Morgunblaðið - 24.05.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ |SSa^ I mmm mm pi 11. Viðskifti. Næturfjólur (hnausar) til sölu næstu daga í Hellusundi 6, sími 230. Ný lúða og ýsa fæst í dag og næstu daga, í Fiskbúðinni á Óð- insgötu 12. Sími 2395. Tækifæri fá ódýr föt og manchetskyrt- ur, falleg og sterK karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Nýja Fiskbúðin hefir síma 1127 og sendir fisk um allan bæ- inn. Sigurður Gíslason. Postulínsmatarstell, kaffistell og boilapör í miklu'úrvali, með tæki- færisverði, Laufásveg 44. iii' m Viima m Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar í síma 658. H Tapað. — FundiS. jj Jarpskjóttur hestur er í óskil- um á Eyvindarstöðum á Álfta nesi. Ostar Danskur Schweitser, Gráðaostur, Goudaostur, Geitaostur, Mysuostur, Klausturostur, Lystarostur. Matarversl. Sv. lónsson & Go. Kirkjustræti 8b. Sími 420 Útsalan Keldur áffram. Att weggfóðup selt með hélfwirði. Takiö þaö nógu snemma. Bíðið ekh mtð t» taka Fenól, þaitgtð tú bér entð orðto latimm. Krnatar o* iatamrnr Iwfa ikaM^ ttHnia og nddcia Kkamsfcraftam. M I. á tannwioiMiin.t nga og' nfnn^illiáá. mtfi ( vðSram og KBanðfna. mSaloftá og þnfta •g of Eliótmn eilialíálnka. j ByrjiS þvi slnlu í dag aO Mta firaái."M tataheldur þann Kbkraft «m Ckamtan þarftanl Feraól D, er heppilfitjr^ fyviv þá mb hata —Iflnu 1' nrTt iii|11 íli i Varist eiMldagta J Fsaf h»ó hénOslatamia, lyfaOfaun og -jj íslenskur eysaestar bveraseiddur fæst í Matarbúð Sláturfielagsins Laugaveg 42. Sími 812. Tjttldy 2 og 4-msnna. Swefnpofear. Ferða suðuáhttld. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavikur. (Einar Björnsson). Richmond Hiztnra er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. Fœst allstaðar. Samsæti var dr. Knud Rasmus sen og fjölskyldu hans haldið í fyrrakvöld á Hótel Island. Var þar um 100 manns og veisla hin prýðilegasta. Var þar glaumur og gleði fram á nótt og marg- ar ræður haldnar. Af hálfu Há- skóla íslands talaði háskólarek- tor Sig. P. Sívertsen og þakkaði dr. Knud Rasmussen fyrir kom- una. Dr. Ág. H. Bjarnason tal- aði fyrir minni heiðursgestsins og danskrar menningar, dr. Jón biskup Helgason fyrir minni Danmerkur og Fontenay sendi- herra fyrir minni Islands. Dr. Knud Rasmusesn ljek á alls oddi og hjelt hverja ræðuna á eftir annari. Fór samsætið hið besta fram að öllu leyti. Reykvíkingur, 2. tbl., er kom- ið út, skárra að sögn en hið fyrsta. Ref jabelgja-smyglunin. Það var ekki rjett, sem sagt var hjer í blaðinu, að hann hjeti Flagg- stad Norðmaðurinn, sem sektað- ur var fyrir að smygla refabelgj- um. Hann heitir Thorkel Fugle- stad. Togaramir ,,Rán“ og Sindri“„ komu af veiðum til Hafnarf jarð- ar í fyrradag. UIv fór frá Hafnarfirði í fyrra kvöld til ísafjarðar. Tekur fisk þar á fjörðunum og kemur svo hingað og tekur viðbót við farm- j inn. Alls mun hann taka hjer um 1000 smál. af fiski fyrir G. | Copland og fer með þann fisk til | ýmsra hafna á Spáni. Síld í reknet. I fyrradag f jekk bátur frá Ólafsfirði 8 tn. af síld í reknet nálægt Kolbeinsey. Er sjaldgæft, að síld fáist nyrðra um þennan tíma árs. Próffyrirlestur, um síra Gunn- ar Pálsson og skáldskap hans, flytur Kristinn Andrjesson, sem er að Ijúka háskólanámi í ísl. fræðum, á morgun (föstudag), kl. 6 síðd., í Kaupþingssalnum í Eimskipafjel.húsinu. Aðgangur ókeypis. Á Kópaskeri er nú farið að byggja frystihús, þar sem hægt er að frysta 10 þúsund kindar- skrokka í einu, og í sambandi við það er bygt allmikið slátur- hús. Mörgum þykir það einkenni legt, að eigi skyldi heldur reist frystihús á Húsavík, fyrir suður- sýsluna, því að hún hefir þess mikið meiri þörf. Kópaskerskjöt- ið hefir á seinni árum selst mest- megnis hjer innan lands, og fengið mikið álit. En nú á að taka það af þeim markaði og senda það frosið til útlanda. — Tíminn (ekki blaðið) sker úr, hve heillavænlegt það er. Dánarfregnir. Dr. Guðmund- ur Finnbogason og frú hans hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa unga dóttur sína, Laufeyju. Hún dó í fyrrinótt. Stefán Kristjánsson skógfræð- ingur andaðist á mánudagskvöld í sjúkrahúsi Akureyrar. Um ára- mót kendi hann þess lasleika, er dró hann: til dauða, og hafði hann legið í spítala síðan í önd- verðum marsmánuði. Dýrapynding. Skipstjóri á frönskum botnvörpung var ný- lega sektaður hjer fyrir þræls- Iega meðferð skipverja á ritu, sem þeir höfðu náð lifandi. Ofviða þótti, kostnaðar vegna, að láta skólapilta á Akureyri koma hingað suður til stúdents- prófs. Nú segir Vísir að 5 piltar ætli að ganga undir stúdents- próf á Akureyri í vor, og að 4 prófdómendur verði sendir hjeð- an norður þangað! Fer þá að verða vafasamur sparnaður að því, að láta stúdentspróf fara fram á Akureyri, ef senda þarf norður jafnmarga prófdómend- ur og stúdentsefni eru. Kirkju og skólahús, sem einn- ig verður fundahús og sam- Vomuhús, eru Núpsveitungar að byggja á Snartarstöðum, næsta bæ við Kópasker. Guömundur G. Báröarson: R leynistigum. — Við vorum á fyrsta loftí, mælti Bill, og við höfðum náð öllu út úr peningaskápnum. Við höfðum þá unnið þar í þrjár klukkustundir. Við höfðum náð í perlur og aðra dýrgripi, og svo sem tvö þúsund pund í seðlum, en það besta var þó, að við höfð- um náð í það, sem við ætluðum okkur að ná í: öll brjefin frá þýska umboðsmanninum í Hol- landi og þau sýndu það og sönn- uðu, að Símeon Goldst.ein liafði grætt of fjár á því, að gefa Þjóð- verjum upplýsingar um ástandið hjer í Englandi. Við bjuggumst við því að geta fengið hjá honum hundrað þúsund pund fyrir það að láta brjefin af hendi, og þau fengum við líka, eða er ekki svo fjelagar. Þeir samsintu allir. Maðurinn með sveskjusteina augun — þeir kölluðu hann Pál — gleypti hvert orð sem Bill sagði. — Það var Laddie, sem vísaði okkur á brjefin, mælti Bill enn- fremur, og fyrir það var liann tekinn í fjelagið og síðan hefir bann verið einn af oss, alveg eins og þú, Páll, hefir 'verið einn af oss síðan þú gafst okkur upp- lýsingarnár í haust. Laddie hafði verið þjónn hjá Goldstein og kom- ist eftir þessu um brjefin. Og nú er hann ríkur maður. — Jæja, við höfðum gengið frá öllu dótinu, og þá heyrðum við Jim hlístra, einu sinni, tvisvar, þrisvar. Það þýddi: Hlaupið eins og fætnr toga. Telp- an lítur xxt xxm glugga og sjér lögregluþjónana niðri í garðinum og meðan við stöndum þarna x ráðaleysi og spyrjum hver annan fcvað nú sje til bragðs að taka, þá leggur hún öll ráðin á. — Láttu nokkuð af gripunum í vasa mína pabhi, mælti hún. Á sömxx stundu kemur asnmn hann Spinks — það var umsjónarmað- urinn — æðandi eins og hrædd hæna. — Þú hefðir átt að heyra hveimig telpan ávarpaði hann! Þú sjerð um það að pabbi og þeir hinir sleppi út um bakdyrnar, með an víð Jim spjöllujn við lögreglu- þjónana, mælti hún. Og ef þú ger- ir það ekki, eða ef einhver þeirra verður tekinn, þá skaltu dauður á morgun. 7ARÐFRÆÐI (2. útgáfa) með fjölda myndum, nýkomin út Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum. Bókir. Sigf. Eymundsson. ’ T Gidammerostur, Mysuostur, Goudaostur, Laukur, Niöursoönir ávextir ódýrast hjá okkur. Eggert Kristjánsson & Co. Simar 1317 og 1400. Steindór hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyxar alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. Facgjald 6 krónur. Nautakjöt! B. S. B. hefir fastar ferðir alla daga axut- xxr í Fljótshlíð og alla daga aC austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl. 3 og kl. 8.' Til Hafnarfjarðar 6 hverjnm klukkutima frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Buff, (nýtt af ungu), Steik, Súpukjöt. Matarversl. Tómasar lónssonar, Sími 212. 3 herbergi og eldhús til leigu frá 1. júlí n. k. Uppl. á Hallveig- arstíg 6a frá ld. 7—8 e. h. Hann sá að henni var alvara. Jeg skildi undir eins hvað hún ætlaðist fyrir, og hinir líka, og svo yfirgáfum við hana og flýtt- um okkur, sem mest við máttum. Hún fór lít um glugga og rendi sjer niður á þakrennu. Kom hún beint í flasið á lögregluþjónunum, sem þá höfðu tekið Jim. Hún æpti og beit og reif eins og kött- ur, en það gerði hún til þess að við fengjum tíma til undankomu. — Þetta er fyrirmyndar stúlka, það er anðsjeð, mælti Páll með aðdáun. — Þeir fundu ýmislegt í vösum liennar, mælti Bill enn, og hún var dæmd til 18 mánaða innisetu fyrir innbrotsþjófnað. Dómurinn hefði ekki verið svo harður, ef hún hefði ekki sætt refsingu áður. Hún fcafði verið fcálft ár í hæli fyrir afvegaleiddar stúlkur, þegar hún var fjórtán ára, vegna þess að hún hafði hjálpað mjer dálítið. Og svo varð hún aftur að vera þar eitt ,ár þegar liún var 16 ára. En befði einfcver okkar hinna verið tekinn — og allir vorum við með marghleypur í buxnavösunum — þá hefði sá hinn sami verið dæmd- Beatu kolakaupln gjttra þelr, sem kaupa þssal þjódfrasgu togarakol hjé H. P. Ouus. Áwalt þur úr húsl. Síml 15. Sími 2? heima 212? Málning. Telpu- stráhattar sjerlega ódýrir. Verslun gill lacobsen. Kaupið MorKunblaðið. Ferða- iösknr sfórar og smáar nýkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.