Morgunblaðið - 27.05.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.05.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vllh. Finsen. ÍJtgrefandi: Fjelag 1 Reykjavik. Ritetjðrar: Jðn KJartansson. Valtýr Stefánsson. AuglJ'singastjðri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrœti 8. Siml nr. B00. Auglýsingaskrifstofa nr 700. Heimasimar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánubl. Utanlands kr. 2.B0 - --- I lausasölu 10 aura eintaklO. ErlEndar símJrEgnlr. ^ ;-------------— Khöfn, FB. 26. maí. Nobile í hættu? Frá Kingsbay er símað: Ekk- •ert radiosamband við loftskip No- biles síðan klukkan 9 í gærmorg- un, sennilega vegna ísmyndunar á Ioftskipinu. Afstaða loftskips- ins var þá ókunn. Bensínforðinn þrýtur í dag. Norðvestan storm- ur á Spitzbergen. Hugsanlegt er talið, að Nobile reyni að komast til Síberíu og lenda þar. Þýska stjórnin fer frá. Frá Berlín er símað: Ríkis- stjórnin hefir ákveðið að biðjast lausnar skömmu fyrir þann tíma er þingið verður sett, þ. e. 12. júní. Sjálfstæðismenn í Elsass áfrýja dóminum. Frá Colmar í Elsass er símað: Sjálfsstjórnarmennirnir, sem dæmdir voru til eins árs fangels- is fyrir samsærisáform, hafa á- frýjað dóminum. Sprengingin í Buenos Aires. Frú Buenos Aires er símað: Tvö hundruð menn hafa verið handteknir út af sprengingunni á konsúlati Itala hjer í borg. Hðrnmlept slvs. Akureyri, FB. 26. maí. Hörmulegt slys vildi hjer til í gærkvöldi. Níu ára gamall dreng- ur, Sigurður, sonur Jakobs Karls- sonar kaupmanns, valt ofan af þúfnabananum, sem var í gangi við vinnu. Höfuðið varð undir "vjelinni og dó barnið þegar. Flngpðstierðir Póststjórnin gerir samning við Flugfjelag íslands um flutning á pósti loftleiðina nú í sumar. Ferðir 5 daga í viku til ýmsra staða á landinu. Póststjórnin hefir nýlega gert ^amning við Flugfjelag Islands l,m flutning á pósti loftleiðina 71 ú í sumar. Hefir fjelagið á- Pveðið að flytia póst 5 daga í viku, alt að 50 kg. í hverri ferð og verða þessar leiðir farnar: 1) Reykjavík, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri. 2) Reykjavík, Akureyri. 3) Reykjavík, Borgarnes, 'Stykkishólmur. 4) Reykjavík, Vestmannaeyj- Sr, Vík, Hornafjörður, Seyðis- Ijörður. 5) Reykjavík, Vestmannaeyj- nr. __ Sjerstakt gjald verður að greiða undir póstsendingar, sem fara loftleiðina, sem er hjer inn- anlands 10 aur. fyrir hver 20 gr., auk hins lögboðna gjalds. Þannig verður burðargjaldið 30 aurar undir alment brjef, sem sent er loftleiðina, í stað 20 aura nú. i Samningur póststjórnarinnar. nær ekki til blaðasendinga. Fossafjelag Arnarfjarðar Orrahríð og stjórnarskifti. Nú um langt skeið hefir verið j orrahríð mikil í fjelagi því sem á fossana í Arnarfirði og f jekk i sjerleyfi til virkjunar 1926. Fjelagið heitir „Dansk islandsk Anlægsselskab“. Hafa að sögn verið gerðar margar og miklar tilraunir til þess að afla fjár til virkjunarinnar, en eigi tekist. f stjórn fjelagsins hafa þeir verið Carl Sæmundsen, P. O. A. Ander- sen skrifstofustjóri, A. Martensen, Larsen hæstarjettarlögmaður, E. Schou prófessor og T. Grut. A aðalfundi fjelagsins í vetur', var gerð hörð árás á stjórnina og hún sökuð um slælega framgöngu i fjárútvegun. Var það' aðallega Páll Torfason er stóð fyrir árás þessari. I nýkomnum dönskum blöðum er frá því sagt, að stjórn fjelags- ins hafi 9. maí boðað til fundar, og farið fram á, að Páll og fylgis- menn hans innan fjelagsins tækju við stjórninni. Það varð' úr. Var Páll Torfason kosinn formaður og meðstjórnendur þeir F. H. Krebs verkfræðingur, K. P. M. Dons stórkaupm., Oddur Rafnar fram- kvæmdastjóri og S. P. Fornjótur, sonur Páls Torfasonar. Er nú eftir að vita hvernig hinni nýju stjórn tekst að ná saman fjenu. Fiskiranns^nir Dua við Grænlandsstrendní Á miðvikudaginn var lagði rann sóknaskipið danska „Godthaab“ af stað lijeðan til Grænlands. Skip þetta hefir undanfarin ár verið notað sem flutningaskip til Græn- landsferða. En nú hefir verið sett- ur í það ýms útbúnaður til nátt- lirufræðislegra rannsókna. Á skip- ið að vera við Grænland í sumar. Með því fóru 7 vísindamenn til að rannsaka liafið við Grænland og alt sjávarlíf. Átti að byrja á rann- sóknum þeim jafnskjótt og lagt væri hjer frá landi, og halda þeim áfram vestur fyrir Hvarf. Að af- loknum rannsóknum vestra í sum- ar, kemur skipið lijer við í haust; ef skipverjum tekst að losna úr ís vestra. Því vera má, að þeir verði að hætta sjer svo langt inn í hafís, að þeim takist ekki að' komast heimleiðis í ár. Höfðu þeir vistir og lítbúnað með sjer til vetrar- dvalar. Meðan Godthaab var hjer, liafði Mbl. tal af einum vísindamann- anna, er undanfarin sumur hefir verið í Grænlandi, og fengist við rannsóknir á þorski. Mjög er það eftirtektavert, eftir því sem hann sagði, að þorskur hefir áunnið sjer hylli allra sem reynt hafa. Heiidsölubirgðir fyrir kaupmenn oglkaupfjelög hjá 0. Johnson & Kaaber. BEIDHJ0L. „Armstrong“ „Convincible a Eru hinar frægustu reiðhjólategundir á heimsmarkaðinum, og standa tvímælalaust öllum öðrum reiðhjólum framar, er til lands- ins flytjast, hvað verð og gæði snertir, enda geta allir komist að raun um það með því að gera samanhurð á þeim og öðrum tegundum, sem á boðstólum eru. Þessi ágætu reiðhjól kosta þó --------- ekki meira en miðlungstegundir alment. --------------- Brampton“ Verð á reiðhjðlnm irá 100 til 200 fcrónnr. Hagkraniir greiðslnskilmálar Rfiatiitteverksmlðian „Fáikinn sá, sem veiðist við Grænland er sum árin næstum því allur jafn- gamall, eða þá t. d. að í veiðinni. gætir tveggja aldúrsflokka. Er annar floltkur t. d. 8 ára, en hinn fjögra. Næsta ár er þorskur sá sem veiðist 9 og 5 árá o. s. frv. Er af þessu augljóst, að' þo’rsk- hrognin klekjast sama og ekkert út þar vestra fjölmörg ár, ellegar a. m. lc. að seyðin komast ekki npp. Óráðin gáta er það enn, hvernig á þessum misfellum stend- ur. En hætt er við að þorskveiðar sjeu eigi öruggar, og aflaleysisár sjeu yfirvofandi, þar sem svo er. £f||y Með Bpú fengum wid allar tegundir af Þakjárni. H. Benedifkfsseii & C® Simi 8 (4 iinur). Nýtt embætti. Tíminn skýrir frá því, að stjórn- in hafi skipað Ólaf Thorlacins' lækni frá Biílandsnesi til þess að' hafa eftirlit með framkvæmd berklavarnarlaganna. — Er þetta nýtt embætti, sem stjórnin hefir búið til, því að hvergi er á það minst í lögum. Ekkert nefnir Tím- inn hvaða laun þessi nýi embættis- maður fái. Ekki er vitanlegt að ' Ólafur Thorlacíus hafi neina sjer- j þekkingu á berklaveiki, en hann ! kvað vera eldheitur stuðningsmað-1 ur .Jónasar frá Hriflu. Eftirlit með ■ framkvæmd berklavarnalaganna hefir til þessa verið hjá dómsmála- ráðuneytinu og landlækni, án sjer- staks aukakostnaðar. filkfiiDln Þeir, sem ætla að láta steypa kringum grafreiti, gjöri svo vel og tala við mig undirritaðan sem fyrst, eða hr. verkstjóra Valentínus Eyjólfsson. Sími 229. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Sfgurður Jónsson hjá Zimsen. TllHlBkRllllltOfBR í Bergmanns-húsinu í Hafnarfirði er opin á virkum dögum kl. 11—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.