Morgunblaðið - 27.05.1928, Page 4

Morgunblaðið - 27.05.1928, Page 4
(r 4 MORGUNBLAÐIÐ igyptskur laukur og Rsllens iarðepli, ógsstÍB tegundir nýkomnar. ú a í BSfl ! Heildv. Garöars Gíslasonar. Viðskifti. IBl—WMBM—BBMK— Notuð húsgögn og peningaskáp- ar, stærstu birgðir í Kaupmanna- möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins- essegade 46, inngangur B. Kbh. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- -CX[q 3o vti|soqjeSuipu8 ‘aiqsuðj astir. Saltkjötsslög fást mjög ódýrt í Herðubreið. Rammaliatar, fjölbreyttast úr- val, lægst verð. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Asbjörnsson, Laugaveg 1, sími 1700. Tækifæri fá ódýr föt og raanchetskyrt- ar, falleg og stera karlmannafðt Jí 85 krónur. 1 Drengjaföt 50 krónur. Pötin eru nýsaumuð hjer. i Andrjea Andrjesuon, Laugaveg 3. Sumarblóm (plöntur) til sölu næstu daga í Hellusujadi 6, sími 230. Vinna IB— 011— Nokkra menn vantar Búnað- arf jelag Mosfellssveitar til jarða bótavinnu yfir vorið. Upplýsing ar á skrifstofu Mjólkurfjelags Reykjavíkur og á Blikastöðum Húsnæði, ■a 3 herbergi og eldhús til leigu frá 1. júlí n. k. Uppl. á Hallveig- arstíg 6 a frá kl. 7—8 e. h. ^™^Tapað^^Fundið!^^g Tapast hefir rauður hestur, mark: sýlt og gagnfjaðrað bæði. Ef einhver kynni að verða var við hest þennan, er hann vin- samlega beðinn að gera aðvart á Landssímastöðina í Höfnum. Dömuskinnhanski hefir tap- ast. Skilist í Mjólkurbúðina á Laugaveg 10. Reckitts Þvottablámi G j ör i r* I í n i d f ann hvitt Smábátamó- torinn frá Skanöia-Ver- ken A./B. í Lysekil fær einróma lof allranotenða Er framúr- skaranöi ó- öýr í rekstri, gangviss og sterkur. — 4-5 HK. Skandia í225 og 1325 kominn á höfn. Fleirl tugir seldi' síöustu 12 mánuöi. Allar nánari uppiýsingar hjá aöalum- boösmanni verksmiöjunnar ~iC. Proppé. Adler ritvjelar eru heimskunnar fyrir vand- að smíði og framúrskarandi endingu, en höfuðkostur þeirra er þó, að þjer getið skrifað á þær allan liðlang- an daginn án þess að þreyt- ast, svo framúrskarandi ljettar eru þær. Aðalumboðsmaður: SIGURÞÓR JÓNSSON, Reykjavík. MICHELIN dekk og slöngur fást hjá Agli Vilhjálmssyni, B. S. R., Þórami Kjartanssyni, Lvg, 76. Bifreiðastððj Kristins & Gnnnars (Hafnarstræti 21, hjá Zimsen) hefir ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyrar hvern þriðjudag og laugardag. Austur á Skeið og Hreppa á þriðjudögum og föstudögum. Lagt á stað frá Reykjavík kl. 10 árdegis. Til baka sama dag. Símar 847 og 1214. Vikuútgáfa Alþýðublaðsins. Tíminn er farinn að flytja ang- lýsingu frá Alþýðuflokknum þar sem bændnr eru beðnir að' gerast kaupendur „Vikuútgáfu Alþýðu- blaðsins." Benda má bændum á, aS ef þeir lesa Tímanny þá er ó- þarft fýrir þá að eyða fje til þess að kaupa hitt blaðið, því Tíminn er rjettnefnd vikuútgáfa Alþýðu- blaðsins og ekkert annað. Risnufjeð og „Tíminn“. Enn heldur Tíminn áfrara að ver'ja 6000 kr. launakækkunina til Tr. Þ. forsætisráðherra. Segist hann nú ætla að „fletta fullkomlega ofan af ósannindum og blekkingum íhaldsblaðanná.“ Hvað liafa íhalds blöðin sagt rangt um þetta 1 Var ekki risnufjeð hækkað um helm- ing úr 4000 kr. upp í 8000 kr. 1 Voru ekki Tr. Þ. veittar 2000 kr. að auki, til þess að hann gæti hit- að og. lýst upp bústað sinn ? Þegar þessi launauppbót er fengin, er þá ekki rjett að öll laun Tr. Þór- liallssonar verða 22 þús. kr. ? Auk þess fær hann ríflegan bitling fyr- ir að vera að nafninu til formað- ur bankaráðs íslandsbanka! Ofan af hverju ætlar svo Tíminn að fletta? Máske ætlar hann að fletta ofan af Tryggva Þórhallssyni sjálf um, með því að benda á öll stór- yrðin, sem hann ljet falla í garð Jóns sál. Magnússonar fyrir það, að risnufje hans var hækkað nr 2000 kr. upp í 4000 kr., með'an dýrtíðin var bjer sem hæst? — Rjett er enn að fr'æða Tímann á því, að það var stjórnin sjálf, sem fór fram á það við fjárveitinga- nefnd Ed., að risnufjeð yrði hækk- að, og till. var samþ. í deildinni með atkvæðum nefndarmanna og st j órnarf ylkingarinnar. Peningalystarleysi Framsóknarmannæ. Tíminn er að hælast yfir því, hve ■ frámunalega. lystarlansir á peninga þeir sjeu allir Framsókn- armenn. Þannig hafi ekki verið við það komandi, að fá Jónas Jónsson ráðherra til þess að taka við þóknun fyrir að starfa x bankaráði Landsbankans eftir að hann varð ráðherra. Ráð'herr'aim vildi með engu móti taka laun nema úr einum stað. En benda má Tímanum á, að nokkuð kæmi það í sama stað niður fyrir ríkis- sjóð, ef menn alment færu að taka upp á því (til þess að sýna lítil- lætið!!), að afsala sjer vissum hluta sinna launa, en jafnframt drægju þeir undan í skattgr'eiðslu svo að' ríkissjóður fengi ekki það sem honum bæri. Þetta yfir- borð'slítillæti hefir hent suma. Þegar Tíminn skýrði frá þessu peningalystarleysi Framsóknar- manna, varð einhver'jum á að spýrja, hvað Ásgeir ÁLSgeirsson hafi gert af öllum sínnm launum. Hann hefir undanfarið haft fjór- föld laun, sem fræðslumálastjóri, gengisnefndarformaður, Lands- bankaendurskoðari og þingmaður. Auk þess hefir hann stundum haft álitlega bitlinga fyrir skamman tíma, t. d. sem starfsmaður í milli- þinganefnd o. s. frv. Ef þessi mað- nr hirti alt þetta sjálfur mundn laun hans öll ekki vera undir 12— 14 þús. á ári. En Ásg. Ásg. hefir að sjálfsögðu sama lystarleysi á peningum og aðrir Framsóknar- menn og hefir víst aldrei dottið í hug að taka á móti öllum þessum launum. Yæri því fróðlegt ef Tím- inn vildi skýra frá, hverskonar „Metúsalemsjóð“ fræðslumálastj. hefir stofnað, til þess að ráðstafa einhverju af þessum peningum. ]>egar gerðareru tilraunir fil aðselja yður einhverja aðra kaffibætistegund, istað LUDVIG DAViDS kaffibæfis. Jafngildi LUDVIG DAVSDS kaffibætis er ekki til. Fyrir þvi er 100 ára reynsla nægsönnun. Heimtið ákveðið LUDVIG DAVIDS kaffibæti með kaffikvörninni. Fólksflutninia-Bifreiðar eru nú fullkomnari en nokkru sinni áður og bera nú af öllum öðrum bifreiðum af sama flokki, hvað útlit og gæði snertir. t»eir sem hafa í hyggju að eignast bifreið, ættu sjálfs sín vegna að kaupa Rugby. Sá sem kaupir Rugby, fær mest fyrir peninga sína. Rugby-bifreið (Sedan) til sýnis og sölu hjer á staðnum. Umoðsmenn Hjalti Björnsson & Co. Sími 720. £ t 5 *0 A little rub A big shine & 0 & o 01 m o £. :o m kN 50 0 “ L * o 0 CTÍtWc/ bátamðtcr ávalt fyrirliggjandi. Sveinn Egilsson. umboðsmaðui1 fyrir Ford Molor Co., sími 976. Vigfiias Gnðbranílsseii klseðskeri. Aðalstrseti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. atla laugardaga. Morgunblaðið er 10 síður í dag, þar af 2 síða aukablað með mýnd- um. Lesbók fylgir. Næsta blað i kemur ekki út fyr en á miðviku-1 dag. H jm H veifi: Atlantici linepvi, Oapifal, Fáum allar þessar teg. með e.s. Goðafoss 29. þ. m. Ódýrustu hveitikaupin verða hjá okkur. Eggert Kristjánsson & C@D Símar 1317 og 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.