Morgunblaðið - 24.05.1928, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 24.05.1928, Qupperneq 3
MORGIINBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Flnsen. tTtgefandi: Fjelag 1 Reykjavlk. Ritstjðrar: Jðn Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slsal nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. H6lmasímar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánufli. Utanlands kr. 2.60 - ---- I lausasölu 10 aura eintakiTS. Erlendar símfrEgnir. Khöfn, FB. 22. maí. Kosningarnar í Þýskalandi. Við kosningarnar til Ríkis- liingsins fengu sósíalistar 152 l^ingsseti, þýskir þjóðernissinnar '73, centrum 62, kommúnistar 54, þjóðflokkurinn 44, demokratar 25, bjargráðaflokkur 23, bay- erski flokkurinn 16, kristilega þjóðernissinnaðir bændur 12, bændaflokkur 8, þrír smáflokk- ar til samans 7. Sósíalistar unnu 21 þingsæti, kommúnistar 9, en þýskir þjóðernissinnar töpuðu 32; hinir aðalflokkarnir töpuðu dálitlu. Stjórnarflokkarnir (nfl. centrum, bayerski flokkurinn, þjóðflokkurinn og þýskir þjóð- ernissinnar) þannig í minni Tduta. Stjórnar biðst lausnar bráglega. Búast menn við, að mynduð verði samsteypustjórn með þátttöku sosíalista, demo- krata, eentrums og þjóðflokks- ins. Gassprenging í Hamborg. Frá Hamborg er símað: Geym- ir með eiturgasi, er mikið var notað í ófriðnum, sprakk í verk- smiðju í útjaðri Hamborgar. Eit- urgasið dreifðist um nokkurn hluta borgarinnar. Ellefu ljetu lífið, 150 voru fluttir á sjúkra- hús, margir þeirra hættulega -veikir. í gærkvöldi tókst að eyða rgasinu. Khöfn, 23. maí. Frönsk blöð ræða þýsku kosningarnar. Frá París er símað: Ýms frakknesk blöð líta svo á, að kosningarnar til Ríkisþingsins í Þýskalandi, sjeu mikill sigur fyrir sáttastefnu Stresemanns, en önnur, einkum hægri blöðin, álíta varkárni af Frakka hálfu nauðsynlega. — Halda þau því fram, að einnig vinstri flokkarn- ir í Þýskalandi vilji fá landa- mærunum breytt. Friðarmálin. Lindbergh ætlar að fljúga til Evrópu í haust. Evrópuflugi Charles A. Lind- bergh’s hefir verið frestað til haustsins, vegna þess að nauð- synlegt er að útbúa lendingar- völl í Grænlandi, en hann getur ekki orðið tilbúinn fyr en með haustinu. Hobbs prófessor við háskóla Michiganríkis fer bráð- lega til Grænlands til þess að velja lendingarstað. Mentaskðlahneykslið. Alþýðublaðið ætlar að verja gerræði mentamála- ráðherrans! Síðasta gerræði kenslumála- ráðherrans, lokun Mentaskól- ans, hefir Undanfarið verið að- alumræðuefni manna hjer í þessum bæ. Enginn hefir treyst sjer til að mæla bót ranglætinu og ofbeldinu, sem hjer er fram- ið. Jafnvel spökustu fylgismenn kenslumálaráðherrans hafa ekki lagt ráðherranum eitt einasta liðsyrði í þessu máli. Svo mjög hefir mönnum ofboðið gerræðið. Þó voru þeir menn til hjer í þessum bæ, sem kunnugir töldu sennilegt, að ekki þyrðu annað en að verja þetta hneyksli, eins og alt annað, sem frá Hriflu- Jónasi kemur. Þessir menn voru pólitískir forfeður og samherjar kenslumálaráðherra, foringjar Alþýðuflokksins. Alþýðublaðið, málgagn þess- ara manna, þagði fyrst lengi vendilega um þetta mál. Þótti auðsjáanlega óþægilegt, að for- ingin;n sjálfur, kenslumálaráð- herrann, skyldi ekki vera heima, svo hægt væri að fara til hans og fá vitneskju um, hvernig skyldi í málið taka. En löng þögn var óþægileg, ekki síst þar sem vitanlegt var, að allur f jöld- inn af Alþýðuflokksmönnum gat með engu móti sætt sig við ger- ræði ráðherrans. Morgunblaðið leyfði sjer fyrir nokkru að skora á Alþbl. að láta til sín heyra. Þetta gerði þögnina enn erfiðari, og loks í gær var hún rofin. Alþýðuflokksmenn! Tókuð þið eftir því, hvernig þetta auðvirði- lega málgagn ykkar ætlar að taka í þetta mál? Það ætlar að verja hneykslið; verja Ijótasta ofbeldið, sem nokkru sinni hefir verið framið gagnvart æskulýð þessa bæjar! Hvar er nú orðið af allri um- hyggjunni fyrir alþýðunni? um þeirrar stjórnar, sem leiðtog- arnir styðja, þá rísa þeir upp allir með tölu og lofa og veg- sama gerræðið! Verkamenn eru ekki illa sett- ir, meðan þeir hafa slíkum for- ystumönnum á að skipa! Easjarsíjórnarfundur g æ r. Meðlag óskilgetinna barna. Atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytið hafði beðið bæjar- .stjórn um tillögur um meðal- meðlög með óskilgetnum börn- um. Fátækranefnd lagði til, að meðalmeðlag verði á ári 270 kr. með börnum til 4 ára aldurs, 4 —9 ára 215 kr., 9—14 ára 250 kr. og 14—16 ára 60 kr. Var nokkuð þjarkað um þetta, en till. nefndarinnar þó samþyktar. Lóðir við Hafnarstræti. Langar umræður urðu út af því, að hafnarnefnd hafði ákveð- ið að selja lóð við Hafnarstræti, vestan Eimskipafjelagshússins. Samþykti bæjarstjórn í fyrra, er hún hafði árangurslaust reynt íj 8—9 ár að leigja lóðir þessar, að selja þær. Hafa lóðir þessar leg-1 ið ver en arðlausar öll þessi árj og verið bæn,um til skammar, ] vegna þess hvernig þær hafaj verið útlítandi. í } Jafnaðarmenn fundu ástæðu: til að gera „hvell“ út af þessu j og vilja þeir láta lóðirnar liggjaj framvegis eins og þær eru, tilj þess að þær væri „balans“ á! lóðaverð í bænum. Jón Ólafsson I sýndi fram á, hve fávíslegt þetta j væri. Ef bærinn hefði selt lóð- j irnar fyrir 9—10 árum (og það1 hefði verið hægara að selja þærj þá fyrir sama verð og nú), þáj væri bærinn búinn að græða ann | að andvirði þeirra í vöxtum og lóðagjaldi, eða jafnvel meira. j Ekki var málið útrætt. Har- j aldur kom með tillögu um það að selja ekki hinar lóðirnar á I hafnarbakkanum og reyna að f á! kaupendur þessarar lóðar til að, hætta við kaupin. j Var sú tillaga ekki útrædd er j slíta varð fundi, vegna þess að j húsnæðið f jekst ekki Iengur en j til kl. 8. Verður þetta mál og' ýms önnur mál, sem eftir voru, j tekin fyrir á framhaldsfundi, er - haldinn verður eins fljótt og á- stæður leyfa. Til athugunar fyrir bílaeigendur. Hefi fyrirliggjandi neðanskráðar stærðir af bíladekkum og slöngum: 30 X 3% 33 X 6.00 29 X 4.95 30 X 5 34 X 6.00 29 X 5.00 32 X 6 32 XS.77 28 X 4.95 33 X 5 31 X 5.25 29 X 4.75 35 X 5 30 X 5.25 29 X 4.40 30 X 5.00 28 X 5.25 30 X 4.50 Umboðsmaður fyrir Goodyear Tire & Rubber Co. P. Stefénsson. Hvítasinnuskðr Kvenskór. Nýkomið úrval af sjerlega fallegum kvenskóm, bæði með háum og lágum hæhim. Ýmsar eldri tegimdir seldar með gjafverði. Karlmannaskór brúnir, svartir og tvflitir — margar gerðir. Karlmannastígvj el sterk, lagleg og mjög ódýr. Ðarnaskófatnaður aflskonar í afar fjölbreyttu úrvali. Verðið Iágt að vanda. Hvannbergsbræöur. ,.r,. Dagbék. Radío-lamDar eru af fagmönnum viðurkendir þeir bestu, sem fáanlegir eru. Útvarpstæki án Telefunken- lampa, geta aldrei verið fullkomin. Munið að Telefunken er braut- ryðjandi á sviði útvarpsins. j Umboðsmenn fyrir Telefunken eru Hialti Biðmsson & Go. Sími 720. Frá London er símað: Fregn hefir borist um það frá Wash- ington, að Kellogg utanríkis- málaráðhérra Bandaríkjanna sje ánægður með svar bresku stjórnarinnar viðvíkjandi ófríð- arbannstill. Bandaríkjastjórnar- innar. Bresk blöð búast við því, að svar bresku stjórnarinnar flýti fyrir því, að samkomulag náist á milli Frakka og Banda- ríkjamanna um ófriðarbannið. Námusprenging. Frá New York er símað: 82 námumenn hafa farist í námu-1 sprengingu í Pennsylvaníaríki. 115 námumenn eru luktir inni í námunni og er lítil von talin um það, að takast muni að bjarga íþeim. Hvenær þyrfti að vera á verði, ef e'kki í þessu máli, þar sem fremja á hróplegt ranglæti gagnvart æskulýðnum, þegar honum er varnað að leita sjer mentunar í skóla, sem hann á lagalegan og siðferðilegan rjett til að setjast í? En nú bregðast þeir leiðtog- arnir, allir með tölu! Hvað sýnir átakanlegar en einmitt þetta, að það eru ekki skjólstæðingarnir, verkamenn- irnir, sem leiðtogarnir bera fyr- ir brjóstí jneð öllu sínu pólitíska bramli, heldur þeir sjál/ir? Leiðtogarnir Ijetu ekki á sjer standa að heimta af stjórninni feita bita handa sjálfum sjer. En þegar æskulýðurinn verður fyiúr hróplegu ranglæti af völd- □ Edda 59285257 — 1. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5) Lægð vestur af Bretlandseyjur en há loftþrýsting um Græn landshafið og fyrir norðan ís land. Eru líkur til, að austan og norðanátt haldist næstu dag, og yfirleitt þurt veður. Veðurútlit í dag: Norðangola Þurt veður og sennilega Ijeti skýjað. Næturlæknír í nótt Magnú Pjetursson, sími 171. Siglingar. Dr. Alexandrin fór frá Khöfn kl. 11 árd. í gæ og Botnía frá Leith kl. 5 síðd. Þing Hjálpræðishersins. Ein og auglýst er á öðrum stað hje í blaðinu í dag, verður móttökr samkoma fyrir ofursta Langdo á föstudagskvilldið, en ekki kvöld, eins og áður var auglýsl Stafar það af seinkun Brúarfosí Suðurland fer aukaferð t Borgarness á morgun. Málrsisigai*vllrur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurbefni, Terpentína, Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Cepal- lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilhúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. ÞURRIR LITIR: Kromgrænt, Zink- grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbrá, brend umbra, Kassel- brúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk rautt, Ensb-rautt, Fjalla- rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern- is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. Epis, Laukur og Jarðepli nýleomin. Heildv. Garöars Gíslasonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.