Morgunblaðið - 27.05.1928, Side 1

Morgunblaðið - 27.05.1928, Side 1
Gamla Bíó Tlna irá Hollandl. Gamanleikur í 7 þáttum eftir óperettu Victor Herberts og Henry Blossoms. — Aðalhlutverkin leika: Kare Dane — Marian Davies — Owen Moore. Sýning á annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. KI. 7 alþýðusýning. ÁFSfiandaai* |sisfidsd@^idarOiuðsp^kiféSaysins hefst á morgun (annan í hvítasunnu) kl. 2 e. h. í samkomuhúsi fjelagsins. Mjög áríðandi, að fjelagsmenn mæti. Nýja Bíó íþrötta“-maöurinn. gamanleikur í 6 þáttum. tekinn af skopleikaranum Buster Keaton, Það er íþróttaöld og allir vilja iðka íþróttir, þar á meðal vinur vor Buster, sem í mynd þessari tekst að ná hámarki, en í hverju? Það sýnir þessi framúrskarandi hlægilega mynd. Sýningar á 2. í hvítasunnu kl. 6, 7% og 9. — Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7y^. Aðgöngum. seldir frá klukkan 1. ^lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllilllllllllllllllillllllllllliliiilllllllllllllllllllllilllllllilllllllllllllllllillllllllllllllllllllll^ Innilega þökk fyrir auðnýnda vinsemd á fimtiu dra §1 s = = afmœli mínu, þann 17 þessa mdnaðar. Eggert Kristjánsson, söðlasmiður. ASlar stærðir aS KlOikvOrnum, allllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB raiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiui| = = Innilega þakka. jeg öllum þeim, bæði nær og fjær, er 1 auðsýndu mjer vináttu á sextugsafmæli mínu. PÁLL EINARSSON. iniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH HESTAMANNAFJELAGIÐ FÁKUR. Kappreiðar. Fyrstu kappreiðar ársins hefjast kl. 3 síðdegis á annan í hvítasunnu á skeiðvellinum hjá Elliðaánum. Margir nýir gæðingar utan af landi og úr bænum. Silfurbikar fylgir I. verðlaunum á skeiði og stökki sam- * kvæmt reglugerð. I einum flokki ríða eingöngu kvenknapar. Veitingar á staðnum. Bifreiðir stöðugt á ferðinni, en vissara að tryggja sjer far í tíma. Knapar og kappreiðahestar komi á vettvang eigi síðar en kl. 2 síðdegis. Málningarvörur allskonar fyrir skip og hús. bestu tegundir ávalt fyrirliggiandi. JÁRNYÖRUDEILD JES Zl Merkiasala Hringslns er á morgun. Hringkonur eru beðnar að senda þá börn sín og önnur dug- leg börn niður í Iðnskóla kl. 11 til þess að fá að selja merki. Sumariö er komið. Muniö því eftir OS Fernisolía ósoðin, Hrátjara, Black varnish, Asfalt, Þaklakk, Botnfarfi á trjeskip, Lestarfarfi, Fernisolía soðin, Carbolineum, Koltjara, Stálbik, Medusamálning, Botnfarfi á járnskip, Edinlvcri OG ALT, SEM MÁLNING OG FARFI HEITIR. \ f Áreiðanlega best og ódýrast í ár eins og að undanförnu hjá ÍOÍÍSíV Og báta- mólorar ávalt iyrirliggjandi hjá NB. Leitið tilboða. O. Ellingsen. P. Stsfénsson, umboðsm, Ford Motor Co. leikflelag Hsvkiaiiliiur. Kflntýri ð gönDDför. Leikið verður i Idná á annan i hvitasunnu kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á annan í hvítasunsu frá kl. 10—12: og eftir kl. 2. , ' Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 á annan í hvítasunnu. Simi 191. Simi 191. lan á húséhöldum úr aluminium og hlikki heldur éfram þessa viku. Flýtið ykkur að gera góð kaup, 20°0 afsláttifiB*' H. P. DUDS. þelr, sem á einhverskonar málningarvörum þurfa að halda, ættu að leita tilboða hjá okkur, því við höfum miklar birgðir af allskonar málningarvörum, mjög góðum og sjerlega ódýrum. Slfppfjetagtð í Reykjavík. Símar 9 og 2309. ] iSS'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.