar eru seldir í liljóðfæraverslun Katrínar Viðar og bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar. — Verð' kr. 2.00. Tungumálamaðuf*. Maður, sem talar og ritar 4 erlend tungumál, og er vanur verslunarbrjefaskriftum, óskar eftir atvinnu. Til- boð, merkt „BLANCO y NEGRO“, sendist A. S. 1. Hýja Bió Cowboy-sjónleikur í 5 þátt, um, leikinn af einum fræg- asta og fallegasta Cowboy- leikara Ameríku: TOM TYLER. Kvikmynd, sem öllum mun falla vel í geð. Aukamynd: GÖNGU-HRÓLFUR Skopsjónleikur í 2 þáttum. Im liireiDir til sðlu með tœkifærisverði, ef samið er strax. Egill Vllbiálmsson, Bifreiðasföð ReykjavíRur. Nýkomniv* hviiir Sporthattar i Hattavepslun Nlapgnjetap Levi TrJAviðarfarmnr væntanlegur í dag eða á morgun Bestu timburkaup í borginni. J. Þorsteiasson & Co. Framkvæmdarstjóri Jónatan Þorsteinsson. Sími 64. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Þing Hjálpræðishersins Opinber móttökusamkoma fyrir ofursta G. Langdon, kapt. Langdon, kaptein Roe og Mr. Mc. Gibbon verður haldin föstu- daginn 25. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgangur ókeypis. E.s. Snðnrland fep aukaferð tel Bopgairness á merguit. H.f, Eimskipðfielag Suðurlinds. Hin margeftirsnurðu Raielgh peiðhjól eru komin. Aðeins nokkur stykki óseld. Hsgeir Sigurðsson. Hafnarstræti 10—12. Símar 298 og 300. Hýtt svifiakjöt fæst í Matarversl. Tómasar Jónssonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.