Morgunblaðið - 27.05.1928, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
■iwm & OlsemI
Höfum til:
Kartöflumjöl.
Hrísmjöl.
Sagó.
Haframjöl, ,Ðjörninn‘.
Hrísgrjón.
Eappreiiarnar
a morgun.
Til athugunar fyrir bílaeigendur.
Hefi fyrirliggjandi neðanskráðar stærðir af bíladekkum og
slöngum:
30 X 3yz 33 X 6.00 29 X 4.95
30 X 5 34 X 6.00 29 X 5.00
32 X 6 32 XS.77 28 X 4.95
33 X 5 31 X 5.25 29 X 4.75
35 X 5 30 X 5.25 29 X 4.40
30 X 5.00 28 X 5.25
30 X 4.50
Umboðsmaður fyrir Goodyear Tire & Rubber Co.
P. Stefánsson.
ígæftap tegundip aff
smekklásmn
fáet ávait i Járnvðr udeiid
JiS II
Á morgun verða háðar hjer
þær mestu kappreiðar, sem far-
ið hafa fram á Islandi. Hefjast
þær kl. 3 á Skeiðvellinum hjá
Elliðaánum, og verða þar reynd-
ir 37 hestar, hver öðrum betri.
Fyrst verða reyndir skeiðhest-
ar 10 að tölu. Þar á meðal er
Sjúss Ferd. Hansens, Sleipnir|
Sig. Z. Guðmundssonar og Fluga!
Ágústs í Varmadal. Þar verða'
veitt þrenn verðlaun, 200, 100
og 50 kr. og 50 kr. fyrir m^t.
Næst verða reyndir 6 stökk-
hestar.og er það til nýlundu, að1
það eru ungar stúlkur, sem sitja
þá. Áður hefir aðeins einn kven-
knapi sjest á kappreiðunum,
Kristbjörg Þorvarðardóttir, en
hún er ekki á meðal þessara sex,
en situr þó einn kappreiðahest-
inn. Verðlaun í þessum flokki
eru 50, 30 og 20 kr.
Þá koma 12 stökkhestar og
er það úrvalið. Mun mönnum
gefast á að Ííta, er þeir geisast
eftir vellinum, tryltir af fjöri og
kappi. — Þarna er Móðnir frá
Deildartungu, örn Einars Sæm.,
Dreyri frá Þingvöilum, Glaum-
ur Þorst. Þorsteinssonar, Leiknir
(nýr hestur, eig. Pálmi Jóns-
son). Þó þessir sjeu taldir, gefa
hinir þeim ekki eftir, og segja
kunnugir, að aldrei hafi verið
eins vont á milli að sjá hver hest-
urinn sigra muni. Verðlaun 15
kr. fyrir fljótasta hest í hverju
hlaupi, og svo 200, 100 og 50
kr. fyrir úrslitahlaup. 50 krón-
ur fyrir nýtt met.
Að lokum er folahlaup (fyrir
hesta 6 vetra og yngri). Verða
Hvennasköiinn i Reyklavík
sfarfar frá I. oktober fil 14. mai
' Inntökuskilyrði til 1. bekkjar eru þessi:
1. Að umsækjandí sje fullra 14 ára og hafi góða kunnáttu í þeim
greinum, sem heimtaðar eru samkvæmt lögurn 22. nóv. 1907 uxn
fræðslu barna til fullnaðarprófs.
2. Að umsækjandi sje ekki haldinn neinum næmum kvilla.
3. Að siðferði umsækjanda sje óspilt. •
Umsækjandi sendi forstöðukonu skólans sem fyr'st eiginhandar-
umsókn í umboði foreldra eða forráðamanns. í umsóknum nýrra náms-
meyja sje tekið fram fult nafn, aldur og heimilisfang umsækjanda og
fylgi umsókninni bóluvottorð ásamt kunnáttuvottorði frá kennara eða
fræðslunefnd.
Inntökupróf í skólann fer fram 2.—3. október.
Stúlkur þær, sem fá vilja heimavist í skólanum, tilkynni það
um leið og þær sækja um skólann. Meðgjöf bekkjat-nemenda er kr.
85.00 á mánúði.
Kenslan í húsmæðradeild hefst einnig 1. okt. Námskeiðin eru
tvö, hið fyrra frá 1. október til febrúarloka, hið síðara frá 1. marts
til júníloka. Námsmeyjar í húsmæðradeild borga kr. 80.00 á mánuði.
Stúlkur þæ'r, sem voru í skólanum síðastliðinn vetur, og ætla að
halda áfram námi þar, gefi sig fram sem fyrst, vegna þess hve marg-
ar nýjar umsóknir hafa þegar borist.
Umsóknarfrestur er til júlíloka. Umsóknum verður svarað með
pósti í ágúst eð'a fyr sje þess sjerstaklega óskað.
Reykjavík 21. maí 1928.
i H.
ion.
þar reyndir 9 folar, mjög falleg
hestefni. Er líklegt, að einhverj-
ir þeirra verði methafar, er tím-
ar líða. Verðlaun eru 50, 30 og
20 kr.
Sjerstök verðlaun, silfurbikar,
fá fljótustu hestarnir á skeiði og
stökki, eins og vant er.
Það verður áreiðanlega gam-
an að vera á vellinum á morg-
un, ef gott veður verður.
■ ■;
Úrslitasprettur.
fer hjeöan til Bergen annanhvorn fimtudag
w i
kl. 6 síðdegis, um Vestmannaeyjar og Fær-
eyjar. Næsta ferö hjeðan fimtud. 31. þ. m.
Ódýrar ferðir til Bergen.
Þeir sem fara á landssýninguna í Bergen,
sem er opin frá 25. maí til 9. sept., fá farið
meö Lyra til Bergen og næstu ferö til baka
fyrir N.kr. 140.00 á 3ja farrými og N.kr. 280.00
á I. farrými, þar í innifalið fæöi allan tím-
an og hótelgisting í Bergen, meöan skipiö
stenöur viö.
Farþegar óskast tilkyntir sem fyrst.
Flutningur tilkynnist sem fyrst, í síð-
asta lagi fyrir kl. 6 á miðvikudag.
Sieilllslimar
sorffnip ©fftir ósk kaup-
ands, áwfsít fyrirliggjandi
í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
frá Hábæ.
Fæddur 1. jiíní 1891.
Druknaði 17. mars þ. á.
Nic. Bjariison.
| Meðal þeirra nýtu sona lands
vors, sem fórust í mannskaðanum
í Vogum 17. mars síðastl. var
Kristján Finnsson frá Hábæ, er
var annar eigandi bátsins. Krist-
ján var sonur þeirra góðu og vel
metnu sæmdarhjóna Finns Finns-
sonar og Helgu Jónsdóttur, er fyr
bjuggu í Hvarfidal á Skarðs-
strönd, en síðar um mörg ár á
Hnúki undir Klofningi, er lengi
mun bera merki jarðabótaiðju
hans og sona hans, og vand-
virkni. Þegar þau hjón brugðu
búi laust fyrir 1920 tók Kristján
við búsforráðum, og bjó þar síðan
í 7 ár. Vorið 1926 hætti hann bú-
skap og fluttist þá til Reykjavík-
ur, en næsta vetur keypti hann
Hábæ í Vogum, og bjó þar með
systur sinni. Kristján sál. var vel
gefinn, hraustmenni til burða,
greindur vel, og hafði aflað sjer
talsverðrar fræðslu, meðal ann-
ars nötið einn vetur kenslu í skól-
anum í Hjarðarholti. Hann var
prúðmenni í framgöngu, stiltur og
orðvar, en þó glaðlyndur. Vegna
inannkosta sinna, dugnaðar og
framgirni var Kristján sál. hinn
líldegasti til að verða nýtur mað-
ur og uppbyggilegur sjálfum sjer
og bygðarlagi sínu, og er það
því skaði mikill er slíkir menn eru
burtu kallaðir í blóma lífsins. En
sárastur er söknuðurinn ástvinun-
um, aldraðri móður og föður, er
hann hafði reynst svo ræktarsam-
ur sonur, og systkinunum, sem
liann hafði verið svo góður bróðir.
En vjer vinir og kunningjar hörm
um einnig hið skyndilega fráfall
hins mæta og grandvara unga
manns, er vjer trúum að svona
brátt hafi verið hjeðan kvaddur
til þess meira og æðra að starfa
guðs um geim.
Ö.
S]ómaiui£kveðjizr
FB. 26. maí.
Gleðilega hátíð. Vellíðan. Kær-
ar kveðjur til vina og vanda-
manna.
Skipshöfnin á Andra.
Enskar húfur,
Hattar,
Manchettskyrtur,
Bindi,
Sjerstakir flibbar,
Sokkar,
og margt fleira fyrir
karlmenn í miklu úr-
vali nýkomið.
ftgJ.6'<aalaagí8ðs
§ Gq.
Austurstræti 1.
•••6069•••»•••»••*•
••«•••••••*•••••••••••
smábátamótorar ávalt
fyrirliggjanöi hér
á staðnum.
C. Proppé.